Dagur - 28.09.1950, Blaðsíða 7

Dagur - 28.09.1950, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 28. sept. 1950 D A G U R 7 - Fokdreifar (Framhald af 4. síðu). og dáða, þegar mest reynir á og framtíð og líf fólksins í landinu veltur á því, að það gefist ekki upp, þegar í harðbakkann slær, heldur harðni við hverja raun. Hvers eiga þeir að gjalda? „Bíleigandi" skrifar blaðinu á þessa leið: „Sú var tíðin, að alljr íslend- ingar, sem teljast vildu menn með mönnum, áttu sinn reiðhest og reiðtygi. Man ég ess dæmi heiman úr minni sveit, frá upp- vexti mínum, að til voru þeir bændur, sem ekki voru efnaðir kallaðir, en áttu þó velalda gæð- inga, svo að fjölskyldan öll gat, brugðið sér á hestbak og farið bæjarleið án þess að þurfa að leita á náðir nágrannanna um farkost. Hygg ég, að flestir haíi virt þeim þetta til manndóms og heilbrigðrar sjálfsbjargarviðleitni, fremur en til óhófs og yfirlætis. Bíllinn er nútímamanninum — a. m. k. bæjarbúum — það, sem reiðhesturinn var íslendingum áður, meðan vélaöldin var enn eigi runnin upp. Jafnvel einræðis- herrar, sem annars eru lítt við frjálslyndi kenndir eða umhyggju fyrir alþýðunni, hafa skilið þetta. Hitler sáluga dreymdi t. d. um það, að allir bjargálna Þjóðverj- ar gætu eignast sinn eigin far- kost. Hann hafði því mikinn á- huga fyrir „alþýðubílnum" svo- nefnda, sem átti að verða svo ó- dýr í innkaupi og rekstri, að venjulegum mönnupa yrði ekki ofviða að kaupa hann og nota sér og fólki sínu til gagns og gleði. Og jafnan hef ég heyrt því hald- ið á loft, Bandaríkjamönnum til hróss og vegsauka, en ekki hins gagnstæða — að varla geti svo fátækan verkamann eða bónda þar í landi, að hann eigi ekki §inn eigin bíl. En nú bregSur svo kynlega við, að íslenzk stjórnarvöld virðist nú um skeið á allt annarri og ólíkri skoðun að þessu leyti. Því að segja má með fullum rétti, að síðustu árin hafi þau gert allt, sem í þeirra valdi stendur til þess, að ekki geti aðrir en sterk- efnaðir hátekjumenn eignast bíl eða notað. Hér á landi, síðan ég, fyrir fjórum árum síðan, eignað- ist smábíl, sem ég ætlaði að hafa mér og fjölskyldu minni til gagns og gamans, hefur t. d. tröllauk- inn innkaupsskattur verið lagður á bíla og söluskattur hér innan- lands. Sömuleiðis á hjólbarða og varahluti alla, þá sjaldan þessir nauðsynlegu hlutir eru annars fáanlegir og veldur það auðvitað því, að viðhaldskostnaður verður í mörgum tilfellum margfaldur við það, sem hann þyrfti annars að vera, og var hann þó og er ærinn fyrir, svo að naumast var á bætandi, en það er önnur saga og verður ekki farið lengra út í þá sálma að sinni Á þessu stutta tímabili hefur benzín ennfremur meira en þre- faldast í verði. Vitað er, að lang- minnstur hluti þeirrar verðhækk- unar stafar af eðlilegum eða ó- viðráðanlegum ástæðum, heldur er hér fyrst og fremst um að ræða nýja og harla ósvífna skatt- heimtu í hina einu og sönnu ó- seðjandi hít — ríkissjóðinn. Það er því óhætt að segja það, að hér á landi stefnir þróunin — af ráðnum huga valdhafanna — í þveröfuga átt við það, sem for- ráðamenn annars staðar hafa vilj- að vera láta: — Hér á bíllinn að bætast við sérréttindi yfirstétt- anna og auðmannanna. Milli- stéttirnar, hvað þá heldur „sauð- svartan almúgann,“ skyldi aldrei láta sig dreyma um að eignast farkost, er kæmi í stað reiðhesta feðra okkar og forfeðra. Og við þetta bætist, að furðanlega vel hefur tekizt að troða þeirri skoð- un upp á