Dagur - 27.04.1949, Side 3

Dagur - 27.04.1949, Side 3
Miðvikudaginn 27. apríl 1949 DAGUR 3 — Nauðsynleg nýmæli (E'ramh. af 2. síðu). 1. Aukin völd hérað- anna. Til þess að ná þessu marki er gert ráð fyrir, að landinu verði skipt í sex fylki, sem verði stjórnarfarslegar heildir mcð allvíðtæku starfs- sviði og valdi í ýmsum sérmálum. Því kann að verða haldið fram, að þótt fylkjaskipun hafði gefizt vel nieð ýmsum þjóðum, sé öðru máli að gegna um íslendinga. Þjóðin sé svo fámenn, að hún megi ekki við því, að henni verði deilt í mörg fylki. Á sínum tíma var því borið við, að íslendingar væru of fáir til þess að mynda sérstakt, sjálf- stætt ríki. Þessi and- mæli éru algerlega sama eðlis. Reynslan hefur enn eigi sýnt, að landið geti ekki staöizt sem sjálfstætt ríki. Enn minni hætta er á þessu eftir að landinu hefur verið skipt í fylki, sam- kvæmt tillögum fjórð- ungsþinganna, vegna þess að sú skipun miðar beinlínis að því að styrkja ríkisheildina, sem hefur um skeið viekzt fyrir of mikinn samdrátt ríkisvaldsins á einn stað og er í síauk- inni hættu af þeim sök- um. Vegna þeirrar sér- stöðu, sem Reykjavík hefur þegar hlotið í þjóðfélaginu, virðist nauðsyn bera til þcss, að hún verði fylki xit af fyrir sig. Eðlilegt virðist þó, að Hafnarfjörður sé látinn fylgja Reykjavík, cnda sennilega ekki langt að bíða þess, að byggðir þessara bæja nái alveg saman. Við- skipta-, fjármála- og menningartengsl eru öll svo náin á þessum tveimur stöðum, að ó- hagræði mundi af því hljótast að deila þeiin hvorum í sitt fylki. Að öðru leyti virðist eðli- legt að hafa hina fornu fjórðungaskipun til liliðsjónar um takmörk- un hins foma Norðlend- ingafjórðungs og Vest- firðingafjórðungs þann- ig, að Vestfirðir verði fylki út af fyrir sig og Húnavatnssýslur ásamt öðrum hluta hins forna Vestfirðingafjórðungs myndi sérstakt fylki, en Norðlendingafjórðungur minnki að sama skapi. Af sams konar ástæðum getur Vestur-Skafta- fellssýslu ekki fylgt Austurfylkinu, en heyr- ir eðlilegast undir Suð- urfylkið.— (Framhald). Greinergérð um ágalla núverandi sijórnskipunar (Framh. af 2. síðu). fækkað annars staðar, atvinna hefur þorrið og afkomu allri hnignað víðast livar annars staðar á landinu, svo að til beinnar auðnar horfir á ýmsum stöðum, sem annars mega teljast byggi- legir. í kjölfar Jressarar þróunar kemur glötun mikilla verðmæta á hinum linignandi stöðum, röskun þjóðfélagslegs jafnvægis, samfara því, að hætta skapast á einhæfingu atvinnuhátta, sem leiðir til þess, að almenn afkoma þjóðarinnar verður um of háð einstökum atvinnugreinum, svo sem nú er orðið, þegar telja má, að velmegun þjóðarinnar sé að miklu leyti byggð á síldveiðunum við Norðurland, sem standa 1—2 mánuði á sumrum, eða stopulli síldveiði í Faxaflóa á vetrum. Mun öllum ljóst, hvílíkur háski er fólginn í slíkri Jrróun. Lögin um fjárhagsráð eru glöggt dæmi þess, hversu allir lands- menn, hvar sem þeir eru búsettir, verða nú að lúta boði eða banni valdamanna í höfuðstaðnum. Ekki