Dagur - 03.05.1951, Síða 7

Dagur - 03.05.1951, Síða 7
Fiminíudaginn 3. maí 1951 D A G U R 7 ~ FOKDREIFAR (Framhald af 4. síðu). — þyki engin þau ritstörf viður- kenningarverð, sem ekki koma frá penna hinna prófessjónellu hagalína samtíðarinnar? Má ís- lenzkt alþýðufólk ekki lengur stinga niður penna ef það finnur köllun hjá sér til þess án þess að verða fyrir aðkasti blaðamanna, sem sjálfir hafa skipað sig til dómara um bókmenntaleg verð- mæti? Eða rísa þeir hærra í bók- menntasögunni atvinnumennirnir heldur en hinir, sem hafa skrifað af köllun samfara öðrum störfum fyrir þjóðfélagið? Þessar spurn- ingar vakna í huga fólks, sem sér hnjóð það í garð þessarar virð- ingarverðu konu, sem nú þykir fínt sport hjá skriffinnum bar syðra. Annars mun nú von tveggja bóka frá skáldkonunni á þessu ári og má af því sjá, að hún lætur ekki aðkast þeirra á sig fá, heldur metur meira þá hvatningu sem hún fær frá almenningi í landinu, sem les bækur hennar og hefur af því gagn og gaman.“ Barnavagn Vil kaupa góðan barna- vagn. Uppl. í síma 1680. Reglnsöm stálka óskar eftir herbergi og að- gang að eldhúsi. Upplýsingar í Verzl. Drífa. Sími 1521. Jörðin KMkor í Hrafnagilshreppi fæst til þatips og ábúðar í næstu far- dögum. Tilboðum sé skilað til und- jrritaðs fyrir 20. maí n. k. Kári Guðmundsson, Hlíðarhaga, Saurbæjarhreppi. Hreingerningar- vörur: Geysis þvottaduft Kristalsápa Fægilögur Þvottasódi Ræstiduft í pk og lausri vigt. Klórkalk Sólsápa o. fl. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibú. MAY BLOSSOM kostar enn: Kr. 5.10 pakkinn. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. Pönnukökutiveiti Kr. 1.60 pk. (gamalt verð). Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. NÝTT: Piparmyntustykki Marzipanstengur Ávaxtastengur Gullauga-iitsæði til sölu. Afgr. vísar á. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvórudeild og útibu. Aftaní-kerra, stærri gerðin, til sölu. Upplýsingar í sima 1382. Lítil íbúð, í innbænum, til sölu. Til- boðum sé skilað til undir-. ritaðs, sem gefur nánari upplýsingar. Viggó Ólafsson, Brekkugötu 6. Herbergi með eidhúsi til leigu frá 14. maí, fyrir einhleypa konti, Nokkur húshjálp áskilin. Kristin fíjarkan, Brekkugötu 6. Bankabygg Kr. 3.40 kg. Kaupfélag Eyfirðing Nýlenduvörudeild og útibú. Þurrkaðar Rauðrófur í pökkum. Ódýrar — drjúgar. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvórudeildin og útibú. ÚR BÆ OG BYGGÐ 1. O. O. F, — 133548% Vinnufataefni nýkomið Blátt, brúnt, hvítt Verð frá kr. 13.75 mt Brauns verzlun Páll Sigurgeirsson. Vinnufataefni nýkomið Blátt, brúnt, hvítt Verð frá kr. 13.75 mt Vöruhúsið h/f Borðstofuborð Borðstofustólar Barnarúm. Nýja kompaníið Hafnarstræti 81. Sími 1536. óskast til heimilisstarfa frá 14. maí. Fátt í heimili. Upplýsingar í síma 1731 og á afgr. Dags. Gullmen Maðurinn, sem tók gull- men með svörtu bandi upp af gólfinu í Nýja Bíó 24. apríl, vinsamlega