Dagur - 08.03.1950, Blaðsíða 7
MiSvikudaginn 8. marz 1950
DAGUB
7
BÓKAÚTSALA
<♦>
Mikill fjöldi ótrúlega ódýrra bóka, innlendra f
og útlendra. Útsalan stendur yfir til 18. marz.
Alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi.
Bókabúð Akureyrar
Hafnarstrœti 100.
<*>
<S>3*í*SxS>3xS><$xS*í*$*8>^Sx^íx8x8*3>3>3>3><SxS><S><í><^$xS><e>3x^
auglysing
frá Framleiðsluráði landbúnaðarins
um heildsöluverð á stórgripakjöti.
Samkvæmt reglugerð frá 8. september 1949 um kjöt-
mat og fléira hefur framleiðsluráðið ákveðið eftirfarandi
lieildsöluverð á stórgripakjöti:
AK 1 kr. 12,00 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af hold-
mikluin og vel útlítandi algeldum kvígurn á aldrinum 5
mánaða til 3 ára, uxum á sama aldri og nautkálfum 5
mánaða til 2 ára gömlum.
AK II kr. 11,00 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af
gripum sömu tegundar og AK I, séu þeir lakari.
N I kr. 11,00 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af 2ja
til 6 ára nautum, séu skrokkarnir lioldmiklir og vel út-
lítandi.
N II kr. 9,00 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af grip-
um sömu tegundar og N I, séu þeir lakari.
UK I kr. 10,50 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af kálf-
um Yl~5 mánaða gömlum, sé það vel útlítandi.
UK II kr. 7,00 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af yngri
kálfum en Y> mánaðar og lakara kjöt af eldri kálfum,
K I kr. 8,00 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af kúm
yngri en 5 ára, séu skrokkarnir vel útlítandi og hold-
góðir.
K II kr. 6,50 pr. kg. 1 þessum flokki sé kjöt af kúm,
sem eldri eru en 5 ára, og kjöt af rýrari yngri kúm, séu
skrokkarnir sæmileffa útlítandi.
K III 'kr. 1.00 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af rýr-
um kúm, gömlum nautum og annað nautakjöt, teljist
það söluhæft.
HROSSAKJÖT:
FO I kr. 5,50 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af folöld-
um, séu skrokkarnir holdgóðir og' vel útlítandi.
Jr.I kr. 5.00 pr. kg. í þessurn flokki sé kjöt af hross-
um á aldrinum 1—5 vetra, séu skrokkarnir vel útlít-
andi og hæfilega feitir.
Hr. 1 kr. 4,50 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af hross-
um á aldrinum 6—9 vetra, ef skrokkarnir eru vel útlít-
andi og hæfilega íeitir.
Hr. II kf. 3,50 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af hross-
um 10—15 vetra; enda séu skrokkarnir vel útlítandi og
ekki of feitir.
Hr. III kr. 2,50 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af
hrossum eldri en 16 vetra og lakara kjöt af yngri lnoss-
um, þar á meðal óhæfilega feitt kjöt, teljist það sölu-
hæft á ópinberum markaði.
Heildsöluverð þetta tekur gildi frá og með miðviku-
deginum 1. marz 1950.
Reykjavík, 28. febrúar 1950.
Framleiðsluráð landbúnaðarins.
C*S>3x^»<í>«*><S><SxS><e<«xS>«><S><í><eKS*SKÍx^<SxS><e*Sxe><^^
AuolfsiS i „DEGI
1 7
Verkstæðispláss,
fyrir hreinlegan iðnað, ósk-
ast, má vera í kjallara
eða óinnréttuð skúrbygg-
ing, stærð helst ekki undir
25 fermetrar. — Tilboð,
merkt: „Há leiga“, sendist
blaðinu fyrir 11. þ. m.
Tveir dívanar
(flatrammabyggðir), ásamt
náttborðum, til sýnis og
sölu í
Timburhusi KEA.
Til sölu:
Handsnúin saumavél, járn-
rúm og barnarúm.
Á sama stað kápur á full-
orðna stúlku og börn.
Afgr. vísar á.
Karlm.-armbandsúr
tapaðist á Gleráreyrum fyr-
ir nokkru. Fundarlaun.
Afgr. vísar á.
Bókaskápur
til sölu.
Afgr. vísar á.
ÚR BÆ OG BYGGÐ
Matarkex
á kr. 7.30 pr. kg.
Tekex
á kr. 13.15 pr. kg.
