Dagur - 06.09.1950, Blaðsíða 6
6
ÓAGUR
Miðvikudaginn G. september 1950
Viðburðarríkur dagur
Saga eftir Helen Howe.
• 7. ÐAGUR.
(Framhald).
En þótt skapið væri beiskt,
fann hún að það var ekki bland-
ið afbi’ýðisemi. Það sem kvaldi
hana var ókunnugt andlit ókunn-'
ugs barns.
En framundan beið sú stað-.
reynd, að hún varð að taka á-
kvörðun. Hvað átti hún að gera?4
Ef hún yrði kyrr, mundi hún
aldrei líta hann sömu augum aft-
ur, og þar að auki var svo álit
umheimsins. Það mundi hvíslað
og hjalað enda þótt fæst af því
mundi ná hennar eyrum. Annað
tveggja mundi fólkið halda að
hún væri heimskingi eða tuska,
sem Eric gæti boðið allt, sem
honum sýndist. Við slíkar kring-
umstæður mundi sjálfsvirðing
hennar fara veg allrar veraldar.
En ef ég fer frá honum, hugsaði
hún, verð ég að gera það á virðu-
legan og vingjarnlegan hátt, því
að það lék ekki nokkur vafi á því,
að kunningjar hennar — Dusty
og hennar líkir — biðu þess að-
eins, að sprenging yrði í hjóna-
bandi hennar. Þær mundu ekki
hafa annað kærara umtalsefni.
Hún heyrði þær í anda: „Hefurou
heyrt að nýjasta? Faith og Eric
Millet eru að skilja. Og veiztu
„Seztu, Faith,“ sagði hún. „Það
una í þeim. „Og hvað hefur þetta
gengið lengi svona? Hvernig tek-
ur Faith þessu? Vesalings Faith.“
Meðan Faith stóð við af-
greiðsluborðið í snyrtistofu
Frances Dorr, heyrði hún að ein-
hver kallaði úr einum snyrtj-
klefanum: „Er þetta Faitii
Millet? Komdu hingað og spjall-
aðu við mig.“ Stúikan ,við at-
greiðsluborðið brosti: „Þetía er
frú Stevens. Gjörið svc vel að
ganga inn, ef þér viljið.“
Mona sat í hvílustól og har-
þurrkarinn huldi nær því ;h:ifuð
hennar..
„Seztu, Fait,“ sagði hún. „Það
var svei mér gott að hitta þig
hér.“ Hún skoðaði Faith gaum-
gæftlega. „Þessi lái kjóll klæðir
þig vel. Þú ættir að nota bláa lit-
inn meira en þú gerir. Hatturinn
er skemmtilegur. Miklu skemmti-
legri en ég hélt hann rnundi
verða. En ég þarf að tala við þig
um áríðandi mál.“
Það hafði oft komið fyrir á
þeim árum, sem liðin voru síðan
Faith kynntist Monu Stevens, ao
henni hafði fundist öruggara að
gæta sín, vera á verði, taka með
varúð á móti öllum elskugheit-
unum og hafa gát á eigin trausti
og vináttu. Og þetta, þrátt fyrir
þann almenna orðróm í sam-
kvæmum og gildaskálum, að
Mona Stevens' væri í sannleika
dásamlegur vinur að eiga.
Mona Stevens hafði náð því
marki innan hins flókna vefs
samkvæmislífsins að þekkja
alla í New York, þ. e. a. s., alla,
sem stóðu í efstu þrepum mann-
félagsstigans í einhverri grein.
Þegar Faith leit til baka yfir
árin, sem liðin voru, fannst henni
undarlegt að Mona Stevens
skyldi hafa gqrt sér far um að
umgangast þau Eric og að hún
skyldi hafa látið sér mjög annt
um hana allt síðan Eric kynnti
hana sem konuna sína fyrir henni.
Hún hafði kynnt Faith fyrir vin-
um sínum og kunningjum í sam-
kvæmislífinu og Mona hélt því
fram, að hún hefði „uppgötgvað“
Faith fyrir samkvæmislífið. „Er
hún ekki falleg og skemmtileg
•kona?“ sagði Mona stundum.
„Það sá ég auðvitað strax og ég
var kynnt fyrir henni.“
Nú ætlaði Mona sér eitthvað
sérstakt. Faith las áhugann í
augum hennar. ■
„Sjóðu nú til, Faith,“ sagði
hún. „Það Eric verðið að koma
til mín til Southampton fyrstu
helgina i júní. Eg fékk bréf í
morgun frá Ilyena Kovacova frá
París, og hún lofar þar að koma
beint til mín stfax og hún kemur
til New York og gera enga samn-
inga við neitt" fyrirtæki. um sýn-
ingar hér, fyrr en hún hefur tal-
að um málið við mig.“
ilyena Kovacova var fræg
rússnesk ballerína, sem hafði
sigrað ipegihland Evrópu með
list sinni og hugðist nú leggja
undir sig Ameríku. Alls staðar
voru dómarnir samhljóða: Hér
var nú Pavlova á ferð. Mona
hélt áfram. „Þú sérð, hvað á bak
við býr, vina. Þegar Kovacova fer
frá mér, verður ;hún búin að
undirskrifa samning við Eric.
