Dagur - 26.07.1950, Side 2
D A G U R
Miðvikudaginn 26. júlí 1950
Bílar eða brauð ?
AUICNING BILAFLOTANS!
Það er mikið ritað og rætt um
allan þann bílaflota, sem þræðir
vegakerfi landsins á degi hverjum.
Þeir, sem ekki eiga bíla, langar
eðlilega til Jiess. LTinir eiga ekki
nógu fíha bíla og þurfa að skiþta
um löngu áður eri nauðsýn ber til.
Bifreiðár eru áreiðanlega mjög
nauðsynleg tæki í hverju landi, sem
hefur fullkomið vegákerfi og fjar-
lægðir til stytta á þann liátt. HaH-
dór okkar Kiljan sagði að visu
ýmislegt ljótt um íslenzka vegi. En
hánii er nú skáld og þau glcyma
stundum að greina milli skáldskap-
ar veruleika.
Eu vegakerfi okkar er það full-
komið og fjarlægðir svo miklar, að
án bifreiða af ýmsum gerðum, get-
uiu við ekki verið. Hins vegar má'
svo greina milli jieirra nauðsynlegu
og lúxusbílanna. Fjiildi bifreiða er
talinn svo mikill húr á landi, að
aðeins Bandáríkin taka okkur þár
hlutfallslega fram.
Við ltöfum sem sé okkar nýsköp-
un á bílaflotanum, ek'k i siður en
skipaflotanum! Það var eitt al upp-
sláttarefnum stjórnarinnar, sem
skapaði nýja sköpun, að lofa öllum
landsmönnum fínum bílum. Það
voru gefiu út innflutuingsleyfi fyr-
ir -hundruð eða jafnvel þúsund
bíla. En hver hefur sinn drösul að
draga. Svo fór um stjórnina, sem
tók við á cftir: Þá lágu fyrir hundr-
uð leyfa, sem ennþá hefur ekki tek-
izt að lullnægja. Ég þekki mann,
sent fckk leyfi fyrir jeppa á sínum
tíma. Hann er búinn að greiða bíl-
inn fvrir tveimur árum. En tækið
er bara ókomið ennþá.
ÞAÐ KOSTAR GJATDEYRI AÐ
EIGA BÍI'.A
Lúxusbílar eru mjög dýrir. Það
kostar því stóran péning fyrir þjóð-
iii’a í góðum gjaldeyri, doilurum og
sterlingspundum, káupin á öllum
þeim aragrúa af óþörfum lúxusbíl-
um, sem nú hafa verið fluttir inn.
En það er ekki einungis gjaldeyris-
írekt að kaupa bílaná. Viðhald
þéirrá og rekstur kostá tugmilljónir
árlega. Það j>arf ógrynnin <>11 af
benzíni og olíurn handa ölltpn j>essr
um fjölda. Svo og varahluti, hjól-
barða og annað viðhald. Það eru
ótrúlegar upphæðir í góðunt gjald-
eyri, sem þarf árlegá til reksturs
hinna óþörfu bíla.
HVER VAR AÐ TALA UM
SPARNAÐ?
Ýmsir þeir, sem ræða fjálglega um
sparnað og ráðdeildarsemi, og
hvetja almenning til þess, að aka í
glænýjum bílum um borg og bý og
kaupa jafnvel nýja. Þeim er ekki
sútriúm hverjúm nóg að eiga trausta
og góða bíla. Þeir verða að eiga
ennþá nýrri og fínni bíl en ná-
granninn. Þegar hégómagirndin á-
samt viljaleysi til sjálfsafneitunar
kemur fram hjá sparnaðarpostulun-
um, er engtn von til J>ess, að jteir
séu tekriir.álvarlega.
Skömmtúninni er ermþá haldið
átram á ýmsum nauðsynjavörum,
svo sent sykri. Af öörum er
lítið úrval og jafnvel skortur.
