Dagur - 27.10.1948, Blaðsíða 3

Dagur - 27.10.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 27. október 1948 DAGUR WMVWMMnlVVlrlrlr^fO/tiO^OjlYtilt^OiOrOYOiOiOiO^OiO/MVtiO^O/jYOittiOiOiOirkOiltiOjltiO/kttJ Við burljör rnína úr héraðinu, veslur til /Eðeyjar, sendi 'eg sveitungurn minum og öðrum vinurn, bezlu kveðjur og þakkir fyrir langa og áiuegjulega viðkynn'- ingu. RÓSINKA R G UÐMUNDSSON. HB><B«MnnnnnKBnKBKBKBKBnKH«BnnnKB>a<BnnKBn>a<Hí<BK«H > 1)11.1111 III■■ll*IIIJIM,Ml<tlMII|llll|'IIMJII'll!lll|IIIIH'lll'llllIIIIIIlll|(|UIII"lllll'll|llll||llllllllll,l>ltllll,llllll|lllllIII '1 I Simplex Eiedric Company Lid. I [ Birmingham — Englancl i l framleiðir hin þekktu og viðurkenndu | SIMPI FX-raftœki j | RAFSUÐUPLÖTUR | | LJÓSAÚTBÚN AÐUR \ I (margar gerðir) i | RAFMAGNSOFNA \ j STRAUJÁRN j Gegn gjaldeyris og innflutningsleyfum í útvegum vér ofangreind tæki i með stuttum fyrirvara. i 5 : 1 EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: | Samband ísl. samvinnufélaga i Innflutningsdeild. i 7'iiiliiiiiiiiiii|iiiuiiiiiiiii""i"iiii""iJu<iiiiiiiiii"iiiiiiiiiiiiiui|ii"iii"""'"iiiiii"""|iii"iiiiiii""iiiiiiiiiiiii""|> l""i i""i""""i"""""""" "i" "I ■" "i" """"""" i"" """ ""■■" "■■ ""■" ""i"i im ii" |""iii|iii""iiiiiiii",| "2 j NESTOL er komið aftur! Undrameðalið NESTOL, sem gerir hárið á barn- i inu yðar lallega hrokkið. í NESTOL hefur þegar hlotið mjög góða reynslu i ! hér á landi. i \ NESTOL er talið betra fyrir barn.shárið en, i | vatn og sápa. i ísfenzkar notkunarreglur í liverj.um pakka. 1 ATH. Siðasta sending seldist upþ á fjórum dögum. .1 I BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. | Sími 580. i ■."lil"iiiii",l"lllliillji""ii"iiiii""ii""li"""i"i"illi""ii"i""iiii"i"}ii"iiiiii" """("""""11."""""" •"iJiimi"iiii"ii""i"i"iiii"ij"lii"ii"ii"i"iiiiii"M")iiiiii"ii"i"ii"""iiii"""ii"i"injiii"i"ii"iii'iii"ii"i"i^ | IÐUNNAR-skór | ‘ þykja SMEKKLEGIR, STERKIR, I ÓDÝRIR. Fást í öllum kaupfélögum landsins. f Skinnaverkstnið.jan IÐUNN AKUREYRI •»»»■"»»»»»»»»■"»»""■■»»»»»»»»»»»»»»»III' »1» »»»»»»III »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»ll»»ljl,. j HÖTEL AKUREYRI j i Hafnarstræti 98. — Sími 271. i r 5 *"«iiiiim»iiiiMiiiiii»»iiiiiiiiiiiimm»mimi»iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiita Góða stnlku vanlar í formiðdagsvist; þarf að vera vön húsverk- um; getur fengið atvinnu seinnipartinn við léttan iðn- að. Herbergi getur fylgt. A. v. á. Vil kaupa lítið notaða, smekklega húsmuni í herbergi. Til- boð, með skrá yfir mun- ina og verð, óskast sent á afgreiðslu Dags, merkt: „Herra". Ung kýr til sölu. Sigurjón Valdimarsson, Leifshúsum. • Herbergi Tveir reglusamir menn óska eftir góðu herbergi yfir nóvembermánuð. — Upp- lýsingar í sírna 502. 10 lijóla trukkur er til sölu. Bíllinn er með spili og liúsi yfir urn 20 rnanns, allt í mjög góðu lagi. — Nánari up]rlýsingar í síma 98, eftir kl. 5 e. h. Kven-armbandsúr fundið. — Upplýgingar í Skóbúð KEA. KHKHKBKHKBKHKBKHKBKBKHKBKHKBKHKHKHKBKHKBKHKHKBKH: Hjarlanlega paklia ég öllum peirn, sern glöddu mig rneð heirnsóknum, blómiun, skeylurn og höfðinglegum gjöfum á 90 ára afnucli rninu, 23. október s. I. Guð blessi ykkur öll. ANNA TÓMASDÓTTIR, Eyrarlandi. WMWlr*i0|tJ|0|0|l>T0TtM>i0|t4|0|l>iO|0|0|l7|0|rk0|0|0|0|0|0^4|t >|í>|0|0|O|0|0|0|0irí|0|l>|l>|V>|lr|0|0|r>|l • iiimiiimmtiiii iiiiimmmimmimiimmi m » miimiimimmmmmmmmmmmmimmimiiimmiiimiim u» I wTrúleysi vorra tíma og virðingarleysi fyrir öllu því, sem i i mannlífinu er æðra, er hinn ófrjói jarðvegur hjartnanna, ! i þar sem ekkert grær." i | ÞJÓÐLEIÐIN I ! til bamingju og heilla j eftir dr. med. ÁRNA ÁRNASON, héraðslækni. i Er það lirein tilviljun — eða markvert tímanna tákn — ! i að tveir landskunnir gáfumenn og læknar gefa nær \ i samtímis út sína bókina livor um trúmál og kristindóm, i i án þess að vita hvor al' öðrum, og virðast líta á málin \ i frá all-andstæðu sjónarmiði? Menn þessir eru Níels j j prófessor Dungal og Árni Árnason dr. med., liéraðs- \ j læknir á Akranesi, og eru bækur þeirra: „hekking og l \ blekking" og „Þjóðleiðin til hamingju og lieilla.“ \ Bók Árna Árnasonar er frábær og athyglisverð, rituð \ af djúpum skilningi og sannfæringarkrafti. Enda fjallar j hún um liina ejnu óskeikulu leið pjóðanna til farsœldar \ og friðar. Oefað verður hún talin all-alvarleg skák gegn j bók Dungals prófessors, og verður þeim leik eflaust i fyfgt með áhuga og athygli allra liugsandi manna. Úl úr myrkviði, heinisnienningar á heljarslóðum er \ ekki nema etn leið fær pjóðunum lil fársœldar og friðar. \ Og pá lcið verður hver eiiistaklingur að velja, vitandi. | vits, í fuUþroska andlcgu frelsi: \ Þjóðleiðina til hamingju og heilla. Sokkar Karlm.ullarsokkarnir eru komnir aftur. — Ejórir mismunandi litir. Rrynj. Sveinsson h.f. Simi 580. PLASTIC- eldhúsvaskarnir eru komnir. — Pantaðir vaskar sækist strax, ann- ars seldir öðrum. Brynj. Sveinsson h.f. Sirni 580. Nýjasta bókin: Heimsstyrjöldin síðari BÓK ll»»»l» l»»»»»»»l»»»llv » •3«»fl""U»»i»»i»»i»»»»»»i»l»»»i *II"I"IIIII»IIIIII""»»II»»IIII»III»J»II»»I»)»I)I»" »»»■»»»»»»»»»»»»»»»»» III" »»»»»»»»»»»»1111)2 Kvensokkar Föstudaginn 29. þ. m., kl. 9 f. h., hefst í vefnaðar- | j vörudeild vorri afhending tölusettra miða, til félags- I j manna vorra í Akureyrardeild, er gilda fyrir einu pari í í áf kven-silkisokkum, meðan birgðir endast, gegn reit \ 1 nr. 6 á skörnmtunarseðli K. E. A. 1948, er þarl að fram- | i vísa um leið og hinir tölusettu miðar verða aflventir. Til félagsmanna utan Akureyrar verða sokkarnir af- | j greiddri frá föstudeginum 5. nóvember til fimmtudags : | 11. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, meðan | birgðir endast. Muuið að hafa skömmlunarseðilinn rneð. 3 | Kaupfélag Eyfirðinga í Vefnaðarvörudeild. r»ii»»»i»»iiiiiiii»)|iiiiii»»»i»)iii»»l»i»»»ii)»))ii»»»i»ii»i»li»iiiiiiiiiliiiii)iiiiiii»iiiiiiiiii)iiiiii^iiii»iii -»»»»»»»»»»»»»»»»»■ »»»»»»»»»»»»»»»»ii»»i 1» »»»»»»»»»»»iiiiiii»» »»»»»»»»»»»iii»iiii Tilkynning AKUREYRARBÆR hefur ráðið starfsstúlku til að- stoðar á lieimilum, þegar veikindi bera að höndum. Umsóknir um að fá stúlkuna sendist á skrifstofu bæjarstjóra, ásamt upplýsingum um heimilisástæður, A skrifstolunni fást upplýsingar um kaup og kjör stúlkunnar. Iiafnarstræti 81 — Sími 444 j i»ji»»»»»»»»»»i»»i»»i»i»»»»»i»»»i»ii»»»i»i»»»i»»»ii»»»»»»»»»»»i»»»»iiii»»»i»»i»i»» ...,„................................... ........................................................

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.