Dagur - 11.01.1950, Side 6

Dagur - 11.01.1950, Side 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 11. janúar 1950 Þriðjudögum 5555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555^ Þeir, sem vilja stunda leikfimi, frjálsar íþróttir, handknattleik eða knattspyrnu, ættu að kynna sér starfsemi hjá K. A. í Iþróttahúsinu. kl. 6— 7: Handknattleikur (drengja) kl. 7— 8: Handknattleikur (stúlkna) kl. 9—10: Handknattleikur (karla) kl. 8— 9: Fimleikar (karla) kl. 9—10: Fimleikar (stúlkna) kl. 9—10: Frjálsar íþróttir kl. 9—10: Knattspyrna kl. 6— 7: Handknattleikur (drerjgja) kl. 7— 8: Handknattleikur (stúlkna) kl. 9—10: Handknattleikur (karla) kl. 7— 8: Knattspyrna kl. 8— 9: Fimleikar (stúlkna) kl. 8— 9: Fimleikar (karla) kl. 6— 7: Frjálsar íþróttir Miðvikudögum Föstudögum Föstudögum Laugardögum Talið við kennara félagsins, Ingu Rúnu Ingólfs- dóttur, Kjartan Jé>hannsson, Harald Sigurðsson eða liúsvörðinn í síma 617. K l i p p i ð l ö / / u n a ú r ! &555555555555555555555555555555555555555555555555555555555S555555555^ wiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiimitiiiiiiiiiiiiiiiiiiitii I Getum saumað, með stuttum fyrirvara, föt úr aðkomnu efni. Saumastofa Björgvins Friðrikssonar, I Hafnars'træti 81. «ii••lll•ll•ll■l•lll•lllllllllllllllli•lllllllll•llllllllllll••ll||||l••l||||||||||||••||•ll•|||•ll|||•||||•||||||•|•l•||||||||||•||||||||||||* ^5555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555^ Tilkynning «• frá Sjúkrasamlagi Akureyrar Vegna fráfalls Jóns Geirssonar, læknis, gegna allir aðrir læknar bæjarins störfum hans fyrst um sinn. Geta sjúklingar hans snúið sér til ein- hvers jreirra, ef þeir framvísa unr leið bók með árituðu nafni hans eða fangamarki. Tilhugun þessi gildir, þar til annað verður auglýst. Samlagsstjórinn. & Hraðfryst BLÓMKÁL og AGÚRIÍUR Kjötbúð KEA Verkstæðispláss, fyrir hreinlegan iðnað, ósk- ast. Má vera óinnréttaður kjallari, skúr eða annað. Stærð lielzt ekki minni en 20 fermetrar. — Tilboð, merkt: „Iðn“, óskast sent blaðinu fyrir 15. janúar næstkomandi. AUGLYSIÐ í DEGI Aðalfmid heldur Skagfirðingafélagið á Akureyri sunnudaginn 15. þ. m., að Túngötu 2, og hefst kl. 2 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar, mætið! Stjórnin. Býlið Melbrekka, Glerárþorpi, er til sölti og laust til íbúðar í maí n. k. — Gott tún fylgir. Semja ber við undirritaðan. Upplýsingar í síma 285. Melbrekku, Glerárjrorpi, 9. jan. 1950. Þorlákur Thorarensen. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vin- áttu á sextugsafmæli mínu. Steinþór Jóhannsson, kennari. riiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini 11111111111111111111111111111^ (Framsóknarfólk á Akureyri! ( ! Framsóknarfélögin á Aknreyri efna til al- ! i menns fundar stuðningsmanna framboðslista | ! flokksins að Hótel Norðurland föstudaginn i ! 12. janúar n. k., kl. 8.30 e. h. Fjórir efstu menn listans, þeir Jakob Frí- § \ mannsson, Þorsteinn M. Jónsson, dr. Kristinn i [ Guðmundsson og Guðmundur Guðlaugsson, I i flytja stuttar ræður um bæjarmálefni. Síðan verða frjálsar umræður um bæjarmál. i Framsóknarfólk! Fjölmennið á fundinn og í i stuðlið að sigri flokksins við kosningarnar. *viiiiiiiiiiiii1111111111111 ii 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiia*.) l■llll■llllll■llllllllllllllllllll■lllll■l■llllll■l■l■lll■lllll■l■ll■ll■llllllllllllllllllll■llllllll■lllllll■lllllllll■■ll■ll•l■■l■■lt■■ll■|t. Bæjarsfjórasfaðan á Akureyri | er laus til umsóknar. — Umsóknum sé skilað | á skrifstofu bæjarstjóra fyrir 1. febrúar næst- ! komandi. i Akureyri, 7. janúar 1950. i Bæjarstjórinn. i “ 111111111111 itiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu iii n iui iii iii iii n iiiiiiniiiiiiiiKisaiiiiiiiiaÍ IIIIIIIIIIIII|||||ÓIIIIIIIIIIIIIII||||IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMII||| r' l Odýr matarkaup Hraðfryst HREFNUKJÖT | í 1, IV2, 2, 2V2 og 3 kg. Kostar aðeins 6 kr. kg. m. * IIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIII III111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIH* £IIIMIIIIIIIIIIIIIimilllllllMlimillllllllllllllllllllllllltllltllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIlklllllllllllllllllllllll«MMIIIIII !.* BÆNDUR! Getum útvegað með mjög stuttum fyrirvara MJALTAVÉLAR með benzínmótor. Talið við okkur sem fyrst. Verzkmin Eyjafjörður h.f. IMIIMMIIMMIMMIIMMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllllltMIIMMMMIIMIIMIIIIIMMMIIMMIMIMIIIMIIIIIIMMMIIMIMIIIMIMIM* Til sölu: Jarðabók Áma Magnús- sonar, öll bindin, sem ný. Afgr. vísar á. Hettu-stakkur (úlpa) var tekin í misgrip- um í Bögglageymslu Kea, s. 1. jrorláksdagskvöld. Vin- samlegast skilist þangað. Ný smokingföt, tvíhneppt, á háan mann, til sölu á Saumastofu Gefjunar. NECCI-saumavél, sctn ný (í hnotuskáp), er til sölu. Afgr. vísar á. | í kvöld kl. 9: LEYNISKJÖLIN \ í Amerísk Paramount-mynd. | Leikstjóri: i Elliott Nugent | Aðalhlutverk: Bob Hope og i Dorothy Lamour Bönnuð yngri en 16 ára. | i Næsta mynd: | Suðrænir söngvar | (Song of the South) Amerísk teikni- og söngva-1 mynd í eðlilegum litum, i gerð af snillingnum i Walt Disney. Aðalhlutverk leika: i Robby Driscell Ruth Warrick James Baskett Luana Patten i ■ MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMiÍiMb Barinn Harðfiskur í lausri vigt nýkominn. Kjötbúð KEA. Fjárböð BAÐLYF BAÐSÁPA COOPER-DUFT Verzl. Eyjafjörður h.f. Tóbaksponta hefur tapazt á götum bæjar- ins. — Vinsamlegast skilist á afgr. Dags. Hest vantar Mig vantar brúnan hest, 6 vetra gamlan. Hesturinn er stór, með flóka í tagli, og fax aðeins hrokkið. Gæfur, ómark- aður og ójárnaður. — Sá, sem kynni að verða var við hest þennan, er vinsamlegast beð- inn að gera mér Viðvart. Laugalandi,, 9. jan. 1950. Björn Jóhannsson. Karlm.armbandsúr fundið á Oddeýri. — Upp- lýsingar á afgr. Dags.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.