Dagur - 28.01.1948, Blaðsíða 3

Dagur - 28.01.1948, Blaðsíða 3
Miðvihudaginn 28. janúar 1948 DAGUB Það er ekki nóg að tala um að tryggja, heldur þarftu að láta verða af því. Og það kostar ekki mikið, því að hjá okkur eru iðgjöld lág. Brunatryggjum: Innbú, gripi, hey, vélar, vörubirgðir, bifreiðar. Fundarboð IÐNRÁÐ AKUREYRAR Hið nýkjörna Iðnráð Akureyrar er hér með kvatt sarnan til fundar í Gagnfræðaskólanum, sunnudaginn 1. febrúar næstkomandi, Kl. 2 síðdegis. DAGSKRÁ: Stjórnarkosning o. fl. Fulltrúar eru áminntir um, að framvísa kjörbréfum sínum á fundinum. Akureyri, 26. janúar 1948. Guðmundur Gunnarsson. Tilkynning frá Skaftsfofunni Frestur til þess að skila framtölum er útrúnninn kl. 12 á miðnætti næstkomandi laugardag, 31. janúar. Athygli skal vakin á því, að það varðar sektum, að skila ekki framtölum á réttum tíma, eða láta undir höfuð leggjast að telja fram. Skattstofan veitir aðstoð við að telja fram alla vikuna frá kl. 10 árdegis til kl. 10 síðdegis. Bent skal á, að frestur til þess að láta stimpla hand- hafaverðbréf er útrunninn 31. janúar n. k. Skattstofa Akureyrar. NYJA BIÓSii i , Næsta myird: j | DULDA AUGAÐ | I (THe hiclden eye) l Spennandi og dularfull 1 leyniliigreglumynd, tekin af j i Metro Goldwyn Mayer. I Aðalhlutverk: | EDWRD ARNOLD \ FRANCES RAFFERTY i PAUL LANGTON | RAY COLLINS. \ Bönnuð börnurn innan 16 i ára. — Framvísun aídurs- Í skírteina verður krafist. iVIVttf I MIIIIN,,, Skjaldborgar-Bíó 1 Næsta mynd: I VÍTISGLÓÐIR | (Angel 07i my shoulder) | Aðalhlutverk: PAUL MUNI ANNEBAXTER CLAUDE RAINS Í (Bönnuð yngri en 16 ára.) í 11111111111111111111111 iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiii Óskilahross 1. Bleikur lrestur, ómarkaður. 2. Dökkgrár hestur, mark: sýlt hægra. 3. Rauð hryssa, glófext, mark: biti aftan liægra. Gefi enginn eigandi sig frarn innan þriggja \ikna frá birtingu þessarar auglýsingar, verða hrossin seld sem annað éískilafé. Hreppstjóri Hrafnagi Ishrepps. Notuð íslenzk frímerki kaupi ég hæsta verði. — Sendið eða kornið nreð frímerkin til mín. BALDUIN RYEL, Akureyri.' Þetta er K. A.-flokkurinn, sem vann fyrsta meistaramót Akureyrar í frjálsum íbróttum, sumarið 1947. — Fremri röð fr. v.: Ragnar Sig- tryggsson — Jón Haraldsson — Jóhann Ingimundarson — Eggert Steinsen — Marteinn Friðriksson — Halldóra Helgadóttir — Rögn- valdur Gíslason — Halldór Helgason og Valdemar Jóhannesson. — Aftari röð fr. v.: Áki Eiríksson — Bergur Eiríksson — Baldur Árna- son — Geir Jónsson — Sigurður Steindórsson og Ófeigur Eiríksson. Á myndina vantar Svövu Snorradóttur. Skíðalandsmótið. Stjórn Skíðasamb. íslands hefir farið þess á leit að landsmót skíðamanna 1948 verði hér á Ak- úreýri. Búizt K'afði verið við að mótið' ýl'ði 'á' Siglúfirði', érf ný- staðfest ákvæði um skíðalands- mot, mæíir svo fýrir að ISggilt stökkbráút skúli 'vérá‘til'istáðar, þar sém slíkt mót fel' frani. En löggilt stökkbraut er engin á Siglufirði. í. B. A. hefir svarað játandi eftirleitan stjórnar skíða- sambandsins og mun þá Skíðaráð Akúreýrar sjá um landsmótið. En það á áð verða um páskana. 1 Vænta’nlega vefða Svisslands- fárarriír heimkómnir fyrir lands- mótið og geta orðið þar þátttak- endur. En full ástæða er til þess fyrir skíðafólk á Akureyri að fara nú að búa sig undir mynd- arlega þáttöku í þessu móti. Um sl. helgi var skíðafæri ágætt og allmargt fólk úti á skíðum og sumt hátt í fjöllum. En vafalaust erum við mörg of svifasein að grípa skíðin og skundar út þegar færi gefur. Eg ætla að reyna að bæta ráð mitt. ★ íþróttadómarar. Eftirtalda menn hefir í. S. í. staðfest sem landsdómara í frjáls- um íþróttum, glímu og sundi — þ. e. á Norður- og Austúi-lóndi. Frjálsar íþróttir: Ármann Dal- mannsson, Akureyri, Hermann Stefánsson, Akureyri, Jónas G. Jónsson, Húsavík, Þórarinn Svéinsson, Eiðum. — Glíma: Magnús Pétursson, Akureyri, Sverrir Sigurðsson, Arnarvatni, Þórarinn Sveinsson, Eiðum. — Sund: Helgi Sveinsson, Siglufirði, Ólafur Magnússon, Akureyri, Tryggvi Þorsteinsson, Akureyri, Stefán Þorleifsson, Neskaupstað. Herbergi til leistu í o Hafnarstrœti 100 (Gullfoss). Herbergi til leigit í Skólastíg 5. — Upplýsingar í síma 303. BIFREIÐAEIGENDUR, er ekki sjálfsagt að tryggja bílinn þar, sem iðgjöldin eru lægst? SAMVINNUTRYGGINGAR gefa yður 10% afslátt strax eftir eitt tryggingarár, hafi bíllinn engu tjóni valdið, 20% afslátt eftir 3 ár. Vátryggingadeiid

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.