Dagur - 06.06.1951, Blaðsíða 2
DAGÚR
í STUTTU MÁLÍ
Miðvikiidaginn 6. júní 1951
Ðagskrármál landbíinaðarins:
Rújiingiir, og flokkun ullar
Það voru daprir og dimmir
tímar fyrir íslenzku þjóðina,
þegar hxin var efnalega fjötruð
af erlendu kaupmannavaldi. Það
hét að vísu svo, að vei-zlun hafi
verið gefin fx-jóls við alla þegna
Danakonungs laust fyi-ir alda-
mótin 1800. í fi-amkvæmdinni
voru þó vex-zlunarhættir og vei-zl
unarkjör óbi-eytt víða um landið,
frá því sem vei'ið hafði á einok-
unai-tímabilinu. Jón Sigui-ðsson
forseti lýsti ástandinu í grein, er
hann reit í Ný félagsxát árið 1872
á þennan hátt: „Þetta var eins og
einokun verzlunarinnar væri
orðin ólæknandi þjóðax-sýki, sem
ætlaði að fylgja oss lengur en
nokkur ættai-íylgja og draga úr
oss ekki einungis allt fram-
kvæmdarafl heldur líka hugsun-
ai-afl, svo að sjáandi sáu menn
ekki, og heyx-andi heyi’ðu þeir
ekki ,hver aðfei-ð höfð var til að
halda hinni gömlu stefnu einok-
unai-innar, eða þeir höfðu ekki
snerpu til að beita sér, öldxmgis
eins og sá maður, sem legið hef-
ur lengi x' böndum, og þegar hann
er leystur, hefur hann í fyi-sta
bx-agði ekki fjör eða afl til að
teygja limina og spenna vöðvana,
svo að hann geti staðið upp og
fax-ið ferða sinna og neytt fi-elsis
síns. Hann er í fyrstu sem högg-
dofa og þarf umhugsunartíma,
þar til hann kemur því fyrir sig,
að haiin verði að reyna, hvort
hann sé laus og geti neytt lima
sinna.“
Laust fyi-ir miðja 18. öld mátti
t. d. segja, að tvær verzlanir
væru dx-ottnandi frá Siglufii-ði
austur um til Djúpavogs.
Vakning alþjóðar til meðvit-
undar um samtakamátt hefst
laust fyi-ir miðja nítjándu öld og
framhald þeirrar vakningar er
stofnun fyrsta kaupfélagsins um
1880. Síðan er saga og þróun
samvinnuhi-eyfingai-innar sam-
felld og óslitin til þessa dags.
Samviiuiuverzlun.
Kjaini samvinnuverzlunar er
fólgin í því, að einstaklingax-nix-
séu fi-jálsir að því að mynda
verzlunax-félög með því mark-
miði að efla hagsæld félagsmanna
í. réttu hlutfalli við þátttöku
þeiri-a í félagsstai-finu. Tekjuaf-
gangi í ársi-eikningi slíks verzl-
unax-félags er stafar af því, sem
útsöluvei-ð á keyptum vöi’um fé-
lagsmanna hefur verið ofan við
kostnaðarverð, skal úthlutað til
félagsmanna eftir viðskiptamagni
þeirra. Tökum það dæmi, að slík
ur tekjuafgangur sé 3%. Félags-
maður kaupir ágóðaskylda vöru
á áx-inu fyi-ir 20000.00. Tekju-
afgangui- hans eða réttara sagt
endui-gx-eiðsla hans er þá kr.
600.00. — Þeir, sem ekki eru
samvinnumenn halda því frám,
að þessar kr .600.00 séu fyi-ir það
fyrstu tekjur kaupfélagsins og í
annan stað einnig tekjur félags-
mannsins. — Þetta er hvort
tveggja rangt, því að hér er ein-
t-ngis um endui-gx-eiðslu ao ræða,
sem stafar af of hárri áætlaðri
álagningu vörunnar í öndverðu.
Kr. 19400.00 er sannvirði vör-
unnar, milliliðalaust. Ef ætti að
skattleggja þessar kr. 600.00,
annað hvoi-t sem gróða félagsins
eða félagsmannsins, væru ein-
staklingai-nir þar með sviptir
rétti til að kaupa vörur til heim-
ilisþai-fa eða til annarra nota, ón
milliliða, sem græða.
Þetta - grundvallarsjónarmið
samvinnumarina hefur yei'ið stað
fest með ■ samvinnulöggjöfinni,
því að þar er gerður greinar-
munur á verzlun við félagsmenn
og utanfélagsmenn.
Samvinnuverzlunin hefur sí-
fellt verið-að -ifyðja- séi'.til: rúms,•
ekki einvörðungu hérlendis,
heldur einnig um allan heim. —
Vitnax^- tala sæn\>i«mxmanna
skýrast tiLþeiri-aiEþi-aunaE; Það
verðá"fleín “ög fleiri, sem skipa
sér undjr merki -samvinnuvei'zl-
unar og skilja gildi- hennar. fyrjr
alþjóð manna.
• V' .f;.; .„. ij <
Samvinna ísíenzkra bænda.
