Dagur


Dagur - 11.10.1950, Qupperneq 2

Dagur - 11.10.1950, Qupperneq 2
2 D AGUR Miðvikudaginn 11. október 1950 'Ísfendingyr” hefur esgnast á- tegamá!! Frásögn af veitingrasölunni á Hátel KEA ryðut burt fregnum af heimsvið- burðum og heimaviðburðum á blao- síðum kaupmannalnálgagnsins á Akureyri Kóieustríðið og kaffið á KEA. Um miðja sl. viku urðu þátta- skil í Kóreuslríðinu. Herir Sam- einuðu þjóðanna voru þá að mestu búnir að ná undir sig suð- urhluta landsins, en Allsherjar- þingið í New York hafði falið’ þeim að halda áfram sókninni og sameina landið. Þá var og ny- lokið ráðstefnu' Atlantshafsbanda lagsins og ákvörðunum um að flýta stofnun Evrópuhers. Lýð- ræðisþjóðirnar hvar vetna tóku að undirbúa setningu nýrra landvarnalaga og hertu barátt- una gegn fimmtuherdeildinni. — Þessi vika var því auðug af stór- viðburðum á vettvangi alþjóða- málanna. Hér heima á íslandi vár helzt rætt um Vatnajökulsleið- angra, sem enn voru fréttir, tog- araverkfallið, karfaveiðarnar, reknetav’eiðina í Faxaflóa og einmitt í’þessari viku voru birtar tillögur sendimanna þeirra, sem ríkisstjórnin gerði út til óþurrka- svæðanna hér nærlendis, og til- kynnt, að milljónaframlag yrði veitt úr ríkissjóði til þess að íleyta bændum yfir þennan vet- ur og forða niðurskurði búfjár. Á héimavígstöðvunum var því ]ika gnótt frétta, og er ekki nema fátt eitt talið hér. Samt brá svo við, að lesendur „íslendings" hér í bæ fengu ekkert um þessa hluti að vita í síðustu miðvikudagsút- gáfunni. Allt meginmál blaðsins var helgað öðru málefni, sem að engu var getið í öðrum blöðum landsins. Þetta er það, sem Am- eríkumenn nefna „scoop“, þegar eitt sniðugt blað snýr svo á öll hin, að þau vita ekki hvað gerzt hefur fyrr en risafyrirsögnin á forsíðunni tilkynnir þjóðinni stórtíðindin. Tilsýndar mátti ætla að stóra fyrirsögnin á for- síðunni boðaði endir Kóxeu- stríðsins eða einhverja ámóta heimsviðburði. Við nánari að- gæzlu kom þó í Ijós, að svo var ekki. Öllu meginmáli blaðsins þennan októberdag var varið til þess að ræða kaffið á Hótel KEA og aðrar veitingar þar. Ef lengd lesmálsins og hin puntulega upp- setning greinarinnar er höfð sem mælikvarði, sést, að blað þetta hefur ekki fengið annað merkara umræðuefni í tíð núverandi rit- stjóra. Gefur þessi meðhöndlun efnisins í hinu virðulega stjórn- axmálgagni þar með nokkra yf- irsýn um mat þess á málefnum og á hlutvex-ki sínu í þjóðfélaginu. Er það fróðlegt út af fyrir sig, þótt naumast sé það Undrunar- efni þeim, sem lag't hafa á sig að lesa blaðið upp á síðkastið. Hverju reiddust goðin? Þegar búið er að vefja skæting og mislukkaða brandara. utan af ritsmíð þessari, er kjarni hennar í stuttu máli þessi: Veitingar á Hótel KEA hafa hækkað í verði. Nýr hótelstjóri hefur verið ráð- inn að fyrirtækinu. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar inn- anhúss og eru þær ekki að skapi greinarhöfundar. Það er ósvífni af forráðamönnum KEA að hækka verðlag á veitingum með því að kaupfélagið hefur „einok- unaraðstöðu11 á hótelrekstri hér síðan Hótel Norðurlandi var lok- að. Þessu reiddust íslendingsgoðin og þetta er tilefnið til löngu greinarinnar og stóru fyrirsagn- arinnar. í þessu sambandi er vert að mihna á, að síðan ,;fslendingi“ voru skipaðir hinir síðustu til- sjónarmenn hafa orðið allmiklar breytingar á verðlagsmálum í þjóðfélaginu. Gengið hefur verið fellt og af þeim sökum' hefur farið fram ný verðskráning á vörum og þjónustu um gjörvallt land. Eng- in þessara verðhækkana hefur fengið þá meðhöndlan í stjórnar- blaðinu sem hækkunin á Hótel KEA og mætti því ætla, að veit- ingasalan þar skipti meginmáli fyrir afkomu mikils hluta þjóðar- innar. Þarf ekki að ræða það nánar, en þessi viðbrögð blaðs, sem ekki hefur haft svo mikið við að segja frá helztu verð- hækkunum á fjölmörgum svið- um, gagnvart káffinu á KEA, gefa til kynna, að viðburðurinn sé, þegar á allt er litið, ekki alveg eins stór og ætla má af