Dagur - 23.11.1949, Blaðsíða 3

Dagur - 23.11.1949, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 23. nóvember 1949 D A G U R 3 Innilegasta hjartans þakklæti til allra þeirra, sem auðsýndu mér samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, GUÐMUNDAR SÆMUNDSSONAR, Lómatjörn. Valgerður Jóhannesdóttir. aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniiiniiii - r I Glæislegar bækur frá Isafoldarprentsmiðju Bólu-Hjálmar Öll.rit Bólu-Hjálmars, í fimm bindum, koma út fyrir jól. í 1. og 2. bindi eru kvæði hans 511, og er jtar engu sleppt, sem til hefur náðst, og ekkert niðurfellt. — I 3. bindi eru Göngu-Hrólfs rímur. I 4. bindi aðrar rímur eftir Hjálmar, og í 5. bindi eru sagnir. Væntanlegir kaupendur geta fengið öll bindin í einu lagi eða eitt bindi mánaðarlega, og eru Joeir, sem ætla sér að gerast áskrifendur, vinsamlega beðnir að snúa sér til undirritaðs, fyrir nóvemberlok, sent mun gefa allar frekari upplýsingar. Verð á öllum fimrn bindunum til áskrifenda mun verða kr. 270.00-280.00. Jóhann Guðmundsson, póstfulltrúi, Akureyri. ■ ‘ 'i 1111111111 ■ i ■ 1111111111 iii 1111111 •111111111111111111111111111111111111 lll•lll•llllllll•lll•lllllllllllllllllllllllllllllll•ll•lll■•llllllllllllllllllllllllllllll• IIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIiaa TILBOÐ ÓSKAST Bæjarstjé>rn Akureyrar hefir samþykkt að leita tilboða um ieigu á nýju dráttarbrautinni á Oddeyrartanga. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu bæjarstjóra. Tiiboðum sé skilað fyrir 5. des. n. k. Bæjarstjóri. >1,j|iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii in iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu 1111111111111111111111111111111111 •111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ii in iii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiÉiiiniii mmimii 11111111111111111111111111111111111.1 I ADALFUNDUR Ræktunarfélags Norðurlands = verður haldinn laugardaginn 10. desember næstkom- l andi í Aðalstræti 3, Akureyri. Fundurinn hefst kl. 1 eftir liádegi. Stjórnin. Skemmtilegar unglingabækur: Sonur öræfanna Benni í eltingaleik NORÐRI. «111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 mmmmii 111 mmmii 111 mmiiiimm 1111111111111111111111 m 10 «iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimmmmimmmiiiiiiilmiiiiimiiiimmimiiiimiiimmmmmmmmmmiiiiiiiiiiiiimi| Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands Hálfsmánaðar saumanámskeið hefjast föstudaginn 2. | desember. Dag- og kvöldnámskeið. — Kennari: Þórey 1 Arngrímsdóttir. — Námsgjald 100 kr. | Umsóknum veitt mé>ttaka í 1 Hannyrðaverzl. Ragnlieiðar O. Björnsson. mmiimmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmimimmmmmmmmmmmmmmmimmmmiim ^iiitaiiimimmimmmmmmmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiii^ Frá landssímanum Þeir, sem liafa pantað síma á Akureyri fyrir 1. jan. § 1949, þurfa að liafa endurnýjað pöntun sína skriflega | fyrir 27. þ. m., að öðrum kosti skoðast hún úr gildi | fallin. Breytingar og leiðréttingar á símaskránni þurfa einnig I að sendast fyrir 27. j>. m. | Símastjórinn. '"iiiiimimmmmmmimmmmimiiimmmmmiiimmiimimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Bókbandssett Bókbandsheflar Bókbandsstólar /arn- og gleivörudeild. Gólfbón í dósum, nýkomið. NýlenduvÖrudeildin og útilni. Kardemommur, heilar Kardemommur, steyttar - J.l'. \ /W' 'jf ' . ‘v 1 Skrautsykur Vanilledropar Cítrónudropar Kardemommudropar Möndludropar Sykurvatn Orangade, i flöskum. Nýlenduvörudeildin og útibú T annburstar Tannsápa Handsápa Kaksápa Hárshampo Hárolía. Nýlenduvörudeildin og útibú. Smoking-föt, á meðalmann, senr ný, ti söl u. Afgr. vísar á. TOMAS ARNASON lögfræðiskrifstofa Hafnarstr. 