Dagur - 20.10.1948, Síða 7

Dagur - 20.10.1948, Síða 7
Miðvikudaginn 20. október 1948 DAGUR Mitt lijartans þakklœti til allra þeirra mörgu vina rninna og sveitunga, sem heiðruðu mig með gjöfum, heimsóknum og lieillaskeytum á afmælisclag minn, 9. mai síðastliðinn. Guð blessi ykkur öll, vinir minir. SIGRÍÐUR HANNESDÓTTIR, Hólum, Austur-Fljótum. Nýjar Norðra-bcekur: • iMiiiiiiiuiiiniiiiiiiiiin iii■111111111111111111111111111 iii* Mtiiiiiimiiiiiinii iimiiiiiimiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiix ÞINGGJÖLD I Tvo næstu föstudaga, 22. og 29. þ, m., verður skrif- 1 ! stofa mín opin, auk venjulegs afgreiðslutíma, frá kl. ! i 5—7 e. h., til móttöku þinggjalda og greiðslu kjöt- ! = uppbóta. Í Skrifstol'u Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstaðar, 18. október 1948. i Friðjón Skarphéðinsson. I Karlöfluflokkunarvélar fyrirliggjandi ! ííaupfélag Eyfirðinga I Véla- og varahlutadeild. ! eru komnar. Kaupfélag Eyfirðinga Véla- og varahlutadeild. imm IMiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiuimmiiiiiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiitiiiiii |( ! Ný Norðra-bók: Samvinnurit III. I Samvðnna Breta í stríði og triði I ! Eftir Thorsten Odhe, ! núverandi framkvæmdastjóra Alþýðusambands sam- Í vinnumanna. Bókin er glögg og skemmtileg lýsing á i starfi brezkra samyinnumanna fyrr og síðar. Höf. er 1 mörgum íslendingum að góðu kunnur frá því að hann i ferðaðist um landið 1936 til að kynna sér hinar margvís- ! lean framfarir, er hér höfðu átt sér stað. Skrifaði lrann mjög athyglisverða bók um íslandsför sína, og kom hún út í Stokkhólmi árið eftir og nefndist Samvinnan á íslandi. Var hún þýdd á íslenzku og gefin út 1939. i H'ár sjálfblekungur (SHEAFFEÍR) tapaðist í Menntaskólanum eða það- an á leiðinni í Skólastíg 13. Vinsamlegast skilist á Skóla- stig 13. Brynjólfur Sveinsson. Skjaldborgar-Bíó..........."j i Næsta mynd: 1 | PYGMALION | i Ensk stórmynd eftri hinu ! ! snjalla og heimsfræga leik- | I riti Bernhards Shaws. \ ! Aðalhlutverk: i | LESLIE HOWARD e WENDY HILLER | ! WILFRID LAWSON ! ! MARIE LOHR. I Z- IIIIII1111111111111111111111111111111111111111111111 lllIIIIIIIKIiS K. A. K. A. ÆEINGATAFLA Handknattleikur (kennari Haraldur Sigurðsson): Þriðjudaga og föstudaga: Kl. 9 karlar, kl. 8 konur, kl. 7 telpur, kl. G drengir. Frjálsíþróttir. (Leiðbein. Kjartan Jóhannss.): Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 7.30: Gönguferðir. Laugardaga kl. 6: Innanhúss æfingar. Fimleikar kvenna (kennari Þórhalla Þorsteinsd.): Æfingar hefjast í byrjun næstu viku. Þær, sem vilja æfa með i vetur, skrifi sig á lista, sem liggur frammi í Bókav. Gunnlaugs Tr. Jónssonar, sem fyrst og mæti í íþróttahúsinu n.k. laugardag kl. 5. e. h. Frjálsíþrótta- og fimleikatímar eru fyrir alla, sem vilja, þótt þeir séu ekki í félaginu. Æíið vel í vetur! STJÓRN K. A. Rúmfataskápur til sölu. H úsgagn averkstœði Þórðar jöhannssonar £? Co. Brúnn hestur tapaðist í júní í vor; rnark: vaglskorið, eða hófbiti aftan hægra, og tveir bitar framan vinstra. Hesturinn er held- ur smár, klárgengur, með ljóst í eyrum. Mun ættaður úr Húnavatnssýslu. — Verði einhver hestsins var, láti mig vita eða tilkynni jsað í síma að Saurbæ. Nesi, 19. október 1948. Jóhannes Friðriksson. Vasaljós — hand-dýnamóar — Véla og varahlutadeild.' 7 ÚR BÆ OG BYGGD I. O. O. F. = 130102281/2 = Messur sunnud. fyrstan í vetri: Akureyri kl. 6 e. h. F. J. R. Gler- árþorpi kl. 6 e. h. P. S. Vetrar- koma. V e g n a aldarafmælis Möðru- vallarkirkju í Eyjafirði sunnud. 