Dagur - 05.01.1950, Blaðsíða 8
8
Baguk
Finuntudaginn 5. janúar 1950
ísland fékk 4,9 millj. doliara
af MsrshaiEfé seinni hiuta
ársins 1949
Skrá yfir helztu vörur
fyrir fé þetta,
Á seinna misseri ársins 1949
hefir efnahagssamvinnustjórnin,
ECA, ákveðið að láta íslandi í té
4.9 millj. dollara. Er gert ráð fyrir
að 2.9 milljónir dollara séu fram-
lag án endurgjalds, en 2 millj.lán.
Á þriðja ársfjórðungi var ekki
farið að nota þessi Marshall-
framlög, þar eð þá var ekki full-
notað 2.5 milljón dollara framlag
án endurgjalds, er veitt var í
apríl 1949. Nýjar innkaupaheim-
ildir voru gefnar út af ECA, að
upphæð 2.110.000 dollarar, frá
júlíbyrjun til septemberloka. Á
sama tíma fengu innflytjendur
heimildir til eftirfarandi vöru-
kaupa, er samtals námu 1.144.121
krónum miðað við eldra gengi:
Hveiti............. 1240 1.022
Hrísgrjón .... 77,5 95
Smjörlíkisolíur . . 416 973
Listaraaður opnar
vinnustofu hér í hænum
Nú um jólin hefir Jónas Jak-
obsson opnað vinnustofu í
Strandgötu 23 hér í bæ — þar
sem áður var verzlun Steingríms
Seýðfjörð. — Mun Jónas taka að
sér teikningar og myndmótun og
ennfremur skreytingu bóka, svo
sem textateikningar og teikning-
ar á hlífðarkápum. Jónas stund-
aði listnám hjá Ríkarði Jónssyni
og Einari Jónssyni myndhöggv-
ara á árunum 1927—’30, og enn-
fermur á listaháskólanum í Osló
1930—’32. Hefir hann góð með-
mæli kennara sinnp hér heima og
eins frá Osló. Jónas hefir unnið
að list sinni í Vestmannaeyjum,
Sauðárkrók, Reykjavík og hér í
bænum, en heíir ekki haft að-
stöðu til þess að hafa opna sér-
staka vinnustofu fyrr en nú, en
aðeins stundað liststörf sín í tóm-
stundum frá öðrum störfum og í
heimahúsum. — Listvinir munu
minnast myndar hans, er nefnist
„Brosandi drengur“, er í'íkið
keypti og „Samvinnan" birti
mynd af á sínum tíma, og enn-
fremur gerði Jónas mynd fyrir
menntamálaráð af skáldinu Erni
Arnarsyni, og er sú frummynd
geymd í F'lensborgarskóla' í
Hafnarfirði, en afsteypa í Eiða-
skóla. Fleiri góð listaverk hefir
Jónas gert, og hefir nú í smíðum
myndir af Snorra Sturlusyni og
Jóni biskup Arasyni. Skal á það
bent, að g'aman er að eiga góðar
lágmyndir af ættingjum og vin-
um, t. d. rosknu fólki, sem brátt
er úr sögunni, og ættu menn að
nota tækifærið og láta Jónas
móta slíkar myndir fyrir sig,
meðan enn er tími til.
, sem fluttar voru inn
fer hér á éftir
Fóðurvörur . . . 5333 2.264
Baunir................ 92 97
Fiskumbúðir................. 210
Stálbönd, stálplötur . . . 389
Niðursuðudósir .... 234
Dieselrafstöðvar .... 560
Tæki til spennistöðva . . 390
Dieselvélar................. 528
Beltisdráttarvélar . . . 569
Jarðýtur ................... 120
Vegavinnuvélar .... 578
Sláttuvélar................. 267
Varahlutir fyrir landbún-
aðarvélar................ 162
Iðnaðarvélar................ 130
Bifreiðamótorar og vara-
hlutir.................... 548
Samkvæmt farmskírteinum
voru flutt inn á þriðja ársfjórð-
ungi 5152 tonn af vörum frá
Bandaríkjunum, en þar af voru
4050 tonn eða 78% greidd af Mar-
shall-framlögum.