Enh það.-er. alls ekki svo, að
samvinnan sé eingöngu bundin
við verzlun með nauðsynjavarn-
’nS> heldur _hefur_ hún reynzt
haldgóð.. og giftudrjúg.. á . sviðL
framleiðslu og iðnaðar. Bændur
landsýxs hafa i-n5ið_ á_nxaj5ið_ogjTer
nú ; xíxesDr öll -aTui-ðásálárBéiiTa
fi-am á samvlnnugi-undvelli. Þeir
selja , ínjólk. ,sína í xnjólkurbúin
og fá_ greitt ávkeðið verð fyrir.
Ái-légá fá: þeiis' síðdn ’.greitt út
sannvii-ði mjólkurinnar, þegai’-
vinnslu og di-eifingarkostnaður
er dreginn frá, þeir-ráða-sjálfir
skipan mjólkurmála, gegnum
mjólkui-samlögin. Þyki þeim
ábótiu/ant úni stjóf-n xxg. yekátúr
hafá- þeir; möguleikíx'Úí að .bEeta
úr því. Þá hafa þeir samvinnu
um sláti-un og sölu afurðanna.
það mun seint verða talið í töl-
um, hve mjög samvinna bænda
anna hafi valdið fi-amförum í ís-
lenzkum landbúnaði, alþjóð til
heijja.
Iðnaður samvihnumanna.
Samband íslenzkra samvinnu-
félaga, ásamt möi-gum einstökum
samvinnufélögum, hefur stofn-
sett í landinu stói-felldan iðnað,
til mikilla hagsbóta 'Ýyrir alla
landsmenn. Það er hvorki tími
né tækifæri til þess hér að ræða
um iðnað samvinnumanna í ein-
stökum greinum. En sennilega
eru hvergi meixi möguleikar til
framfara og aukinnar xnenningar
hérlendis en stóriðnaður á sam-
vinnugrundvelli. Mætti í því
sambandi benda á það, ef útvegs-
menn hefðust handa um víðtæka
samvinnu um stofnun iðnaðar-
fyrirtækja til að fullvinna hinn
gullvæga íslenzka fisk.
Samvinnutryggingar og skipaút-
gcrð samvinnumanna.
Þar er vettvangur, sem hefur
verið x-ekinn á samvinnugrund-
velli. Er i-eynslan ólýgnust í báð-
um tilfellum.
Menningarstarf samvinnumanna.
Menningar- og fræðslunstarf-
semi samvinnufélaganna er æ að
(Framhald á 9;' síðú).
Á laugardaginn var hófust í
Brussel óformleg réttarhöld,
sem ætlað er að sanna tilveru
þrælabúða í Sovétríkjunum.
Vitnin, sem leidd verða, eru
fólk, sem kynnzt hefur þess-
um þrælabúðum af eigiu
raun. Lýsingamar, sem þar
heyrast á ástandinu, eru ægi-
legar, og gefa ekkert eftir
lýsingunum á þrælabúðum
nazistanna.
-K
í Tékkoslóvakíu hófst þjóð-
aratkvæðagreiðsla svonefnd á
sunnudaginn var. Fólki er
ætlað að segja, hvort það sé
fylgjandi afvopnun Þýzka-
lands, fimmveldaráðstefnu um
þau mál og fleiri slík málefni.
í þcssari sérkennilegu „at-
I kvæðagreiðslu“ geta menn að-
; eins sagt „já“. Elcki er gert
ráð fyrir því, að neinn segi
„nei“!
-K
Berklavarnarfélagið danska
stendur fyrir allsherjarberlda
skoð'un í Danmörk um þessar
mundir, og er skoðuninni lok-
ið í nokkrum ömtum. Hafa
þegar fundzti 154 berklasjúk-
lingar, sem ekki var vitað um
áður. Búið er að skoða 300.000
manns, og er því um að ræða
citt óþekkt tilfelli fyrir hverja
2000, sem skoðaðir eru.
★
Það þykir tilefni til blaða-
fregna í Danmörk, að forsæt-
isráðherrann lvefur fyrir hönd
ráðuneytisins ráðið bílstjóra
I til að aka ráðherramim í
embættiserindum. Blöð getá
þess þó, að ráðuneytið eigi
enga bíla, heldur láni póst-
þjónustan bílana, er ráðherr-
ar þurfi á þeim að hálda. —
Þetta þætti Iélegur kostur á
íslandi!
★
JÚGÓSLAFNESKA blaðið
Borba skýrir frá því, að ný-
lega hafi nafnið Stalín verið
nefnt 770 sinnum í einu ein-
taki af aðalmálgagni tékk-
nesku stjómarinnar „Rude
Pravo“.
★
ÞESSI SAGA gengur nú í
Austur-Evrópu, segir sama
blað, Borba: Maður nokkur
„að vestan“ kom heini úr
ferðalagi fyrir austan tjald.
