Dagur - 09.05.1951, Blaðsíða 7

Dagur - 09.05.1951, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 9. maí 1951 D A G U R 7 ÚR BÆ OG BYGGÐ I. O. O. F. — Rbst. 2 — 99598i/2 — O. I. O. O. F. 13351181/2 Matarkex Tekex Waterkex Kr emkex Kjarnakex r Iskex Petit Burre Cream Crackers i pökkum' Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. Strásykur Kr. 4.32 pr. kg Molasykur Kr. 3.35 pr. kg Púðursykur Kr. 4.60 jn. kg Flórsykur Kr. 4.60 pr. kS Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvórudeild og úlibú. TIL SÖLU smokingföt, tvílineppt, og jakkaföt, clragt, kvenluipa og rykfrakki. GUFUPRESSAN, Skipag. 12 — Sími 1421 Húsnæði fyrir barnlaust fólk, til leigu. Afgr. vísar á. Sólrík síofa í nýju liúsi er til leigu strax. Aðgangur að eld- húsi kernur til greina, — A sama stað er til sölu notuð rafmagns-eldavél, ennfremur drif, framöx- ull og fleiri varastykki í jeppa. Afgr. vísar á. Húseigendur! Ung lijón vantar húsnæð, 2 herbergi og eldhús, sem fyrst. — Lítils háttar hjálp gæti komið til greina. Afgr. vísar á. Lærlingur Getum tekið lærling í bif- vélavirkjaiðn, frá 15. maí. Talið við verkstæðisfor- manninn, Braga Svanlaugs- son. Sömuleiðis getum við bætt við bifvélavirkja og gerfimanni. B. S. A. verkstœði h.f. Kr. Kristjánsson. Úrval af vefnaðar- vörum: • Vinnufataefni Hvít léreft, fl. teg. Lakaléreft, tvíbr. Hvítt Sængurveradamask Hvítt Borðdúkadamask Gluggatjaldaefni Flónel og Tvisttau Dúnléreft, Sirz Morgunk j ólaef ni Sloppaefni Manchettskyrtuefni Handklæðadreglar Blússuefni Pilsefni, svört Taftsilki, stykkjótt Silkisatin Kjólaefni, margsk. o. m. fl. af góðum varningi Brauns Verzlun Páll Sigurgeirsson. ÞVOTTA- LÖGUR til vorhreingern- inganna Vöruhúsið hJ. >>-- - - — 'J RYKSUGA til sölu. — Afgr. vísar á. Aprikosur Lækkað verð nýkomnar Hafnarbúðin h. f. Blandað hænsnafóður kr. 111.00 sekkurinn Maískurl kr. 78.00 sekkurinn Hænsnamjöl kr. 97.00 sekkurinn Hafnarbúðin h.f. Sími 1094 HERBERGI til leigu frá 14. maí. Afgr. vísar á. Gardínutau Mjög vandað, rósótt cre- tonne, prentað báðum megin, hentugt í gardín- ur, rúmábreiður og hlífð- aráklæði fyrir bólstruð húsgögn. Brynjólfur Sveinsson h.f. Tjöld, 2, 4 og 6 manna. B a k p o k a r, 3 tegundir. S v e f n p o k a r, mjög vandaðir. Brynjólfur Sveinsson h.f. Stúlka óskast hálfan eða allan dag- inn frá 14. maí n. k., mán- aðartíma eða lengur ef um semst. Kristinn Jónsson, Símar 1196 og 1422. Ráðskonu vantar á fámennt sveita- heimili, frá 20. maí n. k. Afgr. vísar á. Barnavagn til sölu Gilsbakkaveg 5, niðri. Hjólhesta- viðgerðarstofa er til leigu strax í Hafnar- stræti 23, bakbygging. El'ni og áhöld geta fylgt. Þorgeir Lúðvíksson. ÚTSÆÐI, Gullauga, til sölu. — Heim keyrt. Simi 1939. V c k j a r a k 1 u k k u r fást hjá Guðbr. Samúelssyni, úrsmið. Húsið ÁSGARÐUR í Ðalvík, ásamt meðfylgjancli lóðarréttindum, er til sölu nú þegar og laust til ábúðar. Tilboðum sé skilað ti undirritaðs fyrir 15. maí n. k. Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 25 frá E. K. — Móttekið á afgreiðslu Dags. I.. O. O. F. Stúkan ísafold- Fjallkonan nr, 1 heldur fund n.k. mánudag, annan í hvítasunnu, kl. 8.30. Venjuleg fundarstörf. Inn- taka nýrra félaga. — Kosning fulltrúa á umdæmisstúkuþing. — Kosning fulltrúa á Stórstúkuþing o. fl. — Nánar auglýst síðar. Hjónaband. 6. þ. m. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Fjóla Guðjónsdóttir, Reykjavík, og Matthías Björnsson, loftskeyta- maður, Grímssonar, Akureyri. — Vígslubiskup, séra Friðrik J. Rafnar, gaf brúðhjónin saman. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalii. Hólum, hvítasunnu- dag kl. 1 e. h. — Möðruvöllum, 2. hvítasunnudag kl. 1 e. h. — Grund, sunnudaginn 20. maí kl. 1 e. h. (ferming). — Kaupangi, sunnudaginn 27. maí kl. 2 e. h. (ferming, safnaðarfundur). — Munkaþverá, sunnudaginn 3. júní kl. 1 e. h. (ferming). Fermingaiv börn komi í barnaskólann að Laugalandi þriðjudaginn 15. maí kl. 1 e. h. Frá Barnasltólanum: Foreldr- ar! Munið inntökupróf 7 ára barna kl. 1 e. h. í dag. Skólaslit fara fram föstud. 