Dagur - 21.02.1951, Side 11

Dagur - 21.02.1951, Side 11
Miðvikudaginn 21. febrúar 1951 D AGUR 11 ÚR BÆ OG BYGGÐ — Friðrik J. Rafnar (Framh. af 7. síðu). arbúum sérstaklega fyrir hina miklu vinsemd, er þeim hjónum hafði verið sýnd um daginn, eins og allan þann tíma, er þau hefðu verið búsett á Akureyri. — Einn- ig tók til máls bæjarstjórinn, Steinn Steinsen, og Jóhann Þor- kelsson, héraðslæknir. Er staðið var upp frá borðum söng kirkjukór Akureyrai’kirkju nokkur lög undir stjórn Jakobs Ti’yggvasonar, oi’ganista kirkj- unnar. — Þá kom kai'lakórinn Geysir og söng einnig nokkur lög undir stjói’n Ingimundar Árnason ar söngstjói’a. —1 Séi’a Fi’iðrik var um eitt skeið foi’maður kói’sins og tók vii’kan þátt í söng hans. — Hei'mann Stefánsson leikfimis- kennari hafði orði fyrir kórfélög- um og þakkaði heiðursfélaganum liðna daga. — Samsætinu lauk kl. 1 um nóttina og fór það mjög virðulega og hátíðlega fram. Mikill fjöldi heillaskeyta og blóma barst séra Friðrik í tilefni dagsins. - Fokdreifar (Fi’amh. af 6. síðu). til, vanda þær ekki nógu mikið og hugsa ekki um að gei'a þær í senn hlýjar, sterkar og fallegar. Þá list kunna Amei’íkumenn og er þessi klæðnaður mjög al- gengur vestan hafs að vetrarlagi og er einkar smekklegur. ? Á t.í«' * ‘ : VÐ3, SEM BÚUM hér á nyx-zta hjara, þyrftum að eiga kost á því að kaupa okkur góðar skjólflíkur til vetrarins, og okkar þarfir í því efni eru aði’ar en þeirra við Faxa flóann, þar sem það eru hvali’eki fyi’ir útvai'p og blöð, ef hann blæs upp í stórhríð stundai’korn. Þetta þyrftu framleiðendur og innflutningsfyi’ii’tæki að athuga. Líldegast eru úlpux’nar, af amer- ísku gerðinni, sérlega hentugur klæðnaður, ef þær eru vel gei’ðar úr góðum efnum. En af höfuð- búnaði þekki eg engan betri en sænsku loðhúfurnar. Útlendingar taka einna fyi’st eftir því í Stokk- hólmi á vetrardegi, að allur þoi’ri manna gengur meg gráar loðhúf- ur, einkar klæðlegar. Það er oft kalt þar á vetrum og þetta er svar Svíanna. Mér þykir líklegt að þessar „sænsku“ húfur megi gera úr íslenzkum skinnum, t. d. lambskinnum. Hér er á ferð mál- efni, sem hlýtu rað eiga stuðning margra, þegar veðui-far er eins og það var í gær. Steittur kanel og Súputeningar nýkomið í Kjötbúð KEA Atvinnurekendur, athugið! Reglusamur, ungur maður óskar eftir atvinnu. Margs konar atvinna kemur li greina. Tilboðum, merkt: „Reglu- samur", sé skilað á algr. Dags fyrir laugardagskvöld. - Úrræði Alþýðu- mannsins (framh. af 2. síðu) Óhjákvæmilegt ncyðarúrræði. Af því, sem leitt er í ljós hér að framan, sýnist nokkuð augljóst, að útilokað hefði verið að halda áfram styi’kja- og uppbótai’leið- inni, nema með því að halda áfram að safna skuldum og bæta xannig sífellt við skuldasúpu rík- issjóðs. Hagfræðingar voru sammála um að gengislækkunarleiðin kæmi léttar niður á þjóðinni, en alls- herjar niðurskui’ður. Það hefur hvergi verið rökstutt, að hægt hefði verið að fara uppbótai’leið- ina áfram. Hins vegar hefði Farmsóknarflokkurinn verið fús til að fallast á aðrar leiðir, ef þær hefðu vei’ið í’ökstuddar þannig, að þær kæmu að noturn og léttar niður á alþjóð en gengislækkun. Miðað við þær upplýsingar, sem nú liggja fyrir að athuguðu máli, er