Dagur - 15.02.1950, Page 8

Dagur - 15.02.1950, Page 8
8 Miðvikudaginn 15. febrúar 1950 - Bæjarsfjórakjörið hann vildi „nýjan og framtáks- saman bæjarstjóra". Flokkurinn gaf ekki kóst á neinum slíkum af sinni hálfu, og hann veitti fram-! bjóðanda'Framsóknarmanna eng- an stuðning. Hver átti að verða nýi bæjarstjórinn? - j Aðfarir Alþýðuflokksins í þessu; máli, og þó einkum stuðningur við meirihlutafillögu Sjálfstæðis- manna ,bendir til þess, að fldkk- urinn hafi þó, þrátt fyrir um- sóknir sinna manna, haft nýjan bæjarstjóra í sigti. Alþýðumað- urinn í gær upþlýsir að Hallgrím- ur Björnsson verksmiðjustjóri hafi borið á góma í viðræðum Al- þýðuflokksins og Sjálfstæðis- flokksins. Sennilegast er, að þetta sé fyxúrsláttur einn og vissulega var það ekki af ótta við Hallgrím Bjöi-nsson, sem Framsóknarmenn tóku þann kost að fresta ekki kosningunni fyrra þriðjudag, enda verður að telja mjög ósenni- legt, að Sjálfstæðisflokkurinn hefði þannig sleppt bæjarstjóra- stöðunni úr hendi sér. Hitt er víst, að flokkurinn hafði mikinn áhuga fyrir því að koma einum af bæjarfulltrúum sínum í bæj- arstjóraembættið og állt benti til þess að Alþýðuflokkurinn mundi styðja hann til þess eftir frestun- ina. Fi-amsóknai-menn töldu slíkt enga lausn á'bæjarstjóramál- inu og komu í veg fyrir þessa ráðagerð með því að kjósa Stein Steinsen í þriðju um- ferð kosningarinnar. Er nú ljóst af skrifum Alþýðu- mannsins, að skriffinnum hans gremst það að hafa ekki komizt í nánax-a samfélag við íhaldið og gert við það bandalag um bæjar- stjórakjör og fleira, og er sá sárs- auki raunar skiljanlegur af fortið flokksins. Verzlun með grundvallarsjónar- mið og enibætti. f Alþýðumannsgi'ein þessari skýrir Bragi Sigurjónsson frá því, að hann hafi 'boðizt til að fylgja: Guðmundi Guðlaugssyni gegn því að Fi-amsóknai-menn samþykktu bæjarútgerð. Stuðningur Braga við Framsóknarmenn mundi hafa þýtt 4 atkv. af 11 í bæjarstjórn með því að tilboð hans mun hafa vei-ið miðað við hans eigið at- kvæði aðeins, en ekki fylgi flokksins alls. Hefði það ekki fyr- ii'byggt að Sjálfstæðismenn fengju kosningu freStað með því að sósíalistar fylgdu þeim að mál- um ,og enginn er kominn til að segja að Bragi hefði ekki einnig stutt meii’ihlutatillöguna, enda þótt Framsóknarmenn hefðu samið við hann um stuðning í at- kvæðagi-eiðslunni um bæjar- stjóra. — Þetta eru þó raunar allt aukaatriði, aðalati-iðið er, að Framsóknarmenn ex-u ög munu vei-ða ófáanlegir til þess að verzla grundvallai-sjónarmiðum, eins og bæjarútgerðai-málum, fyi-ir emb- ætti. Hitt liggur nú ljóst fyi-ir, að áhugi Braga Sigui-jónssonar fyr- ir því að skipta um bæjai-stjói-a; var ekki meiri en það, að hann; vildi fá stuðning Framsóknar-: I manna við bæjai-útgei-ðarsjónar- mið sín áður en hann var fáan- legur til þess að standa við ýfir- 'lýsingar blaðs síns og kosninga- pésa Alþýðuflokksins um þöi-fina: á nýjum bæjarstjóra. „Blaðamannsheiður“ bæjar- fulltrúans. Það er takm-ænt fyi-ir „blaða- mannsheiður“ bæjai-fulltrúans, sem ritar Alþýðumannirlh, að hann ver megin máli 'blaðs síns í gær til þess að ausa :Dag og rit- stjóra hans svívirðingum í sam- bandi við þetta mál, rétt eins og Dagur hafi greitt Steinsen 7 atkv. Alþýðuflokkurinn gaf yfirlýsing- ar í bæjarstjóramálinu fyrir kosningarnar, sem mjög voru samhljóða yfirlýsingum Fram- sóknarmanna. Bragi Sigurjónsson sjálfur hafði, sem bæjarfulltrúi, mögulcika á því að gera a. m. k. tilraun til þess að standa við þær. En hann gerði enga heiðarlega tilraun í þá átt. Hann greiddi ekki átkvæði með þeim manni, sem einn gat komið til mála af nýju umsækjendunum