Dagur - 01.12.1948, Blaðsíða 7

Dagur - 01.12.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 1. desember 1948 DAGUR Játðarför bróður míns, HALLGRÍMS JÓNSSONAR, sem andaðist að heimili mínu laugardaginn 27. nóvember, er ákveðin að Grund mánudaginn 6. des. n. k. og hefsí kl. 1 e. h. Kristnesi, 30. nóvember 1948. Stefán Jónsson. sl Nyjar bækur 1. Hin ágæta Ævisaga Sigurðar Breiðfjörðs, skálds eftir Gísla Konráðsson hinn fróða. Gefin út í tilefni af 150 ára afmæli skáldsins. Um útgáfuna hefur séð Jóhann Gnnnar Ólafsson bæjarfógeti. Allir bókhneigðir íslendingar þurfa að .eingast þessa bók. Upplagið er mjög takmarkað — aðeins 1200 eintök. 2 LANDDÍSIN Ævintýri eftir hinn vinsæla þjóðsagnasafnara Einar Guðmundsson, kennara. Með myndum eftir Sigurð Guðjónsson. Þessi bók verður kœrkomin börnum og ung- linguni í jólagjöf. Prentstofan ísrún. LÖGTA Að undangengnum úrskurði í dag verða lögtök látin fram fara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir ógreiddum þinggjöldum, sem féllu í gjalddaga á manntalsþingum í ár, áföllnum en ógreiddum veitinga- skatti, gjaldi af innlendum tollvörum og söluskatti. Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu 23. nóv. 1948. Athugið! Aldrei er eins mikil brunhætta eins og um jólin og áramótin. Hafið þér brunatryggt og þá nægilega hátt? Látið oss annast brunatryggingar yðar. Samvinnutryggingar eru yðar tryggingar. Vátryggingadeild imiiiiiiMiiiiniiiiiii HOTEL AKUREYR Hafnarstræti 98. — Sími 271. tiiujjiíiimiiiiifiwmiiiinitniiiHiij IDfllllMllllllllllllllllJIIIMltlllllllllllMIIIJIII* Þakka inniíega öllum sveilungum mínum, sem auð- sýndu mér viiiáttu rneð samsœti og gjöfum hinn '19. p. m., í tilefni pess, að ég hefi látið af Ijósmóðurstörfum. Dalvik, 23. nóvembcr 19iS. ALBÍNA BERGSDÓTTIR. *<HKB«BKBKBXe>}KBKBKBKBK^ ITjartans pakkir fyrir pá rausnarlegu minningargjöf, sem ndnustu wttingjar INGIGERÐAR SIGFÚSDÓTTUR, frá Vegamútum, gáfu Tjarnar-k irkjugarði. Sóknarnefnd Tjarnarsóknar. iKbKbKhKBKbKhkhKkKBKhkhKBKbKBKHKW kyggnisi inn í þjóðtrúna Bókin „íslenzkir Galdramenn" hefir að geyma lifandi frásagnir af helztu galdramönnum þjóðtrúarinnar allt .frá siðaskiptum og fram á 19. öld. jónas Rafnar, læknir, bjó bókina undir prentun. „íslenzkir Galdramenn" er sjálfsögð jólagjöf handa öllum, sem unnna þjóðsögum og þjóðlegum fræðum. Fæst í yönduðu bandi 02 óbundin. . TJtgefendur. .....i.....iiiiiiin lllllllll-'. „Jón halti og fleiri sögurri eftir séra Jónas Júnasson frá Hrafnagili. „Jón halti" hefir ekki áður verið sérprentaður, en kom út í Nýjum- Kvöldvökum, og vakti sagan þá mikla atliygli. Saga Jóns halta skýrir á áhrifaríkan hátt frá ævi ein- stæðinos, sem ó°æfan leggur í einellti. Þe"ar erfiðast O ' O OO o blæs og allar leiðir virðast lokaðar, verður Jón halti fyrir óvæntu happi, sem gerbreytir viðhorfinu. Saga Jóns halta hefir við sanna viðbiu-ði að styðjast — verður i)llum ógleymanleg, sem