má t. d. byggja hlöðu eða bílskúr, án þess að fá til þess leyfi þeirra. Hér skal ekki ve- fengd nauðsyn þeirrar meginreglu, sem fram kemur í nefndum lögum, varðandi alls konar fjárfestingu. Hins vegar virðist, að mátt hefði haga eftirlitinu meira í hag landsmanna með því að dreifa því, í stað þess að leggja það umsvifalaust undir skrifstofu- bákn í höfuðstaðnum. Það er bæði tafsamt og kostnaðarsamt að þurfa að leita um öll slík leyfi til fjarlægra staða, og þess má enda vænta, að eftirlit allt verði handahófskennt, þegar það er fram- kvæmt af mönnum, sem ekki hafa aðstöðu til, vegna fjarlægðar og ókunnugleika, að kynna sér málavöxtu til fullrar hlítar, enda þótt á engan hátt sé í vafa dreginn vilji og ástundun í Jrær áttir. Lögin um fjárhagsráð marka enga stefnubreytingu. Þau eru að- eins glöggt sýnishorn af Jdví, hvernig síaukin íhlutun ríkisvaldsins er tryggð höfuðborginni, án tillits til Jress, hvað hagkvæmt og eðlilegt* mætti teljast fyrir landsfólkið almennt og dagleg störf J^ess. Þessi óheillastefna veitir Reykjavík óeðlilega sérréttindaað- stöðu, sem á engan hátt verður réttlætt með því, að hún er höfuð- borg rxkisins. Þau íaska nauðsynlegu jafnvægi Jxjóðfélagsins og eru skaðvænleg fyrir þjóðiixa, — höfuðborgina líka, þegar til lengdar lætur. 2. Stjórnarkreppur. Annar höfuðókostur gildandi stjórnarskipunar er sá, að hún gerir ráð fyrir, að Alþingi myndi ríkisstjórnina. Á stjórnar- myndun liafa oftar en einu sinni orðið alvarlegar tafir. Þegar slíkir atburðir gerast, er jafnan ríkjandi öngþveiti um möig hin mikilvægustu málefni ríkisins. Verður ekki fyrir séð né með tölum talið Jxað tjón, senx af Jxví getur hlotizt, að ríkið sé stjórn- lítið eða stjórnlaust mánuðum. eða jafnvel árum saman. Slíkt ástand virðist Ixelzt skapast, Jxegar mest ríður á Jxví, að föst og örugg stjórnaistefna sé í ríkinu. Hina nxiklu eifiðleika, sem Jxjóðin á nú við að etja í atvinnu- og fjárhagsmálum, má að veru- legu leyti rekja til Jxess lxáttar stjórnmáláástands. 3. Óeðlileg flokkaskipun. Megin-orsakanna til Jxess, að Jxingræðið í núverandi fonni þess, hefur reynzt Jxjóðinni svo illa, sem raun ber vitni, er fyrst og fremst að leita í flokkaskipun Jxeirri, sem ríkir. Flokkaskipunin Jxróast og mótast á giundvelli Jxess kosninga-fyrirkonxulags, sexxx gildir. Með ýmsunx liætti eru nú Jxingmenn kosnir til Aljxingis. Hér eru eiixmenningskjöidæmi, 21 að tölu, kjósendafjöldi livers Jxeiria breytilegur, frá ca. 500 til 3500. Þannig er kjörinix 21 þiixg- maður. Þá eru 6 tvímeixningskjördænxi, og hlutfallskosningar viðhafðar þar. Þaixnig eru fengnir 12 þingmenn. í einu kjöi'- dæmi, Reykjavík, eru kosnir 8 Jxingmenn með lilutfallskosn- ingu. Þingmenn kosnir í ýmsum kjördærpum eru Jxví 41. Þá er bætt við 11 Jxingmömxunx, uppbótarþingmönnum. Um val þeirra gildir fyrst og fremst sú meginregla, að þeim er skipt á milli hinna ýmsu flokka með það fyrir augunx, að lxver flokkur fái þingmannatölu í réttu hlutfalli við