Dagur - 07.03.1951, Blaðsíða 6

Dagur - 07.03.1951, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 7. ínarz 1951 IÞROTTIR OG TJTILIF Ritstjóri: TÓMAS ÁRNASON. (Fi'amhald). ann. Pabbi sagði okkur að skríða á maganum. Hann sagði að augun mundu að vísu fyllast af ryki, en þá væri bara að bíta á jaxlinn því að opin yi'ðu þau að vera svo að við ski'iðum ekki út í kaktus- runna. Pabhi ski-eið á undan, í austur, og þegar við höfðum farið svo sem 60 metra, lofaði hann okkur að hvíla okkur. Mér varð litið við, Og þá sá ég þakið af hlöðunni okkar fljúga af stað, eins og það væri pappírsblað. Við héldum áfram. Næst þegar við hvíldum okkur, varð mér aftur litið til hlöðunnar. Hún var gjöi'samlega horfin. Tái'in streymdu úr augum mér, því að þau voru fi|ll af mold og mig sveið í npfið eins og eg hefði verið að lykta af pipar og eg náði vai-la andanum. Næst þegar ofur- lítið hlp vai'ð á, leit eg yfir lín- *na. Pabbi hafði fengið hósta- kviðu og eg sá að Hal hentist upp og niður á bakinu á honum. Philip stóð á öndinni j rokhvið- unum, en andlit mömmu var þak- ið óhreinindum og blóði. Allt í einu var sem skugga af stórum fugli bæri yfir okkur og eg leit upp rétt í sama mund og stóri heyvagninn okkar skall á jörðina örfáum fetum frá pabba. Þar hoppaði hann nokkra stund, eins og fótbolti, en tættist síðan sundur og brotin flugu með ofsa- hraða undan vindinum. Qkkur virtust klukkustundir líða áður en við náðum gilskor- xmni hjá brautarjsinunum. Þar vmr skjól. Eg var ekki hræddur lengur pg eg fann hvergi til, en samt gat eg ekki að því gert, að eg fór að hágráta. Eg vissi ekki af hverju ,en eg gat ekkí hætt. Allir, nema pabbi og mamma, voru grátandi. Vindinn lægði um sólsetur. Við skriðum þá upp úr gilinu, köld og hrakin og illa til reika. Mér hafði fundizt að vegalengdin, sem við skriðum í rokinu, væri margar mílur, en þegar eg'litaðist um á gilbarminum, sá eg að húsið okk- ar var ekki hálfa mílu í burtu. íbúðarhúsið og skemman stóðu, en hlaðan, eldiviðax'geymslan, vagninn og gerðið, var fokið út í veður og vind. Innan dyra lágu gibsflísar og glerbrot eins og hráviði um öll gólf. Pabbi fékk hóstakviðu, er hann kom inn í húsið og brá vasaklútnum fyrir. munninn. Eg sá að klútui-inn var rauðblett- óttur. Rétt í þessu heyrðum við hófa- dyn úfi fyrir. Fred og Bessie Ault land óku heim á hlaðið og stöðv- uðu vagninn við tröppurnar. Fred stökk út úr vagninum. „Hvað hefur komið fyx-ir þig?“ hrqpaði hann, þegar hann sá pabba. „ÞÚ lítur út eins og aftur- ganga.“ Eftir að mamma var búin að segja þeim, að við hefðum flúið húsið og ski'iðið út í gilskoruna, sagði Bessie, að þau hefðu haft miklar áhyggjur af okkur, því að (Fi-amhald). Enskir ullariitír nýkomnir: Svartur, dökkblár, fjólublár, dökkbrúnn, Ijósbrúun, gulur, rauður, Ijósrauður, græn n, dökkgrænn,- Ijósgrænn, o. fl. litir. Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeild og útjbú. nýkominn. \ ,/m 'lin 'i j • Verzlun Péfurs H. Eárussonar Píanó og flygla frá Hornung & Möllcr, kon- unglegri . h irðverksm iðj u í Kaupmannahöfn, útvegar undirritaður umboðsmaður verksmiðjunnar fyrir Norð- ufi'-Qg Austurland. Sveinn Bjarman, Akureyri. Buick-útvarpstæki og góð MIÐSTÖÐ til sölu, einnig REIÐHJÓL, „Ame- rískt Sport Model“. Afgr. vísar á. Tapað Síðastliðinn laugardag tap- aðist brúnn kvenskór (götu- skór) í miðbænum eða á Suðurbrekkunnp Vinsaml. skilist í Vinnufataverksm. „Hek]u“. Sk autameyjar Myndin er af stúlkum þeim, sem beztum árangri náðu á Skautamóti fslands, sem haldið var hér snemma í mánuðinum. T. h. er Guðný Steingrímsdóttir úr Reykjavík. Hún náði öðrum beztum tíma í 1500 m. hlaupi kvenna, en t. v. er Edda Indriðadóttir, Akureyri, sem ] sigraði í bessu hlaupi, á ágætum tíma, 3.46.4 mín. Skautampt Akureyrar (seinni hluti) fór fram á leirun- um austan við Aðalstræti sunnu- daginn 4. þ. m. Úrslit urðu þessi: 1500 m. hl. karla. 1. Hjalti Þorsteinsson, S. A., 3,09,2 mín. 2. Jón D. Ármannssop, S. A„ 3,09,4 mín. 3. Svavar Jóhannesson, S. A„ 3,16,9 mín. 5000 m. hl. karla. 1. Jón D. Ármannsson, S. A„ 11,24,7 mín. 2. Hjalti Þorsteinsson, S. A„ 11,39,5 mín. 3. Svavar Jóhannesson, S. A„ 12,26,3 mín. 1500 m. hl. drengja 14—16 ára. 1. Björn Baldursson, S. A„ 3,32,8 mín. 2. Ingólfur Ármannsson, S. A„ 3,56,8 mín.. 500 m. hl. drengja 12—14 ára. 1. Guðlaugur Baldursson, S. A„ 67,4 sék. 2. Páll Magnússon, Þór, 70,2 sek. 300 m. hl. drengja 12—14 ára. 1. Guðlaugur Baldursson, S. A„ 41,2 sek. 2. Páll Magnússon, Þór, 41,8 sek. 3. Gylfi Kristjánsson, S. A„ 45,0 sek. 3. Viðar Pétursson, Þór, 45,0 sek. Málmhúðun Getum tekið til húðunar ýmis konar gripi. Höfum: KRÓM-húðun NICKEL-húðun KOPAR-húðun ZINK-húðun TIN-húðun. Málmhúðun KEA, Akureyri. Sími 1659. Heildarúrslit mótsins í stiga- keppni (samanlagt úr 500, 1500, 3000 og 500 . hl.): 1. Hjalti Þorsteinsson, S. A„ 260,817 stig. 2. Jón D. Ármannsson, S. A„ 266,270 stig. 3. Svavar Jóhannesson, S. A„ 278,463 stig. Veður var mjög hagstætt, en ísinn ekki góður. 500 m. hlaup kvenna. 1. Edda Indriðadóttir, S. A„ 76,6 sek. 2. Hólmfríður Ólafsdóttir, S. A„ 80,6 sek. 500 m. hl. drengja 14—16 ára. 1. Björn Baldurssou, S. S. 61,3 sek. 2. Ingólfur Ármannsson, S. A„ 75,0 sek. Soyabaunir Og . Soyamjöl fyrirliggjandi. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibú. Rúsínur Kr. 11.60 pr. kg. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. Hollenzkir súpnteningar fyrirliggjandi. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og úfibú. Leðurstígvél á unglinga, með gömlu verði. Skóbúð KEA Kvenkjólar nýkomnir. Verzlunin Ásbyrgi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.