Dagur - 28.07.1948, Side 3

Dagur - 28.07.1948, Side 3
Miðvikudaginn 28. júií 1948 D AGUR 3 Faðir minn, STEINGRÍMUR MATTHÍASSON, læknir, andaðist á Landspítalanum í Reykjavík að morgni þess 27. þ. mánaðar. Fyrir hönd aðstandenda. Baldur Steingrímsson. Jarðarför JÓNS GÍSLASONAR, Grímsgerði, fer fram fimmtudaginn 29. b. m. kl. 2 c. h. frá Draflastaðakirkiu í Fnjóskadal. Vandamenn. ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiimi : í Gagnfræðaskólanum sunnud. 25. júlí til suimud. 1. ágúst. Opin daglega 1—10 e. h. BARBARA ÁRNASON MAGNÚS Á. ÁRNASON 1111 ■ 1111111 ■ ■ 111111 niiiitiiiiiiiii • i * 111 ■ 1111 ■ ■ 11 ■ 111111 ■ 1111111 ■ i ■ i ■ ■ 111 ■ I ■ 111111111 ■ 1111111 ■ 111 ■_! 11 ■ 111 111 11 111 I ■ I I ■ I I ■ I.« • - Hokkrar vanar búðarstúlkur vantar til þess að annast afgreiðslustörf í mjólk- urbúðum á frídag verzlunarmanna 2. ágúst n. k. irá kl. 10 til 14. — Kaupgreiðsla kr. 45,00. Þær sem vilja sinna þessu gjöri svo vel og hafi samband við Mjólkursamlagið. I Tiit|*iiiiiiiiiiiiiiiiiiiil»iiii|t«aiiiiiii,iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiai|iiitliiiiiiiiiiiiii|iiiiii|iiiiiiiiiiiiiiiii«iiiiiii|iiiiiiiiiiii)ii? «imiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimiiiiiiiiiimimiiiiiin■■■ 11111111 inminiiiiimiiiH■■■ iiiiiiiiiiiiniiitiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiur ■■• | Saumavélar | É Eigum nokkur stykki af mjög vönduðum sauma- é vélum. — Sendum gegn póstkröfu urn land allt. Brynjólfur Sveinsson h. f. | í Akureyri. Sími 580. Pósthólf 125. • iiiiimiiiimiimmmmmmmmmmmmmmmmimmmmmmiiiimiimmimmmmmmmmmmmmmim> • Mimimiiimiiimmmmmmmmmmmimi ii mn 11111111111111 iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiii. Bændur eru vinsamlega beðnir að koma með ullina sent allra í'yrst. Verzlunin Eyjafjörður h.f. Cii mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiimmmmmmmmmmmmmmiimir >mmimimmmmmmmiimiiiiiimiiMiiiiiiiiiiimmmiiiiimimiiiiimiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiimiiminmmml"£ Tökum að okkur raflagnateikningar, raflagnir og viðgerðir á lögnura. ! AFL h. f. I É Eyólfur Þórarinsson, löggiltur rafvirki, § Strandgötu 23. Sími G03. É •*' iMimmmniiimmmmmiimiimmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmiii ...............mmmmmmi..mmmmmmmmmmmmmmmimmm...... I Við önnumst vöraflutningana f Bifreiðastöðin Stefnir s.f. Simi 218 — Akureyri. z kiiiiiiiiiimimimimimimmmmmmmmmmmmimmmiimmmmmmiimiitimmmiiiimmimumium? Til sölu: léttar. viikvasturtur á bíl. Upplýsingar hjá Þórlialli Guðmundssyni, Bílaverkstæðinu Þórshamri. vantar mig 1. október n.k. A ðalsteinn Sigurðsson, menntaskólakennari, Klappar- stíg 1. Sími 274. Eíll til sölu Landbúnaðarjeppi vel yfir- byggðnr og ný sprautaður, er til sölu. Bíllinn er í fyrsta flokks ástandi, á góðum gúmí- um, einnig fylgja þrjú ný dekk, nýir deinparar, nýr kar- borator, platínur o. fl. — Upp- lýsingar geftir Aðólf Gíslason, vörubílastöð- inni Stefnir. Gúmmí-liitapokar nýkomnir. Verð kr. 8,70. Brynj. Sveinsson h.f. Sími 580. Ú tskornar vegghillur mjög vandaðar. Verð frá kr. 85.00 Brynj. Sveinsson h.f. Sími 580. Myndarammar 6 stærðir, nýkomnir. Brynj. Sveinsson h.f. Sími 580. PLASTIC Hin margeftirspurðu barna- baðker eru komin aftur. Brynj. Sveinsson h. f. Sírni 580. Húsnæði 2 herbergi og eldhús, óskast í haust, þrennt í heimili — Húshjálp kemur til greina. A. v. á. Felgjusveif tapaðist á leiðinni frá G ú mmíviðgerðinni út á Þórshamar. Skilist gegn iundarlaunum á B. S. O. SUNNAN FRA SUNDUM ★ ★ Sveinn Suðræni skrifar úr Rvík. UM TÉKKANA er mikið talað þessa dagana, það er að segja þá Tékka, sem hér eru staddir við vísindarannsóknir. Munu tildrög þess umtals flestum lesendum blaðsins svo kunn, að óþarft sé að rekja nánar. Þeir þremenning- arnir, sem Vestmannaeyingar ráku af höndum sér, dveljast, þegar þetta er ritað, við bezta at- læti í höfuðstaðnum, og segjast munu rita bréf til ríkisstjórnar- innar og fara þess á leit, að hún veiti þeim leyfi, sem Vestmanna- eyingar taka gilt, til þess að ljúka vísindarannsóknum sínum í Vest- mannaeyjum, en þeir kveða sér mjög áríðandi, að þeir.