almenning, að bíllinn sé ,,lúxus“ og varla sæmandi fyr- ir óbrotna millistéttarmenn að eiga slíkan óþarfa! En mér er sprn-n: Er þá reið- hestur í eign venjulegra manna — a. m. k. bæjarbúa — ekki einnig „lúxus“ og óþarfi, sem sjálfsagt sé að skattleggja ótæpt? Hvers eigum við bíleigendur að gjalda? Eða er það ríki jafnað- arins, sem oddvita og ráðamenn okkar þjóðfélags kann að dreyma um, á þá lund, að allir skuli vera jafn fátækir og umkomulitlir að öllu leyti, en ekki hitt, að reynd sé að gera sem allra flestum kleyft að lifa við æskileg kjör og menningarskilyrði svipað því, sem aðrar þjóðir keppa eftir að geta boðið þegnum sínum? Ágætt Rúgmjöl í slátur Gróft Matarsalt Fínt Matarsalt Hveiti í smápokum Kurlaður Maís Varpmjöl. Nýlenduvtírudeildin og útibú. H rökkbrauð Kr. 260 pakkinn. Nýlen d uvörudeildi n og útibú. (Rice Dinner) Kr. 1.65 pakkinn. Nýlenduvörudeildin og útibú. Barnakerra til sölu. Afgr. vísar á. ÍIR BÆ OG BYGGÐ Berklavarnadagurinn: Bregðist ekki! Á sunnudaginn kemur er hinn árlegi söfnunardagur Sambands íslenzkra berklasjúklinga. Margir munu telja, að þeir dagar, sem fé er safnað meðal almennings. séu orðnir heldur margir, ekki sízt nú, er vaxandi dýrtíð þrengir hag þjóðarinnar. En það hefur alltaf sýnt sig, þó okkur greini á um margt, að ríkt hefur einhugur um starfsemi S. IÆFAK keppir um ^nanfélags- B. S„ byggingu Reykjalundar bikar’ sem Kristján Sigurðsson og annað sem unnið hefur verið Geir Þormar °S Jón Sigurbjörns að berklavarnamálum þjóðar-|SOn ®el bu “átu i^laginu. Er þetta í þriðja sinn, sem keppt Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 n. k. sunnudag. [Frá starfinu í Kristniboðshúsinu Zion. Sunnudaginn 1. okt. kl 10 M:, sunnudagaskólinn, kl. 2 drengja- fundur, báðar deildir, kl. 8V2 al- í menn samkoma, séra Jóhann Hlíðar talar. — Allir velkomnir. Kappróður verður n. k. sunnudag kl. 5 e. h. ef veður leyfir. — mnar. Takmarkið veikinni og einnig að styrkja þá ilann sve‘r Sigtiyggs Sigtiyggs starfi, er hafa misst þrek í bar áttunni við sjúkdóminn. Þetta er göfugt markmið og dví fylgir blessun og góðar óskir allra landsmanna, en því verður ekki náð nema með öflugri sókn, arautseigju og fórn. Það voru bjartsýnir menn, er hófu baráttuna og mörkuðu leið ina sem nú er fram komið og Reykjalundur ber skýrast vitni. Oll þjóðin hefur staðið sam- an og svo vonum við að verði áfram, og að alltaf verði unnið í anda S. í. B. S„ aldrei misst sjónar af marki, þar til fullum sigri er náð. Reykjalundur er fagur staður og þess verður ekki langt að bíða, að gróðursettir verði þar kjörviðir og prúðar bjarkir er að útrýma er um bikarinn. — í fyrra vann sonar, en í henni voru auk hans: Hreinn Þormar, Höskuldur Goði Karlsson, Óskar Eiríksson og Snorri Friðriksson. Úthlutun skömmtunarseðla stendur yfir þessa dagana. Ósk- ar úthlutunarskrifstofan eftir því að fólk taki miða sína ekki síðar en f. h. næstk. laugardag. Athugasemd. Við nánari at- hugun ferðasögu þeirrar á Vatnajökul, sem birtist í síðasta tbl. Dags, hefur komið í ljós að smávægilegar missagnir eru þar og vil eg leiðrétta þær. Var ferðaþáttur þessi skrifaður miklum flýti og er þar að finna orsök þessarar ónákvæmni. Er þá fyrst að telja, að leiðangurs menn af Akureyri eru sagðir 16, en vox-u 15. í upptalningu þeirra, , , , . snemma í greininni, féll þó niður breiði ur limi smu, groðurhus , TTT , _ nafn Johanns Helgasonar. Gisli rísi af grunni, þar sem vistmenn