Dagur - 13.04.1950, Qupperneq 7
Fimmtudaginn 13. apríl 1950
DAGUR
7
Nr. 7/1950.
TILKYNNING
Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefir á-
kveðið eftirfaiandi hámarksverð á benzíni og olíum:
1. Benzín.............. pr. líter kr. 1.35
2. Ljósaolía ........... — tonn — 1020.00
3. Hráolía.............. — tonn — 653.00
4. Do................. — líter — 0.56i/£
Ofangreint verð á benzíni og hráolíu er miðað við al'-
hendingu frá „tank“ í Reykjavík eða annarri' innflutn-
ingshöfn, en ljósaolíuverðið við afhendingu á tunnum
í Reykjavík eða annarri innflutningshöfn. Sé hráolía og
benzín afhent í tunnum, má verðið vera 3 aururn hærra
hvert kíló af hráolíu og hver lítri af benzíni.
í Hafnarfirði skal benzínverð vera sama og í Reykja-
v ík. I Borgarnesi má benzínverð vera 5 aurum hærra
liver lítri, og í Stykkishólmi, ísafirði, Skagastfönd, Sauð-
árkróki, Siglufirði, Akureyri, Húsavík, Þórshöfn, Norð-
firði og Eskifirði má verðið vera 7 aurum hærra hver
lxtri. Ef benzín er ílutt á landi frá einhverjum framan- .
greindra staða, má bæta einum eyri pr. lítra við grunn-
verðið á þessum stöðum lyrir hverja 15 km, sem benzín-
ið er ílutt, og má reikna gjaldið, ef um er að ræða helm-
ing þeirrar vegalengdar eða meira.
Á öðrunx stöðurn utan Reykjavíkur, sem benzín er
flutt til sjóleiðis, má verðið vera 11 aurum hærra en í
Reykjavík.
Verðlagsstjóri ákveður verðið á hverjum sölustað sam-
kvæmt framansögðu.
í Hafnarfirði skal verðið á hráolíu vera hið sama og í
Reykjavík. í rerstöðvum við Faxaflóa og á Suðurnesj-
unr má verðið \ era kr. 40.00 hærra pr. tonn eða 3i/ó eyrir
pr. líter, en annai's’staðar á landinu kr. 50.00 pr. tonn,
eða 4i/2 eyrir pr. líter, ef olían er ekki flutt inn beint frá
útlöndum. í Hafnaríirði skal verðið á Ijósaolíu vera hið
sanra og í Reykjavík, en amrars staðar á landinu nrá það
vera kr. 70.00 liærra pr. tonn, ef olían er ekki flutt beint
frá útlöndum. "
Söluskattur á benzíni og Ijósaolíu er innifalinn í
verðinu.
Ofangreint hámarksverð giklir frá og með 1. apríl
1950.
Reykjavík, 31. marz 1950.
Ma$ur,
Stúlka
V erðlagsst jórinn.
llKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKí-
KHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKH
Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyrar,
Lundargötu 5,
annast alls konar ráðningar, samkvæmt lögum um
vinnuxniðlun lrá 23. nóvember 1934.
Viðtalstínri skrifstofunnar er hvern virkan dag kl.
^ 14—17, nenra laugardaga kl. 13—16. Sími 110.
HKHKHKHKHKHKHKHKHKrKBKHKHKHKHKHKHKHKHKKHKHKrKKHK
KHKfKHKiKhKHKHKHKHKH5tHKHKHKxKBKHKHKKHK<KBKHKHKHK
Duglegar síúlkur
vantar til eldhússtarfa nú þegar.
Hótel KEA.
HKKKHKKHKHKHKHKKKKHKKKHKHKHKHK<HK<KHKHKKKHKKKKHK
Vor-hremgernmgarnar
eru i fullum gangi. — Vanir menn.
Pantanir mótteknar í sínra 288, aðeins milli 7
og 8 — alla daga nenra laugardaga og sunnudaga.
vanur landbúnaðarstörfum,
óskast í \ or og sunrar.
Uppl. á afgr. Dags.
ÚR RÆ OG BYGGÐ
óskast frá 14. nraí n. k. á fá-
nrennt heimili lrér í bæn-
unr.
Afgr. vísar á.
í næsta nágrenni Akureyr-
ar, til sölu og aflrendingar
nú í vor.
