Dagur - 03.05.1951, Side 3

Dagur - 03.05.1951, Side 3
Fimmtudaginn 3. maí 1951 DAGUR 3 Maðurinn minn. GEIR ÞORMAR, myndskeri. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 5. maí 1951. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili okkar, Lög- bergsgötu 5, kl. 2 e. h. Hanne Þormar. um litarmerkingu sauðfjár í Eyjafjarðarsýslu 1951 í kvöld kl. 9 Allt sauðl'é í Gliíibæjarhreppi norðan Lónsbrúar- girðingar að Syðri-Bægisá, skal, áður en þvf er sleppt til fjalls í vor, merkt með hvítum lit á bæði horn, kall- ótt á báða kjamma. í Saurbæjarhreppi og á þeim bæjum í Hrafnagils- hreppi, sem eru sunnan Rútsstaða—Finnastaða-girðinga, skal merkt bíáum lit á bæði horn, kollótt á báða kjamma. Allar aðrar litmerkingar eru bannaðar. Oddvitar beðnir að annast eftirlit. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð för eiginmanns míns, SIGURÐAR ÞORGILSSONAR frá Sökku. Aðalhlutverk Dorothy Lamour George Montgomery Fyrir mina h.önd, barna minna og annarra vandamanna. Petrína Jónsdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og útför BALDVINS G. JÓNSSONAR, Sökku. Sauðfjárveikivarnir ríkisins Aðalmynd vikunnar: Bæjarráðið og náðhúsið ( Clochemerle) Bráðskemmtileg og sérstæð ný frönsk kvikmynd, gerð eftir skáldsögu Gabriel Chevalliers „Cloche- merle. Mynd þessi gekk mánuðum saman á sama kvikmynda- húsinu í Kaupmannahöfn. — Danskur texti. — Vandamenn, Bann TIMINN Afgreiðsla TÍMANS á Akureyri verður hér eftir á afgreiðslu Dags, Hafnarstræti 87. Blaðið kostar kr. 15.00 pr. mánuð. Nýjir kaupendur! Hringið í síma 1166. — Gerið strax aðvart, ef vanskil verða. Afgreiðsla TÍMANS, Akureyri. Erlingur Davíosson. Allt fugladráp er hér með stranglega bannað í landi eftirtalinna jarða í Hrafnagilshreppi: Teigs, Klúkna, Reykhúsa, Kristness, Kropps, Grísarár og Hrafnagrls. Ábúendur. vinna JANE MARKEN JEAN BROCHARD TILKYNNING frá Múrarafélagi Akurey Búnaðarfélag Öngulsstaðahrepps vantar 1—2 vana skurðgröfumenn í sumar. Semjið sem fyrst við Garðar Halldórsson, Rifkelsstöðum. Sími um Munkaþverá. Bönnuð yngri en 16 ára. Félagið hefir ákveðið að taka upp þá reglu, að vinna allt múrverk eftir verðskrá félagsins. — Samþykkt þessi nær til allra nýrra verka, svo og þéirra liluta eldri bygginga, sem múrverk er eigi hafið við. Akureyri, 27. apríl 1951. með fjögra hesta Solovél og veiðarfærum, til sölu. Allt í mjög góðu lagi. Baldvin Jóhannsson, Hrisey. Mjólkursamlags K. E. A. verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins á Akureyri fimmtudaginn 10. maí n. k. og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá samkvæmt reglugerð Mjólkur- samlagsins. Akureyri, 30. apríl 1951. Félagsstjórnin. Veitingasalirnir uppi hafa verið opn aðir aftur. HÓTEL KEA. til leigu fyrir reglusaman mann, nú þegar. Upplýsingar í sírna 1982. Tökum að okkur HREINGERNINGAR. Tilkynning frd Heimilisiðnaðarfélagi Norðurlands Vandað efni — vanir menn, Dag- og kvöldnámskeið í vefnaði á vefjargrindur og smávefstóla verður haldið í húsakynnum félagsins í Brekkugötu 3 á Akureyri frá 15.—26. maí næstkomandi. Upplýsingar gefur formaður félagsins, Halldóra Bjarnadóttir. Shni 1488. Nr. 15/1951 TILKYNNING Gilsbakkaveg 1 A,.niðri er ódýrastur hjá Kea Iíostar kr. 4.32 kg. aðeins kr. 2.60 pk Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. Nýlenduvörudeild og útibú.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.