Dagur - 07.01.1948, Blaðsíða 2

Dagur - 07.01.1948, Blaðsíða 2
2 ■» WV, DAGDR Miðvikudaginn 7. janúar 1948 I Tökum að okkur raflagnir og viðgerðir á raflögnum í húsum, i skipum og verksmiðjum. I AFL H.F., Strandgötu 23. I Eyjólfur Þórarinsson, löggiltur rafvirki, Akureyri. ........................................ 'mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimiiiiimimimmmmmmmmmmmmmmmimtj | Auglýsing Þeir bótaþegar í tryggingaumdæmi Eyjafjarðar- I | sýslu, sem enn hafa ekki tekið b'ætur si'nar á skrif- | stofu minni, eru áminntir um að gera það hið I i allra fyrsta og eigi síðar en 20. þ. m. | Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu, G. jan. 1948. \ F. Skarphéðinsson. ■i •miiiMimimmiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiitiiiiiiiimmimmmim"""".m'm|,m|iiimm"if"Uii"""j|iimíiiiiiiiii' 'mmmmmmmmmmmmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiMniilifi'iiiíiiiitÝiirfiiumLmiimiimuiiímlltiiimmömmi"; I Tilkynning Að gefnu tilefni viljum við hér með vekja athygli í i heiðraðra viðskiptamanna okkar á, að allur akstur vöru- i bifreiða á að staðgreiðast. Þeir, sem hafa stærri verk með höndum, geta fengið i mánaðarviðskipti gegn Jrví að þeir greiði reikninga sína | á stöðvarnar fyrir 10. hvers mánaðar. i ’ Virðingarfylíst Akureyri, .5. janýar 1948. Bifreiðastöðin Bifröst h.f. í Bifreiðastöðin Stefnir s.f. SKEMMTIKVÖLÐ lialda stúkurnar Brynja Nr. 99 og ísafold Fjall- konan Nr. 1 laugardaginn 10. ján. n. k. í Skjald- borg, og hefst með sameiginiegrt kaffidrykkju kl. 8.30 e. h. Til skemmtunar: Ræðuhöld, skemmtiþáttur, upp- lestur o. fl. Dans. Aðgöngumiða sé vitjað í Skjaldborg frá kl. 5—7 fimmtu- dag og föstudag 7.-8. janúar. SKEMM TINEFNDIN. t i, AÐALFIJN DUR iniij { Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar i verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins, sunnudaginn 1 18. janúar 1948, og hefst kl. 1.30 e. h. * DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Reikningar félagsins lagðir fram. | 3. Skýrsla fráfarandi stjórnar. 4. Kosning stjómar, varastjórnar, 12 manna trún- i aðarmannaráðs og jafnbargra til vara. 5. Kosning endurskoðenda og fastanefnda lélagsins. | 0. Ákveðið árgjald lyrir næsta ár. 7. Dýrtíðarmál. i 8. Onnur mál. Eramboðslisti til kosningar stjórnar, varastjórnar, i trúnaðarmannaráðs og varamanna í trúnaðarráð, skulu i vera komnir í liendur félagsstjórnar fyrir kl. 12 á hádegi f Jrann 16. Jr. m. Skal listi hafa meðmæli a. m. k. lý full- Í gildra félagsmanna. Þeir einir hafa kosningarrétt og kjörgengi, sem eru | skuldlausir við félagið. Félagsmenn sýni skýrteini eða viðurkenningu á ár- i gjaldagreiðslu við innganginn. ■ Sljórn Verk'amannajélags A kurcyrarkaupstaðar. Um málefni bændanna í annars sfaðar á Norðurlandi Eftir GÍSLA KRISTJÁNSSON, ritstjóra - FYRSTA GREIN - Fyrir nokkru síðan flutti Rík- isútvarpið auglýsingu um það, að starfið, sem ráðunautur í jarð- rækt í Eyjafirði, væri laust til umsóknar. Auglýsing þessi gefur mér til- efni til að biðja um rúm í Degi, til þess að koma áleiðis til norð- lenzkra bænda hugleiðingum og ályktunum, sem eg hefi glímt við, en hvergi hreyft fyrr á opinber- um vettvangi. Eg hygg.að það sé eitt og annað, sem ástæða væri fyrir eyfirzka bændur og aðra bændur norðanlands, að taka til yfirvegunar — fyrir Eyfirðinga t. d. hvað það þýðir ef þeir þurfa að skipta um ráðunaut og ef svo