Dagur - 07.03.1951, Blaðsíða 3

Dagur - 07.03.1951, Blaðsíða 3
• Miðvikudaginn 7. marz 1951 D A G U R 3 Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að clsku litli bróðir og sonur okkar, ÁRNI KRISTJÁN, sem drukknaði sunnudaginn 4. þ. m., verður jarðsunginn þriðjudaginn 13. þ. m. og hefst athöfnin með bæn að heimili okkar, Ránargötu 17, kl. 1 e. h. Rafn Sveinsson, Undína Árnadóttir, Sveinn Kristjánsson. Hjartans þakklæti til allra þeirra, scm sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, JÓNS ÞORLÁKSSONAR, bókbindara. Elinbjörg Baldvinsdóttir og börn. Til sölu lítið notuð SÓLÓ-bátavél, 4 hestafla, fjórgengis, með kúplingu og umstýringu. Upplýsingar gefur PÁLL AXELSSON. Simi 1325 eða 1116. f •„ /T Jörðin YZTIBÆR í Hrisey, Eyjafjarðarsýslu, er til sölu. Landstærð urn 300 liektarar, töðufall 400 hestar. Ýmiss konar hlunn- indi fylgja. Bústofn, búvélar ásamt dráttarvél geta fylgt, ef óskað er. — Nánari upplýsingar gefur undirritaður. ODDUR ÁGÚSTSSON, Hrisey. Bændur og bæjarbúar! Tek að mér viðgerðir á raflögnum og raftækjum. Einnig nýlagnir. — Hringið í síma 1587. ÞORSTEINN SIGURÐSSON, rafvirki, Byggðaveg 109. ? I kvöld kl. 9: E Fornar ástir I Ensk kvikmynd, gerð eftir \ \ skáldsögu H. G. Wells. .1 ji Aðalleikarar: ANN TODD CLAUDE RAINS iV iiimiiiii 11111111111111111111111!iiiiii 11111111111111111111111111» | SKJALDBORGAR | | BÍÓ Sægammurinn | (The Sea Hawk) \ Ákaflega spennaiidi og við- f i burðarík amerísk stórmynd i [ um baráttu enskra víkinga i i við Spánverja. Myndin er i i byggð á hinni heimsfrægu | i skáldsögu eftir Rafáel Saba- i i tini, jog hefur hún komið út i i í ísl. þýðingu. I ERROL FLYNN | BREND.A MARSHALL \ | CLAUDE RAINS | Bönnuð börnum innan í i 16 ára. Bókavikan 1951 Hin árlega bókaútsala okkar liefst mánudaginn 12. marz og verður alla vikuna, til laugardags s. m. Á boðstólum eru ljölda margar bækur, og verðlækk- un frá 20-50%. Notið þetta einstaka tækifæri. Bókaskrá send þeirn, er þess óska. Bókaverzlun Björns Árnasonar, Gránujélagsgötu 4, Akureýri. — Sirni 1180. Þeir, sem eiga pantaðar hjá oss rafmagns- heimilisvélar (þvottavélar, kæliskápa o. fl.), gjöri svo vel að endurnýja pantanir sínar fyrir 10. marz n. k., annars verða pantanir þeirra ekki teknar til greina. Kaupfélag Eyfirðiuga Véla- og varahlutadcild. L & iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 1IVIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Atvinna Mann, vanan sveitavinnu, vantar á heimili í Eyjafirði frá 1. ,ma, eða fyfr. Mikil vélanotkun við bú- störfin. Upplýsingar á afgr. Dags. Til sölu: 31/9 hestafla fjórgengis Göta-bátavél, í góðu lagi. Upplýsingar gefur PÁLL AXELSSON, Símar 1325 og 1146. Tokum að okkur hreingcrningar og glugga- hreiusun. — Leggjum til lyrsta flokks eíni og áhöld. Vanir menn. Síini 1959, kl. 4—7. -<s*txV><i*S>3xtxíx?' <J>^>^xixt>^xí>^xSxjxjK$xS>^><jx5><$<jxJxSXíxSxSxt><Sx«>^>^<jxSxSxSxJxSx/ <íx«*< — Ég þakka 'hjartanlega vinqrliug, heimsóknir, gjafir J> og skeyti, á fimmtugsafmœli minu, hinn 28. febrúar % siðastliðinn. Leifshúsum, 2. marz 1951. Sigujón Valdimarsson. Gula bandið er búið til úr beztu f áan- legum hráefnum og í nýtízku vélum. Vesffirðingamófið verður lialdið 17. marz að Hótel KKEA, ef næg þátttaka fæst. — Áskriftarlistar liggja f'rammi á Hótel KEA og i Bókaverzlun Gunnl. Tr. Jóns- sonar, til 10. marz. — Kaffiveitingar. — Ekki samkvæmisklæðnaður. Fjölmennið;svo niótið verði ódýrt. NEFNDIN. <= Skíða- Buxur P e y s u r - . i . H ú f u r Vettlingar L e i s t a r Kaupfélag Eyfirðinga. V efnaðarvörudei Idin. Afgreiðum Appelsínumar til félagsmanna gegn reit nr. 10 á vörujöfnunar- seðli vorum, 2 kíló á heimilismann. Vegna umbúðaskorts er óskað eftir að lrver leggi til mnbúðir um sinn skammt. Kaupféiag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.