Dagur - 02.11.1949, Blaðsíða 3

Dagur - 02.11.1949, Blaðsíða 3
Miðvikudagínn 2. nóvember 1949 D A G U R irriiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiMiiitiiiiiiitiuiiiiiiMiiiiiiiiimimiiiiiiinmn 11» Vélavarðarstaðan í við Rafveitu Hríseyjar er laus til umsóknar frá 1. desem- | ber næstkomandi. Æskilegt væri, að umsækjendur gætu annast viðgerðir 1 og endurbætur á raflögnum. Tilboð sé miðað við 17 stunda keyrslu á sólarhring, I og sé þeim skilað til rafveitunefndar fyrir 15. nóvember Í n. k. Gefur nefndin allar nauðsynlegar upplýsingar. Hrísey, 31. okt. 1949. Rafveitunefnd Hríseyjar. '"immmmmmmmmmmii immmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm 111111111111111 V e i t i n g a s a 1 u r i n n á Melgerðismelum er opinn aftur. Höyer Jóhannesson. mmmmmmmmmmmiii mmmmmmmmmiim immmmmmm’á 'iiiiiiiiiiiiimm mmmmmimiii YFIRL YSING = Ég undirritaður, Björgvin Árnason bóndi í Garði við Í Mývatn, lýsi því hér nteð yfir, að ég fríkenni af þjófnaði I alla þá menn, sem ég ákærði í kæru til sýslumanns Þing- Í eyjarsýslu, dags. 21. des. 1948. Vil ég taka það fram, að ummæli mín, sem taka má 1 sem þjófnaðarákæru, eru rituð sökum þeirrar athugun- | ar, sem liinir ákærðu menn gerðu á silungsbirgðum mín- í um. Bið ég hér með hina tilgreindu menn afsökunar. i Björgvin Arnason. • ii iiiiuiiiufiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiigiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii) 11111111111 ■ 11 ■ ■ 11111111111 • 1111 ■ i ■ i ■ ■ 1111 ■ 111 ■ 111111111 ■ 1111111111111 ■ 1111, i, i • i, i • 111, i, 111,, 11, i, 1111, i,, i, 11 • i, i,, ...... ( Læknaval og læknaskipti | í Sjúkrasamlagi Akureyrar fara fram á skrifstofu sam- I lagsins allan nóvembermánuð. 1 LÆKNAVAL: Þeir, sem áður hafa valið Ólaf Sigurðsson, lækni, | verða nú að velja um einltvern af eftirtöldum læknum Í fyrir næsta ár og tilkynna það skriflega á skrifstofu sam- | lagsins. Læknar, sem velja má um, eru: I Árni Guðmundsson, Í Bjarni Rafnar, | Jón Geirsson, Í Pétur Jónsson, | Stefán Guðnason. Sumir læknanna geta aðeins bætt við sig takmörkuð- i um fjölda. f LÆKNASKIPTI: Þeir, sem óska eftir að skipta um lækni frá næstu ára- | mótum, þurfa að tilkynna það á skrifstofu vorri fyrir 1. Í des. n. k., annars ekki tekið til greina. Ekki þarf að til- | kynna það, ef menn ætla að hafa sama lækni áfram. i- „ § í kvöld kl. 9: j Höldum syngjandi | heim | (Sing Yonr Way Home) \ Í Anrerísk gamanmynd tekin i Í af R K O Radio Pictures. \ Í Höfundar: William Bow- \ Í ers, Emund Josepli og i Bart Lytton. Í Leikstjóri: i Antliony Mann. | Aðalhlutverk: Í Anne Jeffreys i i Jack Haley Í Marcy McGuire i Glenn Vernon. • IUIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHlllllllr •iiiiiiiiiiiiiiiii 11111111,1111111111 iii iii iiniumiiiiummnii* I SKJALDBORGAR | B í Ó i Sýning í kvöld kl. 9: | Kona næturvarðarins | Í (NattevagtensHustru) \ i Áhrifamikil sænsk mynd. i i Aðalhlutverk: Í Sture Lagenvall \ Britta Holmberg. i '"miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiviiiiiiiiiiiiiUM* Innilega þökkum við öllum fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar, HALLFRfÐAR JÓHANNSDQTTUR. Snjólaug