ljóst, að engar biáðabirgða- lausnir komu til greina til að af- stýra stöðvun atvinnuveganna. Það er og algjörlega út í loftið hjá Alþýðum. að staðhæfa, að gengislækkunin hafi átt að lækna öll efnahagsmein í einu vetfangi. Hún var sú leiðin, sem gripið var til á hættustund, vegna þess að menn komu ekki auga á aði’a betri leið í viðleitninni við að bjarga ríkissjóði þá fi’á gjaldþroti og landsmönnum frá hörmungum samfai-a stöðvun atvinnuveganna. Gengislækkunin var óhjákvæmi- legt neyðarúrræði. Óhöpp á árinu liafa komið hart niður. Alþýðum. heldur, að hann sé að flytja einhverjar kjarnorku- fréttir, þegar hann segir frá hækkunum á vörum, vegna gengislækkunai’innax’. Það var fyrirfram vitað, að gengislækk- unin myndi stói’hækka allt vei’ð- lag í landinu. En óhöpp á árinu hafa einnig orðið til þess að verðlag hefir hækkað á áx-inu. Má þar nefna stórkostlega hækkun á verðlagi ei-lendis á möi’gum þeim vörum, sem íslendingar þurfa að kaupa. Vei’ðlag á fiski hefir lækkað er- . lendis. Verðlag á ísfiski hrundi í markaðslöndunum og freðfisk- markaðurinn dróst saman. Síld- veiðarnar brugðust í sjötta sinn í röð. Togaravei’kfallið stöðvaði mestallan togai’aflotann fleiri rnánuði. Þá var tíðarfar óvenju ei’fitt á Norður- og Austui’landi, svo að til vandræða horfði. Það er því verulegur misskiln- ingur, að kenna gengislækkun- inni um allt, sem miður fer. Þess vegna er bezt að doka við og fá meii’a að-heyra. Jeppi til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Af<>r. vísar á, o - Nýju heyturnarnir (Fi-amhald af 2. síðu). af fyrri slættinum. Til reynslu voru settir nokkrir vagnar af út- heyi í tui’ninn. Útheyið vii’ðist ekki hafa gerjast iafn vel og tað- an og er ekki eins lystugt. Enn- fremur bar á því, í þunnu lagi á samskeytum fyrri- og séinni sláttar að taðan væi’i heldur súr. Vii’tist sem vatn úr fyi’ri slættin- nógu öi’a framrás. Úr því má bæta síðár. Á þessu heyi hafa kýrnar ver- ið fóðraðar í vetur að mestu leyti. Þó hafa 12 nautgripir haft 35 kg. af þux’rtöðu til viðbótar og ennfremur hafa nythæztu kýi’n- ar haft lítilsháttar fóðui’bætis- gjöf. í grein Árna á Svínaskálastekk í Tímanum fyrir skömmu, ei-u hrakspár miklar um frosthættu í turnum og kveður hann þar strax upp hvatvísan dóm. Hér var allharður frostkafli um xriggja vikna skeið í vetur, 10— 18° C. Turnheyið sakaði ekki. Það hélaði að ofan og klístraðist við veggi. Meira ekki. Árni má vera rólegur. í venjulegu ái’ferði er engin hætta á fei’ðum og mun hér vera sem oftar, að þeir „segja mest frá Ólafi konungi, sem hvorki hafa heyrt hann né séð.“ Aðrir þeir, sem óttazt hafa vöntun fai’gs á tui’nheyi, mega muna að 2—3 metrar af efstu heystæðunni eru ódýrt og gott farg á 7—8 metra heystæðu, sem þar er undir, þegar hægt er að gefa fergheyið eins og annað hey turnsins, þó eitthvað kunni það að vex-a lakara fóður. Hitt er satt að saxblásarinn er dýr, en hann vinnur mikið starf fyrir utan söxun heysins. í sambandi við hann og turninn ei- bóndanum forðað fi’á því erfiða verki, að sekkja votheyið og lyfta því upp úr djúpum gryfjum. Það er ekki boðlegt á þessari öld mannfæðar og tækni. En vegna aðstöðu mun tiltölulega óvíða hægt að losna við þau vinnubrögð, nema