93 (Jerúsalem) 4. hæð mmmmmmmmmmmii K. E. A. immmmmmmmmmmmmi K. E. A. Tilkynning MÁNUDAGINN 28. þ. m. afgreiðum vér til félags- ] manna vorra utan Akureyrar: Sængurveraefni, rósótt 1 léreft, kvensokka og sokkabandabelti. Til félagsmanna vorra á Akureyri verða sams konar í vörur afgreiddar MIÐVIKUDAGINN 30. þ. m. Vegna skorts á vörum þessum, sjáum vér oss ekki fært \ að afgreiða til sarna félagsmanns nenta tvennt af framan- i töldum vörutegundum, rneðan birgðir endast. Góðfúslega mætið ekki fyrr en laust fyrir kl. 9. Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðamörudeild. C mmmiimmmimiimmmmmiiimmmmmiiimmiiiiiimiiimimimiiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiilllii,,,; ,1111111111111111 •-.'rimimimmmimmi MiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniuuauiiiiiNii,,, TILKYNNING | frá Fjárhagsráði Frá og með 21. nóv. mun fjárhagsráð veita móttöku i nýjum umsóknum um fjárfestingarleyfi fyrir árið 1950. í í því sambandi. vill. ráðið vekja athygli væntanlegra f umsækjenda á eftirfarandi atriðum: 1. Eyðublöð fyrir umsóknir er hægt að fá hjá skrifstofu i . ráðsins í Arnarhvoli, Reykjavík, og hjá oddvitum og | bæjarstjórum í öllum sveitarfélögunr landsins utan i Reykjavíkur. 2. Nauðsynlegt er að sækja um fjárfestingarleyfi fyrir i öllum nýbyggingum, sem áætlað er að kosti meira i í efni og vinnu en 10.000.00 kr., og ennfremur til f byggingar útihúsa og votheysgryf ja, enda þótt þær í framkvæmdir kosti innan við þá fjárhæð. Urn fjár- i festingarleyfi jrarf ekki að sækja vegna viðhalds. Sé í hins vegar um verulega efnisnotkun að ræða vegna i viðhalds eða framkvæmda, sent kosta innan við i 10,000.00 kr., er mönnum J>é> ráðlagt að senda fjár- i hagsráði umsóknir um efnisleyfi. 3. Fjárhagsráð hefur horfið að Jrví ráði að þessu sinni, ? að ákveða ekki sérstakan umsóknarfrest, heldur mun i ráðið veita umsóknum móttöku um óákveðinn tíma. \ Þyki síðar ástæða til að ákveða annað, verður það | gert með nægum fyrirvara. 4. Öllum þeim, sent fjárfestingarleyfi hafa fengið á 1 þessu ári, hefur verið sent bréf og eyðublað til ] endurnýjunar. Skal beiðni um endurnýjun vera 1 komin til fjárhagsráðs eða póstlögð fyrir 31. des. þ. á. ] Reykjavík, 17. nóv. 1949. Fjárhagsráð. •OllllllllllllllllllllIIIIIllllllllIIIllllIIllllll,IIIIlllllllllllIII,lllllllllllllllllllll1,11IIIII|,,,||,|||||,,||,,ll, gllHIIM*IIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIHIMIMIIIIIUtni*IIIIIIIIIMIIIIIMIII<MII(IIIIMIMIII LOPI Verksmiðjan vinnur nú allar tegundir i af lopa, bæði litaða og ólitaða. ] Lopinn fæst í öllum kaupfélögum | landsins og víðar. I Ullarverksmiðjan G E F J U N f AKUREYRI ■"iMIIMMMIHIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII III lllllllll II11111111111111111111111111111111111111 IIIIIMIIHirillU? AUGLÝSIÐ í DEGI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.