Dagur - 06.10.1948, Síða 7

Dagur - 06.10.1948, Síða 7
iiiiiiiiiniiifii iiiiiiiiiiiiiimiimiiiinini 111111111111111111111**; Miðvikudaginn G. okt. 1948 D AGUK 7 llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll|lllll|llllllllllllllllIllllll|lllllMlipilllllll|llll|lltlllllllllll|lllllllllllll|a Orðsendiiig Hérmeð tilkynnist viðskiptavinum mínum, að vegna síaukinna verzlunarörðugleika, neyð- ist ég til að hætta öllum útlánum £rá 1. okt. að telja, og verður því öll sala að £ara fram gegn staðgreiðslu í verzlunum mínum eftir- | leiðis. i Akureyri, 1. okt. 1948. | Páll Sigurgeirsson. nr. 35/1948 f frá skömmtunarstjóra Sarakvæmt heimilcl í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. i 1948 um vöruskömmtun, takmörkun 4 sölu, dreilingu og | afhendingu vara, hefur viðskiptanefndin ákveðið að út- I hluta skuli nýjum skömmtunarseðlum 1. október næst- I komandi. Eru þeir prentaðir á hvítan pappír í tveim Í bláum litum, ljósum og dökkum. Skulu reitirnir á seðl- \ unr þessum vera löglegar innkaupaheimildir á tímabil- I inu 1. október til 31. desember 1948 eins og hér segir: \ Reitirnir: Kornvara nr. 91 — 105 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 1 kg. af kornvörum hver heill reitur, en hon- um er skipt með ljósbláum þverstrikum i 10 minni i reiti, er hver gildi 100 grömm. i Við kaup á skömmtuðum rúgbrauðum og hveiti- i brauðum frá brauðgerðarhúsum ber að skila 1000 g i vegna rúgbrauðsins, sem vegur 1500 g, en 200 g vegna i hveitibr.auðsins, Sem vegur 250 g. | Reitirnir: Sykur nr. 37—45 (báðir meðtaldir) gildi fyrri | 500 g af sykri hver reitur. i Reitirnir: Hreinlætisvara nr. 17—20 (báðir meðtaldir) Í gildi fyrir þessurn hreinlætisvörum: \/2 kg. blaut- i sápa, eða 2 pk. þvottaefni, eða 1 stk. handsápa eða 1 stk. stangasápa, hver reitur. i Reitirnir: Ivaffi nr. 18—20 (báðir meðtaldir) gildi fyrir Í 250 g af brenndu kaffi eða 300 g af óbrenndu kaffi, f hver reitur. i Hinn nýi skömmtunarseðill (fyrir október til des- Í ember) afhendíst aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra í sé samtímis skilað stofni af skömmtunarseðlum fyrir júlí Í — september með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og I fæðingardegi og ári, eins óg form hans segir til um. Á tímabilinu október til desember 1948 eru þessir Í reitir í gildi, auk þeirra, sem nú hafa verið taldir: Stofnauki nr. 13, fyrir ytri fatnaði, gildir til 31. des. H-reitii; úr skömmtunarbók 1, nr. 1—15, gilda fyrir Í skófatnaði til 31. des. Vefnaðarvörureitirnir nr. 151—200 gilda til 31. des. Í Vinnufataskammtur nr. 3 (prentaður á hvítan pappír 1 í dökkbrúnum litj gildir til 1. nóvember 1948. Fólk er áminnt um að geyma vandlega alla þá reiti Í úr skömmtunarbók I, sem ekki hafa enn verið teknir í i notkun, þar sem gera má ráð fyrir, að eittlivað af þeim Í fái innkaupagildi síðar. Í Reykjavík, 29. september 1948. í Skömmtuiiarstjórmn. ÚR BÆ OG BYGGÐ Til sölu: Ford-vörubifreið. model 1947, keyrð um 29 þús. km. Bifreið- in er með vélsturtum og