Það er haft íyrir satt. áð
penisillin og önnur lyf hafi verið
af skornum skammti, vegna gjald-
eyrisskorts. En á sama tíma, sem
jjjóðinni eru skönimtuð klæði og
jafnvel lyf, streyma lúxusbílar af
gerðinni 1950 inn í landið. Osam-
ræmið er æpandi og þer vott um
slðleýsí. Og það sem er alvarlegast
og sýtiir virðingarleysi fyrir rétti
og skyldu er jtað, að suntir jteir,
sem sinna ýmsum ábyrgðarsúiríum
fyrir land og jjjóð, ganga á undan
eða réttara sagt ferðast á undan í
dúnmjúkuin lúxu-sbílum. Þeir nota
aðstöðu sína til jtess að afla mun-
aðarins, meðan hinum er skamrnt-
að. Þeir skapa fordæmi um eyðslu.
Það er tekið eftir þessúm möiiriúm;
]>að virðist fjarri jieim að feta í
fótspor merkra ráðámarina í ná-
grannaliindunum, sem ekki geta
leyft sér slíkt.
ÉNGA NÝJA LÚXÚSBÍLA INN
í LANDIÐ, MEÐAN SKÖMMT-
UN NAUÐSYNJA VARIR OG
SKORTÚR ER Á GJALDEYRI
Það væri engin ástæða til að æðr-
ast út af bílainnflutningnum, ef
nægur gjaldeyrir væri til. Að sjálf-
sögðu væri ntönnum ]>á í sjálfsvald
sett um ráðstiifun eigna sinna. En
það hlvtur að vera líferni um efni
frant, ]>egar Iúxusbílar eru keyptir
inn í landið fyrir gjaldeyri, sem
ætti að nota til káupa á lyfjum og
brauði handa laridsmöririum. Þess
vegna er j>að krafa jrjóðarinnar, að
slíkum innflutnngi sé tafarlaust
hætt.
T. Á.
37 námsmeyjar
brautskráðar frá
Laugalandi
Laugalandsskóla vár sagt upp
15. júni síðástliðinn. 37 náms-
meyjar höfðu stundað nám í
sltólanum yfir veturinn. Sýning
á handavinnu námsmeyja var
sunnudaginn 11. júní og sótti
hana um þúsund manns af Ak-
ureyri og úr nágrenni. Hæstu
einkunn á burtfararprófi hlaut
Sigríður Löve úr Reykjavík, en
hún hlaut aðaleinkunnina 9.24.
Dvalarkostnáður var kr. 9.40 á
dag. - - •
Þessar námsmeyjar útskrifuð-
ust úr skólanum;
I STUTTU MALI
NORSK BLÖÐ hcrma, að
þátttaka Norðriianria í síldveið-
unum við ísland sé 10% minni
cn í fyrra, og þáttaka Svía 25%
iriiririi. Ségja blÖðin þetta st'afa
af því að fslendingar færðu út
lándhelgi síria fyrir Norður-
landi og hafi þannig útilokað
útlendinga frá góðuin síldar-
miðum.
4
ÍSLENZKAR flugvélar hafa
að undanförnu haldið uppi
birgða- og mannaflutningum til
Grænlands, á vegum leiðangurs
Frakkans Paul Victor og leið-
angurs danska vísindamanns-
ins Lauge Koch. Loftleiðir hafa
annast flug til Frakkans og
notað til þess Skymaster-flug-
vél, en Flugfélag íslands hefur
flutt Dani til Ella. Ö norðan
Scorebysunds á Grænlandi, en
þar er bækistöð danska leið-
angursins. Flugfélag íslands
hefur sent Catalinaflugbáta í 4
leiðangra til Ella Ö. Flugstjór-
ar hafa verið Anton Axelsson
og Jón Jónsson. Er þetta fyrsta
millilandaflug Jóns sem flug-
stjóra. Jón Jónss-on stýrði lengi
Grummanflugbát félagsins á
Akure.vrar-Siglufjarðar leið-
inni, en varð flugstjóra á Cata-
lina - flugbátum í ágúst í fyrra
og hefur flogið þeim síðan.
*
SÍLDARBRÆÐSLUSKIPIÐ
Hæringur liggur nú austan
Langancss og tekur síld úr
síldveiðiskipum þar. Skipið
mun hafa bækistöð í Seyðis-
firði í sumar.