kjósendafjölda. Uppbótar- Jxingmenn lxvers flokks eru síðan valdir að Jxrem leiðum, sem ekki verður nánar lýst hér. Fyriikomulag Jxetta er margbrotið, og niðurstaðan verður oft harla ólíkleg. Þannig eiga Jxá sæti á Al- þingi sanxtals 52 Jxingmenn. Af þessu sést, að gildandi kosningatilhögun er mjög grautar- leg, gætir ýmissa sjónarmiða, en þó engra algjörlega, og mætti svo að oiði kveða, að lxvorki sé þetta fugl né fiskur. Þessi skipun hefur myndazt fyrir ýmsar handahófslegar breyt- ingar, senx gjörðar voru á stjórnarskránni og tók að lokum á sig þessa mynd eða ónxynd við síðustu breytinguna, 1942. Undir Jxessu skipulagi hafa Jxróazt í landinu fjórir stjórnmála- flokkar. Enginn flokkur hefur fengið hreinan meirihluta á Al- Jxingi, og fullvíst má telja, að enginn hljóti slíkan meirihluta í framtíðinni. Stjórnarmyndun í ríkinu er Jxess vegna háð Jxví, að samstarf geti tekizt með tveim eða fleiri stjórnmálaflokkum um mynduu ríkisstjórnar. Reynslan liefur sýnt, að langur tími eyðist til þess að ná slíku samstarfi, og enxx lengri tími fer til þess að ná samkomulagi um stjórnarframkvænxdir, ef ævistundir stjórnar- innar hrökkva þá til þess. Oft er nauðsyn skjótra aðgeiða. Meiri eða minni dráttur á raunhæfum aðgerðum bakar Jxjóðiixni löngum ómetanlegt tjón, veldur Jxví ósjaldan, að viðfangsefnið verður torveldara, því leng- ur sem xtrlausnin dregst, stundum tapast tækifærin algerlega. Fjöldamörg dænxi úr sögu síðustu 6—8 ára nxætti nefna þessu til sönnunar, en Jxar eð öllum er nú orðið þetta ástand fullkomlega ljóst, er óþarft að fjölyrða me>ra um það. Ennjxá alvailegri veila en þetta seinlæti er Jxó á gildandi til- högun. í lýðfrjálsum löndum er sú meginregla viðurkennd, að Jxjóðin, fólkið, eigi að ráða stjórnarstefnunni. Til þess að tryggja þetta, eru te”knar upp almennar kosningar til JxjóðJxinganna nxeð kosn- ingarétti fyrir alla þegna þjóðfélagsins, sem náð hafa vissum aldri og hafa ekki með afbiotum fyrirgert atkvæðisrétti sínunx. Til- gangurinn er sá, að hver kjósandi geti, með atkvæði sínu, veitt Jxeirri stjórnarstefnu lið, sem hann telur réttlátasta og heppileg- asta fyrir liann sjálfan og Jxjóðfélagið. Hér á íslandi eiga kjósendur kost á því að velja milli fjögurra stjórnmálaflokka. Hver kjósandi gerir þetta upp við sig, frjáls og óháður eins og vexa ber, og velur einhvern hinna ljögurra, væntanlega vegna Jxeirra málefria, senx fulltrúar flokksins og stjórn hafa beitt sér fyrir í kosningabaráttunni. Að kosningunx loknum hefjast samningar milli íloLkanna unx stjórnarmyndun. Þegar bezt lætui', er stjórnin mynduð eftír langt þóf og erfitt. Hver samstarfsflokkur varð að slá af stefnumálunum, eirin þessu, annar hinu, enginn fær allt, en allir þó nokkuð, er nxönnum síðan sagt. Stefna ríkisstjórnarinnar verður lituð alls konar sjón- armiðum, skyldurn og óskýldúm. Það, sem gefið er með annarri hendinni, er í næstu.andrá tekið aftur nxeð hinni, og harla fáir munu finnast, sem í raun og veru exu ánægðir með