Dagur - 30.06.1948, Blaðsíða 6

Dagur - 30.06.1948, Blaðsíða 6
DAGUR Miðvikudaginn 30. júní 1948 • iHimiiiiiiiiiiiitiimmii iiiimiiiimtii tmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimitimuiii*> Við önnumst vömflutningana Bifreiðastöðin Stefnir s.f. Sími 218 — Akureyri. Biitiitiimimmmmmmiiiiiiiiimimiiiiiiiiiimmmtiitiii iiiMiiimmiiimtiimmiiiimii iiiiMiiiiitmiimimmiiMiimm IIIIIIMIMIMmiimltlllMtllllltMtlltlltlMlltlllMilMlimilMIIII'ltlllMtlltl ||* GEFJUNAR ULLARDÚKAR, margar gerðir, KAMGARNSBAND, margir litir, LOPI, margir litir, venjulega fyrirliggjandi í' öllum kaupfélögum landsins. Ullarverksmiðjan GEFJUN iimiMiMiMiMiiimmiiiii 'IIIIIMIIMMII ItlMIMtlltllllMMIIIItlltllllMII iMiiimmii Diskaherfi Getum útvegað nokkur 16 diska herfi, ef samið er strax. VERZL. EYJAFJÖRÐUR H.F. • II IIIIIHIIMIIII •IIMIMIMIIfMII MMIMIMIIMIMIMtl immiiiiiiMiMiiiMiiiiiiMiiimfiitiiMiiMmiiiiiimiiii.....iiimiiimii' IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM IIIIIIIIIIIIIIII......II MIMIIItll III IIH1,| Hraðfryst tryppakjötr B or ð og fjórir stólarúl sölu strax, í Hafnarstræti 100, 5. hæð Brjóstnæla (fisklöguð) tapaðist á Jóns- messuhátíðinni, s. 1. sunnu- dag. Skilist á afgr. Dags, gegn fundarlaunum. Húsið FRON, Dalvík er til sölu, hálft eða heilt. — Allar nánari upplýsingar gefur Baldvin ÞorvaldssoU) Fróni, Dalvík. Hefilbekkur til sölu. Nýlegur hefilbekkur til sölu. — Upplýsingar gefur Hjalti Guðmundsson, Strandoötu 35 A. beinlaúst, í 1, 1V£ og 2!/2 kg. pökkum. 'KEA og útibúin i bœnum. it'íllt III IIIIMIMmiMIMMIIMIMMmilMIMIIIIlltlllMIM IMIMff •IIMIIIMlMIIIIIIIMIMMIMtMllltMIIMMIIIIMllMMtlltMIMIMM ItimiMIMIMl Kaupum fómar þriggjapela-flöskiir þessa viku og næstu. Sápuverksmiðjau S J 0 F N • i'tmmiMMmmiMiMmiiimmiiiiMmmiiiiiiiMMiiimimi Kjölfar Rauða drekons MimtiiiMiiiii......iiiimiiiiiiiiiiiimiiimt Citron Kardemommu Möndlu Romm nýkomnir. Kjötbúð KEA cyiaitasijatrnir eru komnir. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeild HjarMns þakkir jœri ég núverandi og fyrrverandi sveitungum minum, börnum, tengdabörnum, frœnd- fólki og vinum, sem heiðruðu okkur hjónin á sextugs- afmœli mínu, þann 17. þ. m., með heimsóknum, höjð- inglegum gjöfum., heillaskeytum og árnaðaróskum. Guð blessi ykkur öll. Efstalandskoti, 20. júní 1948. BRYNJÓLFUR SVEINSSON. IMMIMIIMMIMIIIIMIMIMIIIIMIMMimilllllM IIIMIMIIIIIIIIIIIIII BÓK AKUREYRI. — SÍMI 444. | Samkoma við Jökulsárbrú I Fyrirhuguð er almenn samkoma við Jökulsárbrú á i \ Fjöllum, hjá Grímsstöðum, sunnudaginn 11. júlí næst- § = komandi, í tilefni af byggingu hengibrúarinnar þar og l \ opnun nýrrar leiðar til Austurlands. | Sýslumaður Þingeyjarsýslu setur samkomuna, sem | I heíst kl. 2 síðdegis. — Samgöngumálaráðherra og fleiri | I munu flytja ræður. — Söngflokkar og dans til I \ skemmtunar. | L Vegamálastjóri. j rilllMlMIMtlimiIMMItMMIIMtMMIlMlMmllMMIMIMIIMMIIIIimmilllMl.....IIIIM IIIIII MIMIMIMt.....III.........1111111111II? • iiiiMmiMiMmtiiiiMiiiiiiMmiMiiliiiiiimiiii.....hmii.....imiiiiiiiiiiii.....iiiuiiiiiiiiiiiiiiitiiiiniiiii.....i.......Mltttl* Aufflýsing [ nr. 20, 1948, [ frá Skömmtunarstjóra f | Frá og með 24. júní til 1. okt. 1948 eru bensínseðlar | \ préiitaðir á gulan pappír,'áletíaðir 3. tímabil '48, lög- J i leg innkaupáhéimild f'yrir' bensín fyrir' oll skrásett öku- j i tæki, nema einkafólksbifreiðar og bifhjól, en þeim er I i (úthlutað yfirprentuðum bensínseðlum éins og um ræðir | ! 