*
BÆJARSTJÓRNIN liefur. að
tillögu bæjarráðs og bæjar-
gjaldkera, samþykkt að fella
niður ógoldin útsvör og önnur
bæjargjöld, frá árunum 1945—
1948, samtals um 4(1 þús. kr.
-k
TVÆR KENNARASTÖÐUR
við barnaskólann hér eru aug-
lýstar lausar til umsóknar.
Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Litla-Hamri, Eyf.
Aðalbjörg Jónsdóttir, Yzta-Hvammi, S.-Þing.
Áslaug Kristjánsdóttir, Þingeyri.
Ásta Björnsdóttir, Kópaskeri.
Dísa Sigfúsdóttir, Þórshöfn.
Dorothea Daníelsdóttir, Akureyri.
Guðný Sveinbj. Sigurðardóttir, Miðhúsum, S.-Múl.
Guðríður Magnúsdóttir, Mjóafirði.
Guðrún Kristjánsdóttir, Hellu, Eyf.
Halldóra Hartmannsdóttir, Olafsfirði.
Halldóra Sigurbjarnardóttir, Gilsárteigi, S.-Múl.
Hildigunnur Kristinsdóttir, Dalvík.
Hjördís Magnúsdóttir, Vestmannaeyjum.
Hrafnhildur Sigurðardóttir, Neskaupstað, Norðfirði.
Hrönn Kristinsdóttir, Melgerði, Glerárþqrpi.
Hrefna Maríasdóttir, Flateyri.
Ingveldur Þórarinsdóttir, Krossdal, N.-Þing.
Jóna Kristjana Guðmundsdóttir, Vestmannaeyjum.
Karitas Kristinsdóttir, Dalvík.
Kristín Kristinsdóttir, Dalvík.
Lilja Randversdótitr, Melgerði, Eyjaf.
Margrét Aðalsteinsdóttir, Flögu, Eyjaf.
Martha Svavarsdóttir, Laugarnesi, Skag.
Olöf Árnadóttir, Neskaupstað, Norðf.
Ólöf Hannesdóttir, Neskaupstað, Norðf.
Rósfríður Vilhjálmsdóttir, Akureyri.
Sesselja Helgadóttir, Ólafsfirði.
Sigríður Bjarnadóttir, Vestmannaeyjum.
Sigríður Eymundsdóttir, Flögu, Skriðdal.
Sigríðúr Löve, Reykjavík.
Sigrún Aðalsteinsdóttir, Vaðbrekku, Jökuldal.
Sigrún Sveinsdóttir, Vestmannaeyjum.
Steinunn Gísladóttir, Sámsstöðum, Eyjaf.
Vilborg Axelsdóttir, Hjalteyri.
Þorbjörg Kristjánsdóttir, Þingeyri.
Þorbjörg Þorgrímsdóttir, Presthólum.
Þórunn Þorsteinsdóttir, Efstakoti, Eyjaf.
TVÖ KVÆÐI
Flutt í veizlu, er frú Ingigerður
Nyberg og Jónas Baldursson
liéldu að lieimili sínu, Lundar-
brekku í Bárðardal, en þá var
liðið misseri frá því er þau vígð-
ust í hjónaband í Uppsáladóm-
kirkju í Svíþjóð.
ÁSTARKVÆÐI.
Ennþá skapast ævintýri,
um það lífið vitni ber.
íslands sonur, sveinninn pmði,
sænskri gyðju tengdur er.
Djörf hin glaða, glæsta meyja
gullna lærdómshlekki sleit.
Knýttist helgum kærleiksbönd-
um,
kona varð í frónskri sveit.
Ástin kveikti elda bjarta,
árdagssólin brosti rjóð.
Fljótsins harpa söng og seiddi,
svanir hvítir hófu ljóð.
Bóndinn sænska brúði kyssti,
brann í hjörtum logi skær.
Sumarfögur sveitin stráði
sunnugeislum fjær og nær.
Það er sælt að ciga eldinn,
æskuglaðan viljaþrótt.
Geta frjáls um fjöllin klifið,
fagra drauma þangað sótt.
— Bóndinn leiddi brúði unga,
benti á fjöllin traustri hönd.