11. þ. m. kl. 2 e. h. Akureyringar, nærsvcitamenn. í Nýja-Bíó verður sameiginleg samkoma ld. 8.30 næstk. hvíta- sunnudagskvöld. Sungnir verða 6 sálmar, sameiginuð hljómsveit spilar og þrjár ræður verða flutt- ar, engin lengri en 20 mínútur. Aðgangur ókeypis, Allir vel- komnir. Forst.menn Fíladelfíu, Hjálpræðishersins og Sjónarhæð- ar. Sjónarhæð. Engin samkoma kl. 5 á hvítasunnudag vegna sameig- inlegu samkomunnar í Nýja-Bíó um kvöldið. Fíladelfía. Samkomur verða um hátíðina í Lundargötu 12: Á hvítasunnudag kl. 4 e. h.: Almenn samkoma. Nánar auglýst á öðr- um stað í blaðinu — Á annan í hvítasunnu: Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. — Sameiginleg sam- koma með Hjálpræðishernum og Sjónarhæð í Nýja-Bíó á hvíta- sunnudag kl. 8.30 e. h. Samsöngur. Laugardagskvöld- ið 5. þ. m. hélt Karlakórinn Þrym ur samsöng í samkomuhúsinu í Húsavík undir stjórn sr. Fr. A. Friðrikssonar og Sigurðar Sigur- jánssonar. Undirleik annaðist frú Björg Friðriksdóttir. Á söngskrá voru 12 lög, þ. á. m. eitt lagið eft- ir Benedikt Jónsson bókavörð. Einsöngvari var Eysteinn Sigur- jónsson. Húsfyllir var og söng- stjórum og söngmönnum tekið með ágætum. Til nýja sjúkrahússins. Áheit frá ónefndum kr. 50.00. — Áheit frá N. N. kr. 1000.00. — Áheit frá H. S. kr; 100.00. — Áheit frá Rósu Jóhannsdóttur kr. 25.00. — Áheit fró konu kr. 25.00. — Gjöf frá Kristjáni Sævaldssyni kr. 1000.00. — Gjöf frá J. K. kr. 500.00. — Gjöf frá N. N. kr. 100.00. — Gjöf frá K. H. kr. 100.00. — Með þökk- um móttekið. Guðm. Karl Pét- ursson. Vefnaðarnáinskeið Heimilisiðn- aðarfélagsins byrjar 15. maí (þriðja í hvítasunnu). Kvöld- námskeiðið er fullskipað. Á dag- námskeiðinu er rúm enn. — Sími 1488. Messa í Akurcyrarkirkju hvíta- sunnudag kl. 2 e. h. — F. J. R, Messað í Lögmannshlíðarkirkju kl. 2 á hvítasunnudag. — P. S. Messað annan hvítasunnudag í Akureyrarkirkju kl. 2. — P. S. Hjúskapur. 6. maí voru gefin saman ungfrú Esther Anna Jóhannsdóttir og Skarphéðinn Guðmundsson, verzlunarmaður. Heimili þeirra er að Lindargötu 11, Siglufirði. Séra Pétur Sigur- geirsson gaf brúðhjónin saman. Hreinsið til kringum húsin yðar fyrir hvítasunnuna Við erum öll svo fegin, sérstaklega að þessu sinni, þegar vorið og sólskinið kemur, að við megum til með að gera hvað við gecum að hjálpa náttúrunni til að fegra í kringum okkur. — Það er alltaf verið að hreinsa til í bær.um, það lætur 'bæjarstjórnin gera, sprengja klakann og færa bann burt, það er gptt og ánægjulegt, svo að við verðum að taka við og hreinsa til kringum húsin. Nú kemur ólukku rykið þegar snjórinn er farinn. Það væri ekki vanþörf á að dælt vatni á stéttarnar og göturnar smám saman, það væri vinnandi vegr.r. Allt þarf að gcra, svo að bærinn okkar verði hreinn og he lnæmur bær. — Borgari. Höfnin: 1. maí kom Jökulfell með timbur, s. d. Goðafoss frá Rvík, með áburð, 2. maí Kald- bakur af veiðum, s. d. strand- ferðaskipið Iiekla, frá Rvík, 3. maí Arnarfell kom með kol, 5. maí. Fjallfoss frá Rvík, s. d. Hvassafell, lestaði fisk, 7. maí Svalbakur kom af veiðum, s. d. Esja kom að austan, s. d. Harð- bakur kom af veiðum. Orðsending. Hér með eru félagskonur í Verkakvennafélag- inu Einingu beðnar að tilkynna skrifstofu verkalýðsfélaganna, ef þær ætla sér að stunda að stað- aldri fiskvinnu. eða aðra útivinnu, svo að hægt verði að skipta á milli þeirra vinnunni á meðan ekki er næg vinna handa þeim öllum. — Stjóm Einingar. „Ferðir“, ársrit Ferðafélags Akureyrar er komið út og er af- greitt til félagsmanna hjá Þorst. Þorsteinssyni. í ritinu er birt ferðaáætlun félagsins í sumar. Annað efni er: Ferðafélagið 15 ára, Ferð til Hvannalinda eftir Björn Bessason, Kofarústir í Hvannalindum, kvæði eftir Ólaf Jónsson, ýmsar fréttir af félag- inu o. fl. FLÓRU-SULTA Kr. 8.00 1/, kg Kr. 14.15 1 kg Kr. 20.30 U/2 kg Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibú. Ídráttarvír 1.5 □ mm fyrirliggjandi Kaupfélag Eyfirðinga, Véla og varahlutadeild.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.