Dagur - 05.01.1950, Blaðsíða 3

Dagur - 05.01.1950, Blaðsíða 3
Fiinmtudaginn 5. janúar 1950 DAGUR 3 Móðir okkar, ÞÓRA VILHJALMSDÓTTIR, Munkaþverá, sem andaðist þann 30. desember sl., verður jarðsungin að hcimili sínu mánudaginn 9. janúar næstk. kl. 1 e. h. Börn hinnar látnu. Þökkum hjartanlega samúð, minningargjafir og margs kon- ar hjálp við jarðarför JÓHANNESAR ÞÓRÐARSONAR, Espihóli. Vandamenn. H1 Útför móður okkar, KRISTÍNAR JAKOBSDÓTTUR AXFJÖRÐ, er andaðist 28. des. sl., fer fram laugardaginn 7. jan. og hefst með bæn í Akureyrarkirkju kl. 10.30 árdegis. Jarðsett verður að Saurbæ kl. 1 sama dag. Börn hinnar látnu. Faðir okkar, JÓN HALLDÓRSSON, skipstjóri, andaðist á Sjúkrahúsi Akureyrar laugardaginn 31. desember. Jarðarförin ákveðin síðar. Stefanía Jónsdóttir. Hansína Jónsdóttir. Jarðarför konunnar minnar, SIGURBJARGAR INDRIÐADÓTTUR, Gleráreyrum 4, fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 7. janúar kl. 1 e. h. Andrés G. ísfeld. »WKHKHKHKHKHKHKHSíKHKHKHKHWHS<BKHSlKBS<HKH9<BiSHWHtt«H3 HJARTANS ÞAKKIR til þeirra mörgu er glöcldu víig með gjöfum, skeytum og hlýjum kveðjum, d 90 ára ajrnæli mínu 12. desember siðastl. Guð blessi ykkur öll. HELGA SÖRENSDÓTTIR, Eellsseli. HSÍHKHKHKHKBIHKHKHSiKHIHKBStSWKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHSO Bændur, athugið! Vér teljum nauðsynlegt, að allar landbún- aðarvélapantanir verði endurnýjaðar fyrir lok janúarmánaðar. Þeir, sem ekki gjöra oss aðvart fyrir þann tíma, verða strikaðir út af pöntunarlistum vorum. Kaupfélag Eyfirðinga Véla- og varahlutadeild. giiiiiiiiyiiiiiiiimiiiiiiiii'itiiiiiiiiniitiiiiiiiiiiiiiiiinitumiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiMiiiimMiMiMiiMMiMMMtiiiwMM*": LOPI Verksmiðjan vinnur nú allar tegundir | af lopa, bæði litaða og ólitaða. [ Lopinn fæst í öllum kaupfélögum | | landsins og víðar. f j Ullarverksmiðjan GEFJUN I AKUREYRI f Ci>MiiiNaMMimmiiMMmimimiiMimmmiiiiimimMiimiiiiiiiiimimmmmiimmimmmmmmimimiiitf3iiii^ 11111111111111111111111111111111111111111111111111 lllllllllllllll•lllllllllmllll•llll•ll•lll••lllll•llllll■•lM•ll•lltll G) C9 Myndir vikunnar: Tarzan og græna Gyðjan með hinum himsfræga Oimpíumeistara HERMANN BRIX o. fl. \ Um helgina verður sýnd § myndin: f Karl Skotaprins | (Bonnie Prince Charlie) \ Ensk stórmynd í eðlilegum í litum. I Aðalhlutverk leika: i David Niven Margaret Leighton Í Morland Graham Henry Oscar. >•111111111111111111111 ....i • iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiMiad* I SKJALDBORGAR j B í Ó Í Sýnir í kvöld stórmyndina \ | SARATOGA | í aðalhlutverkum: | INGRID BERGMAN \ GARY COOPER I (Bönnuð yngri en 14 ára.) | iiiiiiiiiiiiiiiii immmmimmiim Húsmæðurl Vanti ykkur hjálp við sauma, fataviðgerðir eða annað þvíumlíkt, þá hringið á afgr. blaðsins. íbúð óskast, 2 lierbergi og eldhús, helzt á Oddeyri. — Þrennt full- orðið í heimili. Afgr. vísar á. Herbergi og eldhús, eða með aðgangi að eld- húsi, óskast. Afgr. vísar á. Herbergi til leigu nú þegar, í Hafn- arstræti 85. Hjalti Sigurðsson. TOMAS ARNASON lögfræðiskrifstofa Hafnarstr. 93 (Jerúsalem) 4. hæð. FUNDUR verður haldinn í „SÓKN“, félagi Framsóknarkvenna á Akureyri, föstudaginn 6. janúar kl. 8..40 e. h. Fundur- inn verður að Gildaskála KEA. Þess er fastlega vænst, að félagskonur mæti vel og stundvíslega. — Ennfremur vonum við, að þær Framsóknarkonur, sem enn hafa ekki gengið í „Sókn“, geri það sem fyrst og þar með gerist virkir þátttakendur í hinu sívaxandi starfi Fram- sóknarflokksins hér á Akureyri. — Tórnas Árnason, lög- fræðingur, mætir á fundinum. STJÓRNIN. immmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmim immmmmmmimmmmmii $x$x$x$x$x$x$x$x$x$e$x$x$x$x$x$x$x$»$»$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$y$>4 Orðsending Irá K. E. A. Athygli félagsmanna vorra og annarra við- skiptamanna skal hérmeð vakin á því, að af- greiðslufólki í búðum vorum hefur verið bannað að lána vörur út í rekning. Þeir viðskiptamenn vorir, sem af einhverj- um ástæðum þurfa að fá vörulán, verða að snúa sér til skrifstofu vorrar og semja um slík viðskipti þar. Kaupfélag Eyfirðinga. >^&$>®&$x$x&$»$>Gx$x$x$x$x$»$x$»$>$x$»$x$x$»$x$»$>$x$>$x$x$>&$x$x$x$x$x$x$y$$»$Qx$>$^ x$x$x&$*$x$>$x$»$>$x$>$x$>$>$>$x$>$>$>$>$>$>$>$»&$x$$>$>®$>$>$>$>$>$x$»$»$»$>$>$>$>$x$>$>$>$l Gegn gjaldeyris og innflutningsleyfum lökum vér aS oss innflutning á alls konar byggingar- vorum, svo sem: TIMBRI CEMENTI KROSSVIÐI ÞILELÖTUM ÞAKJÁRNl ÞAKPAPPA ÞAKALUMINIUM ASBESTI o. fl. Vér munum leitast við að sjá um flutning á timbri og cementi beint á hafnir kringum land. <»> I Samband ísl. samvinnufélaga | Skuldabréf 5% liandahafa-skuldabréf landssímans eru til sölu á » j skrifstofu minni, kl. 10—12 og 13—16 daglega. ; . Athugið, að með því að kaupa þessi handhafabréf, » ! ávaxtið þér fé yðar á hagkvæman og tryggan hátt. Símastjórinn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.