skyldi fara að þess þyrti framveg- is á hverju ári. Þörfin á ráðu- nautum í þágu bændanna er í raun og veru alvarlegt mál. Um allar sýslur og sveitir er talið sjálfsagt, eðlilegt og óhjákvæmi- legt að hafa lækna, presta, kenn- ara og aðra starfsmenn er af- greiða ákveðin hlutverk, sem; þeim eru búin. En atvinnuveg- irnir, sem eru undirstaða þess, að embættismenn — og þjóðin í heild — geti lifað í þessu landi, þeir eru hjálparvana eða að minnsta kosti hjálparlitlir, og ýmsar nýjungar, endurbætur' og fyrirkomulagsatriði, sem gætu orðið ýmsum að góðu liði í bar- áttu þeirra við náttúruöflin og tilveruna, koma seint eða ekki, af því að enginn er til þess að leið- beina eða að þeir, sem til þess fást, eru komandi og farandi. — Starfsemi ráðunauta í þágu land- búnaðarins er svo háttað hér á landi, að lítt er við unandi og störf þeirra eru meira undirbún- ingur framkvæmda, og úttekt unninna verka, en eiginleg ráðu- nautastörf. Það má því segja, að ástæða væri til þess að ræða mál- ið frá sjónarmiði bænda almennt, en þar sem þetta tækifæri er not- að í tilefni af fyrirhuguðum ráðu- nautsskiptum í Eyjafjarðarsýslu, er málið skoðað frá þeim bæjar- dyrum. Jarðræktarráðunautur. Þegar starfið, sem ráðunautur í jarðrækt í Eyjafirði, var laust til umsóknar, mun ekki hafa ver- ið um marga að velja, sem til þess starfs þóttu hæfir eða ósk- uðu að sinna því. En hvað sem því líður, þá er það aðalatriðið, að til starfsins var valinn maður, sem fyrir margra hluta sakir er vel til þess kjörinn, að minnsta kosti á með- an viðhorf það í ræktunarmálum, sem nú ríkir, er óbreytt, en breytingar í búháttum eru ekki syo hraðfara að hætta er'á að nú- verandi ráðunautur myndi ekki vaxa í starfi sínu til samræmis við þær breytingar, er verða kunna á starfssviði hans. Veðr- átta og önnur náttúruskilyrði bjóða naumast möguleika til þess að hefja ræktun fágætra jurta, svo að aðalstarf ráðunautsins hlýtur fyrst um sinn að verða eins' og nú, vegna framræslu og jarðvinnslu, að ógleymdu því atriði, sem innan skamms verður sennilega eitt hið mikilvægasta á sviði jarðræktarráðunautsins, en það er leiðbeiningar í hirðingu og skynsamleg notkun alls konar búvéla. Hingað til hefir starf héraðs- ráðunauts í jarðrækt eiginlega ekki verið neitt ráðunautsstarf, heldur hrein og klár úttektar- starfsemi, þ. e. mælingar og mat unninna framkvæmda á sviði jarðyrkju og vissra bygginga. Með jarðræktarlögunum frá 1923 var þetta hlutverk skapað í hverri sýslu landsins og því er enn eigi lokið, en sá tími mun koma, og er ef til vill ;ekki Ipngt framundan,-er viðhorfð í þessum efnum breytist frá ári til árs. Með komu búvélanna og útbreiðslu þeirra er nýtt hlutverk að mótast og ekkert er eðlilegra en að það verði í hendur fengið jarðrækt- arráðunaut sýslunnar. Þá eru framkvæmdir, með hjálp stórvirkra véla, unnar svo mikið á félagslegum grundvelli og afköstin eru það mikil, að ný hlutverlc skjóta upp kolli hér og þar um sveitir, hlutverk, sem bú- endum sjálfum er ókleyft að leysa, þeir hafa nægilega mörg störf hver á sínu heimili. Á þess- um sviðum eru opin starfssvið fyrir jarðyrkjuráðunautinn. Lát- um það vera, að til þess að mæla fyrir stórum mannvirkjum séu fengnir rúðunautar Búnaðarfé- lags íslands, þeir hafa leikni og þeir hafa fullkomin tæki til þess að inna slíkan undirbúning fljótt og vel af hendi. En það er ófært fyrir bændur’í Saurbæjar- eða Svarfaðardalshreppi að senda eftir manni sunnan úr Reykjavík til þess að líta á eitt- hvert lítilræði, er gera þarf til undirbúnings ákveðinna fram- kvæmda á hverri einstakri bú- jörð. Þegar langt er lcomið eða lokið við að gera aðalskurði vegna framræslu til undirbúnings fyrir ræktun, þá er þó hvergi nærri öllu lokið. Þá er eftir að sprngja skurði til þess að þurrka beitilöndin, þar sem svo var bratt, að skurðgröfurnar komust ekki að .