Dagur - 23.03.1949, Blaðsíða 7

Dagur - 23.03.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 30. marz 1949 D AGUR 7 — Að hallandi degi (Framhald af 2. síðu). ■ núlifandi manna eigi fleiri ferðir inn á afrétti Dalamanna en hann. En hér skal ekki fjölyrt um þær ferðir, því að væntanlega fær Guðmundur orðið, svo að al- þjóð heyri, á málaþingi því, sem allir fremstu fjallkóngar landsins og eftirleitagarpar, heyja nú um þessar mundir, í ritsafninu Göngur og réttir. Eins atviks vil eg þó geta hér, þar sem mér þykir óvíst að það komizt að í hinu nefnda riti, en það lýsir manninn nokkuð: Guðmundur fór enn í göngur sl. haust. Honum þótti félagar sínir síðbúnir, en þeir þurftu að ganga frá heyjum heima hjá sér áður en þeir færu, og eirði hann ekki að bíða þeirra, ,og lagði einn á fjöllin hálfum degi fyrr en þeir, með tvo vanstillta, unga klára til reiðar. En tamning hesta og glíma við galda fola hefir verið snar þáttur í lífi hans aHt frá barn- æsku. Hefir hann jafnan þótt einn hinn snjallasti hestamaður í Skagafirði. — Hann hefir vænt- anlega verið búinn að sofa góðan blund í kofanum á Keldudal þeg- ar hinir náðu þangað um nóttina. Þetta er vel gert af manni á 80. árinu. Guðmundur hefir það til að vera snöggur í bragði, og jafnvel orðhvass við fyrstu kynningu. En engan hefi eg þekkt honum fremri, né fyrri til, að leysa vandræði manna þá til hans er leitað. Og það hefir oft verið gert. Slíkur er hans innri maður. Mér þykir vel fara á því, að þessara gömlu sveitunga og æskukunningja sé minnst í senn, á þessum merku tímamótum æfi þeirra. Eg þakka þeim báðum góða kynningu, og óska að æfikvöld þeirra verði bjart og fagurt. Og eg vona, að þeir fái að sjá sól hins komandi lífs „fóðra gulli Tinda- stól“. Þormóður Sveinsson. - Fokdreifar (Framhald af 4. síðu). réttum aðilum, hvers af þeim verði að krefjast fyrir hönd með- borgara þeirra og meðbræðra. — Hér á eg við þær óþolandi og andstyggilegu truflanir, sem virðast vera hnitmiðaðar við helztu fréttatíma dagsins: Kl. 12,25, kl. 4 (16) og loks kl. 8 (20). — Þessar geysimiklu „rokur“, eru ýmist frá verkstæðunum (logsuðu-rokur), og eru þær auðþekktar, eða þá frá annarri starfsemi og frá prívathúsum. — Og venjulega taka þær allar fréttirnar í hvert sinn! Nægi ekki ein „roka“ lengur en fyrir veð- urspánni, kemur önnur óðara og tekur þá það, sem eftir er af fréttunum! — Þó er hér ekki um lenðri tíma að ræða en 5—10 mínútur í tvö fyrri skiptin, en nokkuð lengra að kvöldi til. — Það virðist ótrúlegt, að réttir að- ilar myndu taka því öðruvísi en vel, væri þeim bent á þessa tak- markalausu ónærgætni sína gagnvart miklum fjölda hlust- enda hér í bæ! — En skyldi sú verða raunin, að það stoðaði ekki, ætti Rafveitunni að vera innan handar að grípa til sinna ráða, og ættum við hlustendur ekki að þurfa að skýra henni frá þeim! Jarðarför SIGURÐAR SIGURÐSSONAR, sem andaðist 27. þ. m., fer fram laugardaginn 2. apríl og hefst kl. 3 e. h. með húskveðju frá heimili hins Iátna, Holti, Glerárþorpi. — Jarð- sett verður að Lögmannshlíð. Aðstandendur. Þeir kerföfluframleiðendur, sem ætla að biðja oss að selja útsæði, tilkynni magn þess fyrir 7. apríl n. k. Kjötbúð KEA. HttHS<HS<HStS<HS<HS<HS»<BS<BS<HS<HSIS)S<HSlS<HS<HSIS««H*lS<HS<HS<H**KH*<H! HRAFNA GILSHREPPSBÚAR OG AÐRIR VINIR MÍNIR! Hafið hjartans þakkir fyrir þann heiður, sem þið auðsýnduð mér d fimmtugsafmœli rnínu, 26. þ. m.. Þaklta stórgjafir, skeyti og blórn. Lifið heil og sœl. Ragnar Davíðsson. <BSÍHS<HS*HWHttHttHS<HK«Ha*HS*H*iWHKHS0*H*<H**K«HS0«BS*BKHS<H*«nSi