skili því á afgr. Dags. Suunudaga- skóli Akur- eyrarkirkju er á sunnu- d. kemur kl. 10.30 f. h. — 5—6 ára börn í kap- ellunni, 7—13 ára börn í kirkj- unni. — Bekkjarstjórar, mætið kl. 10. Lögmannshlíðarkirkja. Ferming á sunnudaginn kl. 2 e. h Þessi böýrn verða fermd: Drengir: Eðvald Eyfjörð Friðriksson, Reynivöllum. Einar Sævar Antor.sson, Steina- flötum. Helgi Bergmann Hannesson, Bárufelli. Hrafn Ingvarsson, Brávöllum. Kristján Helgi Sveinsson, Upp- sölum. Sigursveinn Kristinn Magnússon, Sunnuhvoli. Stefán Halldórssor. Gili Svanlaugur Júlíus Jónsson, Syðsta-Samtúni. S t ú 1 k u r: Ásdís Ólafsdóttir, Melstað. Kclbrún Inga Geirsdóttir, Stein- holti. Regína Þorbjörg Árnadóttir, Þyrnum. Sjöfn Óskarsdóttir, Dvergasteini. Barnakór Akureyrar endur- tekur söngskemmtun sína í Sam- komuhúsinu í dag kl. 4 e. h. Kór- inn sýngur fjölbreytt „prógram“ — tveir ungir drengir kpma fram sem einsöngvárár. Stjórnandi er Björgvin Jcrgensson. Karlakór A.kurejrar endurtek- ur söngskemmtun síria í Sam- komunúsi bæjarins í kvöld. Zíon. Almenn samkoma á upp- stigningardag kl. 8.30. Sunnudag kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. (Fórnarsamkoma). — Allir vel- komnir. Konur úr stjórnum flestra kvenfélaga á Akureyri hafa skorað eindregið á háttvirtan menntamálaráðherra, að vinna að því af öllu megni að gagnfræða- deildin megi starfa áfram við Menntaskólann á Akureyri. Messað í Akureyrarkirkju upp- stigningardag kl. 2 e. h. — F. J. R. Messað í Akureyrarkirkju kl. 5 næstk. sunnudag. — P. S. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Reykjavík, af séra Jóni Guðnasyni, ungfrú Sólveig Steindórsdóttir, Akur- eyri, og Gunnar Bjartmar, Reykjavík. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 50 frá E. J. E. — Móttekið á afgr. Dags. Bazar Hjálpræðishersins verð- ur föstudaginn 4. maí næst. í samkomusalnum Srtandgötu 19B og v.erður húsið opnað kl. 3. Bæj- arbúum gefst tækifæri til að kaupa síðdegiskaffið á sama stað. Hjálpræðisherinn, Strandg. 19B. Uppstigningardag kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. — Föstudag- inn 4. maí: kl. 3: Bazar. — Sunnu- daginn kl. 11 f. h.: Helgunarsam- koma. Kl. 2 e. h.: Sunnudaga- skóli. Kl. 8.30 e. h.: Hjálpræðis- samkoma. — Allir velkomnir. Vegna þrengsla bíður pistill frá Dýraverndunarfélaginu. Er þar m. a. minnt á að gæsir og endur eru alfriðaðar frá 1. apríl til 1. ágúst ár hvert. Ennfremur eru bændur og aðrir, sem kveikja í sínu á vorin, minntir á unga- mæðurnar, sem e. t. v. sitja á eggjum sínum í sinumónum. Námskeið það um vefnað, sem auglýst er í þessu blaði, er vel þess vert að því sé veitt athygli. Það má vefa margt fallegt og þarflegt á stuttum tíma á grindur og í smávefstólum. — Heimilis- iðnaðarfélagið hefur ennfremur fyrirhugað sýniskennslu í ýmsum smágreinum handavinnu seinni hluta maímánaðar. — Munið eftir sýningunni seinast. í maí. Hún verður haldin á sama stað í 2—3 