Dagur - 07.07.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 7. júlí 1948
DAGUR
7
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og jarðarför litlu dóttur okkar,
ÖNNU BJARGAR.
Guðrún Sigurbjörnsdóttir. Sigurður Helgason.
Innilega þökkum við öllum sem glöddu okkur með
heimsókn og gjöfum á gullbrúðkaupsdegi okkar 17. júní
siðastliðinn.
Hálfdánía Jóhamiesdóttir.
Ármann Þórgrímsson.
H>m<H>SHKHírm-tH>eOÍH3örB3ÍBKBKHKHWJKH>OrHKHKH3 » ÖÖ CHKHKH
hKhKbKHKhKHKhKhKhKHKHKHKHKhKHKHKHKhKHKhKHKHKKHKH
Hjartanlega þakka ég þeim vinum og vandamönnum
minurn, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og
skcyturn á sextugsafmœli minu, 20. júní s. I.
Guð blessi ykkur öll.
JÓHANN JÓNSSON, Hvammi, Þistilfirði.
KHKHKhKhKhKHKbKHKHKHKHKhkhKhKhKHKhKHKhKhKHKHKKHK
iiiitiiiiimiu
11. júlí næstkomandi.
Gistihúsið Reynihlið í Mývatnssveit annast veitinga-
sölu við Jökulsárbrú 11. jú.lí næstkomandi.
Þar fæst:
Kaffi, mjólk, skyr, pylsur o. fl.
Pétur Jónsson.
Uífferi
!
Til sölu (leyfislaust) tvær diesel-vélar,
nýjar. Tegundir: Witte, 9 hestafla, og
Fowler, 11 hestafla.
Upplýsingar gefur Eyjólfur Eiríksson, Prentsmiðju
Björns Jónssonar h.f., sími 24.
»iaiiiiiiiniiiiiiiiii»i
iiiiiii •|||||||||•l■l■l•■lll iiiiii •••••••••••••n ••••••i ••••cti •||,imi|i|ii|||iu,iii iii ii i,i,»,,,,,,,i,i,,,,ii,i •• ,,ii,,iii,,,,iiiI‘
Bifreiðastjórar,
sem ætla sér að fá afnot af sumarbústað Bílstjóra-
'félags Akureyrar, tilkynni það sem fyrst' til undir-
ritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar.
Júlíus Ingimarsson,
B. S. O.
| T J Ö L D, 2 og 4 manna
| TJALDBOTNAR
\ nýkomið.
Sportvöru- og hljóðfæraverzlunin,
í Ráðhustorgi 5.
iiiiin iii imiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii m im ii 11111111111111111111111111111
íbúð
Mig vantar íbúð, helzt
í miðbænum.
Ingvar Björnsson,
KEA.
Hænsnabii ti! sölu
Vil selja allt hænsnabú mitt.
Ungar, góðar varphænur og
um 100 hænuungar.
SIGFÚS HALLGRÍMSSON,
Ytra-Hóli.
Góður skúr,
með vatnsleiðslu og rafmagni,
til sölu. F.innig 40 hænur, eins
árs, og' útungunarvél.
’ O O
A. v. á.
atsveisi
vantar á síldarbát, nú
þegar.
Afgr. vísar á.
Sítrónur
nýkomnar.
Vöruhúsið h/f
íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiiin'iiiii
immmmmimmmmmmmmmmmimmmiiiii
D. D. T.
Skordýraeitur |
FlugnaveiSarar |
Vöruhúsið h/f I
ÚR BÆ OG RYGGÐ
iiiiiiiimmimmiiimmmm
a t a r 1 í m.
ágœtt.
