Dagur - 08.12.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 8 .dcseinbcr 1948
DAGUR
iiiiMiimiiiiii
111 ■ 111 ■ 111111 n n 11 m i m m m i ii
11111 m i n i ii ■ ii ■ ■ n,,
] NORÐRÁ-BÆKUR
\ Ein frægasta unglingabók heimsins:
Berðu mig tii blómanna
| Ævintýri býflugunnar Maju
i el'tir Waldemar Bonsels, í þýðingu Ingvars
I Brynjólfssonar.
\ Litla býílugan Maja var af ætt býflugnanna í
I Hallargarðinum, þar sem drottningin Helena átt-
1 unda réð ríkjum. Það var mjög öfundsverð ætt, er
; . , "
I naut virðmgar.
Maja litla fór ung að heiman, eins og títt er um
i marga, er þrá yndisleg ævintýri. Hana langaði til
I að kynnast sólskininu og blómunum, silfurvötnun-
i um og glitrandi lækjum, logskærum himninum og
i mönnunum, eins og þeir eru beztir og fegurstir.
| Berðu mig til blómanna
1 er talin meðal menningarþjóða ein dýrmætasta perla
| heimsbókmenntanna. Hún hefir verið þýdd á 25
Í tungumál og geíin út í milljóna upplagi. íslenzka
| útgáfan er sérstaklega vönduð og prýdd mörgum
= fallegum heilsíðu litmyndum.
j Glæsilegasta jólabók íslenzkrar æsku!
I ★
[ Aðal-myndabók barnanna í ár:
| Sagan af honum krumma
i og fleiri œvintýri.
I Með 75 teiknimyndum.
Þessar sérstæðu og snjöllu skopmyndasögur lýsa
j hinu broslega í hversdagslífi manna. Allar mynd-
| irnar eru þrungnar af hressandi kímni og djúpri
j hugsun, og því einnig góð dægrastytting handa öll-
I um á heimilinu.
Sagan af honum krumma er ein myndríkasta og
j skemmtilegasta myndabókin fyrir börn, sem nú er
I á bókamarkaðinum.
f Bókautgáfan
riiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnn11111111111111111111111111111111111111»«nnniiin1111111111111111111111111111111111111111111iii»
*iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiii(iiiiiiiiiiiii
j IÐUNNAR-skór |
j þybja
j SMEKKLEGIR,
j STERKIR, j
Í ÓDÝRIR.
I Fást í öllum kaupfélögum landsins.
f Skmnaverksmiðjan IÐUNN
! AKUREYRI
vflllllHIIIIMIIIIMIMIMItlllllMMIIIIIIMII 111111111111 MIIMMMMIIIMIIIIIIIMHItll IIIMIIIIMMIMIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII r
..........................IIIIIIIIMIMIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIMM.IIIIIIMMIIMMMl..,
Hafnarstræti 98. — Sími 271. |
ht 5
"HiuiitiiniiiiimHNlimuuiiiHUmunnuiiimmminiinniiuMiMinnMiiniiiiKinimiiiuiimmiuiiiMiimininnní
AUGLÝSIÐ í DEGI
HKHKHKHJ<HKHKHWHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHW
Nýff happdræffislén rfkissjóðs
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að nota nú þegar heimild laga
nr. 82, 13. nóv. 1948, til lántöku handa ríkissjóði. Býður ríkis-
sjóður út í því skyni 15 milljón króna innanríkislán í formi
handhafaskuldabréfa, sem öll innlevsast eftir 15 ár frá útgáfu-
degi bréfanna.
Lán þetta er með sama sniði og hið fyrra happdrættislán
ríkissjóðs. Er lrvert skuldabréf að upphæð 100 krónur og sanra
gerð og á eldri bréfunum að öðru leyti en því, að liturinn er
annar og þessi nýju bréf eru merkt „skuldabréf B“.
Hið nýja happdrættislán er boðið út í þeim sama tilgangi
og hið fyrra happdrættislán: Að afla fjár til greiðslu lausa-
skulda vegna ýmissa mikilvægra framkvæmda ríkisins og stuðla
að aukinni sparifjársöfnun.
Með því að kaupa liin nýju happdrættisskuldabréf, fáið þér
enn þrjátíu sinnum tækifæri til þess að hljóta háa happdrættis-
vinninga, algerlega áhættulaust. Þeir, sem eiga bréf í báðurn
flokkum happdrættisins, fá fjórum sinnum á ári hverju í
fimmtán ár að vera með í happdrætti um marga og stóra vinn-
inga, en fá síðan allt framlag sitt endurgreitt. Það er því naum-
ast hægt að safna sér sparifé á skynsamlegri hátt en kaupa happ-
drættisskuldabréf ríkissjóðs.
Útdráttur bréfa í B-flokki happdrættislánsins fer fram
15. janúar og 15. júlr ár hvert, í fyrsta sinn 15. janúar 1949.
Vinningar í livert si'rin éru sem hér segir:
1 vinningur 75.000 krónur •=• 75.000 krónur
1 40.000 - = 40.000
1 15.000 - = 15.000
3 vinningar 10.000 - = 30.000
5 5.000 - = 25.000
15 2.000 - = 30.000
25 1.000 - = 25.000
130 - 500 - = 65.000
280 250 - = 70.000
461 vinningur
Samtals 375.000 krónur
Vinningarnir eru undanþegnir öllum opinberum gjöld-
um, öðrum en eignarskatti.
Samtals eru vinningar í B-flokki 13.830, og er því vinn-
ingur á næstum tíunda hvert niimer. Eigendur bæði A og B
skuldabréfa happdrættislánsins fá sextíu sinnum að keppa um
samtals 27.660 happdrættisvinninga. Vinningslíkur eru því
miklar, en áhætta engin.
I Reykjavík greiðir fjármálaráðuneytið vinningana, en
utan Reykjavíkur sýslumenn og bæjarfógetar.
Sölu skuldabréfa annast allir bankar og sparisjóðir, sýslu-
menn, bæjarfógetar og lögreglustjórar, innlánsdeildir kaup-
félaga, pósthús, ýmsir verðbréfasalar og í sveitum flestir lirepp-
stjórar.
Gætið þess að glata ekki bréfunum, því að þá fást þau ekki
endurgreidd.
Athugið, að betri jólagjöf getið þér naumast gefið vinum
yðar og kunningjum en liappdrættisskuldabréf ríkissjóðs.
Fjármálaráðuneytið, 5. desember 1948.