í góðu lagi. — Tilboð óskast send afgr., merkt Ford — 47, fyrir 10. þ. m. líorð til sölu Hentugt fyrir skólafólk. A. v. á. 3 herbergi til leigu, helzt fyrir skóla- fólk. — Upplýsingar í síma 447. Marni, vanan sveitastörfum, vantar nú þegar á heimili í nágrenni Akureyrar. — A. v. á. Remmgton-ritvéi, Með löngum valsi, til sölu. — A. v. á. ftnappa-har moni ka - 120 bassa, til sölu. — A. v. á. j Vetrarhúíur I Hálstreflar j ! Karlm.nærlöt í hlý og góð Páll Sigurgeirsson. öiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiii' •I1111111111111111111111111111M111111111■11■111111111111111111III»•I. j Regnkápur « fullorðna og börn \ j Gúmmístakkar j \ Gúmmístígvél | I liálfhd. | Vöruhúsið h.<-1 MiMiimiiMimiMiiMMmiiiiimilMMiMimiiiiiifiiliim* | D. D. T. 5% | | Skordýraeitur' lögur og duft, i nýkomið. \ | Vöi uhúsið hi. | Kennsla Get tekið nokkrar stúlkur í handavinnukennslu í vet- ur. Er til viðtals í Hafnar- stræti 101, 3. hæð, næstu daga kl. 6—7. Helga Kristjánsdóttir. □ Rún.: 594810137.: Athv. Frl.: Kirkjan. Messað á Akueryri næstk. sunnudag kl. 2 e. h. (Fr. J. R ). Frá happdrætti NLFÍ. Vinn- ingai' í happdrætti Náttúrulækn- ingafélags íslands, sem dregið var í 17. júní sl., komu í hlut þessara manna: Skodabíllinn: Frú Krist- ín Laxdal, Njálsgötu 49, Reykja- vík. Málverkið: Frú Helga Jóns- son, Drápuhlíð 1, Reykjavík. ís- skáparnir: Sigr. Sigmundsdótt- ir, Þverv. 40, Reykjavík, Guðrún Einarsdóttir, Baldursgötu 10, Reykjavík. Hrærivélin: Jón Guð- mundsson Hlíðar, sjóm., Kefla- vík. Strauvélin: Ágúst Bövars- son, Iioltsg. 10, Reykjavík. Stál- eldhúsborð: Einar Guðmundsson, Templarasundi 5, Reykjavík. — Þriggja vinnina hefir ekki verið vitjað: Þvottavél (nr. 37389). Eldavél (nr. 40108). Flugfar (nr. 37995). Stúkan fsafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund í Skjaldborg n.k. mánudag, 11. okt., kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Inntaka nýrra fé- laga. Innsetning embættismanna. Hagnefndaratriði. (Sjá götuaug- lýsingar). Kvenfélag Akureyrarkirkju efnir um þessar mundir til fjársöfnunar til þess að fegra umhverfi kirkjunnar. Er þetta hið þarfasta mál og þess vert, að hljóta stuðning bæjar- manna. f kringum kirkjuna þarf að koma gras og fagur gróður í stað svarta melsins. — Kvenfélagið efnir til skemmt- unar til ágóða fyrir þetta mál- efni næstk sunnudagskvöld og er þess eindregið vænzt, að bæjarmenn styðji þetta málefni og sæki skemmtunina vel. Nánar í götuauglýsingum. Sjötugur varð þ. 1. þ. m. Einar Árnason, nú til heimilis að Hrafnagilsstræti 4, Akureyri. — Einar er fæddur og uppalinn að Finnsstöðum í Ljósavatnshreppi. Hann var bóndi í sveit sinni þar til er hann flutti til Akureyrar fyrir 14 árum. Einar er greindur vel, hagmæltur og var söngmað- ur ágætur fyrr á árúm. Hann hefir ætíð verið vinsæll og skemmtilegur í viðræðum og fróður vel í bókmenntum, og fylgzt vel með öllum þjóðmálum. Sextugur varð 1. okt. sl. Árni Jónsson frá Bringu, verkamaður hér í bæ, vinsæll dugnaðar- og d reng'skaparmaður. Fundlur