Dagur - 27.04.1949, Side 7

Dagur - 27.04.1949, Side 7
Miðvikudaginn 27. apríl 1949 DAGUR 7 CHXSKÍJÍttíHSíSttttíHSÍHÍÍHÍSHÍHSÍHSÍHJÍHÍÍHSttSHJÍBÍÍBJÍtíHItíHKHÍÍtíHJOÍHIt Ilnnilega þakka ég ykkur öllum, sem i tilefni af sex- g tugsafmœli minu, þann 18. þ. m., sýnduð' mér vináttu § °g glödduð mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum. g Lifið heil. $ Þórustöðum, 22. apríl 1949. § HÓLMFRÍÐUR PÁLSDÓTTIR. | ímiBSiStttStSSBStlBSCHSiStSSBSÍBStStSÍHSSHStSSHSSHSrSCBSÍHStSÍBSSHSCHSSBJÍHStlí I Nokkrar stúlkur, ( vanar skósaumi, geta fengið atvinnu í nýrri i i skóverksmiðju í Reykjavík — Hátt kaup. i Upplýsingar í sírna 316. . mmmmmmmi 'iiiiiiiiimm mmmmmmmmmmmmm" mm mmmmmm 1 ( Dugleg stúlka, I tvítug eða eldri, getur fengið góða atvinnu I á hóteli frá 1. maí næstkomandi. I Afgreiðslan vísar á. ~aft0l"""""il"""""""""""i"""""","i""","""""",,",,",","",",,","i,",""i""""""""""i"""" Mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi I TRÉSMÍÐAFÉLAG AKUREYRAR I tilkynnir: Á fundi félagsins, er haldinn var föstudaginn 22. Í þ. m., var samþykkt, að kaupgjald félagsmanna breytist i þannig frá núverandi kauptaxta: Grunnkaup sveina verði kr. 4.30 um klst. Verði yfir- Í vinna unnin, gi'eiðist hún með 50% álagi, eins og áður, \ og helgidagavirina með 100% álagi. Breytingin kernur til framkvæmda frá og með 1. | maí 1949. Akureyri, 26. apríl 1949. \ Stjórnin. mmmmmmi UR BÆ OG BYGGÐ I. O. O. O. F. = 1314298!ú = | Karlmanna- | sloppar | ★ | YVerzl. B. LAXDAL | al,immmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm~ Tilboð óskast í bifreiðina A-252, Dodge ’42. — Meiri skammtur og stöðvarpláss fylgir. Tilboð, merkt ,,Dodge“, sendist í Benzíhafgreiðslu Shell, fyr- ir 1. rna'í n. k. — Venjulegur réttur áskilinn. Einnig er til sölu Dodge, módel 1940. ÍBÚÐ 5 herbergi og eldhús, er til sölu nú þegar. Afgr. vísar á. Jarðýta, R-4, í góðu lagi, er til sölu nú þegar. Sanngjarnt verð. — Upplýsingar í Geislagötu 17. Takið eflir! Framleiðum: Glugga, hurð- ir, eldhúsinnréttingar o. fl. til húsa. F yr ir 1 iggj and i: Útihurð ir, klœðaskápar, kommóður, eld- húsborð og stólar. GRÓTTA H.F. Gránufélagsgötu 49. Shni564. Tilboð óskast í húseignina Gránufélags- gata 55, Akureyri. Tvær íbúðir, a. m. k. önnur laus til íbúðar. — Tilboðum sé skilað skriflega fyrir 15. maí n. k. — Venjulegur rétt- ur áskilinn. Kristján Einarsson. Vil selja vorbæra kú. Ingimundur Þorsteinsson Dvergasteini íven-armbandsúr tapaðist síðastl. laugardag á leiðinni Hafnarstræti— Ráðhústorg—Strandgata. — Finnandi vinsamlega geri aðvart á afgr. Dags. — Fund- arlaun. Granesso Hnappaharmonika, 120 bassa, til sölu í Fjólugötu 13. Málara-fröppur og aðrar tröþjnir af ýmsum stærðum. Jáirn og glervörudeild. Unglingspilfur, 15—16 ára, getur fengið at- vinnu í Brauðgerð KFA í sumar. Nám í iðninni getur komið til greina. — Nánari upplýsingar gefur Höskuldur