Þess vegna verðið þið að koma.“
Faith svaraði ekki strax.
„Þú meinar þó ekki, að þú hafir
ekki áhuga fyrir þv.í að maðurinn
þinn nái þessum samningum?
Það verða hundrað fyrirtæki á
eftir henni. Það efast enginn um
-að Eric sé þeim snjallari, þegar
menn sjá, að hann sér um sýn-
ingar hennar.‘‘
Faith var órótt. Hún vissi þeg-
ar, að það sem hún þurfti nú að
segja, mundi opna allar flóðgáttir
umtals og orðróms. Hún sagði það
því fljótt, og auðheyrilega ekki án
taugaóstyrks.
„Það er ekki víst, að hann
verði maðurinn minn mikið leng-
ur.
Faith skildi, á sama augna-
þliki og hún hafði sleppt orðun-
um, að hún hafði sagt of mikið.
Sá möguleiki, að hún skildi við
Eric var enn eins og óhugsanleg
martröð í huga hennar. En kann-
var bezt að koma hugsuninni um
það í orð, verið gat að henni
yrði rórra við það.
„En Faith, hvað hefur komið
fyrir?“
ÍÞRÓTTIR
og
UTILIF
LW5555555555555555555555555555555 Rústjon: TÓMAS ARNASON.
,.Þór“ á Eiðum
Laugardaginn 5. ágúst 1950 kom
íþróttafélagið Þór frá Akureyri í
heimsókn til U. f. A. að Eiðum.
Keppni fór fram í þessum íþrótt-
um og urðu úrslit þessi:
100 metra hlaup:
1. Baldur Jónsson Þ. .. 11.9 sek.
2. Sig. Haraldss. A....12.1 sek.
3. Guðjón Jónss. A.....12.2 sek.
4. Agnar Óskarss. Þ. .. 12.7 sek.
Hástökk:
1. Sig. Haraldss. A....1.65 m.
2. Jóh. Antoníuss. A. . . 1.60 m.
3. Baldur Jónsson Þ....1.60 m.
4. Tryggvi Þór.........1.60 m.
Langstökk:
1. Baldur Jónsson Þ. . . 5.96 m.
2. Kjartan Ingvarss. A. .. 5.69 m.
3. Guðjón Jónsson A. . . 5.65 m.
4. Sveinn Björnss. A...5.49 m.
Kringlukast:
1. Björn Magnúss. A. .. 37.72 m.
2. Skúli Andréss. A. . . 35.86 m.
3. Kristján Ragnarss. Þ. 33.01 m.
4. Björn Hólm A........31.95 m.
Kúluvarp:
1. Baldur Jónss. Þ. .... 12.39 m.
(Akureyrar met.)
2. Þorvaldur/Jónss. A. .. 12.04 m.
3. Björn Hólm A........11.54 m.
3. Björn Magnúss.......11.47 m.
1500 metra hlaup:
1. Einar Guðlaugss. Þ. 4.39 mín.
2. Kristinn Bergss. Þ. .. 4.44 mín.
3..Guðjón Jónss. A. .. 4.52 mín.
4X100 m. boðhlaup: Þórssveit
48.5 sek., U. í. A. sveit 48.7 sek.
Knattspyrna: Þór vann Huginn,
Seyðisfirði með 6 mörkum gegn 1.
Veður var gott, logn, en sólar-
laust.
Leikstjóri var Bóas Emils, og
dæmdi hann einnig knattspyrnu-
leikinn.
íþróttakeppni Eyfirðinga og Skagfirðiríga
Ungmennasamband Eyjafjarðar
og Ungmennasamband Skaga-
fjarðar. háðu frjálsíþróttakeppni
á Sauðárkróki 27. ágúst síðastl.
Var för Eyfirðinganna farin að
ráði íþróttakennara UMSE, Har-
aldar Sigurðssonar og undirbúin
af hqnum og stjórn UMSE. „Gler-
rútan“ svonefnda sem hér er al-
þekkt var fengin til fararinnar.
Skyldi hún flytja okkur Eyfirð-
inga vestur. Þótti vel hafa tek-
ist að fá slíkt farartæki, því þar
er hátt til lofts og vítt til veggja.
Er slílct nauðsyn þeim, sem ekki
mega stirðna upp og haltir ganga
að leiðarlokum. Höfðum líka áður
frétt að ekki veitti af nokkrum
vaskleika er til keppni væri geng-
ið á móti Skagfirðingum. Gler-
rútan lagði af stað frá Dalvík á
tilsettu'm tíma og skilaði drjúg-
an inneftir. En við Ljónsbrú
hljóp hún útaf veginum og sat þar
kyrr. Var það bilun í bifreið-
inni, sem þessu olli. Var þá hið
bráðasta fengin önnur bifreið,
brún að lit. Var hún örugg mjög
en fór hvergi geist.