nota votheysgeymslur, sem eru háar og að mestu upp úr jörð. Eg hef nú í stuttu máli skýrt frá reynslu minni um heyturn- inn. Það er enginn úrslitadómur, því reynslan er stutt. I sumar var heyið óvenju blautt og í sumar hafði ég ekki töðumagn til að fylla turninn En þetta mun hvort tveggja þurfa að breytast til batn- aðar, ef yfirburðir turnverkunar- innar eiga að njóta sín til fulls. Ef vel væri þyrfti bóndinn að eiga turn og töðu til að fylla hann í fyrri slætti, en aðra lægri og minni geymslu fyrir seinni slátt. En heyturnar eru háðir sama lögmáli og önnur veraldargæði. Þeir kosta peninga. Máske eru turnarnii' dýrari en aðrar vot- heysgeymslur, þegar saxblásar- inn er meðtalinn. Máske hafa ýmsir bændur ekki efni á að reisa þá. En það rýrir í engu þá yfirburði, sem tíminn sennilega leiðir í ljós, að þeir hafa, fram yfir þær heygeymslur, sem enn eru þekktar. Ófeigsstöðum, 3. febrúar 1951. Baldur Baldvinsson. Get setið Iijá sjúklingum scinni bart dags eða á kvöldin. Tími eftir sam- komulagi. — Upplýsingar í síma 1754. □ Rún.: 59512217 — 1 I. O. O. F. — 1322238!:: Messað í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. — P. S. S*. Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldbarg mánud. 26 .íe'br. kl. 8.30 e. h. Dagskrá: Inntaka nýrra félaga. Á fundinum verða af- hentir aðgöngumiðar á næstu mýnd, sem sýnd verður ókeypis fyri rtemplara. Að lokiiUm fundi verður spilum Framsóknarwhist. Verðlaun veitt, Nánar á götu- auglýsingum. Skóbúð KEA hefur að undan- förnu haft gluggasýningu á nýjum tcgundum af Iðpnnar- kvenskóm. Hafa skórnir vakið sérsfaka áthýgli kvenþjóðar- innar, enda eru þeir mjög fall- cgir og vaudaðir. Bamaverndarfélag Akureýrar heldur aðalfund sinn að Hótel KEA föstudaginn 23... þ. m. kl. 8.30 síðdegis, Þar fara fram venjuleg aðalfundarstörf. — í upphafi fundarins flytur Hannes J. Magnússon, skólastjóri, erindi: „Hvernig á að bregðast við yfir- sjónum barna og unglinga,“ Öll- um er heimill aðgangur að erind- inu, hvort sem þeíf eru félags- menn eða ekki. Einkum eru for- eldrar hvattir til áð nötfæra sér þetta. — Stjórnin. Lausleg athugun sýnir að um 75% af gí’áiiimófóhplötum þeim, sem útvarpið leikur fyrir okkur í morgun-, hádpgis,- og ; miðdegisútvarpj, pru sungnir „síagarai’“ oftast á 'pýiku. Mik- il! hlúti þessá plötusafns — sem mun vera síðan um 1930 — er þannig úr.garði gerður, að orð- in eru aðalefni hverrar plötu, en ekki lagið. Mun engin út- varpsstöð í víðri veröld bjóða hlustendum sínum upp á aiin- að eins traktement nema sú íslenzka, enda mun hún hafa langflesta tónlistarráðunauta — miðað við fólksfjölda'. Að gefnu tilefni vill blaðið enn einu sinni minna á, að það tekur ekki nafnlaus bréf til birtingar. Hjúckapur. Hinn 8. febrúar voru gefin saman í hjónaband að Laufási, af séra Þorvarði G. Þormar, ungfrú Snjólaug Ara- dóttir, Grýtubakka, og Jón Lax- dal, bóndi, Nesi. Að hjónavígsl- unni lokinni var efnt til veglegr- ar brúðkaupsveizlu að Grýtu- bakka, hjá föður brúðarinnar, Ara bónda Bjarnasyni og konu hans. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 20 frá N. N. Mótt. á afgr. blaðsins. Vasahandbók bænda er nú væntanleg á bókamarkaðinn, sennilega í næsta mánuði. Bún- aðarfélag íslands annast útgáfu bókarinnar, en ritstjóri hennar er Ólafur Jónsson ráðunautur. í bókinni verður almanak og ýmiss konar fróðleikur og leiðbeining- ar varðandi íslenzkan landbúnað o. fl. — Þeir, sem vilja gerast áskrifendur að bókinni geta snú- ið sér til formanna búnaðarfélag- anna, á Akureyri til Ármanns Dalmannssonar form. Jarðrækt- arfélags Akureyrar. 70 ára verður á morgun Jó- hanna Magnúsdóttir, Oddagötu 3. Fíladelfía. Samkomur verða haldnar í Verzlunarmannahús- inu, Gránufélagsgötu 9 (neðri hæð), sunnudaga kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. — Fimmtu- daga kl. 8.30 e. h.: Almenn sam- koma. Allir velkomnir. — Og sunnudagakóli hvern sunnudag kl. 1.30 e: h. Öll börn velkomin. I. O. O. F. Spilafundur í kvöld. Föstumessa í kvöld í kapell- unni. Hafið með ykkur Passíu- sálmana. Simnudaga- skóli Akur- eyrarkirkju er á sunnu- daginnn kem ur kl. 10.30 f. h. — 5—6 ára börn I kapellunni. 7—13 ára börn í kirkjunni. Bekkjarstjórar, mætið kl. 10. — Æskulýðsblaðið kemur út. Æskulýðsfélag Akureyrar- kirkju. Yngsta deild: Fundur n k. sunnudag kl. 8.30 e. h. Kóngshattar. Akureyringar! Munið eftir fuglunum. Ðýrasýningin í Barnaskólanum (efstu hæð) er opin alla daga vikunnar kl. 6—11 og á sunnu- daginn kl. 10—12 og 4—11 e. h. Aðsókn að sýningunni hefur ver- ið góð, enda er hún skemmtileg og lærdómsrík. Útbreiðslufundur Dýravernd- unarfélagsins verður n.k. laugar- dag kl. 8.30 e. h. í kirkjukapell- unni. Dagskráratriði eru mörg og annast þau bæði börn og full- orðnir. Skorað er á bæjarbúa að sækja þennan fund og leggja fé- laginu lið. Áheit á Akureyrarkirkju. Kr. 100.00 frá F. — Gjöf kr. 30.00 frá S. H. — Þakkir Á. R. Áheit á Strandai’kirkju. Kr. 20.00. Móttekið á afgr. Dags. Sjónarhæð. Sunnudagaskóli kl. 1 á sunnudögum. Almenn sam- koma kl. 5. Allir innilega vel- komnir. Æskan kallar: Ungt fólk ann- ast samkomuna n.k. laugardags- kvöld kl. 8.30 á Sjónarhæð. — Unga fólkinu í bænum boðið að koma. Mikill söngur og hljóð- færasláttur. Verið yelkomin! Föstuhugleiðing verður á hverju miðvikudagskvöldi í Zíon kl. 8.30. Takið passíusálmana með. Séra Jóhann Hlíðar talar. Allir velkomnir. Zíon. Samkomur næstu viku. Sunnudaginn kl. 10.30 f. h.: Drengjafundur (eldri deild). Kl. 5.30 e. h.: Drengjafundur (yngri deild). Kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. — Þriðjud. kl. 8.30 e. h.: Fundur fyrir telpur 7—13 ára. — Fimmtud. kl. 8.30: Fundur fyrir ungar stúlkur. Kantötukór Akureyrar hefur kaffisölu að Hótel Norðurlandi á sunnudaginn kemur, 25. þ. m., kl. 3—6 e. h. Um kvöldið verður dansleikur á sama stað. Margt til skemmtunar í bæði skiptin. — Akureyringar! Skemmtið ykkur hjá Kantötukór Akureyrar á sunnudaginn. Hjálpræðisherinn, Strandg. 19B. Sunnudaginn 25. febr.: Kl. 11 f. h.: Helgunarsamkoma. Kl. 2 e. h.: Sunnudagaskólinn. Kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. Söngur og hljóðfærasláttur. — Mánudaginn kl. 4: Heimilasambandið. Kl. 8.30 e. h.: Æskilýðsfélagið. — Mið- vikudagin nkl. 6: Saumfaundur fyrir telpur (Kærleiksbandið). Halló! Tvær stúlkur óska eftir vinnu, eða góðri vist. Afgr. \ísar á.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.