lllllllllllllll i ■ i ■ ■ 11 ■ i ■ 11 ■ 1111 ■ i ■ 111 ■ 1111111111111 ■ ■ ■■ ■ ■ • ■ ■ i ■ ■ ■ ■ i ■ i ■■ 1111111 ■ 11111111 ■ ■ 1111 ■ 11 ■ i ■ ■ ■ i ■ 11111 ■ i ■ ■ i ■ i ■ 11111111III "£ Samsæti \ verður frk. Jóninnu Sigurðardóttur, veitingakonu, hald- | ið mánudaginn 11. apríl að Hótel KEA, í tilefni af I sjötugsafmccli hennar. Hefst hófið kl. 7 síðdegis. — Þátt- I tökulisti liggur frammi alla næstu viku í Bókaverzl. I Gunnl. Tr. Jónssonar, Ráðhústórgi I. | FORST ÖÐUNEFNDIN. ........111111II1111111111111111111111111111 ■ • II11 ■ 111 ■ ..... I**m 11IIIMIIIIIIIIIIIIIIIIII ................................... 1111II11111111 T ilkynning Eftirleiðis verður garðyrkjuráðunautur bæjar- l ins til viðtals frá kl. 12—14 alla virka daga, í \ Hafnarstrœti 103. Simi 497. | r £ Finnur Arnason. \ •iiiiiiiiiiiiii■■■11111111111111111111iii■111111111111111111iiilll■•■ll•••l•ll■llll••llllliiiiiiiniiiiiiiiiiiillll■llll■lll■ll•lll•lllllll(: liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimfiiniii, | ÁRSFUNDUR | Mjólkursamlags K. E. A. | verður haldinn í samkomuhúsinu „Skjald- j | borg“ á Akureyri föstudaginn 8. apríl n. k. | i og hefst kl. 13. 1 Dagskrá samkvæmt reglugerð Mjólkursam- | lagsins. Akureyri, 29. marz 1949. | Félagsstjórnin. i oimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiniiMiiiiiiii n iiiiiiin 1111111111 ■: •IIIIIIIIIIIIIIIIIIMMItlllllllllMIIIIIIIMIIIIItllllllMIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIUIMIIIIIIIIIIIItllllllltlltllltlllllllllMtlMIIIIIII ,,, I Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu í Skógerðinni nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Lihn, í síma 304. Skimiaverksmiðjan IÐ U N N IUMIIIItMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlhlllMlllllMIMIIIMt'IIUÍ UR BÆ OG BYGGÐ I. O. O. F. = 130418% = Kirkjan. Messað næstk. sunnu- dag kl. 2 e. h. Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8.30 í kirkjukapellunni. Fólk beð- ið um að hafa Passíusálmana með sér. Sunnudagaskólinn kl. 11 f. h. — Bekkjarstjórar mæti kl. 10.30. Æskulýðsfundur í kii-kjukap- ellunni kl. 8.30 (eldri deild). — Inntaka. Vígslubiskupinn séra Friðrik J. Rafnar, er væntanlegur heim frá útlöndum um næstu helgi. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli. Hólum, pálmasunnu- dag, kl. 1. e. h. — Saurbæ, sama dag, kl. 3 e. h. — Grund, föstu- daginn langa, kl. 1 e. h. — Kaup- angi, páskadag, kl. 2.e. h. — Munkaþverá, 2. pásltadag, kl. 1 e. h. — Möðruvöllum ,sunnudag- inn 24. apríl, kl. 1 e. h. Sjónarhæð. Sunnudag kl. 5, op- inber samkoma; kl. 1, sunnu- dagaskóli. Allir velkomnir. Fíladelfía. Samkomur verða í Verzlunarmananhúsinu, Gránu- félagsgötu 9, neðri hæð, sem hér segir: Miðvikudag 30. marz: Saumafundur kl. 5.30 e. h. Allar stúlkur velkomnar, meðan hús- rúm leyfir. — Fimmtudag 31. marz: Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. — Sunnudag 3. apríl: Al- menn samkoma kl. 8.30 e. h. Sunnudagaskóli kl. 1.30 e. h. Oll börn velkomin. Æskufólk. Velkomin á sam- komuna næstk. laugardagskvöld kl. 8.30 á Sjónarhæð. Vitnisburð- ;ir, ræða og söngur. Biblíunáms- flokkurinn. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 8.30: Hermannasamkoma. — Fimmtud. kl. 8.30: Norsk Foren- ing. — Föstud. 