Marie kex
á kr. 13.85 pr. kg.
Petit Beurre,
á kr. 13.85 pr. kg.
Piparkökur
á kr. 4.00 pr. kg.
Cream Craeker’s (Esja)
á kr. 4.40 pr. kg.
Cream Cracker’s (Frón)
á kr. 4.60 pr. kg.
Nýlenduvörudeildiiz
og útibú.
Silfurhrihgur
(karlmanns), með áletraðri
gullplötu (stafirnir G. ].),
tapaðist s. 1. miðvik'udags
kvöld á leiðinni Norðurpóll
— G rán uf él agsgata — ödd-
eyrargata — Hamarsstígur.
Fundarlaun.
Afgr. vísar á.
I. O. O. F. — 1313108F2. —
Kirkjan. Messað í kapellunni
næstk. sunnudag kl. 2. (F. J. R.).
Föstumessa í kvöld í kapell-
unni, kl. 8.30. — Fólk er beðið að
hafa með sér Passíusálmana.
Æskulýðsfélagið, 1. deild. Fund-
ur í kapellunni næstk. sunnu-
dagskvöld kl. 8.30. — Klúbbam-
ir. Miðvikudag (í kvöld): Hand-
bolti, stúlkur, kl. 5—6. Spila-
klúbbur kl. 8.30. Æskulýðskór-
inn kl. 7.30. — Fiinmtudag (á
morgun): Tennisklúbbur, 2. og 3.
deild, kl. 7.30 og kl. 9 e. h. —
Föstudag: Handbolti, drengir, kl.
5—6 e. h. Taflklúbbur, kl. 4 e. h.
Blaðamannakl. kl. 8.30 e. h. —
Laugardag: Frímerkjaklúbbur,
kl. 4 e. h. Biblíulestrarklúbbur,
kl. 3 e. h. — Mánudag, næstk.:
Tennisklúbbur, 1. deild, kl. 8.30
e. h. Málfundaklúbbur, kl. 8.30
e. h.
Hjúskapur. Þann 4. marz sl.
voru gefin saman í hjónaband
ungfrú Hólmfríður Þórlaug Hall-
grímsdóttir og Bragi Árnason,
iðnverkamaður’, Akureyri. Heim-
ili þeirra er að. Klettaborg 3.
Leiðrétting. í viðtali við Valtý
Þorsteinsson útgerðarmann, sem
birtist í síðasta tbl., urðu nokkr-
ar slæmar prentvillur. Þessar
helztar: Merktu síldarnar, sem
veiddust við Noreg fyrir
skemmstu voru merktar „sunh-
ar“ við Noreg en núv. veiði-
svæði, en ekki „sunnan“ við Nor-
eg, eins og sagt var. Síldin, sem
Danir veiða undan Skagen er
„smærri" en norska síldin, en
ekki „stærri" eins og prentað var.
Þá varð og bagalegt línubrengl í
lok greinarinnar, sem auðvelt er
þó að, ráða fram úr. Blaðið biður
Valtý Þorsteinsson og lesendur
afsökunar á þessum leiðu mis-
tökum.
Innanfélagsmót í frjáls
um íþróttum hefst í
íþróttahúsinu kl. 8.30 í
kvöld. Keppt verður í:
Langstökki, án at-
rennu, karla. — Þrístökki, án at-
rennu, karla. — Hástökki, karla.
Hástökki, kvenna.
Barnastúkan „Sakleysið“ held-
ur fund í Skjaldborg næstkom-
andi sunnudag kl. 1 e. h. Fund-
arefni: Inntaka nýrra félaga.
Upplestur. Leikrit o. fl. Komið öll
á fund, mætið stundví(slega.
Sjónarhæð. Sunnudagaskóli kl.
1. Almenn samkoma kl. 5 á
sunnudögum.
Samkoma næstk. laugardags-
kvöld kl. 8.30 í Sjónarhæðarsal.
Ungu fólki sérstaklega boðið, en
allir velkomnir. Sæmundur G.
Jóhannesson.
Barnaverndarfélag Akureyrar
heldur fund á Hótel Norðurlandi
fimmtudaginn 9. marz næstk. kl.
8.30 e. h. Frk. Gunnhildur
Snorfadóttir, magister, flytur er-
indi: Greindarprófin og mikil-
vægi þeirra. — Rætt um framtíð-
arstarfsemi félagsins. — Óskað er
eftir nýjum félögum. Stjórnin.
