Dagur - 11.01.1950, Blaðsíða 2
D A G U R
Miðvikudaginn 11. janxiar 1950
LAUST OG FAST'I
Fjármálastefna nnýsköpunar,r-áranna forveldaði
fratnkvæmd bæjarmálefnasamningsins og boðar
nú vaxandi erfiðleika
\ aiidamál bæjarfélagsins verða ekki leyst með
glamuryrtum kosningástefnuskrám
Þegar máiefnasamningur stjómmálaflokkanna i bæjarstjórniniji
gekk í gildi í ársbyrjun 1946, var bent á það hér í blaðinu, að þar
með væri engan veginn létt af borgurunxun áhyggjum af þeim úr-
lausnarefnum, sem samið var um. Framkvæmd samningsins ætti
íncst undir því, að heilbrigt fjármála- og atvinnulíf gæti þróazt í
landinu. Fyrir því byggðist framkv'æmd samningsins og afkomu-
horfur bæjarfélagsins ekki aðeins á vilja og samþykktum bæjar-
stjórnarinnar, heldur einnig og miklu fremur á þeirri stefnu, sem
ráðandi væri í atvinnu- og fjármálum á Alþingi og ríkisstjórn.
Bærinn fær að kenna á eyðslu-
stefnunni.
^ Árið 1946 var síðasta ár ný-
sköpunarþrenningarinnar. í sama
mund sem bæjarfulltrúarnir hér
sátu við samningaborðið, voru
nýsköpunarílokkarnir að gefa út
ávísanir á síðustu gjaldeyrissjóð-
ina. Fjármálaástandið var þegar
orðið sjúkt. Lánamarkaðurinn
þrotinn að verulegu leyti, dýrtíð-
in geigvænleg og vaxandi og
fjárhagsundirstöður útflutnings-
atvinnuveganna að bresta. En í
kosningabardögunum 1946 voru
viðvörunarorð Framsóknar-
manna enn kölluð „barlómsvæl"
og „hrunsöngur“. Eyðslustefnan
hélt sínu striki allt árið 1946 og
fram til stjórnarmyndunarinnar
1947. Blekið var naumast þornað
á undirskriftum bæjarfulltrú-
anna á bæjarmálasamningnum
þegar bærinn fékk að reyna það,
hversu haldgott var að treysta
loforðum „nýsköpunarflokk-
anna“, og hversu væri komið
fjárhag ríkisins.
Samið hafði verið um að byggja
árlega allmargar íbúðir í bæn-
um og var sú samþykkt byggð á
frumvarpi þáverandi stjórnar-
flokka um stórkostlega aðstoð
ríkisvaldsins við íbúðabyggingar
í kaupstöðum. Þessu frumvarpi
var mjög hampað af nýsköpunar-
flokkunum í kosningunum, átti
það að bera vitni um framsýni
þeirra og umhyggju fyrir al-
menningsheill. Fulltrúar nýsköp-
unarflokkanna í bæjarstjórninni
’bentu sigrihrósandi á hin tilvon-
andi lagafyrirmæli og töldu það
létt verk og löðurmannlegt fyrir
kaupstaðinn, að hefja stórfelldar
íbúðabyggingar á þessum trausta
grundvelli. Og ekki stóð á því að
frumvarp þetta yrði að lögum.
Alþingiskosningar voru í aðsigi,
og flokkum þessum mun hafa
þótt hentara að hafa lagabókstaf
til að benda á en frumvarpið
hálfkarað, þótt það gengi ómelt
ofan í bæjarfulltrúána á Akur-
eyri. Þetta húsbyggingafrumvarp
var eitt helzta áróðursvopn ný-
sköpunarflokkanna í Alþingis-
kosningunum 1946 og vafalaust
liúsnæðislaust fólk til fylgis við
sig með þessum skrumloforðum.
Akureyri mátti sigla sinn sjó.
Bæjarstjórnin hér hafði fullan
hug á að standa við húsabygg-
ingaákvæði málefnasamningsins
gerði fljótlega menn á fund
nýsköpunarráðherra þess, sem
með þessi mál fór, og leitaði eftir
lögboðinni fjárhagslegri aðstoð.
