Dagur - 25.08.1948, Blaðsíða 2

Dagur - 25.08.1948, Blaðsíða 2
2 D AGUR Miðvikudaginn 25. ágúst 1948 FRÁ FERÐAFÉLAGI AKUREYRAR: Sæluhús reist við Laugafell - Ekið um Sprengi- sandsveg suður fi! lungnaár Síðastliðinn miðvikudag kom fréttamaður Dags að máli við tvo forustumenn Ferðafélags Akureyrar, þá I'ORSTEIN ÞOIISTEINS- SON, framkvœmdastjóra félagsins, og B.TÖRN ÞÓRÐARSON, for- mann félagsstjórnar, og spurði þá frétta af starfsemi F. A., helztu framkvæmdum og ferðalögum á hessu sumri. Svo vel bav í vciði, að þeir félagar voru þá nýkomnir heim úr leiðangri, er licitið hafði verið suður um heiðar og öræfi í því skyni að reisa sæluhús hað, som F. A. hefir að undanförnu haft í hyggju að koma sér upp við Laugafell, suður af Vatnahjallavegi, en ekki alllangt norðaustur af Hofsjökli. Sagðist þeim félögum frá á þessa leið: Framsýnl Morgunblaðið flutti 14. þ. m. eftirtektarverða grein undir fyi- irsögninni „Aðvörun Bevins". Greinin fjallar um þann boðskap brezka utanríkisráðherrans til Neðri málstofunnar, að brezka stjórnin hefði neyðzt til þess að taka öryggi Bretlands til gagn- gerðrar athugunar vegna ríkjandi ástands í alþjóðamálum, og hefði því heimsending flugmanna úr brezka flughernum verið stöðvuð í bili. Út af þessu segir svo Mbl.: „En þessar ráðstafanir bi’ezku stjórnarinnai-, ásamt ýmsum öðr- um ,sýna það, að Bretar ætla ekki að brenna sig á sömu villunni og fyrir síðustu styrjöld. Þá barðist Veí-kamannaflokkurinn, sem þá var í stjórnarandstöðu, en nú fer með völd í Bretlandi, af alefli gegn fjárveitingum til vígbúnað- ar. íhaldsflokkurinn, sem stjóYn- aði landinu, lét einnig reka á reiðanum. Margir foringjar hans álitu að hægt væri að semja við einræðisherrana og að ófriðar- hætta væri engin framundan. Winston Churchill barðist svo að segja einn fyrir því, að Bretland vaknaði. Allt kom fyrir ekki. Báðir hinir stóru flokkar, Verka- mannaflokkurinn og ínaldsflokk- urinn ,horfðu fram hjá hættunni. Einstakir menn innan þeirra gerðu sér þó ljóst að hverju stefndi. En þeir höfðu engin áhrif. Afleiðingar þessa andvara- leysis eru kunnar. Þegar Hitier hóf styrjöld sína, var Bretland svo að segja varnarlaust. Svo vopnlaus var brezka þjóðin eftir ófarirnar við Dunkirk, að heima- varnarlið hennar var vopnað með lagvopnum, sverðum, spjót- um og burtstöngum af gömlum vopnasöfnum. Handan við Erm- arsund geystust bryndrekasveitir nazista áfram yfir gjörfallið Frakkland. Bretum er þessi saga ennþá í fersku minni. Það þarf þess vegna engan að undra þess, þótt þá fýsi ekki að sjá hana endurtaka sig. Nú standa Verkamannaflokkur- inn og íhaldsflokkurinn hlið við hlið um eflingu brezkra land- varna og ýmis konar varúðarráð- stafanir.11 Þannig segist Mbl. frá. Og þó að efni írásagnar blaðsins sé að vísu áður kunnugt og engin nýj- ung, er það samt ærið eftirtekt- arvert, m. a. fyrir íslendinga. Það er Ijóst af frásögn Mbl., að Bretar urðu að þola miklar 'og margvíslegar þjáningar vegna andvaraleysis þeirra, er með völdin fóru. Þeir tóku það ráð að loka augunum fyrir þeim hætt- um, er biðu þeirra, og telja sjálf- um sér og þjóðinni trú um að öllu væri borgið án verulegra aðgerða. Einn maður var þó svo framsýnn að vara stjórnendurna og þjóðina við þeirri ægilegu