Dagur - 15.09.1948, Blaðsíða 7

Dagur - 15.09.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudagirin 15. september 1948 DAGUB 7 Kenni á Píano í vetur. Guðrún Kristinsdóttir, Hamarstíg 6. Sími 264. Unglingsstúlka getur fengið atvinnu við létt hjálparstörf á sauma- stofu vórri, nú þegar. — Nánari upplýsingar í síma 305. Saumastofa Gefjunar. I FLUGFÉLAG I | ÍSLANDS h.f. | ÁætlaSar \ | flugferðir í sept. 1948 [ Frá Reykjavík: I Sunnudag'a: \ Til Akureyrar I 1 — Vestmannaeyja [ | — Keflavíkur É i Mánudaga: i Til Akureyrar f. h. É Í — Vestmannaeyja \ | — Akureyrar e. h. é Í — Keflavíkur Í Þriðjudaga: É É Til Akureyrar f. h. é | — Vestmannaeyja i Í — Akureyrar e. h. | \ — Keflavíkur 1 Miðvikudaga: \ Til Akureyrar f. h. i Í — Vestmannaeyja i é — ísafjarðar é Í — Hólmavíkur É é — Akureyrar e. li. \ \ Fimmtudaga: \ \ — Keflavíkur | Í Til Akureyrar f. h. É Í — Vestmannaeyja i Í — Fáskrúðsfjarðar É | — Reyðarfjarðar \ | — Neskaupstaðar i É — Seyðisfjarðar § É — Akureyrar e. h. é é — Keflavíkur É I Fösludaga: \ \ Til Akureyrar f. h. i | — Vestmannaeyja i É — Hornafjarðar i i — Fagurhólsmýrar i É — Kirkjubæjarkl. é i — Akureyrar e. h. É — Keflavíkur \ Í Laugardaga: \ É Til Akureyrar f. h. i Í — Vestmannaeyja \ \ — ísafjarðar i i — Egilsstaða | _ — Akureyrar e. h. i Í — Keflavíkur Í é Ennfremur frá Akureyri: i Í Til Siglufjarðar, 2 ferðir É i daglega. i Til Olafsfjarðar, mánudaga É É og fimmtudaga. Í i Til ísafjarðar, miðviku- i ! daga. i i Til Egilsstaða, föstudaga. é í Flugfélag íslands h.f. i ttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttöttttttttttötttttttí En hjertelig tak til slekt og venner jor den store ojnnerksomhet paa min jemtiaars födselsdag den 8. september. HJÖRDÍS HINRIKSEN. H*ttttttíHKB*tt»ttttttttttttttttttttttttttttttOttttttttttrittttatttttttttttttttt»ttttttí — Fokdreifar (Framhald af 4. síðu). innflutningsmálanna. En nú líð- ur að því, að Alþingi komi saman á ný, og er óhjákvæmilegt að rifja þessi mál upp þar og gera gagngerða endui'skoðun á fyrir- komulagi innflutningsverzlunar- innar sjálfrar. Ekki aðeins á skiptingu innflutningsins í milli verzlana og landshluta, heldur og á allri stjórn gjaldeyris-, inn- flutnings- og skömmtunarmál- anna. Landsfjórðungarnir eiga kröfu á hlutdeild í þeim málum. Nefndastjórnin hefir runnið til- raunaskeið sitt nógu lengi til þess að sýna fram á, að þannig eiga stjórnarhættir í lýðræðis- þjóðfélagi ekki að vera. IÞROTTIR OG UTILIF (Framhald af 5. síðu). 3. Jón Á. Sigfússon Þ. 1,51 mtr. Kringlukast, 1. Bragi Friðriksson S. 37,92 mtr. 2. Hjálmar Torfason Þ. 37,25 mtr. 3. Hallgr. Jónsson Þ. 36,26 mtr. Þrístökk. 1. Hjálmar Torfason Þ. 13,55 mtr. 2. Guðm. Jónasson Þ. 13,04 mtr. 3. Ingi B. Jakobss. S. 12,85 mtr. 3000 mtr. hlaup. 1. Finnbogi Stefánsson Þ. 9 mín. 54,6 sek. 2. Jón Kristjánsson Þ. 9 mín. 54,6 sek. 3. Páll Ágústsson S. 10 mín. 39,9 sek. Meistaramót Ak., sem átti að hefjast sl. laugardag hófst ekki fyrr en á mánudagskvöld vegna óveðurs, og er því enn ólokið. Verður greinargerð um það að bíða. Knattspyrnufélag Akureyrar fór til Sauðárkróks laugard. 