En þá voru kosningar um garð
gengnar, enda komið annað hljóð
í strokkinn. Sendimenn bæjar-
ins fengu greið svör hjá Finni
Jónssyni, sem þá fór með þessi
mál: Ríkið hafði alls enga pen-
inga til þess að framkvæma lög-
m.i Ríkið vildi heldur ekki veita
aðstöð til þess að þærinn fengi
lán í; lánsstofnunum til bygging-
anna með eins hagkvæmum kjör-
um ög lögin ætluðust til. Yfiríeitt
málinu og sagði Akureyri og mál-
efnasamning stjórnmálaflokk-
anna mega sigla sinn sjó. Eftir
þetta reyndi bærinn þrásinnis að
fá lán til langs tíma í lánsstofn-
unum til þess að hefja húsbygg-
ingar í smærri stíl, en fé var ekki
fáanlegt. Eyðslu- og sukkstefna
sú, sem markar feril Alþýðu-
flokksins og Sjálfstæðisflokksins
í landsmálum allt síðan 1944, var
búin að eyðileggja lánamarkað-
inn og koma fjármálum ríkis og
þjóðarbús í öngþveiti. Þessi
eyðslustefna girti fyrir það, að
Akureyri gæti framkvæmt það
atriði bæjarmálefnasamningsins,
sem fjallar um íbúðabyggingar í
allstórum stíl. En hræsnin á sér
lítil takmörk. Málgögn Alþýðu-
flokksins og kommúnista saka nú
fulltrúa Framsóknarmanna í
bæjarstjórninni hér um að hafa
svikið þetta atriði málefnasamn-
ingsins! Sjálfir hafa þessir flokk-
ar raunverulega svikið allan bæj-
armálefnasamninginn með því að
styðja af fremstu getu þá stefnu
í fjármálum og atvinnumálum,
sem hlaut mjög að torveldi fram-
kvæmd samningsins og skapa
þessum bæ, eins og þjóðfélaginu
í heild, mikla og torleysta fjár-
hagslega erfiðleika.
Á að verðlauna eyðslusíefnuna?
Þjóðin er nú að súpa seyðið af
stjórnarfarinu frá 1944 og fram á
þennan dag. Nú sjá allir, að kom-
hlýtur að verða sársaukafull,
hvernig svo sem henni vei ður
háttað. Skyldu bæjarmenn hér
| telja það heppilegt nú, að verð-
launa eyðslustefnuna og þakka
fyrir erfiðleikana með því að
kjósa fulltrúa hinnar ábyrgðar-
lausu eyðslu- og dýrtíðarstefnu,
sem öllu er búin að sigla í strand?
Glöggir menn úr andstöðuflokk-
um Framsóknarflokksins sjá nú
gjörla, að viðvaranir hans allt frá
1944 voru á fullum rökum reist-
ar og að betur hefði farnazt, ef
þeim hefði verið sinnt nægilega
snemma.
Dýrtíðarstefnah hvarvetna til
hindrunar.
Þótt hér hafi aðeins verið vikið
að íbúðabyggingaákvæði bæjar-
málefnasamningsins, er það samt
engan veginn svo, að það eitt hafi
orðið fyrir barðinu á fjármála-
stefnu þeirri, sem hófst með ný-
sköpunarstjórninni og síðar naut
verndar bandalags íhalds og jafn-
aðarmanna í ííkisstjórn Stefáns
Jóhanns. Nær því hver fr5m-
kvæmd hefur strítt við mikla erf-
iðleika, sem stafa af hinu sjúk-
lega fjármálaástandi. Bærinn
keypti Krossanesverksmiðjuna
og hóf rekstur hennar. Kommún-
istar reyndu þegar í upphafi að
bregða fæti fyrir þetta fyrirtæki
bæjarins og skapa því erfiðleika.
Þeir stofnuðu til eyðileggingar-
verkfalls vi ðverksmiðjuna þegar
fyrsta sumarið og höfðu nær því
girt fyrir rekstursmöguleika
hennar þá. í þessu efni nutu þeir
aðstoðar upplausar- og glund-
foðastefnunnar, sem upphófst ár-
ið 1944. Meginkenning þeirrar
stefnu var sú, að dýrtíðin og auk-
inn tilkostnaður atvinnuveganna
hefði sínar „björtu hliðar". Það
var fjármálaráðherra Sjálfstæðis-
flokksins, sem hélt þessari kenn-
ingu fram.