í kvenfélaginu Fram- tíðin næstk. fimmtudagskvöld í(annað kvöld) kl. 8.30 e. h. I. O. O. F. = 1301088V2 — 9 — II Guðspekistúkan „Systkina- bandið“ heldur fund mánudaginn II. þ. m. á venjulegum stað kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Ávarp (E. S.). Úr utanför (Jón Sigurgeirs- son). Sexutgur varð sl. sunnudag Eiður Guðmundsson bóndi og hreppstjóri á Þúfnavöllum, hér- aðskunnur maður. Hann er fæddur að Sörlatungu í Hörgár- dal, sonur Guðmundar Guð- mundssonai' hreppstjóra og dannebrogsmanns og konu hans, Guðnýjar Loftsdóttur. Eiður út- skrifaðist úi' Hólaskóla árið 1906 og gerðist síðan bóndi á Þúfna- völlum og hefir búið þar síðan. Honum hafa verið falin margvís- leg trúnaðarstörf í héraðinu, hef- ir gegnt hreppstjóraembætti frá 1928, setið í sýslunefnd, í skóla- nefnd o. fl. opinberum nefndum. Þá hefir hann og verið kjörinn til trúnaðarstarfa í KEA. Éiður hefir verið atkvæðamikill bóndi og auk þess beitt sér fyrir ýmsum framfaramálum í sveit sinni, svo sem tryggingamálum. stofnun lestrarfélags o. fl. Fjöl- mennt var að Þúfnavöllum sl. sunnudag, er sveitungar og vinir árnuðu Eiði heilla á þessum tímamótum og þökkuðu marg- vísleg störf hans í þágu sveitar og héraðs á liðnum árum. Næstk. sunnudag, kl. 8.30 e. h., verður samkoma haldin í kristni- boðshúsinu Zíon. — Allir vel- komnir. — Kristniboðsfélagið. Margir bifreiðastjórar kvarta sárlega yfir vegunum hér í Eyjafirði og í Þingeyjarsýslu um þessar mundir. Vegurinn er eitt þvoítabretíi á löngum köfluin, en heflar sjást sjaldan á ferð. Viðhald bílanna er dýrt og kostar erlendan gjaldeyri, en þó dýrast ef aka þarf að staðaidri yfir illfær þvotta- bretti, svo að allt æílar sund- ur að ganga. Betra vegavið- hald er nauðsynlegt. Ef of fáir heflar eru til hér nyrðra, verð- ur að fá fleiri. Vegimir hér norðanlands hafa verið í tölu versta vega á landinu í sumar og haust að áliti margra bíl- stjóra. Vakningar og æskulýðsherferð 10.—17. okt. Samkomu á hvei'ju kvöldi kl. 6 fyrir börn og kl. 8.30 fyrii' fullorðna. Oberst. Ludv. Skjærstad frá Norfegi með að- stoð æskulýðsleiðtogans major Andresen stjórnar. Allir hjartan- lega velkornnir! >----------------------------------------- lllllll.......................MIIMIIIMMIIMIIIMMMM.... Barnaleikfimi | Smábarnaleikfimi Fræðsludeildar KEA heist í næstu i viku. Tekin verða börn á aldrinum 4, 5 og 6 ára. Innritun á þetta fyrsta námskeið vetrarins, sern er 10 i tímar, hefst á rnorgun, fimmtudag 7. okt. Tekið verður | á móti umsóknum þann dag, föstud. og laugardag kl. 1— i •3 e. h. hjá Fræðsludeildinni (skrifstofu verkstjóra) í að- [ albyggingu KE A og i síma 96. \ Foreldrar, sem hugsa sér að hafa börn sín með í vetur, = Í eru beðnir að tilkynna þátttöku barnanna einhvern i 1 þessara daga, en ekki eftir að námskeiðið er byrjað. í Kennslugjald er kr. 20.00, og er óskað eftir, að það i i verði greitt um leið og börnin eru skráð eða í fyrsta \ \ tínta. i i Frœðsludeild KEA. |

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.