Dagur - 30.06.1948, Blaðsíða 3

Dagur - 30.06.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 30. júní 1948 ÐAGUR 1 Litla dóttir okkar ~ ANNA BJORG andaðist mánudaginr 28. b. m. Jarðarförin fer fram frá Ak- ureyrarkirkju laugar daginn 3. júlí, og hefst kl. 1 e. h. Guðrún Sigurbjörnsdóttir, Sigurður Helgason. Ford-vörubifreið, li/, tonn, model '31, til sölu. — Upplýsingar gefur Anton Eiðsson, Hrísey. | Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför föður míns, HALLDÓRS JÓHANNESSONAR, Strandgötu 25B, sem lézt fimmtudaginn 17. júní. Fyrir hönd aðstandenda. Níelsína Halldórsdóítir. CB**»<BKB&KBS<BKBKBKBÍíKBJBSíKBS1^^ Hjartanlega pakka ég þeim vinum og vanda?nönnum mínum, sem heimsóttu mig og glöddu meb' gjöfum og lieillaskeytum á fimmtugsafmœli minu, 10. júni s. I. Lifið öll lieil. ÁSTA SÆMUNDSDÓTTIR, Ytri-Reistará. llMMlMIMMIIMlMIMMlMtMIMMlMMIlMIMMIMIMIMMIIMMIMIMMIMIMIMIMIM 11» 'IIIIIIMIMIM........Illllllll......III Bændur, athugið! Kaupum I. flokks KÁLFSSKINN á kr. 25.00. Kaupfélag Eyfirðinga. , || IMIIIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIMI.....11111111111111IIIIIIIIIII lltlllll IIIIII MIMl II llllllMMIMIItlltMIIIMIMMIII Sundhettur úr plastic og gúmmi Kaupfélag Eyfirðinga Vefnáðarvörudeild Rakvötn Andlitsvötn Vave setting Lotion (liárliðunarolía) Hárshampo Brillantine Hárolíur Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild Barnavagn óskast til kaups. Afgr. vísar á. Auglýsing um úthlutun benzínbóka í Akureyrar- og Eyjafjarðarumdæmi Al'hencling benzínbóka fyrir 3. úthlutunartímabil fer frarn sem hér segir: 1. og 2. júlí frá kl. ð fyrir háclegi til 6 eftir hádegi. - ¦). júlí frá kl. 9 f. h. til 3 e. h. 5. og 6. júlí frá kl. 9 f. h. til 6 e. h. Akureyri, 29. júní 1948. Bæjarfógeti. "llllllMllltMII......IIIIIIH Hjólkur- og brauðbúðir verða framvegis LOKAÐAR á sunnudögum I Vegna vontunar á starfsfólki verða mjólkur- og brauð- | ! búðir vorar lokaðar á sunnudögum í'yrst um sinn. I I Af framangreindum ástæðum viljum vér hérmeð | I vekja athygli húsmæðra og annarra viðskiptamanna I I vorra á, að mjólk 'og brauð til sunnudagsins þarf að j I kaupa fyrir hádegi á Jaugardögum, þar sem öllum búð- § [ um verður lokað kl. 1 síðdegis yl'ir sumartímann. i Virðingarfyllst i |......Akureyri, 29. júlí 1948. f Auglýgið í Degi Kaupfélag Eyfirðinga. Kristján Jónsson. IIMIIIMIMIMIIIMM* AKUREYRI- KJAVÍK Daglegar ferðir loftleiðis um land allt með LOFTLEIÐUM UTANLANDSFLUG: Reglubundnar ferðir til Prestwick og Kaupmannahafnar með hinni vinsœlu Skymaster. flugvél okkar „Heklu" Upplýsingar á Akureyri: LOfTLEIÐIR h.f. HAFNARSTRÆTI 81 - SÍMI 644 «BKBKBWKBWBKBra<BKH*im#iWH>^^

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.