daga. Guðspekistúkan „Systkinaband- ið“ heldur fund á Dótusdaginn 8. maí næstk. kl. 8.30 síðdegis. Er- indi um Lótusdaginn. Upplestur. Lokafundur. Vinna Duglegur og reglusamur maður óskast frá 14. maí á gott sveitaheimili. — Mikil . vélanotkun. — Ársvist kem- ur til greina. Afgr. vísar á. Mig vantar stúlku til innanhússstarfa. — Hátt kaup. Sérherbergi. — Talið við mig sem fyrst. Sveinbjörg Kristjánsdóttir, Brekkugötu 13. Vinna Maður, vanur sveitavinnu, óskast í vor og sumar. Afgr. vísar á. Silkiklútur (grunnlitur rauður) tapað- ist af svölum Nýja Bió á kl. 9 sýningu laugard. 28. apríl. Skilvís finnandi láti vita í síma 1647. Möðruvallakl.prestakall. Mess- að á uppstigningardag kl. 1 á Bakk, sunnudaginn 6. maí kl. 2 í Glæsibæ, hvítasunnudag kl. 2 á Möðruvöllum og annan í hvíta- sunnu kl. 1 á Bægisá. Kjúskapur. Laugardaginn 28. apríl voru gefin saman í hjóna- band á Möðruvöllum í Hörgár- dal ungfrú Kristrún Jónsdóttir, Tréstöðum og Sveinn Brynjólfs- son, Efstalandskoti, Öxnadal. Bæjarráðið og náðhúsiS heitir bráðskemmtileg frönsk gaman- mynd, sem Skjaldborgarbíó sýnir um þessar mundir Var greint lít- ilsháttar frá efni myndar þessar- ar hér í blaðinu fyrir alllöngu — en hún var þá sýnd í Danmörk. — Eins og á stendur hér í bæn- um má telja líklegt, að bæjar- mönnum sé nokkur forvitni að sjá mynd þessa. Frá Amtsbókasafninu. Útlánum er hætt. Þeir, sem haldið hafa bókum lengur en venjulegan út- lánstíma (hálfur mánuður) gjöri svo vel að skila þeim nú þegar ella verða þær sóttar á kostnað lán taka. Bókum veitt móttaka alla virka daga kl. 5.30—7 e. h. Lesstofan er opin eins og hingað til fram til 14. maí. Stofa til leigu. Upplýsingar í síma 1935. Frá Kvenfélaginu Hlíf. Kven- félagið Hlíf þakkar bæjarbúum enn sem fyrr góðan stuðning við fjáröflun félagsins á barnadaginn (sumardaginn fyrsta). Hlíf faerir Karlakórnum Geysi beztu þakkir fyrir þá velvild og rausn, sem hann sýndi málefni félagsins án endurgjalds. Einnig þakkar félag- ið öllu því góða fóiki, sem lagði fram krafta sína og hæfileika á barnaskemmtuninni, og sömu- leiðis börnunum, sem báru út merki dagsins. Ennfremur þakk- ar Hlíf eigendum Nýja-Bíós og Skjaldborgarbíós þær kvik- myndasýningar, er þeir gáfu fé- laginu, og stjórnendum Hótel Norðurlands fyrir lipurð og rausn í garð félagsins. Marga fleii-i að- ila mætti nefnt, en verður ekki gert að þessu sinni. — Heildar- söfnun dagsins nam kr. 19.499.70. Kostnaður kr. 3.684.40. Ágóði kr. 15.815.30. F. h. barnadagsins F. h. Kvenfél. Hlíf. Nefndir barnadagsins. Vegna þrengsla í blaðinu í dag, gat landbúnaðarþáttur ekki birzt að þessu sinni. Karlakór Akureyrar hafði hljómleika í Samkomuhúsinu í sl. viku og endurtekur þá í kvöld. Vegna forfalla gat blaðið ekki sótt hljómleikana, en áheyrendur segja söng kórsins mjög góðan og þjálfun ágæta. Söngstjórar eru Áskell Jónsson og Jakob Tryggva son.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.