Þá er eftir að gera hitt og þetta að jarðabótum, sem hér- aðsráðunauturinn á að veita að- stoð um eða ráða fram új\ Hvort litið er til hægri eða vinstri mætir auganu fjöldi verk- efna, sem bíða seinni tíma og þau verkefni eru ekki öll svo einföld Eyjalirði og og auðséð, að ekki þurfi stundum að leita aðstoðar þeirra, sem séð hafa eða reynt, fleira en bændum almennt hefir gefizt kostur á að kynnast. Búskaparhættir hafa í sumum héruðum breytzt veru- lega síðan jarðræktarlögin gengu í gildi fyrir tæpum aldarfjórðungi síðan. Á komandi árum munu breyt- ingarnar ef til vill verða örari en nolckru sinni fyrr. Samfara þeim er og verður þörf á leiðbeiningar- starfsemi í ríkari mæli en nokkru sinni. Þegar ráðunautur héraðs- ins er með í ráðum heima hjá bændunum, undirbýr með þeim framkvæmdir, mælir fyrir þeim, gerir áætlanir um þær og fylgist svo með framkvæmdunum og sér um að þær séu unnar eins og vera ber, þá er hann virkilega orðinn ráðunautur og úttekt frám- kvæmdarinnar bara aukaatriði. Hvenær breytingar kunna að verða gerðar á jarðræktarlögun- um, skal eg ekkert um segja, en hitt er vitanlegt, að þær verða gerðar, og má þá telja víst, að úr gildi falli eitt og annað, sem í þeim hefir staðið til þessa, og falla þá um leið niður hlutverk, sem hafa verið í verkahring trúnaðarmanna — eða héraðs- ráðunautanna. Eg hefi að framan á það minnst, að eg ætla ráðu- naut þann, sem nú gegnir .störf-. um á sviði jarðræktar í Eyjafirði', vel til þess kjörinn að gegna þeim framvegis, ekki sízt vegna þess að hann hefir hina béztu að- stöðu til þess að taka í sinn verkahring ýms þeix-ra starfa, sem hljóta að verða héraðsráðu- nautsins fx-amvegis og eg hefi þegar á drepið, í sambandi við notkun véla og framkvæmdir, sem með þeim eru unnai\ Ef jarð- yrkjustöi-fin vei-ða svo fjölþætt innan stundax-, að ráðlegast þyki að hafa héraðsráðunaut, er lokið hefir háskólaprófi, þá mun vissu- lega þörf fyrir fleiri en einn mann til þess að stýra fram- kvæmdum, annast undii-búning þeirra og útveganir þeirra hluta, sem með þurfa. Til mála getur komið að sameina önnur hlutverk stai-fsemi þessari og verður þá enn fleira að taka til athugunar, sem síðar vei’ður komið að. Annað viðhorf. Hvort sem skipt verður um jarðræktaiTáðunaut eða ekki, þá getur vei-ið viðeigandi að minn- ast á fleiri mál í þessu sambandi, er varða búskapinn umhverfis Eyjafjörð. Um langt skeið var málum svo komið, að héi'aðs- ráðunautarnir — trúnaðarmenn- irnir — önnuðust þau stöx'f, er vörðuðu jarðræktina, en búfjár- ræktin varð útundan, að öðru leyti en því, sem tilheyrði hinni venjulegu félagsstai-fsemi af- urðaeftirlitsins. Nú er málum svo komið í tveim héruðum hér á landi, að ráðunautar í búfjáiTækt ei’u starfandi. Búnaðai-samband Eyjafjarðar og S. N. E. var hið fyrsta, sem réði til sín búfjár- i-æktarráðunaut, en Búnaðarsam- band Suðurlands var hið næsta í (Framhald á 7. síðu). 1111111 ■ i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.