fyrir- sögnunum, og að eitthvað annað búi undir en velferð kvöldgest- anna á hótelinu, í hverra nafni er reitt til höggs. Raunar verður ekki séð af greininni, hver hækkunin raunverulega er. Er hvei'gi frá því skýrt, en nokkrar tölur nefndar og eru flestar rangt hermdar. Bx-eytingin á verðskrá hótelsins er í stuttu máli sú, að verðlag á nokkrum tegundum veitinga — en ekki öllum — hefur hækkað um 5—15%. Hef- ur verðlagið verið fært til sam- ræmis við verðlag á veitinga- stöðum í Reykjavík, og er þó lægra en á veitingastöðum eins og Sjálfstæðishúsinu og Hótel Borg með því að sama verð gildii' hér allan daginn, en sérstakt verð gildir þar eftir kl. 5 síðdegis. Þá er hætt að selja fast mánað- árfæði, en föstum gestum gefinn kostur á að fá máltíð fyrir 10 krónur, enda er heimilt að und- anþiggja slíkar máltíðir veitinga- skatti. Tala sú, er íslendingur nefnir sem verð á föstu fæði er því algei’lega úr lausu lofti grip- in og röng, eins og flestar aðrar tölur, sem nefndar eru í ritsmíð þessari. Breytingar þær, sem gerðar hafa verið á verðskránni til hækkunar, eru vitaskuld til orðnar vegna þess að ýmiss kon- ar varningur, sem til rekstursins þai’f, hefur hækkað í verði, en j^ins vegar verður veitingasölu ekki haldið uppi, hvorki hér né annars staðar, nema reksturinn beri sig. íslendingur er svo óhepp inn að minna á, i sömu andránni og hann fordæmir þessar verð- hækkanir, að Hótel Norðurlandi hafi verið lokað og selur það ekki veitingar í vetur. Liggur beint við að ætla, að forráðamenn hótelsins hafi ekki talið almenna veitingasölu neina gróðalind og þess vegna heldur tekið þann kostinn að hætta starfrækslunni en eiga taprekstur á hættu.' Þeg- ar þannig er í pottinn búið, er hjákátlegt að heyra nefnda „ein- okunaraðstöðu" á þessum vett- vangi. Vitaskuld er hverjum sern er, frjálst að selja veitingar, en svo bregður samt við, að fáir eru fúsir til þeirrar starfrækslu. — Sýnist það samlagast heldur illa fjármálaspeki íslendings, ef sú er raunin, að fjármagnið flýji þann atvinnuveg, sem góðar og öruggar tekjur gefur. Vitað er, að nokkrir skjólstæðingar ís- lendings keyptu eitt af gistihús- um bæjarins fyrir nokkru. En þeir ávaxta ekki pund sitt með veitingasölu fyrir almenning heldur leigja út húsið til ann- arra nota. Ef veitingasala er sú gróðálind, sem fsl. heldur fram, er einkennilegt, að fjáraflamenn þessir skuli ekki setja undir lek- ann með starfrækslu hótels þessa. Kannske sá verði nú árangurinn af hinum nýju fræðum, að þar upphefjist veitinga- og greiðasala fyrir lægra verð en nú er boðið á Hótel KEA, og hefur íslending- ur þá ekki til einskis barist, því að það er augljóst, að almenn veitingasala í bæ eins og Akur- eyri er mikilsverð þjónusta við almenning og menningarleg nauð syn. En slíka veitingasölu verður að stunda allt árið en ekki aðeins þá mánuði, sem mest er um að vera. Það er sjónarmið KEA í þessu máli og eítir því er farið . Óverðskulduð árás. í grein þessari er að finna. óverðskuldaða og ósmekklega árás á hinn nýja hótelstjóra, Kristjón Sigurðsson. Það þykja mannasiðir víðast hvar að leyfa mönnum að eiga nokkurn starfs- frið áður cn störf þeirra eru met- in og dæmd, en ekki þekkir ís- lendingur til þeirra hluta. Hinn nýji hótélstjóri tók við stai'fi sínu 1. október, en hinn 4. október sendir íslenaingur honum tóninn. Er hér sérlega ósmekklega að verið, svo að ekki sé meira sagt. Þá hefur það fai'ið mjög í taug- ar blaðsins að nokkrar breyting- ar hafa verið gerðar innanhúss, og telur blaðið þær helztar, að stólar og borð hafi verið teknir úr anddyrinu. Er það allgott sýn- ishorn af málflutningi blaðsins, er það lætur liggja að því, að þetta Tíminn gerir ekki að gamni sínu, eða öllu heldur, tíminn hefur mann að hálfgerðu háði og spotti, þegar komið er á þann aldur, að hægt er að líta til baka um hálfr- ar aldar skeið. Mér er sagt, að Ki'istján Ilelga- son sé áttræður í dag. Mér finnst það ótrúlegt, svo skammtsemmér virðist