24. okt., þar sem prestarnir verða viðstaddir, verður messað í báð- um sóknum kl. 6 e. h. Æskulýðssamkoma n. k. laug- ardagskvöld kl. 8,30 á Sjónar- hæð. Allt ungt fólk velkomið. Sjónarhæð. Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 5. Allir velkomnir. Kaupvangsstræti hér í bænum cr fjölfarin gata, einkum eftir að skólarnir taka til starfa. En það er jafnframt einliver versti vegur, sem um getur hér í bænum og er þá langt jafnað. Gatan er eins og árfarvegur, mishæðótt og grýtt og hún hefir eklci batnað upp á síð- kastið, við jarðrask, sem gert hefir verið í grennd við hana. Það er óhjákvæmilegt að gera gagngerðar endurbætur á göt- unni. Hún er hættuleg vegfar- endum og ökutækjum eins og er. Haustþing Umdæmisstúkunnar nr. 5 verður haldið á Akureyri dagana 23. og 24. okt. n. k. og hefst í Skjaldborg laugardaginn 23. okt. kl. 8V2 e. h. Verður þar rætt um áfengisvarnir og út- breiðslustarf Reglunnar í um- dæminu í vetur. Á sunnudaginn kl. flytur Hannes J. Magnússon. skólastjóri, erindi 'fvrir xemplara almennt, en að loknu erindi hans verður reglufélög'um afhentir að- göngumiðar að kvikinyndasýn- ingu, sem höfð verður fyrir templ ara á Akureyri og þingfulltrúa í Skjaldborgarbíó um kvöldið. Þess er vænst, að templai ar á Akureyri sæki vel þingið. Hlífarkonur! Munið að fclags- fundurinn er í kvöld (miðvikud.) kl. 8,30 að Hótel KÉA — Stjórnín Strandarkirkja. Áheit frá Fedda kr. 15.00. Zíon. Miðvikudaginn 20. okt. kl. 8.30 e. h. biblíulestur. Sunnu- daginn 24. okt. kl. 10.30 f. h. sunnudagaskóli, kl. 8.30 e. h. al- menn samkoma. Séra Jóhann Hlíðar annast samkomurnar. Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund í Skjaldborg næstk. mánudag, 25. okt., kl. 8.30 e. h. — Nýir félagar velkomnir. Hag- nefndaratriði: Erindi — upplest- ur — söngur með gítarleik — dans. Guðspekistúkan „Systkina- bandið“ heldur fund sinn mánu- daginn 25. okt. kl 8V2 e. h. stund- víslega á venjulegum stað. Dansskemmtun verður haldin að Saurbæ laugardaginn 23. þ. m. og hefst kl. 10 e. h. — Veitingar seldar á staðnum. Hjúskapur. Sl. fimmudag voru gefin saman í hjónaband af séra Friðrik J. Rafnar vígslubiskupi frk. Margrét Þór, Akureyri, og Egill Jóhannsson skipstjóri á Snæfelli. Sóthrehisunarstarfið í bænum hefir nú verið veitt Baldvin Árnasyni, Eyrarlandsholti og hefir hann þegar byrjað sót- hreinsun í bænum. Var það orðin mikil nauðsyn. Samkvæmt ráðn- ingarsamningi skal sóthreinsun- armaður framkvæma 3 sót- hreinsanir í bænum á ári hverju, og aukasóthreinsanir þegar þess er óskað, gegn greiðslu frá hlut- aðeigendum. — Slökkviliðsstjóri hefir umsjón með starfinu. Fundur í Kvenfélaginu Fram- tíðin, annað kvöld kl. 8,30 í bæj- arstjórnarsalnum. — Konur eru beðnar að fjölmenna. Minningarspjöld til ágóða fyr- ir sjúkrahúsið, og einnig minn- ingarspjöld til ágóða fyrir fyrir- hugað elliheimili hér í bæ, eru seld í bókaverzlun Axels Krist- jánssonar h/f. | AKUREYRI-REYKJÁVÍK | DAGLEGAR FERÐIR | i Brottfarartími áætlunarflugs okkar til Reykjavíkur i i frá og með 20. þ. m. er kl. 11 f. h. Farþegar mæti því \ | kl. 10.30 f. h. ^ ! i AKUREYRINGAR! Notið fyrstu ferðina livern dag. i í Ferðist loftleiðis milli Akureyrar og Reykjavíkur nreð ! [ LOFTLEIÐIR | = Afgreiðsla á Akureyri: Hafnarstrceti 81. \ LOFTLEIÐIR H.F. | Hrossaslátrun er hafin í Sláturhúsi K. E. A. — Sent heim í i Í pörtum, og saltað fyrir þá, er þess óska. i Tekið á móti pöntunum í Slátuhúsinu og Reyk- i húsinu, Norðurgötu 2, Akureyri. i Hrossasmölunarsamlag Skagfirðinga ! ! og Húnvetninga ! " niiiinMininitmiMnmmMmiMiiiiiiuiiiiiiiniiiiiiiiiiiiinnniMiMiiiiiiinMMiiiiiiiiiiniiiiMintniiiintiiintnMiiMí

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.