Það vakti undrun, að í Skaga-
firði voru vegir þurrir og hey hirt
og sólskin í heiði. Á Sauðárkróki
var kalt veður en þurrt. Keppnin
hófst u mkl. 4, eins og ákveðið
hafði verið.
Guðjón Ingimundarson var
mótstjóri. En Haraldur Sigurðs-
son íþróttakennari og þjálfari
UMSE aðstoðaði. Gekk nú
keppnin fljótt og vel svo mótinu
lauk kl. 7. Hafði þá verið keppt
í ellefu greinum.
Mótinu lauk með sigri Skag-
firðinga, sem hlutu 61 stig móti
59.
100 metra hlaup:
1. Árni Guðm. Sk........11.4 sek
2. Trausti Ólason Ey. . . 11.5 sek.
3. Reynald Þorv. Ey. . . 11.6 sek.
4. Gísli Bjarnas. Sk. .. 11.8 sek.
3000 metra hlaup:
1. Halldór Pálss. Ey. 11.05,8 mín.
2. Sævar Guðm. Sk. 11.07,6 mín.
3. Kári Steinas. Sk. 11.17,6 mín.
Hástökk:
1. Árni Guðm. Sk. .
2. Gísli Sölvason Sk.
3. Árni Magnúss. Ey.
4. Jón Árnasori Ey. .
Langstökk:
1. Árni Guðm. Sk. .
2. Árni Magnúss. Ey.
3. Hörður Pálss. Sk. .
4. Jón Árnason Ey. .
Þrístökk:
1. Árni Magnúss. Ey.
2. Hörður Pálsson Sk.
3. Jón Árnason Ey.- . .
4. Sævar Guðm. Sk.
Kúluvarp:
1. Hjörl. Guðm. Ey.
2. Har. Sigurðs. Ey.
3. Gísli Sölvason Sk.
4. Eiríkur Jónss. Sk.
Kringlukast:
1. Gísli Sæheas Sk.
2. Hjörl. Guðm. Ey.
3. Eiríkur Jónss. Sk.
4. Ragnar Guðm. Ey.
1.60 m.
1.50 m.
1.50 m.
1.40 m.
6.28 m.
6.06 m.
5.99 m.
5.74 m.
13.16 m.
12.60 m.
12.38 m.
12.17 m.
12.54 m.
12.40 m.
12.00 mi
10.90 m.
36.97 m.
34.62 m.
30.72 m.
30.45 m.
Stigafjöldi:
Ey. Sk.
80 m. hlaup kv. 8 3
100 m. hl. 5 6
400 m. hl. 5 6
1500 mö hl. 6 5
3000 m. hl. 5 5
Hástökk 3 8
Langstökk 4 7
Þrístökk 7 4
Kúluvarp 8 3
(Framh. á 7. síðu).
Handknattleiksmót
U. í. A.
„Mér skilst, af því sem Eric
segir mér, að það sé óþarft að
útskýra það fyrir þér — eða fyr-
ir kunningjum okkar yfirleitt.
Eg hef nú fengið að vita tim son
hans.“
Röddin var nú aftur styrk og
róleg.
„Jæja, það er reglulegur léttir
að vita, að þú hefur fengið að
vita þetta. Það hefur verið erfitt
að fá ekki að nefna barnið, þegar
þú hefur verið viðstödd.“
Nú var barið að dyrrtm og hár-
greiðsludama gægðist inn fyrir.
[(Framhald.)
80 metra hlaup kvenna :
1. Helga Árnad. Ey. . .. . 11.5 sek.
2. Helga Þors. Ey. .. . . 11.5 sek.
3. Hallfr. G. Sk . 12.0 sek.
4. Helga Hannesd. Sk. . . 12.5 sek.
400 metra hlaup:
1. Árni Guðm. Sk. ... . 53:3 sek.
2. Trausti <Ó1. Ey. . ..
3. Reynald Þ. Ey. . .. . 54.7 sek.
4. Hörður Pálss. Sk. . . 64 4 sek.
1500 metra hlaup:
1. Halldór P. Ey. .. 4.54,2 mín.
2. Ólafur Gíslas. Sk. .. 5.05;6 mín.
3. Lúðv. Halld. Sk. .. 5.09,3 mín.
4. Vilhj. Þ. Ey 5.26,8 mín.i
1950 var háð á Eskifirði, 26. og
A-liðssveitir kvenna og tvær
sveitir karla.
Urslit urðu þessi: Þróttur, Nes-
kaupstað vann mótið með sjö
stigum. Umf. Stöðfirðinga félck
6 stig. Umf. Austri, Eskifirði 5
stig. Umf. Borgfirðinga’ 2 stig.
Huginn, Seyðisfirði 0 stig.
í karlakeppni vann Umf. Stöð-
firðinga Umf. Skrúð með 10 gegn
3 mörkum.
Veður var allsæmilegt, þó lítils-
háttar rigning á laugardag.
Mótið munu hafa sótt um 300
manna.