síðan, við sáumst fyrst. — Nánar að gáð, munu það annars vera 43 ár, svo að þetta er líklega alveg rétt. Kristján mun alltaf hafa verið tuttugu árum eldri en ég, og eg, án þess að hafa al- mennilega gei't mér grein fyrir ennþá, orðinn gamall maður. Við mættumst víst fyrst uppi á lofti í gömlu kirkjunni hérna inni í Fjörunni og sungum þar saman í margt ár sönnum guði lof og dýrð við sæmilegan orðstír, undir stjói'n þeirra merkismanna, Magnúsar Einarssonar og Sigur- geirs Jónssonar. Er margs að minnast frá þeim tíma. Kristján bjó þá.búi sínu að Hlíð hér sunn- an og ofan við bæinn, en stundgði jafnframt akstur upp á gamla móðinn með hestvagni. Naut eg eitt sinn at- orku hans, dugnaðar og hagsýni í sambandi við þann atvinnu- rekstur heilan dag myrkranna á milli. Hef ég ekki getað gleymt þeim degi enn, þó að 36 ár séu síðan liðin. Það brann nú ofan af honum þar uppi sumarið 1913 að mig minnii', en Kristján lét það ei á sig fá. Byggði upp aftur og hélt áfram búskap þar um nokkurra ára skeið. Seldi síðan og flutti hér niður í bæinn, enda var þá heilsuleysi farið að stríða á fjölskyldu hans. Linnti því böli hafi verið gert til þess að gera hótelgestum óþægindi! Sannleik- urinn í málinu er sá, að húsgögn þau, er um ræðir, voru stór- skemmd orðin vegna illrar með- ferðar, og tekin bui't af þeim sök- um. íslendingur eignast áhugamál. Óþarft er að ræða árás þessa í lengra máli, svo heimskuleg og illkvitnisleg, sem hún er. Með grein þessari hefur fslendingur hrundið því orði, sem á var kom- ið, að blaðið ætti sér ekkert áhugamál. En sú opinberun er samt með þeim hætti, að óvíst er að hún verði blaðinu til upplyft- ingar. Gagnrýni þarf að vera prúðmannleg og rökföst til þess að gera gagn. Illkvittnisleg róg- skrif þjóna engum góðum mál- stað, en eru til minnkunar fyrir höfund þeirra. Vel má því svo fara, að ýmsum aðstandendum blaðsins þætti betra, að blaðið héldi áfram að vera litlaust og áhugalaust um flest mál, en það reyndi að rétta sig úr kútnum með svo fruntalegri, ósmekklegri og þó auðvii'ðilegi'i árás. ei, fyrr en hann hafði fylgt ágætri konu og efnilegum dætrum til grafar og stóð einn eftir. Kristján réðist til Kaupfélags Eyfirðinga árið 1919 eða -20 og starfaði þar við innanbúðarstörf óslitið til ársloka 1946. Reyndist hann nýtur, vandaður og sam- vizkusamur starfsmaður, vel lið- inn af yfirmönnum sínum og samstarfsfól'ki. Var hann aldurs- forseti starfsmanna kaupfélags- ins og af þeim almennt kallaður afi fyrir þá sök. Lét hann sér það vel líka og anzaði því. Kristján er prýðilega gefinn maður, bókhneigður mjög og hef- ur lesið mikið. Hneigður hefur hann verið til söngs alla ævi og starfað mikið í ýmsum þess háttar • samtökum bæjarins um áratuga skeið, og hefur hann reynzt þar góður og reglusamur félagsmað- ur. Kristján er ljúflyndur mað- ur, gamansamur og tekur spaugi vel og unir sér ágætlega í glöðum hóp kunningja sinna og starfs- manna. — Annars veit ég nú ekki, hvort ég þori nú að heimsækja hann í dag. Veit ekki nema hann sárreiðist mér fyrir að ég skyldi hafa farið að koma honum í blöð- in, enda þó.tt ekkert sé ofmælt, sem hér hefur verið um hann sagt, en margt látið ósagt, sem taka hefði mátt fram, en sem ég þori bókstaflega ekki fyrir mitt líf að ympra á. Um leið og cg óska Kristjáni allrar blessunar á þessum merk- isdcgi á ævi hans, færi eg honum alúðarþakkir fyrir margra ára á- nægjulegan kunningsskap. Eg gat þess í upphafi, hvernig tíminn gerir grín að manni stundum. Mundi það ekki standa í sam- bandi við það, að maður hafi orð- ið sariiferða góðum og glöðum félögum, því eins og þar stendur, maður er manns gaman? Sé það rétt, á ég vissulega Kristjáni Helgasyni meira að þakka en ég í fljótu bragði hef gert mér grein fyrir. Hann, eins og margir aðrir ágætismenn, sem ég hef kynnst, hefur stytt mér stundir á sam- leiðinni og slíkt fær maður aldr- ei þakkað. Sv. B.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.