„Við skulum,“ kvað hann,
„geiglaus ganga
glöð um brattans óskalönd.“
Heill sé okkar hrausta bróður,
heiðursfrú og grænum dal.
Hér á landnámsbýli björtu
blessist allt, sem koma skal.
Lifi og dafni lífsins gróður,
ljómi gæfusólin heit.
Hljómi og ómi harpan sterka
hrein og skær í miðri sveit.
II.
AÐ LUNDARBREKKU
4. júlí 1950.
Hér vil eg glaður hefja ljóð,
hörpuna mína taka.
Meðan hin bjarta gcislaglóð
glitrar á fjallsins klaka.
Seint fer í háttinn sólin rjóð,
svanir á heiði kvaka.
Skrautlega búast grösin góð,
gaman er þá að vaka. ,
Ævintýranna undralönd
ennþá í dölum ljórria.
hamingjudísir hnýta bönd,
heillandi söngvar óma.
— Maerin frá sænskri sólskins-
strönd
svífur hér meðal blóma.
Bóridánum góða, glæsta hönd
gaf hún með fremd og sónia.
Þrátt fyrir mennt og ættlarids óm
óðal hér vill hún þiggja.
Fjállanna háa helgidóm
hraustum er gott að byggja.
Sveitin hið glæsta sænska blóm
sér vill með ástúð trýggja.
Kveður með skærumhörpuhljóm:
hér skulu rætur liggja.
Fögur er sveitin, væn og víð,
voldugir straumar líða.
Skrúð er í grænni skógarhlíð,
skjól er í lundum víða.
Æskunnar þróttur ár og síð
cflist í dalnum fríða.
Voryrkjumannsins væg og stríð
verkefni göfug bíða.
KÁRI TRYGGVASON.
Halldór Ólafsson
oddviti Amarnesshrepps,
SEXTUGUR.
Heiðursmaður, heill sé þér.
Lífsins sanna sumargleði
situr fast í þínu geði.
Hagvön þar hún orðin er.
Jafnt hvern dag sem kólgukveld,
hjá þér ætíð vill' hún vera,
vegférð þína slétta gera,
glæða hjá þér æskueld.
Þín sál er vél af guði gerð.
Vannst þér snémma virðing
sanna,
vinsældir í hugum manna.
Sextíu ár riieð sæmd þú berð.
Þegar vetur þreytir flug
vakir hjá þér vorið bjarta,
vermir þína sál og hjarta,
gcfur þér hinn glaða hug.
Á þyrnivegi varinstu margt.
Byrði lífsins braut þig eigi.
Bognar lítt þótt halli degi.
Bjartsýni þig brestur vart.
El' það vissa, — ofar grun:
Sorgin fékk ci á þér unnið
af því margt er í þig spunnið
það, sem gerir gæfumun.
Þú hefur gengið beina braut,
og til baka aldrei sriúið;
ei frá þínum skyldum flúið,
ávallt stór í þinni þraut.
Á bjargi hefurðu byggt þitt hús.
Eigi hér til einskis lifað.
Orð í bergið getáð skrifað.
Ætíð verið vökufus.
Æsku þinnar sumársól
eigi er sigin eriri að viði,
eins þótt straumur tímans niði.
Anda þinn hér aldrei kól.
Gengur þú á gæfu fund
hljóður, en þó hress í spori.
Hjartað glatt og ríkt af þori
reynist bezt á stærstri stund.
Strítt hefur þú og starfað vel;
verndað oft hinn veika gróður;
verið drengur sannur, góður,
átt hið bjarta bróðurþel.
Þekkir margan þreytudag.
Á það vil eg mega minna,
að margir njóta verka þinna.
Þau hafa vitnað þér í liag.
Stríð þú erin og starfa meir.
Settu markið miklu liærra,
margt þitt sporið verði stærra.
Góður orðstír aldrei deyr.
Allt, sem lífið á til bezt
fylgi þér á fögrum vegi
fram að þínum liinzta degi.
þangað til að sól er sezt.
S. Sv.
lil sölu í Hríseyjargötu 14.
Sími 1695.