til þess að skipa bæjarstjói-astöðuna. „Á gengust því eiðar, orð og særi“ Alþýðu- flokksins og er hlutur Bi-aga Sig- ui-jónssonar þár þó öllu lakastur, með því að hann lét sæi-in á þrykk út ganga, og sat svo sjálfur á bæjarfulltrúastóli án þess að hreyfa hönd né fót til þess að við þau yrði staðið. Mundi bæjai-full- trúa þessum hollt að lesa Völuspá á ný og láta siðfræði hennar i-enna í eigið bi-jóst. } Hatursstríð komraún-} } ista gegn lýðræðis- } } þjóðtmum færist } } í aúkana = Rússar og leppar þeirra hafa j ] nú færst í aukana í haturs- og ] ] ófrægingarstríði því, er þeir-ij ] reka gegn 'lýðræðisþjóðunum Ij | og þá sérstaklega Bandaríkja-j ] mönnum. Nýlega hafa þau tíð- íj = indi gerzt í Austur-Þýzka- jj ] landi, undir handleiðslu rúss- j | nesku hernámsstjórnarinnar, J ] að ráðist hefur verið hatram- ; = lega á Bandaríkjamcnn fyrir j ] loftárásir, er þeir gerðu á i = þýzkar borgir í stríðslokin. — j ] Segja þýzk blöð á rússneska ; = hernámssvæðinu fólk, sem j ] beið bana í þessum árásum, ; = hafa orðið að bráð glæpsam- j ] legri starfsemi „fasistískra ; I stríðsæsingamanna”. Blöðin j ] hafa sérstaklega nefnt Ioft- ; ] árásir á Dresden í febrúar j ] 1945. Bandarikjamenn hafa nú j ] upplýst, að þær árásir hafi ; ] verið gerðar til styrktar Rauða j ] hernum og samkvæmt ósk ; ] Rússa, sem þá áttu í hörðum j i bardögum við þýzka herinn ; ] skanunt frá borginni. Samvinnúíryggingar í Bretlandi Brezk blöð bera með sér, að fyrirætlun jafnaðarmanna og samvinnumanna í Bfetlandi að gera ti'yggingastai’fsemi þar í landi að samvinnuti-yggingum, er mjög á dagskrá í kosningunum. Eru íhaldsmenn málinu mjög and vígir. Brezku jafnaðarmennirnir hui-fu frá þjóðnýtingai-fyrii-ætl- unum ti-ygginganna á sl. ái-i. hefur ákveðid enn meiri rýmkun Fjúrug starfsemi Bridígefélagsiiis Meistaraflokkskeppni hefst á sunnudaginn Stai-fsemi Bridgefélags Akur- eyrar hefur verið mjög víðtæk í vetui-. Hún hófst með undirbún-; ingskeppni undir landsmót, og kepptu þar sex sveitir. Sigur bar úr bítum sveit Svavai-s Zóphoní- assonar og keppti hún á lands- mótinu er háð var hér á Akur- eyi-i sl. haust. Næst var háð tví- menningskeppni, kepptu þar 20. pör og urðu þeir hlutskai-pastir Björn Einarsson og Jónas Stefáns: son. Þá er nýlokið 1. flokks keppni. Þar urðu þrjár sveitir jafnar og keppa þær til úrslita síðar, en það eru sveitir Friðríks Hjaltalín ,Halldórs Helgasonar og Karls Friðrikssonar. Þessar þrjár sveitir flytjast upp í meistara- flokk og munu keppa þar ásamt þeim þrem sveitum, sem þar eru fyrir, en það ei-u sveit Svavars Zóphoníassonar, sem nú er Ak- ureyrarmeistafi, sveit Indriða Pálmasonar og sveit Þói-ðar Sveinssonar. Sú keppni hefst n.k. sunnudag eins og auglýst er ann- ars staðar í blaðinu. Firmakeppni er fyrifhuguð síðar -i vetur með sama fyi-irkomulagi og í Reykja- vík, Siglufix-ði og víðar, Hafa slík- ar keppnir náð miklum vinsæld- um, og hefur Karl Friðríksson, formaður félagsins, jjéfið til þeirr- ar keppni mjög fagran silfurbik- ar. Spilafundir fyrir féiaga, eru á hverju þriðjudagskvöldi á Gilda- skála KEA, fá þeir ókeypis að- gang að öllum keppnum félagsins. Öllum öðrum er heimill aðgang- ur að keppnum gegn vægu gjaldi, meðan húsrúm leyfir. Snjóar loka landleiðum Á laugardagskvöldið kom póst- bíll úr Reykjavík hingað og var akfæri þá orðið erfitt mjög, enda þá byi-juð snjókoma, sem 'mjög hefur aukizt síðan. Bíll þessi var 5 klst. frá Bakkaseli hingað til bæjarins. Síðan þetta var hefur færi versnað mjög og er Öxna- dalsheiði nú ófær bifreiðum, svo og Vaðlaheiði og færi hér um héraðið þungt