vinna að ræktun hollra og ljúf- fengra jarðarávaxta! Þetta og ótal margt fleira er Dað sem koma skal þar að lund- inum góða. Reykjalundur er fyrirmyndarstaður, þangað ættu sem flestir að koma, þar er margt að sjá og góður andi yfir. Mætti segja að hollvættir héldu um staðinn vörð. Akureyringar, „bregðist ekki“. Það er kærleiksverk að styðja sjúka til sjálfsbjargar. Eg segi aftur: „Bregðist ekki“. Minnumst allra þeirra er hníga valinn fyrir aldur fram af völdum berklaveikinnar, vegna þeirra og framtíðarinnar má enginn bregðast. L. S. Eiríksson var einn Reykvíkinga en ekki Gísli Jónasson, eins og misritast hefur á einum stað. Þá láðist að geta þess, að fararstjór- inn var einn þeirra fjögurra manna, sem fylgdu jökulförunum á jökulinn á miðvikudagsmorgun og kannaði hann leiðina og stefnuna. Ennfremur hefði átt að geta þess, að Bandaríkjamenn- irnir voru skíðalausir og var ganga þeirx-a erfiðari en annai-ra af þeim sökum. Á einum stað. er of fast að orði kveðið um mat- vælaskort leiðangursins. Entust matvælin til máltíðar í Herðu breiðarlindum á heimleið. Er.rétt að taka þetta allt fram til skýr- j.ingar, hins vegar átti grein þessi aldi'ei að verða nein tæmandi skýrsla um för þessa, heldur að- Þessi grein átti að birtast í ísl. I eins persónuleg frásögn, lituð í gær, en fyrir mistök féll megin- persónulegum viðhorfum og er mál greinarinnar niður þar. vitaskuld að öllu leyti á ábyrgð höfundar. — H. S. Guðsþjónusta í Grundarþinga- pi-estakalli: Munkaþverá sunnu- daginn 1. október kl. 1 e. h. Di'. theol. séi'a Friði'ik Frið- iksson, messar. Brúðkaup: S. 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband Þor- valdur Stefánsson foi'stjóri og Guðrún Oddsdóttir. — Heimili xeirra er að Sti'andgötu 5, Akur- eyri. Áheit til Akux'eyrarkirkju: Kr. 25.00 frá N. N. — Kr. 50.00 frá ónefndi'i. — Kr. 50.00 frá N. N. Þakkir. — Á. R. Frá Kvenfélaginu Hlíf: Gjafir í Bax-naheiinilissjóðinn: L. R. 50.00 kr„ L. P. 100.00 kr„ og J. S. 100.00 kr„ P. S. 100.00 (áheit). Allt fi'á Akureyri. Kærai' þakkir. — Stjói’nin. Hjónabönd: Anna Sigurbjöi'g Guðmxmdsdóttir. og Hartmann Jóhannesson ' frá Skagaströnd. Gift 21. sept. Lilly Halldórsdóttir, Ásbyrgi, og Torfi Leósson, húsgagnasm,, Akureyri. Ingiríður Steingrimsdóttir, Reykjavík, og Gunnar Þói'sson, skrifstofustj,, Akux'eyri. Auðu.r Hallgrímsdóttir, Akur- eyi-i, og Viktor Aðalsteinsson s. st. Gift 23. sept. F. J. R. Kveðjusamkoma fyrir Arthur Gook og frú, sem leggja upp í ferð til ki-istniboðsstöðva í Afríku, Indlandi og öðrum löndum, verð- ur haldin kl. 5 n. k. sunnudag á Sjónai'hæð. Vinir og kunningjar velkomnir. Stúkan Isafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund að félagsheimili sínu, Skjaldborg, næstk. mánu- dag, 2. okt„ kl. SV2 e. h. Fundar- efni: Venjuleg aðalfundarstörf. Inntaka nýri'a félaga. Hagnefnd- ai’atx'iði. — Sjá nánar í götuaug- lýsingum. Nýlega opinbcruðu trúlofun sína: ungfrú Vigdís Þoi-móðs- dóttir, prests á Vatnsenda, og Sveinn Skorri Höskuldsson stú- dent, Akui'eyri. Fundur verður haldinn í Skák- félagi Akureyrar n. k. föstudag (29. sept.) kl. 20 í fundarsal Al- þýðuflokksfélaganna í Túngötu 2. Félagar eru beðnir að fjölmenna og mæta stundvíslega. Stjórnin. Edikssýra i hálfflöskum nýkomin. Nýlenduvörudeildin og útibú. Stúlka óskast til heimilisstarfa. Höskuldur Steinsson, Brauðgerð KEA. Kaffibrennsla Akureyrar h.f.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.