Dönsk Soya
Vömhúsið h.u
IÞROTTIR 0G UTILIF
(Framhald af bls. 5).
og gefa sig margir fram til þátt-
töku á drengjamótinu. Líklegt má
telja að þó nokkrir nái þeim
árangri þar, að full ástreða virðist
til að drengir frá Akureyri verði
sendir á drengjamót fslands í
sumar. Og upp úr því förum við
svo að sjá hilla undir íþróttavöll
Fokdreifar
(Framhald af 4. síðu).
r,
fyrir drengi og fullorðna,
nýkomnar. — Margir litir.
Brynjo Sveinsson h.f.
Sími 580.
inni þá hvergi -nærri lokið. Síðan
hefir verið hljótt og kyrrt í nr.
113 og þó hljóðara um afnám
hinna 30 óþörfu nefnda og hinna
sem aðeins voru taldar vafasam-
ar Eftir því, sem bezt verður vitað
hefir engin nefnd verið lögð nið
ur, en búið er að bæta eitthvað
við töluna á þessu vori og sumri
svo að hún mun vera farin að
nálgast 120. Gaman væri að sjá
lista með nöfnum þeirra Reyk-
víkinga, sem eru í þessum nefnd
um öllum. Hver skyldi t. d. eiga
sæti í flestum nefndum? Venjan
er sú, þegar ríkisstjórnir skipa
nefndir á íslandi, þá þykja engir
hæfir í þær nema Reykvíkingar
Hrein undantekning er maður ut-
an af landsbyggðinni er talinn
hæfur til þess að gsgna störfum
fyrir ríkið í nefnd. í þessu birtist
m. a. viðhorf ráðamanna til þjóð
félagsins í heild.
Kirkjan. Messað í Glerárþorpi
næstk. sunnudag kl. 2 e. h.
Guðsþjónustur í Grundarþinga-
prestakalli. Munkaþverá, sunnud.
11 júlí kl. 1 e. h. Hólum, sunnud.
19. júní kl. 1 e. h. Saurbæ, sama
dag kl. 3 e. h.
Hjúskapur. Síðastl. laugardag
voru gefin saman í Reykjavík af
séra Friðrik J. Rafnar vígslubisk-
upi, ungfrú María Sigfússon frá
Lundar í Manitobafylki og Björn
Halldórsson héraðsdómslögmað-
ur, Akureyri.
Ritstjóraskipti munu vera orð-
in við íslending. Magnús Jónsson
lætur nú af starfi, en við tekur
Eggert Jónsson, Páímasonar al-
þingismanns.
Hjúskapur. Laugard. 3. þ. m.
voru gefin saman í hjónaband á
Möðruvöllum í Hörgárdal ungfrú
Ragnheiður Valgarðsdóttir og
Haraldur Jakobsson, kaupmaður,
Akureyri. Ennfremur sunnud. 4.
þ. m. frú Sveinbjörg Rósantsdótt-
ir og Sigursveinn Friðriksson,
starfsmaður á bifreiðaverkstæði
BSA.
Bæjarráð og bæjarstjórn hefir
samþykkt uppdrátt Harðar
Bjarnasonar, skipulagsstjóra
ríkisins, af endanlegri gerð
kirkjutrappnanna af Kaup-
vangstorgi upp Kirkjuhvolinn
hér á Akureyri, að því tilskildu,
að almenningssalerni verði
koniið fyrir undir (röppunum.
Er þá vonandi að senn dragi að
því, að fyrir endann sjái á því
aðkaliandi nauðsynjamáli. Hef-
ir sú óvirSa raunar þolazt
miklu lengur en skyldi, að ekk-
ert almenningssalemi skuli
vera til í þeim fjölsótta ferða-
mannabæ, sem Akureyri er nú
crðin. Þá hefir hinn kuðurslegi
bráðabirgða-frágangu kirkju-
trappnanna upp a£ fjölíarnasta
torgi bæjarins verið til lýta og
ófremdar lengi að undanfömu,
svo að gott er til þess að vita, að
nú skuii þó von um, að endan-
leg bót fáist á þessu ráðin.