Jóhannsdóttir. Egill Jóhannsson. Freymóður Jóhannsson. Sandur Vil selja pússningssand, heimkeyrðan, fyrir 50 kr. hlassið (1G tunnur á). Guðmundur Guðmundsson, Knararbergi. *'J,iiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii Sjúkrasamlag Akureyrar. ........................................................... ■11111111111111111111111111,' • IIIIIIII11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliitiiu"£ Dráttarvextir I falla á ógreidd útsvör til bæjarsjóðs Akureyrar 1. nóvem- ! Í ber 1949. Dráttarvextirnir reiknast af upphaflegum \ ! gjalddögum útsvaranna. ! Launþegar, sem greiða mánaðarlega af kaupi sínu, í i eru undanþegnir dráttarvaxtaskyldu. ! í Akureyri, 28. okt. 1949. i i Bæjargjaldkeri. i •"111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111117 Barnarúm, sundurdregið, trérúrn með gormabotni og nndirsæng, til sölu í Ægisgötu 12. K e n n s 1 a Námskeið í útsaum byrjar í næstu viku. Upplýsingar milli kl. 6 og 8 e. h. næstu kvöld í Munka- þverárstræti 10, efri liæð, austurdyr. Helga Kristjánsdóttir. TOMAS ARNASON lögfræðiskrifstofa Hafnarstr. 93 (Jerúsalem) 4. hæð. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar, GUÐRÚNAR ÁRNADÓTTUR. Tryggvi Jónsson. Jarðarför eiginkoiiu minnar, HELGU JÓHANNESDÓTTUR, sem andaðist 22. okt. sl., fer fram að Hólum föstudaginn 4. nóvember kl. 1 e. h. Steinþór Júlíusson. Hjarlanlega þakka ég öllum þeim mörgu, fjrer og nœr, sem glöddu mig á 50 ára afmceli mínu, þann 30. september, með heimsóknum, skeytum og rausnarlegum gjöfum. — Lifið heil. SVEINBJÖRN GUÐJÓNSSON, Hreiðarsstöð u m. /VWVVVVVVVWVV'rVVWwVO/WVVV'r'rMiOifMVVVVVVVVVVl/VVVVVrvVW'i ‘íHjíHj*Hj<Hj<BJ<Hj<Bj<HJtt-<HjíHj<Hj(j<Hj<Bj«HjíHjíj*HJöíHJíHJíHJíJíHJíHJ» — Innilcgustu pakkir til allra þeirra, sem heiðruðu mig á sjötugsafmœli minú, 22. október s. L, með gjöfum, heimsóknum óg skeytum. — Lifið heil. ... .... , UILHJÁLMUR FRIÐLAUGSSON. T orfimesi. jij<HjíBj<Hj<Hj<Hj<Hj<Hj<Hjij<Hj<Hj<Bj<Hj!j(j<Bjij(jjjíj<Hjtj<Hj<Hj<ttjíBJSB» ■ 11 ■ i ■ 111111 ■ 11111111 ■ 111111 111111 ii 11 ■ ■ ■ i ■ 11111111 ■■ i ■ i iiiimiiMitiio um RJÚPUR ; } . Kjötbúð "tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii./iiiiiiiimimiiiiii „„„„„„„„„„„ ■ Mmmmimimimmimmimimmiiiimiimmmimimmiimiimmimiiimmmmimmrmmm Skráning atvinnulausra fer fram á Vinnumiðlunarskrifstofunni dagana 2.-4. þ. m., kl. 2—5 e. h. Til skráningar mæti atvinnulausir verkamenn, iðn- aðarmenn og verkakonnr, og gefi upplýsingar, sem til- skyldar eru við almennar atvinnuleysisskráningar. Akureyri, 1. nóvember 1949. Bæjarstjóri. "iim mmmMmmim MmMMM iii iiiiiiiiiiiimmiiiiiimiiiimmmmmiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiiii* [llll 11IMIIIM 111111111111111*111 II lll mmiiimiimimiimiMimimiiimiimmmmmiiimiiiimmmimiiiiiHiimiiUM*1 LOPI Verksmiðjan vinnur nú allar tegundir af lopa, bæði litaða og ólitaða. Lopinn fæst í öllum kaupfélögum landsins og víðar. Ullarverksmiðjan G E F J U N AKUREYRI 1uiinMNIIIIIIIIIiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíi;iii •fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiriillliliilliillllIiiiniiii ^

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.