í bæjarmálefnasamningnum
var samið um aukningu Laxár-
virkjunarinnar. Meðan nýsköp-
unarþrenningin sat á valdastól-
um og sjóðir voru enn til, var
ekkert gert til þess að efla orku-
ver landsins. Það gleymdist. Þótt
kommúnistar og jafnaðarmenn
gali hátt um nauðsyn orkuvers í
bæjarstjórn Akureyrar, gerðu
ráðherrar þeirra ekkert til þess
að greiða fyrir málinu. Það var
fyrst eftir að Framsóknarmenn
höfðu tekið við stjórn raforku-
mála í fyrrv. ríkisstjórn, sem
skriður komst á það og fyrir þátt-
töku íslands í Marshalláætlun-
inni verður framkvæmd nú
möguleg. Bærinn á þó eftir að út-
vega sér mikið lánsfé til fram-
kvæmdanna, því að Marshallfé
mun miðað við innkaup véla og
efnis. Hið sjúka fjármálaástand
mun mjög^ torvclda öflun slíks
lánsfjár nú. Þar sýpur bærinn
enn seyðið af stjórnarstefnu síð-
ustu ára.
Vaudinn verður ekki leystur mcð
glamuryrtum kosningastefnu-
skrám.
Þannig mætti lengi telja dæm-
in um evfiðleika þá, sem dýrtíð-
(Framh. á 7. síðu).
KN ATTSP YRNUf ÞRÓTT.
Tvö bæjarblaðanna, Alþýðu-
maðurinn og fslcndingur, hafa
gert framboðslista Framsókn-
armanna hér í bænum að um-
talsefni. Segja þau Marteini
Sigurðssyni hafa verið „spark-
að“ af því að hann á ekki sæti
á listanum nú. Raunar munu
málgögn þessi vita það, að
Marteinn sjálfur óskaði ekki
að vera í kjöri að þessu sinni
og að sjálfsögðu var tekið tillit
til þeirra óska hans. En annars
ættu þessi blöð ekki að nefna
snöru í hengds manns húsi. —
Alþýðuflokkurinn virðist hafa
„sparkað“ skrautnúmeri sínxi
í síðustu bæjarstjór'narkosn-
ingum. Þá var Friðjón Skarp-
héðinsson efsti maður á lista
flokksins, en nú í vonlausu
sæti. Hver „sparkaði“ hon-
um? Eða „sparkaði“ Bragi
sjálfum sér upp í 2. sæti? —
Sjálfstæðismenn ættu heldur
ekki að tala um knattspyrnu í
blaði sínu. Þar eru þeir flokka
fremstir. í síðustu kosningum
„spörkuðu“ þeir efsta manni
sínum niður í þriðja sæti, með
útstrikunum, og lá við borð að
þeir „spöi-kuðu“ honum út í
yztu myrkur .1 þetta sinn hafa
þeir ,,sparkað“ honum marka
í milli, úr cfsta sæti i hið
neðsta. Og hvað er orðið um
Svavar Guðmundsson? Hvaða
tilburðir eru það, sem hafa
komið honum burt af listan-
um? Og það skyldi þó aldrei
vera, að sumt af því fólki, sem
hlaut verulegt fylgi í próf-
kosninguni frægu, hafi,fengið
FLESTIR BÆJARBÚAR vita
að skátafélög eru stavfandi í
bænum. Ef ekki af öðru, þá af
því að oft má sjá einkennisbúna
skáta á götunum, eða þeir knýja
á dyr manna í erindum einhverr-
ar hjálparstofnunar. eða aðstoða
við hátíðleg tækifæri eins og t.
d. á þjóðhátíðardaginn o s. frv.
Af þessu mætti e. t. v. ætla, að
tilgangur félagsskaparins væri
einmitt sá, að koma upp hjálpar-
sveitum ungmenna, sem hentugt
er að grípa til, ef á þarf að halda.
En þetta er þó aðeins ytri hliðin,
sú er snýr að samfélaginu. Innri
hliðin er þó víst merkilegri, sú,
er snýr að uppeldi, menntun og
menningu unglinganna í samfé-
laginu. Á þeim vettvangi gegnir
skátareglan áreiðanlega mjög
merku hlutverki. Hún vinnur á
sérstæðan hátt að því, að þroska
sjálfsbjargarhvöt, drengskap og
kunnáttu meðlima sinna.