orðið. Mjólkur- flutningar hér innan úr héraðinu gengu þó allgreiðlega í gær, en lakar úr. sveitunum út með firð inum. Ófært er úr Svarfaðardal. Vill aílétta 75% aí verzlunafhöítum eftir 30. júní næstkomandi Efnahagssamvinnuráð Evrópu hefur ákveðið að rýmka enn að mun þær kvótatakmárkanir, sem eru á innflutningi til Véstur-Ev- rópuríkja þeirra, sem þátt taka í endurréisnarstaffi Evrópu. Þetta er annar áfanginn, sem náðst hefur í viðleitni rikja þess- ara í því að koma á frjálsari verzlun ug þannig stuðla að bætt- um lífskjör.um almennings. Efnahagsráðið, sem að mestu er skipað ráðherrum efnahagssam- vinnuþjóðanna (European Reco- very Program), tók stórt spor í áttina til þess að losa um verzlun- afhöft, þegar það tók þá ákvörð- un, í nóvember 1949, að aflétta kvótatakmörkunum af 50% inn- flutnings Vestur-Evrópuríkjanna. Ráðinu hefur nú tekizt að tryggja enn 10% afléttingu af kvótatakmörkunum þessum jafn- skjótt sem nýju gréiðslukerfi hefur verið komið á milli Evrópu- ríkjanna. Ráðið hefur ennfremur ákveð- ið að taka til íhugunar þegar eft- ir 30. júní þær ráðstafanir, sem nauðsynlegar eru til þess að af- létta takmörkunum af 75% af innflutningi Vestur-Evrópu. Enn allfí óvissu um„pennasfrikið" Tillögur ríkisstjómarinnar í athugun hjá þingílokkunum í gær var enn allt í óvissu um „pennasfrik“ ríkisstjórnarinnar, þ. e. dýrtíðartillögurnar niarg- boðuðu. Var talið ósennilegt, að tillög- úrnáf rnundu verða lagðar fyrir Alþingi í gær eða jafnvel nú næstu daga. Viðræður flokkanna. Ríkisstjórnin mun hafa afhent þingflokkunum tillögur sínar til aihugunar, og ennfremur stjórn Alþýðusambands íslands og stjórn Bandalags starfsmanna ríkis -og bæja. Hins vegar hefur ekkeft- úr tillögunum verið birt opinberlega, en almennt gert ráð fyrir því að aðalefni þeirra sé gengisfelling. Þá munu og lýð- ræðisflokkarnir hafa átt ein- hverjar viðræður um málið, en engin úrslit hafa fengist fram enn sem komið er. Algjör óvissa ríkir því enn um fiamtíð tillagna þessara og ríkis- stjórnar Sjálfstæðisflokksins og stjórnmálaástands næstu mánaða. Kemísk hveitilitim bönnuð í Bretlandi í fréttum frá London er greint frá yfirlýsingu brezkra vísinda- manna um kemíska litun hveitis, sem notað er í brauð, og segja þeir nauðsynlegt að stöðva slíkt. Efni þau, sem notuð eru til litun- arinnar eru skaðleg að áliti þeirra. í Bandaríkjunum er fyrir nokkru innleitt bann á því, að brauðgerðarhús noti slíkt hveiti. ’ / Telja Bandaríkjamenn að aukn- ing magasjúkdóma, sérstaklega magasár, hin síðari ár, megi rekja til hveitibrauðs af þessu tagi. Fé- lagsmálaráðuneytið brezka hefur nú ákveðið að banna notkun lit- aðs hveitis framVegis, enda þótt neytendur virðist enn óska eftir hvítu brauði. r » r siga fyrir Norðurlandi Allmörg Akureyrarskip búa sig um þessar mundir á togveiðar hér fyrir Norðurlandi. Munu þau fyrstu þeirra láta úr höfn nú inn- an skamms. Meðal þessara skipa eru Snæfell, Narfi, Ver, Súlan o. fl. Flest skipanna munu leggja afla sinn upp í salt. Útgerðarmenn gera sér vonir um að fiskur fari að ganga á Norðurlandsmið úr þessu. Ógæft- ir hafa verið hér að undanförnu, en aflabrögð hér út með firðinum benda til þess að fiskigegnd sé að aukast. Ráðgert að stofna barnaverndarfélag í sl. viku var haldinn fundur hér í bænum til þess að undirbúa stofnun barnaverndarfélags. — Fundurinn kaus 5 manna nefnd til áð starfa að málinu og hlutu kosningu: Hannes J. Magnússon skólastj., Eirikur Sigurðsson yfir- kennari, séra Pétur Sigurgeirss., Jón Þorsteinsson kennari og Gunnhildur Snorradóttir ma- gister.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.