Dagur - 28.09.1950, Blaðsíða 6

Dagur - 28.09.1950, Blaðsíða 6
6 D A G U R Fimmtudaginn 28. sept. 1950 Viðburðarríkur dagur Saga eftir Helen Howe. 10. DAGUR. „Eg verð að fara núna, Mona. Eg þarf að taka á móti vinkonu minni á járnbrautarstöðinni. Hún er með veikt barn og ég get ekki látið hana bíða eftir mér.“ „Er hún að heiman frá þér?“ „Já, Clara Hedman er elzta og bezta vinkona mín.“ „Jæja, þá það. Þá er ekkert við því að gera, fyrst þú vilt heldur rifja upp gamlar minningar með henni heldur en hafa ofan af fyrir mér hér.“ „Það þýðir ekki að deila um það. Eg verð að fara.“ „En þú getur þá borðað með mér um hádegi?“ „Eg get það heldur ekki. Er þegar búinn að taka matarboði. Eg hef lofað að mæta þar og get ekki brugðizt því loforði. Frú van Eyck verður þar og býst við mér.“ „Mér finnst dýrmætum tíma til lítils eytt, að vera með henni.“ Það var sjálfsbjargarhvötin, sem kom Faith til þess að segja: „Þú hefur verið mjö'g hjálpleg, Mona, og mér líður betur núna, eftir að vera búin að tala við þig.“ „Sýndu þá að þú meinir það. Komið þið Eric bæði til Sout- hamton þann fimmta til að tala við Kóvacovu.“ „Þá það. Við skulum koma. Það er vingjarnlegt af þér að muna eftir okkur.“ „Ekki né'itt, góða mín. Eg mundi áreiðanlega ekki bjóða ykkur ef ég hefði ekki ánægju af því.“ Faith létti, er samtalinu var lokið og hún var komin út á göt- una. Hún þurfti ekki að bíða lengi á járnbráutarstöðinni. Inni í mannfjöldanum, sem streymdi út úr lestinni, sá hún bregða fyr- ir rauðum hárlokk. Þarna var Clara. Faith létti. Það var gam- an og hressandi að sjá góðan og tryggan vin á slíkri stund. Faith kallaði og veifaði, síðan féllust þær í faðma Og svo hlógu þær og þrýstu hendur hvor annarrar. „Þakka þér fyrir, þau erU bæði frísk. Fay hefur stækkað öll ó- sköp, hún nær- mér í öxl.“ • „Þú segir ékki satt?“ „Og hvernig líður Earl?“ „Ágætlega, þakka þér fyrir. Hann héfur meira að gera en hann hefur gott af, það er allt og sumt.“ „Og þú ert auðvitað í kafi í alls konar félags- og góðgerðar- starfsemi eins og fyrri daginn?“ „Eg veit ekki hvað ségja skal, en sitt af hverju í þá áttina lætur maður til sín taka.“ „Hvernig ferðu að því, Clara, hvemig hefurðu tíma til þess?“ „Það er ekkert, ekki meira en svo, að ég gæti gert það allt með annarri hendinni." „Mér finnst eg Vera ódugleg þegar eg heyri þig segja frá þessu. En segðu rriér nú frá Sonny. Eg vona....“ Áhyggjusvipur kom á andlit Clöru. „Æi, það er svo. óskemmti- legt, við skulum heldur fresta að tala urn það. Mig langar svo til að spjalla um skemmtilega hluti, þótt ekki verði nema aðeins þessa stuttu stund. Þú sagðir mér frá því í bréfi að þið ætluðuð að flytja í sumarhúsið upp með ánni. Blessuð, segðu mér meira um það.“ „Það er nú ekkert stórkost- legt. Það bezta við húsið er, að við höfum þar gestaherbergi, svo að þú getur komið og verið hjá rriér, Og svo er útsýnið dásam legt.“ Skyldi hún taka eftir því, að eg er róleg, hugsaði Faith. Setjum svo, að ég segði henni allan sann- leikann. Mér er alveg sama um þetta Sumarhús. Eric á barn með annarri konu. Hann hefur eyði- lagt lífshamingju míná. En hún sagði ekkert af þessu, heldur hélt áfram í sama dúr: „Hverriig gengur allt heima í gamla bæri- um?“ „Allt sinn vanagang. Þú hefur frétt að Ida Riggs er látin.“ „Nei, það vissi eg ekki. Hver Þær voru nærri því búnar að i sér þá um bókasafnið? Það getur gleyma drengnum í öllum ákaf- anum. En nú mundi Faith allt í einu eftir því að Clara var ekki ein á ferð . og hún kallaði: „Komdu, Sonny, og kysstu Faith frænku á kirinina. Það er reglulega gam- ari að sjá þig aftur.