hættu, sem framundan væri, og reyna að vekja hana af svefni andvaraleys- isins, en varð ekkert ágengt. Þess vegna voru Bretar óviðbúnir og svo að segja varnarlausir, þegar stríðið skall yfir. Nú taka tveir stórir og voldugir andstöðuflokk- ar höndum saman, til þess að brenna sig eklci aftur á sama soð- inu. Þeir hafa lært af reynslunni. Nú er það rauða hættan, sem ógnar heimsfriðnum. —o--- Á stjórnartímabili nýsköpun- arstjórnarinnar gerðist keimlík saga hér á íslandi, þótt í annarri mynd væri. Á styrjaldarárunum urðu ís- lendingar langt um auðugri en nokkru sinni áður. Þessi miklu auðæfi stigu valdhöfunum og meiri hluta þjóðarinnar svo til höfuðs, að þessir aðilar kunnu sér ekki hóf. Ríkisstjórnin og fjöldi einstaklinga urðu örvita af stríðs- gróðavímu og höguðu sér eins og ölóðir fylliraftar. Þetta æði birt- ist einkum í því að eyða gjaldeyri þjóðarinnar sem mest og fljótast. Valdhafarnir og blöð þeirra, fyrst og fremst Mbl., töldu þjóðinni trú um, að vaxandi dýrtíð væri bless- un en ekki bölvun, því að hún jafnaði stríðsgróðann meðal landsmanna. Þjóðinni væri óhætt að trúa ríkisstjórninni fyrir vel- ferðarmálum sínum. Ollu væri vel borgið í höndum hennar. En ef til þess kæmi einhvern tíma, að dýrtíð og verðbólga yxu þjóð- inni yfir höfuð, þá væri ógnar auðvelt að snúa við ng draga dýr- tíðarbelginn saman í skyndi. En til þess kæmi naumast að á því þyrfti að halda. Einn var þó sá stjórnmála- flokkur í landinu, sem svo var framsýnn, að hann sá, að þjóðin var á óheillabraut og varaði við hættunni, sem hennar biði, ef ekki væri aðgert í tíma. Það var Framsóknarflokkurinn. Sí og æ reyndi hann að vekja valdhafana og þjóðina af svefni andvaraleys- isins, fá hana til að sýna gætni og sparnað, því að ella væri voðinn vís fyrr en varði. En öllum að- vörunum Framsóknarflokksins var mætt með háði og spotti af stuðningsflokkum fvrrverandi stjómar. Framsýnina skírðu þeir bölsýni .Aðvaranir Framsóknar- manna í gjaldeyris- og fjármálum voru nefndar hrakspár og hrun- stefnusöngur. Þann 18. júlí 1945 segir Mbl.: „ASalefnið í ölluin ræðum Framsóknarmanna er hið aum- asta barlómsvæl, sem hér á landi heíir heyrzt. Kaupið og launin þurfti að lækka á síðasta hausti, og afurðavjerðið átti líka að lækka, segir Tíminn sí og æ. Hverjum er ætlað að hrífast af barlómsvæli þeirra Tímamanna? Þcir hafa vissu fyrir því, að vcrkamcnn og sjómenn fyrirlíta þennan söng.“ í framangreindum ummælum Mbl. birtist viðhorf fyrrv. stjórn- ar og stuðningsflokka hennar til mesta vandamálsins, er íslenzku þjóðinni hefir að höndum borið, en það er dýrtíðin. Því miður tókst Mbl. að fá meiri hluta þjóð- arinnar til þess að líta á þann sannleika, sem Framsóknarflokk- urinn hélt á lofti, eins og ástæðu- laust barlómsvæl. Framsóknar- flokkurinn uppskar því aðeins FORIN INN AÐ LAUGAFELLI. Laugardaginn 14. ágúst sl. um kl. 4 síðdegis lagð 20 manna hóp- úr á vegum Ferðafélags Ak. af stað héðan úr bænum áleiðis til Laugafells í því skyni að reisa þar sæluhús það, sem félagið hefir að undanförnu haft í hyggju að koma sér þar upp. Byggingarefni var flutt á þremur vörubílum, en auk þess var mannflutninga-bif- reið F. A. með í förinni og jeppabíll, er Þorsteinn Davíðsson forstjóri ók. Auk fai