lesa. Útgefendur. Aukaskammtur af kaffi og sykri fyrir jólin iiiiii.......11.....iiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiini.....1.....iimi Til jólagjafa Úr bæ og byggð I. O. O. F. = 1301238V2 - 9 - I = Hjúskapur. Sunnudaginn ' 28. nóv. voru gofin saman í hjóna- band á MöðruvöIInm í Hörgárdal ungfrú Kristín Álfh. Brynjólfs- dóttir frá Efstalandskoti í n,~^R- dal og Ingólfur Pétm-sson, bóndi á Neðra-Rauðalæk á Þelamörk. Skógræktarstjóri ríkisins telur nauðsyniegt að trjágarðar bæj- arins séu grisjaðir vegna þrengsla, sem dragi úr vexti trjánna. Nú er verið að undir- búa lóðina umhverfis kirkjuna til gróðursetningar trjáplantna á komandi vori. Þar sem til- finnanlegur skortur er á trjá- plöntum til þeirrar ræktunar, eru það vinsamleg tilmæli mín til þeirra bæjarbúa, sem hyggj- ast að láta grisja hjá sér, að þeir láti kirkjuna sitja fyrir þeim trjálpöntum, sem þeir geta af hendi látið. — F. h. Kvenfélags Akureyrarkirkju. — Ásdis G. Rafnar. Hjónaefni. Þann 21. nóv. síðastl. opinberuðu trúlofun sína ungfrú María Valgerður Sigtryggsdóttir, Garðshorni, Þelamörk, og Gísli Jónsson, Húsá, Þelamörk. Ný barnastpka. Föstudaginn 26. nóv. sl. var barnastúka stofnuð á Hjalteyri að tilhlutun TJmdæmis- stúku Norðurlands. Stúkan hlaut nafnið „Hjalteyrarblómið" nr. 36 eftir barnastúku þeirri. sem áður fyrr starfaði lengi á Hjalteyri undir stjórn Kristjáns heitins Pálssonai'. Gæzlumaður barna- stúkunnar er Guðmundur Frí- mannsson, skólastjóri. Stofnend- ur stúkunnar voru 37, en von á fleiri félögum mjög bráðlega. Samkv. tilkynningu skömmtun- aryfirvaldanna, nr. 40 á þessu ári, verður veittur aukaskammtur af kaffi og sykri fyrir jól. Koma reitir í gömlu skömmtunarbók- inni (nr. 1) nú í gildi, þannig, að reitur L I gildir hér eftir sem innkaupaheimild fyrir 300 gr. af óbrenndu kaffi, eða 250 gr. af brenndu kaffi, en reitur E I gild- ir fyrir 500 gr. af sykri. Er nán- ar rætt um þessa ráðstöfun í kvennadálki blaðsins í dag. g vantar brúna hryssu, ómarkaða, íneð hvítum blett á höfði. Aðalsleinn Indriðason, Miðvfk. höfum vér m. a. eftir- tcddctr vörur: BORÐFÁNASTENGUR BRONZEVÖRUR LEIRMUNL svo sem: Vasa, skálar, fugla, allsk., styttur o. fl. GIBS-VÖRUR, svo sem: Hundq, hesta, fugla, skip, mannlíkön, bókastoðir. o. fl. o. fl. SKRAUTKERTI MELÖX, í mörgum litum JÓLAKORT, margar teg. BLÓMABÚÐ er búð allra Kaupið hjá okkur jólavör- urnar: JÓLAKORT, sem eru ísl. bókakort. JÓLAKERTI LOFTSKRAUT BARNASPIL KERTASTJAKAR MYNDIR, fl. tegundir. DÚKKUR, mjög fallegar. LEIKFÖNG í úrvali. • N ý k o m i ð : GERPÚLVER EDIK HARÐFISKUR, laus. LÚÐURIKLINGUR, í pk. • Við höfum alltaf til: Ymislegt i JÓLABAKSTURINN. KEX, fjórar tegundir. SÆLGÆTI, margar teg. ÖL og GOSDRYKKI VINDLA, CIGARETTUR Karlmann^nærföt á 38 krónur settið. Alljr koma í Hafnarbúðina. Sendum heim. Síminn er nr. 94. Hafnarbúðin h.f. Skipagötu 4.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.