Síðan efnahagssamvinnan, sem
kennd er við Marshall, fyrrver-
andi utanríkisi'áðherra, hófst,
hefir íslandi verið úthlutað 13.2
millj. dollara. í septemberlok var
þó efnahagssamvinnustjórnin eigi
búin að greiða meira en 6.241.424
dollara fyrir vörur til íslands. Af
þessari upphæð voru 441.424 doll-
arar framlag án endurgjalds, og
var samsvarandi upphæð, kr.
2.721.116.00, að frádregnum 5%,
lögð í mótviðrissjóð, sem geymd-
ur er á nafni ríkissjóðs hjá
Landsbanka íslands.
(Frétt frá ríkisstjórninni).
Árbök E'erðáfélagsihs
komin
Árbók Ferðafélags íslands fyr-
ir 1949 er nýlega komin hingað
norður og geta félagsmenn vitjað
bókarinnar til Þorsteins Þor-
steinssonar, fi'amkvæmdastjóra
Ferðafélags Akureyrar. Þessi ár-
bók fjallar um Norðui'-ísafjarð-
arsýslu.
OrÖsending
til verkamamia
frá atvmnumálanéfnd bæjarins.
Þar éem fyrirsjáanlegt er að
atvinnuleysi fyrir verkamenn
muni vei’ða með meira móti í
vetur, ef engar ráðstafanir veiða
gerðar til að afstýi’a því, þá óskar
atvinnumálanefnd bæjarins eftir
því, að þeir vei’kamenn, sem ekki
hafa von um atvinnu meiri hluta
vetx-ar, mæti til viðtals í Verka-
lýðshúsinu laugardag og sunnu-
dag 7. og 8. janúar næstk. frá kl.
1—8 eftir hádegi.
Fiskaflinn III Róvemberfoka var
nokkru minni en í fyrra
Síldaraflinn varð helmingi minni, en þorsk-
aflinn svipaður
Flytur nýársboðskap
Truman Bandaríkjaforseti flutti
þjóð sinni nýjársboðskap í gær.
Ræddi hann aðallega utanríkis-
mál og fjármál. Forsetinn er stað
ráðinn í að halda áfram að berj-
ast fyrir aðstoð við erlendar
þjóðir og gegn niðurskurði Mars-
hall-fjárveitinga. Einangrunar-
sinnar krefjast þess að fjárfram-
lög til evrópskra þjóða verði
stórlækkuð.
Framboðslisti
Framsóknarmanna
í Reykjavík
Fi-ambóðslisti Framsóknar-
manna við bæjarstjói’nai’kosn-
ingai-nar í Reykjavík, var birtur
í gær. Efstu menn listans eru:
Þói’ður Bjöi’nsson, lögfi’æðingur,
Sigi’íður Eii’íksdóttir hjúki’unar-
kona, Sigurjón Guðmundsson
skrifstofustjói’i, Pálmi Hannesson
rektor og Jón Helgason blaða-
maðui’.
Samvinnutryggingar hafa ákveð
ið að úthluta 5% arði til þeirra,
sem hafa bruna- og bifreiða-
tryggingaslxírteini frá félaginu og
dregst arðurinn frá endurnýjun-
arkvittunum þessa áí's.
Þessi ai’ðsútnlutun er óvið-
komandi endurgreiðslu til þeirra
bifreiðastjóra, sem ekki hafa
valdið tjóni.
Áætlað er að þessi 5% ai’ðsút-
hlutun muni ails nerna urn 200
þúsund krónum.
Samvinnuti-yggingar tóku til
stai’fa 1. sept. 1946 fyrir forgöngu
Sambands ísl. samvinnufélaga. —
Er félagið með sama fyi-irkomu-
lagi og ei’lend samvinnutrygg-
ingafélög, sem starfrækt eru í
sambandi við samvinnusambönd
mai-gi’a landa. Samvinnuti’ygg-
ingar eru eign vátryggjendanna
sjálfra og njóta þeir ágóðans af
stai'frækslunni. Samvinnuskipu-
Heildarfiskafli landsmanna í
lok nómvembermánaðar þessa
árs var hcldur minni en hann var
á sama tíma í fyrra. Aflinn frá
janúarbyrjun til nóvemberloka
nemur að þessu sinni samtals
325.228 lcstum, en var í fyrra á
sama tímabili 392.751 smálestir.
