Dagur - 03.11.1948, Blaðsíða 3

Dagur - 03.11.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 3. nóvcmber 1948 D A G U B W' Ullllmlmmmmmmmmlllllmmmmmlmmmmmmtmmlmmmmltmmlmmlmmmmmmmllllllllll Winston S. Churchill: | Heimsstyrjöldin síSari | I. bindi: ÓVEÐUR í AÐSÍGI r er korhið út í ágætri þýðingu Hersteins PálssOnar ritstjóra. I | — Bindið er tæpar 400 bls. í stóru broti, prýtt fjölda mynda. | Styrjaldarsaga Cþurchills kemur út samtímis um allan [ [ heim, líka hér á landi. Engum getur blandazt hugur um, að f I hér er um óvenjulega bók að ræða. I fyrsta lagi er hún rituð = [ af einhverjum mesta stílsnillingi, sem nú ritar enska tungu, I = í öðru lagi er hún rituð af þeim manni, er allra manna bezt 1 I kunni skil þeirra hluta, sem um er ritað, og í þriðja lagi er I : bókin rituð af óvenjulegum drengskap og hógværð í garð I | allra þeirra, er við söguna koma, jafnt andstæðinga sem sam- 1 I herja. [ í formála segir Churchill m. a.: „Ég efast um, að til sé önn- ; f ur slík lýsing eða hafi nokkru sinni verið til um nokkurt [ I stríð og stjórn.... Ég hefi reynt eftir megni að fara æ mcð f | rétt mál.... Þessi liarmsaga mannkynsins nær liámarki í [ [ því, að eftir allt erfiði og fórnir hundraða milljóna manna = E og sigra hins góða málsstaðar, höfum við ekki enn öðlast [ [ frið eða öryggi og yfir okkur vofa enn ægilegri hættur en þær, f I sem við höfum sigrazt á.“ . [ [ Allir þeir, sem fylgjast vilja með málum á alþjóða vett- | f vangi, þurfa að lesa „Heimsstyrjöldina síðari" eftir Winston [ É Chui'chill. f f Hún fæst hjá öllum bóksölum. [ I Aðalútsala hjá H.F. LEIFTUR j REYKJAVÍK. | •Mliiiii»iiiiiiimmiiiiiii»iiiMiiiuiiiHii»iiiiiM»i*iiiiuiH»MiMimiiiiiii»iii»»i»»iiiiiii»»iiiiiiiiii»iiiiiiii»»»Mim»m»uuiiií • miimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin»ii»ii»iiiim»*»mi»i»ii»imim»mí»mi»im»m»»i1f»i'i»m«imii»iiiim»iiimmmi*»»* I AKUREYRARBÆR. f = Laxárvirkjun. T ilkynning Hinn 28. okt. framkvæmdi notarius publicus í Akureyrar- : kaupstað 3. útdrátt á skuldabréfum bæjarsjóðs Akureyrar [ fyrir 4% láni bæjarsjóðs vegna Laxárvirkjunar, teknu 1946. = Þessi bréf voru dregin út: [ Nr. 2 — 15 — 54 — 58 — 68 — 101 — 149 — 168 — 187 j 194 — 246 — 255 — 284 — 307 — 310 — 340. | Skuldabréf þessi verða greidd í skrifstofu bæjargjaldker- [ ans á Akureyri, eða í Landsbanka íslands í Reykjavík hinn f 1. marz 1949. [ J Z Bæjarstjórinn á Akureyri, 28. okt 1948 Stemn Steinsen i L lMt(aiiii(»iii»i»iii*(«ii»«i»Biiiiiiiiiiiiiiiii(iiiiiiiiiiii»iiii>**ia»a«*«»»»»»»»»»»ia»**i*ia|isi**ii*i***ii<|iai|i'**iii*ai*»iiiiii*»i*i»*i> *iiiiiiii»imiiii»iiinii»»»i*»uimiiiiiiiiniiiMiii»i»i*m«»»»»»»»iiiiiiimii»inu»»»m»i»»iiiiiiim»ii»iiiiiniiiiiiiimiiiimii^ | Almenn skráning atvinnulausra manna og kvenna í Akureyrarbæ I fer fram á Vinnumiðlunarskrifstofu bæjarins, Lundar- f götu 5, dagana 2.