ÁGÆTT TÆKIFÆRI til þess
að kynnast þessari starfsemi of-
urlítið nánar gafst á nýársdag, er
skátafélögin hér buðu allmörgum
gestum á nokkurs konar skáta-
mót í Barnaskólahúsinu hér. Þar
var á skömmum tíma hægt að sjá
margt um starfshætti og uppeld-
isaðferðir skátareglunnar. Þar
voru Ijósmyndir frá skátamótum
og skátastarfi hér og erlendis,
bæklingar og bækur um skáta-
regluna , ýmiss konar gripir, sem
skátar höfðu safnað og sýnt á
skátamótum erlendis og síðast en
ekki sízt sýningar á ýmsu því er
skátar læra og starfa við í útileg-
um og allt miðar að því að gera
þá að sjálfstæðum, drengilcgum
að kenna á einu af hinuni
frægu íhalds-(,spörkum“? Þá
er og þess að gcta, að komm-
únistar hafa nú ,.sparkað“ höf-
uðsmanni sínum hér um slóðir
út í eilífðina, ef svo má kalla,
með því að nafn Steingríms
cr nú á halanunx á lista
þeix-ra. Sannleikurinn í niálinu
er því sá, að umræður jíessara
virðulegu blaða um „spörk“,
eru ekkert nema spark í þeirra
cigin cnda.
UMHYGGJA FYRIR
VERKAMÖNNUM?
Kominform-málgagnið hér á
staðnum hneykslast mjög á
því að verkameim skuli ekki
vera í öruggum sætum á
framboðslistum borgaraflokk-
anna. Á lista þeirra sjálfra eru
taldir 6 verkamenn, en enginn
í öruggu sæti. Bæjarmenn
munu og telja, að tveir efstu
menn kommúnistalistans séu
þar sem fulltrúar kommiin-
istaflokksins en ekki verk-
lýðssamtakanna. Hitt skilja
allir, að kommúnistar vilja
gjarnan að verklýðssamtökin
þjóni undir flokk þeirra hér
cins og fyrir austan tjald. —
Helzt vildu þeir fyrirskipa
öllum meðlimum verklýðsfé-
laganna að kjósa íista sinn og
gerðu tilraun í þá átt 1946.
En hér vantar það, sem til
þarf og handhægt cr fyrir
austan: Herlið, lögreglu og
ógnarstjórn. Þess vegna gera
slíkir tilburðir hér ckkert'
nema að opiúbera innræti for-
sprakkanna.
mönnum. Þarna voru drengir að
flétta reipi og hnýta hnúta,
drengir að matbúa, drengir að
búa um meiðsli á félaga og sinna
margvíslegum öðrum störfum,
sem nauðsynlegt er að kunna
fyrir hvern þann,/sem vill bjarga
sér sjálfur og jafnan vera viðbú-
inn að mæta hverju því, sem að
höndum ber, með rólyndi og
karlmennsku. Aðeins það, að
koma þessari sýningu upp hefur
kostað mikið starf fyrir drengina
sjálfa og fyrirliða þeirra. En það
hefur verið hollt og skemmtilegt
starf, eins og svo mörg önnur
störf og leikir, sem skátareglan
leggur áherzlu á.
ÞAÐ ER .GOTT ef hið skemmti-
lega boð skátanna á nýársdag
verður til þess að beina athygli
samfélagsins frekar en áður að
hinu kyrrláta en mjög athyglis-
verða starfi skátareglunnar. For-
ustumenn skátanna leggja á sig
mikið og óeigingjarnt starf og
þeir eiga skilið fullan stuðning
borgaranna og samfélagsins í
heild. Á óróleikatímum, sem
þeim, er nú ganga yfir, er rík
þörf á því, að sá andi, scm ríkir
innan skátareglunnar, nái að
skjóta traustum rótum í brjósti
sem flestra af ungu kynslóðinni.
Allt gott uppeldisstarf þarfnast
síns tíma og e. t. v verður árang-
urinn ekki metinn til fjár. En
okkur skortir ekki mest nú þau
verðmæti, sem látin verða í ask-
ana, heldur miklu fremur sið-
ferðilegan þrótt og styrk til þess
að mæta hverjum vanda í öruggri
vissu um að við séum viðbúin að
breyta rétt.
hefur þeim tekizt að tæla margt jjj ei. á heljarþröm og lækningin
þvoði ráðherann hehdur stnár af)
ÚR BÆNUM:
Kyrrlát eo athyglisverð starfsemi
shátafélaganna