arstjórans, Þorsteins Þorsteinssonar, og fé- lagsformanns, Björn Þórðarson- ar, voru þrír aðrir úr r.ljórn F. A. með í hópnum. Tveir smiðir höfðu verið fengnir til þess að annast trésmíði við byggingu skálans, og voru þáð þeif Skarp- héðinn Guðnason og Pálmi Hall- dórsson. Ætlunin hafði verið sú að halda í einum áfanga alla leið að Lauga- felli. En rigning, sem gerði síðai'i hluta dags og um kveldið, hafði spilit færð í brekkunum upp úr Eyjafirði, svo að leiðangursmenn urðu að taka sér náttstað í Hafr- árdal. Um morguninn var aftur haldið af stað og komið inn að Laugafelli kl. 2.30 e. h. á sunnu- daginn. Sneru þá 8 leiðangurs- menn, er aðstoðað höfðu við óvinsældir fyrir að segja þjóðinni sannleikann hispurslaust. Er það að vísu engin ný saga á ferli þjóðanna yfirleitt. Churchill jók heldur ekki vinsældir sínar með- al þjóðar sinnar, á meðan sann- leiksgildi orða hans var ekki við- urkennt. En þar kom, að stað- reyndirnar gerðu þá viðurkenn- ingu óhjákvæmilega. Plið sama hefir orðið hlutskipti Framsókn- ai-fiokksins. Staðreyndirnar hafa neytt andstæðinga hans til þess að viðurkenna í verki, að flokk- urinn hafði rétt að mæla, meðan hann var í stjónarandstöðu, með því að leita til hans um þátttöku í ríkisstjórn og taka meira og minna tillit til umbótastefnu hans í ýmsum þjóðmálum, þó að enn skorti mikið á að þar sé um fulln- aðarsigur að ræða fyrir stefnu Framsóknarflokksins, en nú er það á valdi kjósenda að aúka áhrifamagn hans við næstu kosn- ingar, og það mun hún líka gera. Verkamannaflokkur og íhalds- flokkur Bretlands „horfðu fram hjá hættunni“, segir Mbl. Þeir hafa sjálfsagt kallað framsýni Churchills bölsýni og ef til vill barlómsvæl. Undir sömu sök eru talsmenn fyrrv. stjórnar seldir að efnisflutningana, aftur til byggða á tveim vörubílanna og jeppan- um, því að tími þeirra Ieyfði ekki, að þeir væru lengur að heiman. En hinir 12, sem eftir voru, tóku þegar til óspilltra málanna við skálabygginguna, og tveim sólar- hringum síðar, þriðjudaginn 17. ágúst, var búið að klæða þak og veggi, svo að húsið má kallast fokhelt, og var þá látið staðar numið við bygginguna í bili. SÆLUHÚSIÐ. Sæluhús F. A. að Laugafelli er allmikil bygging, 24 feta löng, en 14 feta breið, ein hæð með háu risu .Verður rishæðin notuð sem svefnloft, en niðri er andyri, eld- hús, rúmgóðir geymslúskápar og loks allmikill skáli. Getur húsið rúmað 40—50 næturgesti í senn, og vei'ður það væntanlega hinn vistlegasti bústaður á sína vísu, þegar búið verður að ganga svo frá því, sem fyrirhugað er. Skammt frá húsinu eru þrjár all- heitar laugar með talsverðu vatnsmagni, og hafa ferráðamenn F. A. í hyggju að hita skála sinn með laugavatninu í framtíðinni. Þá hafa þeir og við oið, að koma þarna fljótlega upp stórri ker- laug, þar sem fleiri eða færri ferðalangar geti skolað af sér ógleymdu Mbl. Afleiðingarnar af andvaraleysi Mbl. og fylgifiska þess eru kunnar hér í landi, engu síður en í Bretlandi. Þegar dýr- tíðar- og fjái-málastefna fyrrv. stjórnar tók fyrir alvöru að þrengja að hag þjóðarinnar, stóð hún svo að segja varnarlaus gegn þeim vágesti, af því að hún hafði ekki farið að ráðum Framsóknar- flokksins um það að vígbúast í tíma, en hlýddi í þess stað á fals- kenningar