-6. nóvember 1948, kf. 14—18. Til skráningar mæti allt atvinnulaust verkafólk, f búsett í bænum, og gefi skýrslu um atvinnutekjur sínar I þijá síðastliðna mánuði, ómagafjölda á framfæri og f annað það, sem krafist er við almennar skráningar. Akureyri, 29. október 1948. Bæjarstjóri. BmiimiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiitiiitfitiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiimmMiiMimiiiimm* £iiiimimiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiimmiiimimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|||,,|||,||/||||S I HÚTEL AKUREYRI I Hafnarstræti 98. — Sími 271. kMMmmimmimmmmmiimimmimmmmii,,,,,,,,,,,,,,„m,,,,,,,,,,,,1,1,1,1,,,,,,,,,,,,,1,1,,1,,,1,11,11,,l||||||„i2 LEIFTUR BÆKUR handa börnum og unglingum: Bangsi, Bakkabræður, Barnagull, Barnasögur frá ýmsum löndum, Blómálfabókin, Búkolla, Búri bragðarefur, Dúmbó, Finnur og fuglarnlr, •Fóthvatur og Grái-Úlfur Hans og Grjeta, Hlini kóngsson, Indíánabörn, Mjallhvít, Pönnukökukóngurinn, Rauðhetta, Tumi þuniall, Þrír bangsar, Þyrnirós, Óskubuska, Árni, eftir Björnson, Dísa ljósálfur, Dæmisögur Esóps, Fuglinn fljúgandi, Grimms ævintýri. Hanna, Heima, Hcims um ból, Hrói höttur, Ivar hlújárn, Kata frænka, Nasreddin, Nóa, stelpusaga, Sögur Sindbaðs, Strákapör Níelsarhugprúða, Tarzan og eldar Þórsborgar, Tarzan sterki, Toppur og Trilla, Undir skátafána. Gefið börnuniun LEIFTURBÆKUR iiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiii*iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit*itiiiiiiiiiiiiii*iiiiiii(iiiiiiiiii*aiiiiiiiiiii»iiiiiiiiiiiii*iiiiiiiiiitiiiiii(,i,» ISLENZKAR ÞJÓÐSÖGUR i-v. Safnað hefur EINAR GUÐMUNDSSON Nokkur eintök í góðu skinn- bandi fást nú hjá bóksölum og beint frá útgefanda. VERÐ KR. 97.50 H.F. LEIFTUR Reykjavík Prjónavél, ný eða nýleg, óskast til kaups. A. v. á. Nýjasta bókin: Gullöld íslendinga BÓK Hafnarstræti 81 — Sími 444 ÁMARO-INTERLOCK er nýjung í íslenzkum iðnctði, íram- leitt úr beztu fáanlegum hráefnum í fullkomnustu Interlock-vélum Aðaláherzla lögð á að gera efnið HLÝTT - MIÚKT - STERKT KLÆÐAGERÐIN AMARO H.F. A k u r e y r i rii«iiiiiiiiiii*iiiii*ii*iiiii*iiii*ii**ii*i**iiiiii*iiii*iiiaiiii(***iiii**in •lllllllllllllllll llll•llllll•l•ll■••■lllllll•l»l••ll•lMlll••l••l(mllll•llmnl'3 III1111111111111111111111111111111111111II !<■'«* Þinggjöld - dráítarvextir Hér með er fastlega skorað á skattgreiðendur, að greiða þinggjöld sín nú þegar í skrifstoiu minni. Dráttarvextir reiknast frá 14. nóvenvber n. k. Skriístofu Eyjaíjarðarsýslu og Akureyrar, 2. nóv. 1948. Friðjón Skarphéðinsson. ll»••ll•llll••lll•••llllll••ll•rtl•ll•lw ^IBBIIIIIIIIIIIIIIII(lll(llll(llllllllllllll(|((ll||||(|||(|(||((l||l|(l,(|lll|,lliailllll,tl,(lil(lltal,,lll|ll,lltl|llll,l,ltlll|ll(aill,t,l|r: Uppboð Opinbert uppboð fer fram að Karolinu Rest föstudagínn j 5. nóv. kl. 1% síðdegis. Seldir verða eftirlátnir munir Boye | Holm, innbú, bækur o. fl. Staðgreiðsla. = Uppboðshaldarinn á Akureyri 29/10 1948 F. Skarphéðmsson. [ .lllllllll•••ll„••ll••lllnll■llllMlllll ll•llll••ll•lll■••■ „iiiiiiiii„i„iimiiimimiiitii„mi„iiii„immiiii„iiiiiii„iiiiimiiiii„iiiiiiiiiiiiii„iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiC„j; | Nokkrar stúlkur | \ óskast í góðan iðnað nú þegar. : Niðursuðuverksmiðjan „SÍLD“, h.f. [ | ODDEYRARTANGA [ 7l imiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiimiimmjiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimmiimiiiiiiiiiiiiiiiiw nmimimiiiinHniiiimiimiimiiiimmiiinimiinmiimiiiiimmmmiiiiiimmimmimi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.