Steinsson, Brauðgerð KEA. LANDBÚNAÐAR- VERKFÆRI til sölu Eg vil selja þessi verkfæri: Ónotaðan GRAVELY-traktor, 5 hestaflá, með roterandi plógi og ýmsum garðræktaráhöld- Tilheyrandi sláttuljár er í pöntun. Snúningsvél (Luna). Rakstrarvél (Deering). Sláttu- vél (Herkules) með varaljá- blöðunr. Hestakerru, m'eð kassa og sérstökum palli. Tvenn aktygi. JÓH. J. KRISTJÁNSSON, héraðslæknir, Ólafsfirði. Sími 12. Atvinna 2 stúlkur, vandvirkar og vanar saunrum, geta fengið atvinnu strax. — Upplýsing- ar á saumastofunni. B. LAXDAL. Eitt herbergi og eldhús, eða góð stofa, lrelzt nreð að- gangi að eldhúsi, óskast frá 14. nraí n. k. Afgr. vísar á. Húsnæði óskasf, 2—3 herbergi og eldlrús, 14. maí eða síðar. ÞORGEIR PÁLSSON, Gefjun. Akureyrarkirkja. Messað n.k. sunnudag kl. 2 e. h. (F. R.). Sunnudagaskólinn kl. 11 f. h. Bekkjarstjórar mæti kl. 10.30. Leiktæki. Bæjarráð hefir sam- rykkt að keypt verði leiktæki til ress að setja upp á samkomu- svæðinu sunnan við Hrafnagils- stræti. Frá kristniboðshúsinu Zíon. — (f kvöld), miðvikudag 27. þ. m., samkoma kl. 8.30 e. h. Sunnudag- inn 1. maí: Sunnudagaskólinn kl. 10.3 Of. h. Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Séra Jóhann Hlíðar nast samkomurnar. — Föstud. 29. r. m. hefir kristniboðsfélag kvenna bazar og kaffi í Zíon. — Opnað kl. 3 e. h. — Drekkið síð- degiskaffið í Zíon og lítið á baz- armunina um leið. Barnastúkan „Sakleysið“ held- ur fund í Skjaldborg næstk. sunnudag kl. 1.15 e. h. Fundar- efni: Kosning fulltrúa á Um- dæmisstúkuþing. Kosnir fulltrú- ar á Unglingaregluþing. 1 fulltrúi á Stórstúkuþing. — Ennfremur verða skemmtiatriði. Mætið öll; verið stundvís. Nú er hart í ári fyrir litlu fugl- ana og ætti hvert heimili, sem á því hefir tök, að gefa þeim á hentugum stað. Gott er að láta roatinn út að kvöldi, því að- í birtingu á morgnana eru fugl- arnir mest á ferðinni og hafa þá mest næði heima við húsin. St. Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg mánudaginn 2. maí kl. 8.30 e. h. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Inntaka nýliða. Kosning fulltrúa Þingstúkufund, Umdæmis- og Stórstúkuþing. — Mælt með umboðsmönnum. Kos- ið í Húsráð. Lagðir fram reikn- ingar Skjaldborgarbíós. Sungnar gamanvísur o. fl. Eftir fund verð- ur dansað. Sextugur er í dag Methúsalem Methúsalemsson bóndi á höfuð- bólinu Bustarfelli í Vopnafirði. Hjónaefni. Á sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun sína ungfrú Lilja Jónasdóttir, Hrauni, Oxnadal, og Sigvaldi Gunn- arsson, Undirvegg, Kelduhverfi. Hjálpræðisherinn. Miðvikud. kl. 8.30: Hermannasamkoma; fimmtud. kl. 8.30: Norsk Foi-en- ing; sunnud. 