Muxiurinn er aðallega fólginn í
meiri síldarafla í fyrra.
Samkvæmt upplýsingum, sem
blaðið hefir fengið hjá Fiskifélagi
íslands, nemur síldin- að þessu
sinni 71.306 smál. af heildar-
aflanum, en í fyiTa var síldarafl-
inn fyi’stu ellefu mánuði ársins
147.949 smálestii’, eða meiri en
helmingi meirí en á árinu sem er
að ljúka. Hafa þessi hlutföll ekki
breytzt til batnaðar í desember-
mánuði, þó að endanlegar skýrsl-
ur liggi enn ekki fyrir ufn afla
þess mánaðar.
Af heildaraflamagninu hafa
togararnir aflað og flutt út ísað
127.057 smálestii’, en fisktöku-
skip flutt út ísað 9.534 smálestir.
Fiugvirkjar í verkfalli
Um nýárið gerðu flugvirkjar í
Reykjavík vei’kfall og er búizt
við því að flugsamgöngur stöðvist
þá og þegai’. Flugfélögin hafa þó
haldið uppi flugfei’ðum hingað
fram að þessu þegar veður hefir
leyft. Flogið var hingað í gær og
verður aftur í dag, ef veður leyfir
lagið vinnur að því að þessu leyti,
að borgararnir eigi kost vátrygg-
inga við sannviroi.
Hi-aðfi-yst hefir verið 76.975 smál.
og hertar hafa verið 59 smálestir.
Saltaðar voru 54.367 smál., en til
niðui’suðu fóru 271 smálest. Inn-
anlandsneyzlan nemur 3070 smá-
lestum. Síld fryst til beitu var
7902 smál., en til bræðslu fóru 43
þús. smál. af síld.
30% söluskattur á er-
lendar vörur er úrræði
ríkisstjórnarinnar!
Síðdegis í gær bar í’íkisstjói’nin
fram á Alþingi frumvarp um rík-
isábyi’gð á útflutningsafurðum
bátaútvegsins. Er þetta frumvarp
hið eina, sem enn hefir sést til
„pennastriksins“ nafntogaða og
mun naumast þykja glæsilegt út-
sýni. Aðalefni þess er í stuttu
máli þetta:
Ríkissjóður ábyrgist bátaút-
vegsmönnum 75 aura fyrir kg.
af fiski, í stað 65 aura áður.
Hraðfrystiliúsum kr. 1.53 fyrir
Ibs. af hraðfrystum fiski, og
saltfiskútflytjendum kr. 2.48
fyrir kg. Þessi ábyrgð gildi til
1. marz næstk. Allir núverandi
dýrtíðarskáttar eru framlengd-
ir til áramóta næstk. En verði
ekki fyrir febrúarlok fundin
viðunandi Iausn önnur, þá fram
Iengist ábyrgð ríkisins á fisk-
vex-ðinu til 1. maí, og þá, eða frá
1. marz, hefir ríkisstjórnin
heimild til þess að leggja 30%
söiuskatt á tollverð allra inn-
fluttra vara.
Fi’umvai’pið mun tekið til 1.
umræðu á morgun.
Augljóst er að Sjálfstæðis-
flokkurinn er með þessu frum-
varpi að kaupa sér frest fyrir
„pennasti’ikið“ fram yfir bæjar-
stjórnai’kosningar. Ohönduglega
er þó að fax’ið, því að tilkynning
um væntanlegan söluskatt verð-
ur augsýnilega til þess að auka á
verzlunai’ólagið, auk annarra af-
leiðinga.
I
iiiiigasicFii s toí a
FfaMéknarílökKsms
verður á skrifstofu ílokksins í Hafnarstræti 93, j
4. hæð, sími 443. — Skrifstofan verður opin \
fyrst um sinn frá 1 —7 claglega. |
Framsóknarfólk er hvatt til að líta inn á
skrifstofuna eða setja sig í samband við hana
og gefa allar þær uþplýsingar, sem að gagni
geta komið.
Arðurinn dregst frá enduniýjmiarkt ittmmm
fiessa árs