þurfi ekki að hverfa þar frá hálfnuðu verki. Hermi eg þar sögn þeirra sjálfra. Vestmannaeyingum er það fyllilega vorkunn, þótt þeir treysti ekki um of rannsóknarleið- öngrum, sem þangað koma er- lendis frá. Skömmu fyrir síðustu heimsstyrjöld kom þangað þýzk- ur fuglarannsókna- og kvik- myndatökuleiðangur, og enda þótt ekki sé kunnugt, að þeir menn hafi.starfað þar að njósn- um, er vitað, að ýmsir þýzkir „vísindamenn“ ráku slíka starf- semi á ferðum sínum, bæði her á landi og annai’s staðar. Eyja- skeggjar vita og, að'frá Eýjum er gott til áfása, hæði á landið sjálft og vítt um haf, ef til styrjaldar dregur, og þar því vígi gott. En fyrst og fremst eru það Þjóðverj- ar, sem vakið hafa grunsemdir í garð slíkra leiðangra. Dr. Ahl- mann, sem hér var fyrir skemmstu, lcvað svo á í viðtali við mig, að flestir þeir þýzkir vís- indamenn, er verið hefðu í Sví- þjóð á árunum fyrir stríð, hefðu síðar reynst vera njósnarar. Engu að síður getur þjóðinni reynst varhugavert að rasa um róð fram í þessum efnum, eða láta grun einn æsa sig til miður hugsaðra athafna. að taka myndir hér á landi, hvar helzt sem þá fýsir. Auðvitað ganga svo alls konar slúðursagnir í sambandi við mál. þetta, og þarf hér oft minna til. Meinið er bara það, að slúður- sagnir geta verið dálítið viðsjár- verðar í milliríkjamálum. Og skeð er skeð, eins og þar stendur, og verður ekki aftur lekið hvað þetta snertir. En hvernig sem því lyktar, ættum við að láta okkur þras þetta að varnaði verða, og svara næst, þegar einhver þjóð óskar að fá að senda hingað rann- sóknarleiðangur, að við höfum í hyggju að fresta öilum rannsókn- um, öðrum en þeim, er við getum sjálfir framkvæmt, unz loft verð- ur heiðríkara yfir alþjóðamálum. Getur slíkt að vísu tafið nokkuð fullkomnari þekkingu okkar á landi voru, en við sleppum þá við hvoru tveggja: að láta miður vandaða gesti blekkja okkur undir því yfirskyni, og að gera saklausum mönnum getsakir fyr- ir grun einn, og skapa ef til vill með því vandræði nokkur. Að síðustu þetta: Eg held að það sé ekkert gaman að vera Tékki erlendis um þessar mundir. Þessir leiðangursmenn lýstu því yfir, að enginn mætti spyrja þá neinna fregna heiman að, að minnsta kosti ekki hvað stjórn- mál snerti. Gerðu það vegna þess, að er þeir fóru um Kaupmanna- höfn, gerði einn blaðamaður kommúnistámálgagnsins, ..Land og Folk“ þeim þá skráveifu að spyrja, hvort vísindin væru ekki frjáls í Tékkóslóvakíu. „Þessu máttum við ekki svara, þar eð það snerti stjórnmál11. Sveinn suðræni. Skjaldborgar-Bíó.........j |Sigur ástarinnar| Rannsóknarráð hefir nú birt skýrslu varðandi þetta mál í blöðum bæjarins, og eru þar einnig skýringar þær, sem þre- menningarnir gáfu á atferli sínu í Vestmannaeyjum. Rek eg þá skýrslu ekki heldur hér, þar eð hún mun einnig flestum kunnug, en einkennilegt þykir mér aðekki skuli þess vera þar getið, að vís- indaleiðangur þessi hafi óskað eftir að mega rannsaka umhverfi Skarðsheiðar, og að því, er vís- indamennirnir sjálfir sögðu, hlot- ið það leyfi. Kann þetta að vera vangá ráðsins, og svo má og vera, að leyfið hafi ekki verið veitt. — Hvað snertir ósk fuglafræðingsins um að mega rannsaka lifnarhætti súlunnar og taka myndir í því sambandi, má geta bess, að slík ósk er harla eðlileg, þar eð súlan á sér nú aðeins örfá heimkynni í nánd við Evrópustrendur. Hins ber og að geta, að súlan verpir hvergi á Heimaey, kemur aldrei í nónd við flugvöllinn þar eða höfnina, öðruvísi en steindauð í pokum, og því engin afsökun til ljósmyndatöku á þeim stöðum. — Þriðja atriðið er svo það, að fram að þessu munu landsmenn sjálfir hafa álitið hverjum manni og hverrar þjóðar sem er, leyfilegt É Hrífandi finnsk stórmynd, \ ! eftir skáldsögu Tuulikki | É Kallios: „Katarina og greif-! ! inn af Munksnesi“. É É Aðalhlutverkin leika: \ REGINA LINANHEIMO i | LEIF WAGER og ELSA ! RANTALAINEN íii 1111111111 iii 111111111111111111111 iiiiii 111111111111111111111 u^id NÝJA BÍÓ...................^ sýnir í kvöld: É (Trygga Stjaraa I (Gallant Bess) | i Amerísk litkvikmynd, sam- É 1 in af Jeannie Bartlett, en i i byggð á sönnum viðburð- | I um. | i Leikstjóri: Andreio Marton. \ Aðalhlutverk: i ! MARSHALL THOMP- | I SON —GEORGE TOBIAS | I - CLEM BEVANS '"l 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111118

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.