Mbl. og flokksmanna þess um hrunstefnusöng, hrak- spái' og barlómsvæl, og að glögg- skyggn framsýni væri svartasta bölsýni. íslendingum á að vera þessi saga í fersku minni, eklti síður en Bretum þein-a saga. íslendinga mun ekki fýsa að hún endurtaki sig í höndum Ólafs Thors og kommúnista með stuðningi Morgúnblaðsins og Þjóðviljans. Það, sem nú veltur á, er að umbótamenn í Alþýðu- og Sjálf- stæðisflokknum taki höndum saman við Framsóknarmenn um eflingu íslenzkra landvarna og ýmis konar varúðarráðstafanir, eins og Mbl. segir, að Verka- mannaflokkui'inn og íhaldsflokk- urinn í Bretiandi hafi gert. ferðarykið í einu. Þá er tiltölu- lega auðvelt að hlaða fyrir eitt- • hvert lækjardragið þarna í ná- grenninu, leiða þangað heitt vatn ,og koma sér þannig upp sund- laug undir beru lofti. Noþkur gróðrarspilda er þarna umhverf- is skálann og við laugarnar og lækina þar í grenndinni, og jurta- gróður raunar óvenjulega fjöl- breyttur af háfjallagróðri að vera. KROSSGÖTUR ÖRÆFANNA. Ferðafélag Akureyrar hefir lagt kapp á að koma upp sæluhúsi við Laugafell fyrr en annars staðar, einkum með tilliti til þess, að segja má, að þar séu eins konar vegamót eða krossgötur á öræf- unum, því að þarna nálægt liggja leiðir víðs vegar um fjöllin. Má þar fyrst nefna Sprengisandsleið, hin forna þjóðveg að kalla milli Norðlendingafjórðungs og Suður- lands. Liggur leiðin af Vatna- hjallavegi til Sprengisands um Laugafell. Þá liggur og um Laugafell leiðin úr Eyjafirði aust- an við Hofsjökul, en vestan Þjórsái' (Arnarfellsvegur), suður til Þjórsárdals. Síðast, en ekki sízt, má nefna Eyfirðingaveg hinn forna, en hann liggur af Vatnahjallavegi við Eystri-Polla, ekki alllangt norðan Laugafells. En sú leið mátti áður heita fjöl- farin úr Eyjafirði um Kjalveg' til Suðurlands, og um SLórasand til Boi'garfjarðar vestur. Þá má loks geta þess, að gott myndi þeim að hafa bækistöðvar að Laugafelli, er hyggðist ganga þaðan á jökla, því að skammt er þaðan til Hofsjökuls í suðvestri, og ekki alllangt til Tungnafells- jökuls í suðaústrinu, en Vonar- skarð og sjálfur koriungur allra íslenzkra jökla, Vatnajökull, er þar litlu fjær í sömu átt. EKIÐ UM SPRENGISAND TIL TUNGNAÁR. Af öðrum ferðum F. A. á þessu sumri er það helzt til tíðinda, að 29. júlí sl. lagði 25 manna hópur á vegum Ferðafél. Akureyrar af stað héðan úr bænum suður um öræfin til Tungnaár á afréttum Rangvellinga og Holtamanna. — Fararstjóri var Þorsteinn Þor- steinsson. 6 bílar voru þarna sam- flota, bifreið F. A., eirm vörubíll og fjórir jcppar. Ekið var sem leið liggur upp úr Eyjafii'ði, um Vatnahjallaveg, suður í Tómasar- haga. Þar lagði hópurinn nokk- urri ki-ók á leið sína til þess að kanna Jökuldal í Tungnafells- jökli sunnanverðum, en það mun lengja leiðina um röska 15 km. Úr Jökuldal var síðan haldið um Eyvindarver suður að Tungnaá. Kom hópurinn þangað heilu og höldnu á þriðja degi, eða 31. júlí, og hitti þar Pál Arason og ferða- félaga hans, er komu þangað þennan sama dag, svo sem skýrt hefir verið frá í blöðum og út- varpi. Þess skal getið, að í Illuga- veri urðu fjóril' ferðalanganna eftir, en það voru þeir Ólafur Jónsson, Hjörtur Eldjárn, Sigur- Framhald á 7. síðu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.