Dagur - 23.06.1948, Blaðsíða 3

Dagur - 23.06.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 23. júní 1948 DAGUR 3 AUGLÝSING I vor tapaðist frá Björgum í Hörgárdal ljósgrár hest-ur, stór, óaifrakaður og ójárnaður; mark, sennilega: Ijöður fr. og biti aftan hægra, og hófbiti aftan vinstra. — Þeir, sem kynnu að liafa orðið varir við hest þenna, vinsamlega geri undirrituðum aðvart. Björn Gestsson. Ungan smið vantar íbúð. — Fyrirfram- greiðsla í vinnu eða pen- ingum, ef óskað er. Afgr. vísar á. Tapazt hefur nýlega Eversharp - lindar- penni gylltur og rauðbrúnn, merktur. Ennfremur dömu- hringur úr brenndu silfri. Góðfúslega skilist á afgr. Dags. o Til sölu: Ein ný, tvciföld útihurð og önnur einföld, með tæki- færisverði. Björn Halldórsson. Sími 312. Sumarbústaðiir, gott steinhús, í nágrenni bæjarins, til^Ökt. ' Björn Halldórsson. Sími 312. Byssa til sölu Ný, tvihleypt haglabyssa, nr. 12, er til sölu. Einnig nokk- uð af skotfærum. Guðm. Guðmundsson, Knarrarbergi. Sá, sem tók svefnpoka með stígvélum o. fl. í, á ferðalagi 3. bekkjar M. A., er beðinn að koma honum til ráðsmanns skólans, og fá sinn rétta í staðinn. Tapazt hefur grár, skósíður gúmmíslopp- ur og skolkanna úr ryðfríu stáli. Ómissandi fyrir starf rnitt; öllum öðrum gagns- laust. Skdist, gegn fuiidar- launum, til Dýralœknisins d Akureyri. Þurrmjólkurduft lrá Sláturfélagi Austur-Hún- vetninga, Blönduósi, er af- greitt í heildsölu og smásölu í Nýlenduvörudeild vorri. Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri. AKUREYRI. — SÍMI 444. Jarðarför föður míns, HALLDÓRS JÓIIANNESSONAR, Strandgötu 25B, sem andaðist fimmtudaginn 17. júní, fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 26. júní klukkun tvö e. h. Fyrir hönd aðstandenda. Níelsína Halldórsdóttir. ÞAKKARÁVARP Innilegt þakklæti lil allra þeirra, sem heimsóttu og glöddu rnig rneð góðurn gjöfum, heillaskeytum og hlýjum handtökum á sextíu ára afmceli rnínu. Ilátúni, 11. júní 1948. GÍSLI FRIÐFINNSSON. uíbsíhkh;:bkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkw Hjarlanlega þökkum við œttingjum, nágrönnum, vinum og vandamönnum nær og fjcer auðsýndan hlýhug og höfðingsskap á merkisdegi okkar, 16. þ. m. Kcerar kveðjur til ykkar allra. Akureyri, 20. júní 1948. ÁLFHEIÐUR EINARSDÓTTIR. HALLDÓR FRIDJÓNSSON. •■iuiuiiuuuiiiuuiihuuhuuuuuuhhiuhuhhhuhhhuuhuhhiiiuiuuuuuuhuiuuuuuuuhhhui’iuhuihu u» | GEFJUNAR- | , ULLARDÚKAR, margar gerðir, | \ KAMGARNSBAND, margir litir, 1 i LOPI, margir litir, I 1 venjulega fyrirliggjandi í öllum f kaupfélögum landsins. i | Ullarverksmiðjan GEFJUN I ................................... <mmHiiHmiimmmimimiiMiiiimmiiiiHpiiiimiiHHitiiHiiimiHiimitmiiumumiH|iHUiMH!iuimmiHiii<iiii,*2 | Við önnumst vöruflutningana Bifreiðastöðin Stefnir s.f. i Simi 218 — Akureyri. \ ýlllUIIUIIIIIIHUIIHIIUIIHIUIIMHUIIUIIHIHIIIIUIUIIIIHIIujuillllHIIIIIUUIIUIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIHIHIIimilllllHlin ‘IHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIimilllllllHIIIIIHIHIHIIIIIIIHHIIIIHllllllllHIIIIII|IIIIHIIIIIIIIUIIIIIIIIIIHI||t | TILKYNMING | til síldarsaltenda | Þeir síldarsaltendur, sem ætla að salta síld á þessu | sumri, þurfa samkvæmt 8. grein laga nr. 74 frá 1934, að = sækja um leyli til Síldarútvegsnefndar. j SALTENDUR ÞURFA AÐ UPPLÝSA f EFTIRFARANDI: | 1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umráða. 2. Af hvaða skipum þeir fái síld til söltunar. 