Frá Rauðakrossinum. Gjald-
keri deildarinnar, Páll Sigur-
geirsson, biður þá félagsmenn,
sem geta komið því við, góðfús-
lega að koma á skrifstofu hans í
Vöruhúsinu h.f. (sími 420) og
greiða þar ólokin árgjöld sín, kl.
5—6 e. h. alla virka daga, nema
laugard. kl. 3—4 e. h.
Minningarspjöld nýja sjúkra-
hússins og Elliheimilissjóðs Ak-
ureyrar fást í Bókabúð Axels.
Barnastúkan „Samúð“ nr. 102
heldur fund í Skjaldborg sunnu-
daginn 12. marz kl. 10 f. h. Upp-
lestur. — Sjónleikur. — Kvik-
mynd. — Mætið öll!
Almennur kvennafundur verð-
ur haldinn 8. marz að Hótel
Norðurlandi kl. 8.30 e. h. Verður
þar minnst hins alþjóðlega bar-
áttudags kvenna fyrir friði og á
móti stríði. Verða þar fluttar
ræður, kvennkór syngur og lesið
upp.
Ferðafélag Akureyrar heldur
fund í Rotarysal KEA næstk.
fimmtudag kl. 9.30 (annað
kvöld).
Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1
haldur fund í Skjaldborg mánu-
daginn 13. marz næstk. kl. 8.30 e.
h. Fundarefni: Venjuleg fundar-
störf og inntaka nýrra félaga. —
Blað stúkunnar verður lesið upp,
þá bögglauppboð og síðan dans.
Félagar! Fjölmennið og gleymið
ekki að koma með böggla á fund-
inn. Allir templarar velkonmir.
Æðstitemplar.
Leiðrétting. f athhugasemd um
býlaheiti í síðasta blaði, átti að
standa Sóltún, en ekki Sólvellir,
— sem var ritvilla. — Sig.
Draumland.
Eldri dansa klúbburinn heldur
dansleik í Verkalýðshúsinu n.k.
laugardagskvöld, 11. þ. m., kl. 10
síðdegis.
Verkamannafélag Akureyrar-
kaupsíáðar. — Félagsmenn eru
minntir á fundinn í Verkalýðs-
húsinu kl. 8.30 í kvöld.
FRÁ STARFINU í kristniboðs-
húsinu Zion næstu viku. Sunnud.
kl. 10.30 f. h. sunnudagaskólinn;
kl. 2 drengjafundur (eldri deild);
kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma
séra Jóhann Hlíðar talar. —
Þriðjudag klukkan 5.30 fundur
fyrir telpur 7—13 ára. Fimmtud.
kl. 8.30 fundur fyrir ungar stúlk-
ur. Laugardag kl. 5.30 drengja-
fundur (yngri deild).
Föstuhugleiðing verður á hverju
miðvikudagskveldi í Zíon kl. 8.30
(takið passíusálmana með). Séra
Jóhann Hlíðar talar. Allir vel-
komnir.
Fíladelfía. Samkomur verða í
Verzlunarmannahúsinu, Gránu-
félagsgötu 9. Á miðvikudögum kl.
5.30 e. h.: Saumafundir fyrir ung-
ar stúlkur. — Á fimmtudögum kl.
8.30 e. h.: Almennar samkomur.
— Á laugardögum kl. 5 30 e. h.:
Drengjafundir. — Á sunnudög-
um kl. 1.30: Sunnudagaskóli, og
kl. 8.30 e. h.: Almennar samkom-
ur. — Söngur og hljóðfærasláttur.
Verið hjartanlega velkomin.
Enskur togari kom hingað um
helgina með bilað togspil. Er
unnið að viðgerð hér.
Afmælisfagnaður Slysavarna-
deildar kvenna verður haldinn
laugardaginn 18. þ m. Félags-
menn mega taka með sér 1 gest.
Áskriftarlistar liggja frammi í
bókaverzlun Axels og í Baruð-
gerð KEA. Félagsmenn þurfa að
skrá sig fyrir 12. þ. m.
Árshátíð Framsóknar-
manna á laugar-
dagskvöldiu
Framsóknaríélögin hér í
bænum hafa árshátíð sína að
Ilótel KEA n. k. laugardags-
kvöld. Birta þau auglýshigu
um liátíðina aimars stáðar í
blaðinu í dag. Er þess vænst,
að flokksmenn fjölmenni á
árshátíðina.