'á auglýsingu skömmtunarstjóra nr. 14/1948, dags. 31. i \ (maí 1948. I [ Reykjavík, 23. júlí 1948. I Skömmtunarstjórinn. = >iiimmiiiiiiMiMmiMiMtiiimMtiiiiiii iiiiiiiimiiiitiiiMii HðTEL AKUREYRI Hafnarstræti 98. — Sími 271. Fræg skáldsaga um ævintýri og hetjudáðir Eftir GARLAND ROARK Myndir eftir F. R. Gruger MYNDASAGAN „Attu við Loring?,, Eftir að við höfðum skipst á nokkrum höggxim lá Bul- lit flatur í sandinum og horfði upp á mig með hálfvita- legu brosi. Ég sneri mér frá honum og studdi Carter um borð í „Dro'tninguna,,. Ég fékk Ripper og Tewellinger hann til varðveizlu. „Gætið hans", sagði ég, ,.ég ætla að finna Hollendinginn í fjöru." Þá sagði Tewellinger: „Það var skipstjórinn, sem gerði það, Rosen." Jæja. Það var þá Ralls, sem hafði notað svipuna á Carter. Ég vissi að skipstjórinn hataði Carter vin minn, en hann hafði lofað að láta hann í friði. Mér var fyrst í huga að hefna fneiðsla Carters, en hvarf frá því við um- hugsun. Bezt að bíða góðs tækifæris síðar. Þegar við höfðum hresst Carter, gekk hann með mér upp í fjöruna til þess að segja mér, hvað hafði gerzt. Hann hafði komizt í orðahnippingar við skipstjórann, og þegar hann hafði nefnt nafn Teleiu hafði Ralls orðið hamslaus. En Carter vissi markverðari fréttir en þetta, og hann kom mér þar sannarlega á óvart. Hann var þess fullviss, að við hefðum verið lokkaðir til eyjarinnar af útsendara „Hollendingurinn vill finna þig", sagði Ralls. Van Ruysdaals. Þessi útsendari hafði leikið drukkna siómanninn, sem trúði okkur fyrir perluleyndarmálinu. Og í húsi Hollendingsins hafði hann séð mann nokkurn og lýsti honum nákvæmlega fyrir mér. „Áttu við Loring?" hrópaði ég. Já, hann átti við Loring. Fyrsti stýrimaðurinn á Rauða drekanum, maðurinn sem hafði borið vitni gegn okkur í sjóréttinum þegar rætt var um tap gullfarmsins, var nú gestur í húsi Hollendingsins. Hvaða erindi átti hann þangað? Upplýsingar, sem Carter gat gefið, brot úr sam- tölum o. s. frv., urðu til þess, að ég sá allt ljóslifandi fyrir mér: Ruysdaal var enginn annar en Mayrant Ruys- daal Sidneye, eigandi Batjak Ltd. á Java, sem átt hafði Rauða drekanh, og því erkióvinur okkar. Ralls hlaut að hafa áttað sig á gildrunni, strax og hann sá feita karlinn í hjólastólnum, en hann hafði ekki sagt orð við mig um þetta. Carter hélt heim til stóra hússins, en honum hafði ver- ið . boðið þangað, en eg hélt um borð í Drottninguna. Morguninn eftir, þegar eg var að fá mér hað í sjónum Varðmaður tók við byssunni minni. við skipshliðina, kallaði Ralls til mín frá þilfarinu: „Hollendingurinn vill tala við þig, Sam," sagði hann. Eg synti að skipsstiganum, og horfði spurnaraugum á hann. „Hollendingurinn?" Ralls svaraði ekki, en tók miða úr vasa sínum og las: „Mijnheer Carter er hættulega veikur og biður herra Rosen að finna sig." Undirskriftin. „Vonandi er þetta óhætt," sagði eg. „En ef eg verð ekki kominn aftur fyrir sólsetur, þá telur þú mig ekki lengur með skipshöfninni, nema þú viljir þá ganga úr skugga um það sjálfur, hvað um mig hafi orðið." Eg klæddi mig-í skyndi og hélt á fund Hollendingsins. Þegar eg kom upp á hæðina, blasti nýr heimur við mér. Frumskógargróðurinn var að baki ,en framundan gat aS líta árangurinn af framsýni og iðjusemi Hollendingsins og manna hans. Þarna voru tóbaksekrur miklar, fagrir blómalundir, og heim undir húsi varðmaður, sem rétti út hendina til þess að taka við byssunni minni. (Framhald i næsta blaði).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.