3. Hvaða eftirlitsmaður verður á stöðinxii. 4. Hve margt síldarverkunarfóllc vinnur á stöðinni. j 5. Eigi umsækjendur tunnur og salt, þá hve mikið. Í UMSÓKNIR ÞURFA AÐ BERAST NEFNDINNI FYRIR 25. Þ. M. Nauðsynlegt er, að þeir saltendur, sem óska að fá l keyptar tómar tunnur og salt frá Síldarútvegsnefnd, i sendi pantanir til skrifstofu nefndarinnar á Siglufirði \ NYJA BIÓ Hmimmmmm'ii Næsta mynd: I Alexander’s Raglime I Band i Amerísk músíkmynd frá 1 20th Gentury-Fox með 28 i sönglögum eftir Irving 1 Berlin. \ Leikstjóri: § Henry King. i i Hljómsveitarstjóri: \ Aljred Neiuman. \ Aðalhlutverk: Tyrone Poiver i Alice Fáye Don Arneche i Ethel Merman. \ IIHHIHIHHIIIHIHH* llllltlllllHIH": Skjaldborgar-Bíó Næsta mynd: í Kúrekimi j og hesturinn hans i (Heldoroad) i Skemmtileg kúrekamynd i . frá Republic Picture. i AðalhÍutverk: . | ROY IiOGERS, konungur | kúrekanna 1 Undrabesturiim Txiggex.. 1 Dqle Evans — Gah.by Hay.es IIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIi Tapazt hefur brúnn hestur, móleitur á snoppu, , aljárnaður. Mark (sennilega): Hófbiti aftan luegra; blaðstýft framan vinstra. — Sá, sem kynnr að verða var \ ið hest þennan, er’ vihsáúilegast beðinn að gjöra undirrituðum aðvart. (Símastöð: Möðruve) lir). Ká lfagerði, Saurbæjar hreppi, 23. júní 1948. Óskar Einarsson. Kvenreiðhjól tekið í misgripum s. 1. föstu- dagskvökl við Kjötbúð K. E. A. Misgripin óskast leið- rétt. — Upplýsingar á L ögregluvarðstofu n n i. Tapazt hefur úr lraga í Skjaldarvík, dökk- rauður, stór hestur, aljárn- aður, með rnikið fax og tagl. Mark: Heilrifað hægra. — Finnandi vinsamlegast beð- inn að gjöra aðvart í síma Skjaldarvík. Svartur skinnjakki tapaðist í Vaglaskógi eða á leið til Akureyrar. — Skilist, gegn fundarlaunum, á Bifreiðast. Stefnir. Nýkomið: Karlmannanærföt (prjónasilki, buxur með stuttiun skálmum). Verzlunin LONÐON Garðstólar Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin LJÁIR LJÁBRÝNI | Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin HIIIIIIIIIIHHIIIIIHIIIIIHHI Bílmótor til sölu nreð tækifærisverði. Edvarð Sigurgeirsson. Illllll 111111111 lllllllÍHIIIIIIIIIlHllllll II H IIIIIIIII HHIIIIIHIIIIIHIIIIHHIIIIIIHIIII;i|^ * nú þegar. Síldarútvegsnefnd. ■ nillllHIIIIIIIIUIIIIIUIIIUIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIHIIIIIHIIIIHIIIIIIIIIHIIHHIUIIIIUIIIIIIUIIHIIIIIIHIIIIUIIa Bólusetning gegn barnaveiki verður framkvæmd hér í Barnaskólanum fimmtudaginn 24. júní næstk. kl. 2—5 e. h. — Eoreldrar, sem eiga börn á aldrinum 1/2—13 ára, geta fengið þau bólusett ef þeir æskja þess. Þau börn, sem ekki hafa verið bólusett gegn barnaveiki áður þarf að bólusetja tvisvar með mánaðar millibili og lielzt í 3ja sinn að ári liðnu, en þau börn, senr bólusett voru hér gegn barnaveiki 1943 þarf aðeins að bólusetja einu sinni nú. Eoreldvar greiði 5 krónur fyr- ir þau börn, sem bólusett eru 1 sinni, en 10 krónur fyrir þau börn, sem bólusetja þarf tvisvar. Til flýtis og hægð- arauka eru foreldrar beðnir að skrifa á miða nöfn, aldur og heimilisfang þeirra barna er þau vilja láta bólusetja og afhenda miða þessa þegar upp í Barnaskólann kemur. (Það skál tekið fram, að flestir eða allir læknar bæjar- ins verða við bólusetningu þessa, svo að hún ætti að ganga mjög greitt). HÉRAÐSLÆKNIRINN. IIIIII....IHHUIIIIUIIIUHUIIHUUIUIIHUIIUIII III111111111111111111111111111■■ HÚTEL AKUREYRI Hafnarstiæti 98. — Sími 271.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.