Björn Halldórsson.
2 dráttarhestar
til sölu.
Gunnar Jónsson,
Stokkahlöðum.
Kirkjan. Messað á Akureyri
nœstk. sunnudag kl. 11 f. h.
Ferming. (F. J. R. — Kl. 2 e. h.
Messa. Ferming. (F. J. R.).
Akureyringar! Munið eftir
samkomu unga, fólksins á laugar-
dagskvöld, kl. 8.30 á sjónarhæð.
Allir velkomnir.
Bazar og kaffisala verður í
kristniboðshúsinu Zíon föstudag-
inn 14. þ. m. Drekkið síðdegis-
kaffið í Zíon. Opið frá kl. 3—7
e. h.
Akureyringar! Munið eftir að
taka með brauðmola til fugl-
anna, er þér eigið leið fram
hjá Andapollinum.
Minningarspjöld nýja sjúkra-
hússins og Elliheimilissjóðs Ak-
ureyrar fást í Bókabúð Axels.
Ástir tónskáldsins, stóvfengleg
rýzk kvikmynd um ævi og ástir
rússneska tónskáldsins Tsjaikov-
ski, er sýnd í Skjaldborgarbíó í
xessari viku. Myndin er á förum
úr bænum mjög fljótlega, svo að
fólki er ráðlagt að fresta ekki að
sjá og heyra þessa merku mynd
2 herbergi, eldhús og
geymsla. — Til sýnis frá
5—6 e. h.
U p pl ýs ingar ge f u r
Hafsteinn Pálsson,
Brekkugötu 23 (niðri).
mr,
mjög vandaður, og 2 ARM
STÓLAR, til sölu. Tæki
færisverð.
Afgr. vísar á.
til sölu. — Upplýsingar gef
ur
Jóhann Valdimarsson,
Strandgötu 35 B.
ga
\ana lreimilisstörfum, vant
ar mig lrá 14. maí.
Gunnhildur Ryel.
Kona,
vön sveitavinnu, með tvö
stálpuð börn, óskar eítir
ráðskonustöðu í sveit.
Afgr. vísar á.
Tvær stúlkur
geta kornist að á sníðanám
skeiði, sem lrefst þ. 17. þ. m
Upplýsingar á
Saumast. „Rún“
Hafnarstr. 100.
Strandarkirkja. Áheit kr. 20.00
fvá N. N. Mótt. á afgr. blaðsins,
sent áleiðis.
Fyrir fáum dögum andaðist hér
frú Álfhciður Einarsdóttir, kona
Halldórs Friðjónssonar fyrrv. rit-
stjóra, glæsileg kona og gáfuð og
vel metin af þeim, sem henni
kynntust.
Slökkvilið Akureyrar var kall-
að út á 2. páskadag, en þegar til
kom reyndist það vera gabb. —
Lögreglan hafði upp á sökudólgn-
um, sem reyndist vera piltur úr
Barnaskólanum.
Hjónaband. Þann 5. apríl voru
gefin saman í hjónaband ungfrú
Olna Maria Hentze og Jens Al-
bert Splidt starfsmaður á Gefjun.
Heimili ungu hjónanna er að
Brekkugötu 43, Akureyri.
Litla stúlkan í Alaska heitir
mynd sem Skjaldborgavbíó sýndi
kl. 3 á annan páskadag og verður
sýnd um næstu helgi eða kl. 5 á
laugavdag. Myndin er skemmti-
leg og athyglisverð, .sérstaklega
fyrir börn og unglinga.
FÉLAGSLÍ F
I. O. O. F. = 1314148,V2 =
Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1
heldur fund í Skjaldborg föstu-
daginn 14. þ. m. kl. 8.30. Dagskrá:
Venjuleg fundarstörf. Inn taka.
Innsetning embættism. Skýrslur.
Lesið blaðið. Nánar á götuaug-
lýsingum. Æ. T.
Fíladelfía. Samkomur verða í
Verzlunai’mannahúsinu, Gránu-
félagsgötu 9. Á miðvikudögum kl.
5.30 e. h.: Saumafundir fyrir ung-
ar stúlkur. — Á fiinmtudögum kl.
8.30 e. h.: Almennar samkomur.