stjórnarfarið. Við næstu kosníiigar hefjast kappi'æður og kapphlaup um kjós- endurna. Það, senxaflaga hefur larið eða illa til tekizt, vill enginn flokkur kannast við, og hver vísar frá sér og kennir hinunx um. Staðhæfing stendur gegn staðhæfingu og nxótmæli gegn mótmæl- um. Hverju eiga kjósenduinir að trúa? Fjölmargir lesa ekki önn- ur blöð en flokks síns, og þó Jxeir e. t. v. sjái, að ekki sé allt nxeð felldu, nxun niðurstaðan oftast verða sú vegna flókksmetnaðar, að Jxeir, Jxótt óveiðskuldað' sé, fylgja flokknum áfram, þegar kosningarnar, þessi æsandi kappleikur milli flokkanna, lxefjast einu sinni enn. Niðurstaðan verður söm eða svipuð og áður: fjórir flokkar, enginn meirihluti, stjórnarmyndunarþras, sila- liáttur í öllum framkvæmdum, ahnennt öngþveiti, senx stundum nálgast, Jxegar mest á ríður, algert stjórnleysi. Almenn óánægja er ríkjandi nxeð Jxetta ástand. Fáir munu samt tilleiðanlegir til þess að gera eða segja nokkuð, senx skaðað geti Jxann flokk, er Jxeir hafa valið sér. Til Jxess eru menn almennt of heillaðir af þeirri keppni, senx flokkarnir heyja við hverjar kosn- ingar. Það sjónaimið iræður atkvæði manna miklu nxeira en sjálft málefnið. Flestir setja metnaðinn fyrir gengi Jxess flokks, sem Jxeir einu sinni gengu í, framar velferð þjóðarinnar og þeirra sjálfra. Og Jxetta er svo afar auðvelt fyrir nxenn, vegna þess að flokkarnir, tveir eða fleiri, senx með völdin fara, kenna hver öðr- um um Jxað, senx aflaga fer, og kjósendum er Jxess vegna lítt mögulegt að meta það nxeð óyggjandi vissu, lxver eða hverjir eru sekir. Af Jxessu leiðir, að nærri liggur, að enginn flokkur geti talizt ábyrgur og enn síður kjósenduiliir. Hér er komið að höfuðmeinsemd gildandi þjóðskipulags. Þegar glöpin verða og þeim verður ekki lengur leynt, kenna flokkarnir lxver öðrum um þau. Enginn þeirra vill bera ábyrgð á þeinx. Vegna meira og nxinna óljósra og flókinna málefnasamn- inga milli flokka, sem ætíð eru gerðir eftir kosningar og þess vegna ekki bornir undir kjósendur, er, eins og áður segir, tiltölu- lega auðvelt að þyrla upp moldryki svo miklu, að ekki verður á færi manna að gieina rétt frá í'öngu. Niðurstaðan verður sú, að enginn flokkur eða kjósandi verður ábyrgur. Sá seki hefur jafn miklar líkur fyrir kjósendafylgi eins og hinir, sem í raun og veru kynnu að hafa betri málstað. Brýn nauðsyn er á Jxví, að kosningafyrirkomulagið sé þannig; að kjósendurnir og flokkarnir verði í raun og veru ábyrgir gerða sinna, og verður að búa svo um hnútana, að hvorki flokkarnir né kjósendurnir geti skotizt undan ábyrgð. Þetta eitt getur kennt oss að fara rétt með atkvæðið, að það konxi oss áþreifanlega í koll, ef vér förum rangt að. Að vísu kemur óheppileg stjóinar- stefna ætíð kjósendum rækilega í koll, en þegar einn kennir öðrum og allir hafa aðstöðu til að Jxvo hendur sínar, veit að endingu enginn, hverjum kenna skal, og sönxu vítin endurtaka I sig aftur og aftur.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.