“ Clara lagði hendina á öxl drengsiris og sagði: „Soririy fer á bíó meðan við sþjöllum saman.“ Þær komu drerignurii í bíóið og héldu síðan á veitirigahúsið við Oyster Bar og tóku' sér sæti þar.: Jí\ ■ Clara grandskoðaði vinkonu sína. „Þú lítur alltaf út eins og þú sért 16 ára, -Faith,“ sagði hún. „Eg gæti verið amma þín! Og þú gætir hæglega verið systir Fays. Hvernig hefur Fay það, og Eric?“ enginn komið í hennar stað þar.“ „Þú hefur þá heldur ekki heyrt um bókasafnið? Það er verið að rífa það og byggja nýtt, stórfeng- legt glerhús.“ „Æi, þáð er ekki skemmtilégt. Gamla safnið var sVo dásámlegt, sérst'aklega barnadeildiri þar, það Var eitthvað leyndardómsfullt við það. Manstu þegar mamma fylgdi okkar stundum þangað? Manstu, manstu.... “ Og þá voru vinkonurnar komn- ar á þá leið, sem þær hlutu 'að fara, manstu, manstu, allar end urminningarnar að heiman, löngu löngu liðnir atburðir. Faith hafði þekkt Clöru síðan hún mundi eftir sér. Þær höfðu verið óaðskiljanlegar. Framh. N ý k o m i ð! Skrifborð (3 gerðir) Stofuskápar, með skrif- borði Skatthol með skrifborði Sófaborð (ljós og dcikk. eik) Borðstofuborð Borðstofustólar Bókahillur o. fl. Bólstrað húsgögn h.f. Hafnarstrœti SS Sími 1491 Stórt herbergi með sérinngangi til leigu. Innbyggður fataskápur fylgir. Afgr. vísar á. Húsgögn Ottóman og 3 stoppaðir stólar til sölu. Afgr. vísár á. Tvær kýr til Sölu, snemmbær og vorbær. Frimann, Dvergstöðum Atvinna Blaðið vantar mann til að bera Dag á Ytri-brekkuna. Upplýsingar á afgreiðsl- unm. 74” beiður, nýkominn. Verzl. EyjafjörðiW* h.f. GEFJUNAR Ullardúkar Kambgarnsband Ullarteppi Lopi, margar tegundir Fást í öllum kaupfélögum landsins og víðar — Gefjunar-vörur hafa löng- um hlotið viðurkenningu allra landsmanna fyrir smekklegt útlit, gæði og lágt verð. — Ullarverksmiðjan GEFJUN AKUREYRI BILL Chevrolet-vörubifreið, í góðu lagi, til sölu. Ódýr. Afgr. vísar á. Herbergi og fæði handa 16 ára pilti óskast frá næstu mánaðamótum. Upplýsingár gefur Elinór Þorleifsson. Sími 1173. Unglingspilt vantar til afgreiðslustarfa frá 1. október. HAFNARBÚÐIN Sírni 1094. Kaðall frá Yz’’ til 2”, fæst lijá Verzl. Eyjafjörður h.f. nýkomið. Verzl. Eyjafjörður h.f. Herbergi ti leigu r Norðurgötu 51, efri hæð. Sírni 1671. til leigu. Afgr. vísár á. Stúlku vantar mig allari eða liálfan daginn. Sigríður Guðmundsdóttir Skólastíg 7. Sími 1273. Skagfirzk fræði tvær bækur Drangey og Bæja- og búendatal komnar út. Vitjist til Þormóðs Svéinssonar. Saumanámskeið c í ytri fatnaði barriá og ung- linga liefjast 9. október. Ingibjörg Þorvaldsdóttir, Gilsbakkaveg 5. Silfurskeið tapaðist síðastliðna viku, merkt K. O. S. Skilist á lögrégluvarð- stofuna gegn fundárlauri um. sem ný, meðalstærð, til sölu. JÓN M. JÓNSSON, Saumastofú Kaupfélags verkamanna. Atvinna. Get útvegað stúlku og vetr- armann á gott sevitaheimili í vetur. Pdll G. Rist, Litla-Hóli. ORGEL óskást (þarf ekki að verá í fullkomnu staridi). — Vin- samlégast tilkynnist í síiria 1793. Reglusamur maður getur fengið fæði nú þegar. Afgr. vísar á. Merhergi óskast til leigu, sem næst Miðbænum (má vera lítið). Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins fyrir laugardag 29. Jr. m. Kaupum KRÆKIBER Akureyrar Apótek. Kaupum hæzta verði tómar flöskur, flesta stærðir Ennfremur SULTUGLÖS. Ö1 og gösdrykkir h.f. Simi 1337. Stskjum heim. Eftirtaldar Kryddvörur fyrirliggjandi: Pipar Engifer Karry Allrahanda Múskat Negull, h'eíli og st. Kanell, heill og st. Saltpétur Rúllupylsukrydd. Nýlenduvörudeildin og útibú.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.