4. þ. m. til skemmtunar, kynningar og kappleika. — Sauðárkróks- stúlkui'nar höfðu nú sínu bezta liði á að skipa í handknattleik og sigr uð u N orðui'land smeistarana með 6 : 3 mörkum. í knattspyrn unni varð jafntefli 3 : 3 mörkum. En K. A. hafði ekki með nema fáa af sínum meisturum í þessari ferð. Sauðkræklingar koma von andi á Norðurlandsmótið í knatt spyrnu ,en það á að verða hér á Akureyri 23.—26. þ. m. — Haust mótin er unú að byrja. Nýjasta bókin: Ingibjörg í Holti gÓK Hafnarstræti 81 — Sími 444 NYJA BIO................... sýnir í kvöld: i Sjóliðinn kvænist i (The Sailor take's a Wife) \ Amerísk gamanmynd, tekin \ af Metro Goldwyn Mayer, eftir 1 eikriti Chester Erskine. Leikstjóri: Richard Whorf. Aðalhlutverk: Robert Walker June Allyson Hume Cronyn Audrey Totter. Sardínur í Olíu og Tómat. Nýlenduvörudeildin og útib.il Ostkex 50 aura pakkinn. Nýlenduvörudeildin og útibú Fjármörk mín eru: Sneitt aftan liægra, biti fr., hálft af aftan vinstra, og: Sýlt í hamar hægra, geirsýlt vinstra. Brennimark: P. V. Páll Vigfusson, Syðri-Varðgjá. Haustbær kýr9 að þriðja kálli, af ágætis- kyni, til sölu. Þorsteinn Þorsteinsson, Hafnarstræti 18, Akureyri. Píanó-harmónika fyrir byrjendur, er til sölu í Lundargötu 15. Tvö herbergi óskast fyrir skólafólk Afgr. vísar á. UR BÆ OG BYGGÐ I. O. O .F. = 1309178F2 = Kirkjan. Messað á Akureyri næstk. sunnudag kl. 2 (P. S.). Látin er að Hraunkoti í Aðal- dal ekkjan Friðrika Eyjólfsdóttir, 85 ára að aldri, móðir Þórólfs Jónassonar bónda í Hraunkoti og Egils hagyrðjngs á Húsavík. Möðruvallakl.prestakall. Mess- að að Bægisá sunnudaginn 26. sept. kl. 1 e. h. Guðsþjónustur í Grundar- þingaprestakalli: Grund, sunnu- daginn 19. sept., kl. 1 e. h. Allniikið hefir borið á ölvun hér í bænum að undanförnu. Aðfaranótt mánudags voru sex menn „teknir úr umferð“ og geymdir í fangahúsinu um nóttina. Allmargir menn hafa að undanförnu verið sektaðir um 100—150 krónur fyrir ölv- un og óspektir á almannafæri. Áfengisverzluninni hér var lokað fyrir helgina, en í tvo daga aðeins. Frá Skákfélagi Akureyrar. — Fyrsti fundur vetrarins verður halidnn föstudaginn 17. septem- ber kl. 20 í bæjarstjórnarsalnum. Rædd verður vetrarstarfsemin. Jón Þorsteinsson segir frá skák- ferli B. Möller skákmeistara Norðurlanda 1948 og sýnir skák eftir hann. Síðan vei'ður sameig- inleg kaffidrykkja og bænda- skák. Félagar beðnir að fjöl- menna og heimilit er að taka með sér gesti. Aðfaranótt miðvikudagsins ,8. þ. m. var brotist inn í geymslu þá er Ferðaskrifstofan hefir í austurenda Búnaðarbanka- hússins í Strandgötu 5. Var þaðan stolið hjólbörðum og fleiru. Á öðrum tímanum þessa nótt sást til tveggja manna, er fóru með hjólbarða suður hafnarbakkann og mætti þeim þar bifreið, er fram hjá ók. Lögreglan skorar á menn úr umræddri bifreið, eða aðra sem séð hefðu til ferða þessara manna, eða gætu gefið upplýs- ingar varðandi nefnt innbrot að gefa sig fram við lögregl- una. Dýraverndunarfélag var stofn- að hér í bænum í sl. viku. Stofn- endur voru um 30 talsins. f bráðabirgðastjórn voru kjörnir: Séra Pétur Sigurgeirsson, Hann- es J. Magnússon skólastj., Guð- brandur Hlíðar dýralæknir, Jón Geirsson læknir og Árni Guð- mundsson læknir. „TröIlafoss“, stærsta flutninga- skip íslendinga, kom hingað með kornvörur til SÍS frá Ameríku, um Reykjavík, fyrir nokkrum dögum. Skipið fer héðan til Reyðarfjarðar og losar vörur þar. Sværdfisken, Grænlándsfarið, sem strandaði á Svalbarðseyri í fyri'i viku, reyndist óskemint með öllu og hélt það förinni áfram til Grænlands fyrir helg- ina. Látinn er fyrir nokkrum dög- um í Reykjavík, Óli Konráðsson útgerðarmaður hér í bæ, kunnur athafnamaður, á bezta aldri. ftalsk tskip, Marie Christine, hefir losað salt hér og á fleiri höfnum noi’ðanlands, á vegum SÍS. - Fjórðungsþingið (Framhald a£ 1. síðu). skilyrði, eru fyrir hendi til tog- araútgerðar. Þessi ályktun var samþykkt á Fjórðungsþinginu. Gagngerð breyting á stjórn gjaldeyris- og innflutningsmála. Annað aðalmál þingsins var gjaldeyris- og innflutningsmál. Voru gerðar ályktanir í því efni og segir þar m. a. svo: „Þing Fjórðungssambands Norðlendinga skorar á Fjárhags- ráð að koma á um næstu áramót eftirfarandi breytingum um út- hlutun innflutnings- og gjald- eyrisleyfa: 1. Heildarinnflutn- ingi til landsins á skömmtunar- vörum, öðrum en byggingarvör- um, verði skipt niður á lands- fjórðunga í hlutfalli við íbúatölu og réttilega metnar þarfir hvers verzlunarsvæðis, þ. e. fjórðungs. Úthlutun á þessum vörum til verzlana innan hvers fjórðungs- svæðis verði framkvæmd af til þess kjörnum nefndum. Við- skiptanefnd ríkisins annist út- hlutunina í Suðurlandsfjórðungi, en þrjár þriggja manna nefndir hafi með höndum úthlutun í hinum landsfjórðungunum, sín í hverjum fjórðungi. Ein þeirra hafi aðsetur á ísafirði, önnur á Akureyri og þriðja á Seyðisfirði. Úthlutunin verði framkvæmd í sem nánustu samræmi við skil- aða slcömmtunarseðla frá hverri verzlun. Um byggingarvörur er það lagt til, að þeim sé skipt niður á landsfjórðunga í fullu samræmi við fjárfestingarleyfi og að sömu nefndir úthluti leyfunum til verzlana í hlutfalli við verzlun þeirra með þessar vörur á árun- um 1945—1948. Um útgerðarvör- ur er lagt til, að þeim verði út- hlutað til fjórðunganna í hlutfalli við skipastól og útgerðarrekstui' hvers svæðis. Úthlutun fram- kvæmi sömu nefndir og úthlut- unin framkvæmd í hlutfalli við sölu verzlana á útgerðarvörum árin 1945—1948. Um iðnaðinn er lagt til að sama fyrirkomulag gildi, og um aðrar vörur, að þeim sé skipt á landsfjórðunga í hlut- íalli við íbúatölu. Aukið valdsvið bankaúíibúanna. Þá var skorað á.Fjárhagsráð að hlutast til um, að útibúum bank- anna utan Reykjavíkur verði séð fyrir gjaldeyri til þess að annast yfirfærslur vegna þessa innflutnings, sem hverju verzl- unarsvæði er ætlaður, enda fái útibúin heimild til að afgreiða gjaldeyrisleyfi samkvæmt leyf- um innan síns viðskiptasvæðis. | Hreingerning Tökum að okkur hreingeiningar og gluggáþvott. | \ Vanir menn. \ É Upplýsingar í síma 500 frá 11 — 1, eða Herbergi nr. 31 i \ á Hótel Norðurland. 1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.