Séra Jóhann Hannesson, kristni
boði talar á samkomu í kristni-
boðshúsinu Zíon í kvöld (mið-
vikud.) kl. 8.30 Næstkomandi
sunnudagskvöld verður samkoma
kl. 8.30 — Allir hjartanlega vel-
komnir.
Bæjarráð hefir heimilað bæjar-
verkfræðingi og bæjarverk-
stjóra að kaupa jarðýtu, „ef
þeim býðst slíkt verkfæri með
sæmilegum kjörum“, eins og
þetta er orðað í fundargejð
ráðsins frá 1. þ. mán. Virðist
raunar fremur undarlegt, að
bæjarráð skuli ætlazt til þess,
að þessir sómamenn liafist ekki
að um þessar sjálfsögðu og að-
kallandi framkvæmdir, fyrr cn
ýtan leggst að kalla upp í fang
þeim af einskærri tilviljun, en
það mun harla sjaldgæft fyrir-
brigði á þessum tímum inn-
flutningsvandræða og gjaldeyr-
isskorts, að nauðsynlegar og
eftirsóttar vélar fljúgi eins og
steiktar dúfur í munn manna!
En kannske þola þessir þjónar
vcrkvísindanna hér ekki öilu
strangari fyrirmæli en þetta,
svo að þeim verði ekki alltof
felmt við í svefnrofunum.
\ D A G U R í
j kentur ekki út í næstu viku, j
l vegna sumarleyfa í prent- \
j smiðjunni. i
Heiðursverðlaun. — Bergsteini
óðalsbónda á Leifsstöðum í Ong-
ulsstaðahreppi hefir verið veitt
heiðursgjöf , úr styrktarsjóði
Kristjáns konungs níunda fyrir
framúrskarandi dugnað í jarða-
bótum, byggingum og öðru, sem
að búnaði lýtur.
ísfiskútflutningurinn nam ca.
7 millj. króna í júnímánuði, og
fóru íslenzk skip 58 ferðir til
Þýzltalands og Englands í þeim
mánuði. Mesta fiskmagn lagði
bv. Neptúnus á land í Þýzka-
landi, samtals 3G6 smálestir, en
söluhæsta skipið í Bretlandi var
bv. Röðull, er seldi 5578 kit
fiskjar íyrir 17.718 sterlings-
pund.
Glíman við freistarann
Olíufélagið h.f. reisir
nýja olíustöð á Odd-
eyrartanga
Olíufélagið h/f. í Reykjavík
hefir fengið leyfi bæjarstjórnar
og brunamálanefndar til þess að
reisa olíustöð á lóð þeirri á Odd-
eyrartanga, sem félagið hefir nú
ráð á, en áður var á hendi Drátt-
arbrautar Akureyrar. Byggingar
þær, sem fyrirhugað er að reisa,
eru þéssar: benzíngeymir. 4—600
tonna, hráolíugeymir, 13—1400
tonna, brennsluolíugeymir, 1500
tonn, og að síðustu ljósaolíu-
geymir 2—300 tonna. Staðsetning
mannvirkja þessara skal sam-
þykkt af brunamálaráðunaut rík-
isins og slökkviliðsstjóra bæjar-
ins, enda verði öllum fram-
kvæmdum hagað í fullu samráði
við þá.
GJALÐDAGÍ
blaðsins var
L júlí
FYRSTI FOKMANNSFUNDUR
IÐNNEMAFÉLAGANNA
HALDINN Á AKUREYRI UM
FYRRI HELGl
(Framhald af 2. síðu).
dag kl. 4 e. h., og fóru sunnan-
menn til Reykjavíkur aðfarandi
verð í boði Iðnnemafélags Akur-
nótt mánudags. Það var einróma
álit allra, sem fundinn sátu, að
hann hefði tekizt með ágæturn og
myndi í framtíðinni hafa mikla
þýðingu fyrir starfsemi iðn-
nemasamtakanna. Þetta var fyrsti
fundur sem haldinn hefir verið
með formönnum iðnnemafélag-
anna.