1. maí kl. 2: Sunnu- dagaskóli, kl. 6: Samkoma fyrir börn, kl. 8.30: Fafpiaðar- og hjálpræðissamkoma fyrir komm- andör G. Simpson, með aðstoð deildarritarans ofursta lt. D. We- lander, ásamt kaptein A. Solhaug frá Noregi. Major B. Tettei'sen stjórnar. Mánud. kl. 4: Heimilis- sambandið, kl. 8.30 e. h.: Helgun- arsamkoma. Sjá auglýsingu í blaðinu. Hjúskapur. Næstk. laugardag verða gefin saman í hjónaband í Kaupmannahöfn ungfrú Anna S. Snorradóttir og Birgir Þórhalls- son verzlunarmaður. Heimili þeirra verður að Colbjörnsens- gade 3, Kaupmannahöfn. Kvenfélagið Framtíðin. Fund- ur í Gildaskála KEA annað kvöld kl. 8.30 e. h. Sjónarhæö. Sunnudag kl. 1 sunnudagaskóli, kl. 5 fyrirléstur: „Hvernig öðlumst vér frið?“ All- ir velkomnir. Til nýja sjúkrahússins. Gjöf frá A. G. kr. 100. Gjöf til minn- ingar um Olaf Gíslason frá Sand- hólum í Eyjafirði kr. 1000. Gjöf frá Lilla kr. 100. Gjöf frá S. H. kr. 100. Gjöf frá S. Þ. og J. J. kr. 200; Áheit frá Ernu Maríu Ey- land kr. 50. Áheit frá N. N. kr. 140. Áheit frá P. E. P. kr. 25. Áheit frá S. J. kr. 100. Með þökk- um móttekið. G. Karl Pétursson. Kvenfélagið Hlíf biður blaðið geta þess, að upp hafi komið þessi númer í happdrætti innan félags- ins: Nr. 203: Veggljós. — Nr. 76: Borðdregill. — Nr. 60: Uppsett- ur púði. — Nr. 240: 100 kr. í pen- ingum. — Vinninganna sé vitjað í Eyrarveg 29 (uppi). Veghefill. Eftir langa mæðu virðast nú horfur á því, að bær- inn eignist góðan veghefil. Veitt hefir verið innflutningsleyfi til kaupa á hefli í Bandaríkjunum. ■ Fegrunarfélag Akureyrar hefir sótt um að fá í sína umsjá óbyggt svæði milli Bjarkarstígs og Ham- arstígs til ræktunar og fegrunar. Hefir bæjarráð samþykkt að verða við þessari beiðni. Framhaldsstofnfundur og að- alfundur Dýraverndunarfélags Akreyrar verður haldinn annað kvöld kl. 8.30 í kirkjukapellunni. Tekið á móti nýjum félögum. Gjafir í bátasjóð Æskulýðsfé- lagsins. Sigurður Helgason kr. 100.00. Ónefnd kona kr. 100.00. Guðný Eyfjörð Eiríksdóttir kr. 100.00. Kærar þakkir. Gjaldkeri Æskulýðsfélagsins. Hannes J. Magnússon skóla- stjóri Barnaskólans hér tók sér far með Gullfaxa til Danmerkur í gær. Mun hann dvelja þar fyrst um sinn sér til heilsubótar vegna eftirstöðva mænuveiki. Vegna þrengsla í blaðinu bíður mikið efni næsta blaðs, m. a. frh. á greinaflokki Jóns H. Þorbergs- sonar, pistill um æskulýðsfund á páskadagskvöld og skemmtikvöld Gagnfræðaskólans o. fl. Eldsvoði. Á sumardaginn fyrsta kviknaði í skúr, sem vélsmiðjan Atli átti við Sjávargötu hér í bæ. Voru þar ýmsar aflvélar vél- smiðjunnar, þar fór og fram log- suða o. fl. vinna. Fjögur bifhjól voru þar í geymslu. Skúrinn varð brátt alelda og brann hann allur og allt sem brunnið gat inni í honum. Vátrygging var lág og er skaði Vélsmiðjunnar mikill, þar sem vélar og verkfæri skemmd- ust og eyðilögðust með öllu. Hafnarnefnd hefir samþykkt tilboð Eimskipafélags íslands um flutning á járni til hafnarbryggj- unnar frá Belgíu. Bæjarráð hefir lagt til við bæj- arstjórn að Tryggvi Jónatansson byggingafulltrúi taki sæti af hálfu bæjarins í sameignarfélag- inu Möl og sandur.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.