Á laugardögum kl. 5 30 e. h.:
Drengjafundir. — Á sunnudög-
um kl. 1.30: Sunnudagaskóli, og
kl. 8.30 e. h.: Almennar samkom-
. — Söngur og hljóðfærasláttur.
Verið hjartanlega velkomin.
SJÓNARHÆÐ. Sunnudaga-
skóli fyrir börn og unglinga kl. 1
og almenn samkoma kl. 5 á sunnu
dögum. Allir velkomnir.
Frá starfinu í kristniboðshús
inu Zíon næstu viku: Sunnudag
kl. 10.30 sunnudagaskóli, kl. 2
drengjafundur (eldri deild), kl.
8.30 almenn samkoma, séra Jó-
hann Hlíðar talar. Þriðjud. kl.
5.30 fundur fyrir telpur 7—13 ára.
Miðvikud. kl. 8,30 biblíulestur ög
bænastund. — Fimmtud. kl. 8.30
fundur fyrir ungar stúlkur.
Laugardag kl. 5.30 drengjafund-
ur, yngri deild.
Frá Kvenfélaginu Hlif. Áheit á
barnaheimilið frá ónefndri konu
á Akureyri ki’. 500.00. Gjöf frá H.
J., Húsavík, kl. 100.00. Kærar
þakkir. Stjórnin.
óskast í mánaðartíma £rá
15. apríl
SIGRÚN ÞORMÓÐS
Hafnarstrætí 107.
(Ú tvegsbankanum)
Til sölu
Nýir og notaðir karlmanna-
fatnaðir til sölu miðalaust,
Mjsmunandi stærðir.
Saumastofa Valtýs.
Æskulýðsféiag
Akureyrar-
kirkju. 2. deild;
fundur í kap-
ellunni sunnu-
dagskvöld kl.
8.30 e. h. — Lokafundur. — Sl.
páskadagskvöld var sameigin-
legur fundur deilda Æ. F. A. K.
Olafur Daníelsson klæðskera-
meistari talaði. — Var ræða hans
m. a. ,um lífið eftir dauðann og
sagði hann þar frá ýmsum stað-
reyndum varðandi það líf. — Jón'
Norðfjörð leikari las upp kvæði,
m. a. kvæðið Kristur eftir Guð-
mundsson. Helgaði Jón Norð-
fjörð upplestrinum minningu
móður sinnar, frú Álfheiðar Ein-
arsdóttur. Félagar risu úr sæt-
og minntust hinnar látnu
konu með virðingu og þökk. —
Árni Friðgeirsson, ráðsmaður
Menntaskólans sýndi kvikmynd-
ina: Friðarhöfðinginn. — Var
myndin sýnd í kapellu lcirkjunn-
ar. — Formenn deildanna önnuð-
ust hin venjulegu fundaratriði.
Dýraverndarfélag Akureyrar
heldur aðalfund þriðjudaginn 18.
apríl kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðal-
fundarstörf. Stjórnin.
Húsmæðraskólafélag Akureyrar
hefur ákveðið að hafa kaffikvöld
í Húsmæðraskólanum, miðviku-
daginn 26. apríl næstk., kl. 8.30 e.
h., fyrir félagskonur og gesti. —
Konur tilkynni þátttöku sína sem
allra fyrst til undirritaðrar nefnd-
arkvenna: Frú Málfríðar Frið-
riksdóttur, Brekkugötu 4, frú
Ástu Sigurðardóttur, Hafnarstr.
45, frú Dórótheu Kristjánsdóttur,
Ránargötu 1, og frú Soffíu Lilli-
endahl, Aðalstræti 17.— Þess er
vænst að' konur fjölmenni og
mæti stundvíslega. F. h. allsherj-
arnefndar, Dagmar J. Sigurjóns-
dóttir.
Eldri- dansa -klúbburinn heldur
seíðasta dansleik sinn á þessu
starfstímabili í Verkalýðshúsinu,
miðvikudaginn 19. apríl (síðasta
veti’ardag). Hefst kl. 9 e. h. Fé-
lagar minntir á að mæta stund-
víslega. Dansað aðeins til kl. 1.
Klúbburinn Allir eitt heldur
dansleik fyrir félaga sína laugar-
daginn 15. apríl n.k. kl. 9 e. h.
Stjórnin.