1. apríl kl. 8.30: Bænasamkoma. — Sunnud. kl. 11 f. h.: Helgunarsamkoma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 6: Barna- samkoma. Kl. 8.30: Vakninga- samkoma. — Mánud. kl. 4: Heim- ilissambandið. Kl. 8.30: Æsku- lýðsamkoma. — Þriðjud. kl. 5: Kærleiksbandið. Barnastúkan „Samúð“ nr. 102 heldur fund í Skjaldborg sunnu- daginn 3. apríl næstk. kl. 1,15 e. h. — Inntaka nýrra félaga. — Upplestur. — Leiksýning. — Nánar auglýst í Barnaskólanum. Áttræð varð síðastl. fimmtu- dag Sigríður Sigtryggsdóttir, Stóra-Hamri í Eyjafirði. Hún er fædd á Stóra-Hamri 24. marz 1869, dóttir Sigtryggs Jónssonar bónda þar og konu hans, Rann- veigar Jónsdóttur frá Yti-a- Laugalandi, Halldórssonar. Ólst hún upp með foi-eldrum sínum fram yfir tvítugsaldur, en fór þá í kvennaskólann á Laugalandi og dvaldi síðan á ýmsum stöðum, lengst á Öngulsstöðum, um 20 ára skeið. Síðustu árin hefir hún átt heima á Stóra-Hamri, — Sigríður er alkunn dugnaðar- og atorkukona og hefir áúnnið kér virðingu og vinsældir sveitunga sinna. — Á annað hundrað manns sóttu Sigríði heim á áttræðisaf- mæli hennar, og sýndi það glöggt vinsældir hennar og hversu vel metin hún er af nágrönnum sín- um. Bárust henni margar heilla- óskir, blóm og gjafir í tilefni af þessum heiðursdegi. 5-krónu veltan. Vegna þrengsla í blaðinu verður enn að bíða að prenta áskoranalistann. Skoðið listana sem bíða prentunar í glugga SportvöruverzlunarBryn- jólfs Sveinssonar og Co. — íþróttafélagið Þór. Judy Bolton heitir skemmtileg unglingasaga, sem nýlega er komin út á forlagi Norðra. Vegna þrengsla í blaðinu, bíð- ur mikið efni næst tbl., m. a. grein um fyrirhuguð fjárskipti á svæðinu rnilli Eyjafjarðar og Héraðsvatna, framh. af æviminn- ingum Hannesar Jónssonar o. fl. Hörmulegt slys varð í Reykja- vík s. 1. laugardag. Sex ára gam- all drengur, Sturla, sonur Péturs Jónssonar, læknis, hér, og frú Ástu Jónsson, varð fyrir bifreið og beið bana. Nú, eftir að snjóa hefir tekið af öllu láglendi, og göturnar liér eru orðnar alauðar, sést bezt, hversu malbikuðu spottarnir, sem bærinn hefir komið upp á , undanförnum árum, eru herfi- lega farnir. Er ckki nóg með það að gloppur og göt — háska- legar umfcrðatækjum — blasi Jiar hvarvetna við augum, heldur ber nú meira en áður á mishæðum á götunum, eins og missigs gætti þar sem malbikað hefir verið. Sums staðar, t. d.‘í Brekkugötunni, eru malbikuðu spottarnir eins og undiröldu- sjór og illir yfirferðar. Sú spurning vaknar við þessa sýn alla, hvort heppilegt sé að halda áfram að ausa fé í mal- bikun gatnanna ef ending þeirra er ekki meiri og betri en þetta. Væri ckki heldur ráð að verja fénu í steinsteypta spotta? Mundi það ekki meiri hagur fyrir bæinn í lengdinni? „Gullfaxi“, millilandaflugvél Flugfélags íslands, er væntanleg- ur til landsins úr áætlunárférð til Kaupmannahafnar síðdegis í dag. Meðal farþega munu vera þeir Guðmundur Karl Péltu’sson yfir- læknir og Jakob Frímannsson framkvæmdastjóri. Austfirðingar! Munið kvöld- vökuna annað kvöld í Gildaskála K. E. A. Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. Fimmtugur verður 1. apríl n.k. Gunnar Jónsson, skipasmiður, Fjólugötu 16. Klukkan. Ef að venju fer, verð- ur tekinn upp sumartími hér á landi á næstunni. Af blaðaskrif- um að dæma, líta menn misjöfn- um augum á þá ráðstöfun, telja sumir þeirra, sem um það mál hafa ritað í sunnanblöðin, bezt að láta klukkuna í friði. r, .......... --j' Drengur, ráðvandur og heilsuhraust ur, ca. 15 ára, getur fengið atvinnu í sumar sem hjálp arsveinn við vörukeyrslu o. fl. — Leggið nafn og heim- ilisfang inn á afgr. Dags, — fyrir 15. a p r í 1, — mrk. Hjálparsveinn. 1 - —- ................. Starfsstúlku til liúsverka, vantar mig. Eðvard Sigurgeirsson, Ijósrn., Akureyra. 5ími 151.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.