„Veiztu hvað,“ sagði hann við
kunningja sinn, „þeir trúa
ekki lengur á drottinn þarna
fyrir austan. Þeir tilbiðja bara
Stalín. Þess vegna segja þeir
lieldur ekki til dæmis guði sé
Iof.“
„Nú, hvað segja þeir þá í
staðinn?“
„Nú, auðvitað Stalín sé lof.“
„En þegar Stalín er daúður,
hvað segja þcir þá?“
„Þá taka þeir upp ganda
siðinn aftur og segja guði sc
lof.“
k
DÖNSK FRÚ hefur höfðað
mál gegn tveimur lteknum og
sjúkrahúsi bar í laxxdi og kraf
ist 40 þús. kr. skaðabóta
„vegna missis fyrirvinnu“. —
Segir frúin að læknarnir liafi
ekki þekkt sjúkdóm mannsins
— sykursýki — og liafi þekk-
ingarleysi þeirra leitt hann til
dauöa.
k
DANIR eru reiðir yfir því, að
danskur fáni var rifinn niður
á útihátíð í Flensborg í Suð-
ur-Slésvík sl. sunnudag.
Þessi grein er eftir Hallgrím
Þorbergsson bónda á Hali-
dórsstöðum í Laxárdal. Ræðir'
hann þar Um aðferðir við rún-
ing og flokkun ullarinnar og
hið hreytta viðhorf, scm skap-
ast hefur xneð byggingu ullar-
þvoítastöðvar SÍS á Akureyri.
Það er Ijóst orðið að breyting
er að verða á ullarverkun bænda
almennt um þessar mundir. í
stáð þess að selja ullina þvegna
og eitthvað flokkaða, er nú farið
að selja hana óþvegna. Veldur
þessu ‘éinkum tvennt, getuleysi
b’ænda til að þvo ullina heima og
í annan stað hin nýja þkottastöð
SÍS á Akureyx-i, sem ságt er að
geti þvegið árlega alla ull lands-
ins. /
Þessi þróun ætti að stefna til
bóta ,ef rétt er á haldið. Heima-
þvottur ullarinnar fór mönnum
jafnan misjafnt úr hendi, enda
aðstaða, kunnátta og vandvirkni
ólík. En það lakasta við heima-
þvottinn var það, að ullin var oft
ast slitin sundur í smálagða af
handahófi, svo að það 1-eyndist
næsta örðugt að flokka hana þar
á eftir samkvæmt eðlisgæðum,
þrátt fyrir yfirlegu. Menn voru
þó að reyna þetta, og kaupfélög-
in hafa lengi haft ullarmats-
menn, en hlutverk þeiri'a hefui'
einkum verið það, að meta þvott
og. þurrkun ullarinnar, nema úr
henni flóka og lagða gula með
óþvotti. i
Einstaklingar og jafnvel ein-
stakar hjarðir af sama fjárkyni
hafa nokkuð misjöfn ullargæði,
einkum það'Té,'sStrclítt er kyn-
bætt, en það atriði er staðreynd,
'að' ídlin af hverri sauðkind er
misgóð,. og gildir það lögmál
jafnt í hvaða fjárkyni sem er. Á
hálsi, herðakambi og bógum er
ullin fínust og bezt, næst bezt á
hrygg TQgT BÍðúm,.. én. grófust og
lökust á imolúm- ög .lærum, og
loks er kviðull og fætlingar sér-
eðlis. Ef vel skal vera, þarf því
að flokka hvert reyfi í 4 staði,
sem verður bezt gert áður en
hún er þvegin, og þvo síðan
hvern flokk út af fyrir sig. Geri
eg ráð fyrir að ullarþvottastöð
SÍS hafi í þjónustu sinni menn,
sem flokka ullina á þessa leið,
því að nú er lagt fyrir okkui'
bændur að skila reyfunum til
umbjóðenda óþvegnum, og í
heilu lagi, sem er sjálfsögð krafa,
og skilyrði þess, að hægt sé að
flokka ullina samkvæmt eðlis-
gæðum hennar.
Nú er það svo, að fjöldi manna
er því óvanur að klippa sauð-
kind þannig, að reyfin haldi sér
í heilu lagi, en það þarf að lær-
ast, og bezta aðferð við það ,að
klippa reyfi af sauðkind, er að-
ferð Skota og Englendinga. Þeir
binda ekki kindina, en leggja
hana á vinstra læri og byrja að
klippa hálsinn hægra megin og
sundur ullina neðan á honum, og
klippa hægri hlið fyrst að hrygg-
línú. Kviðurinn er og klipptur
þegar búið er að klippa reyfið
sundur milli nára. Þegar búið er
að klippa aftur fyrir bóg, er
kindin lögð á hliðina og kropið
hægra hné yfir hálsinn .getur þá
kindin ekki reist sig, þótt hún
sprikli eitthvað. Þegar lokið er
að klippa hægri hliðina, er reyf-
ishelmingurinn færður aftan frá,
upp með hliðinni og kindinni
velt á hægra læri, og því næst
háls og vinstri hllð klippt á sama
hátt, þar til saman pær að hrygg
línu. Reyfið er síðan athugað og
klipptir burtu allir óhi'eininda-
kleprar, sem í því kunna að vera.
Breiða skal síðan úr því, líkt og
gæru þannig, að ytra borðið
snúi niður, kviðullin látin á
mitt reyfið, brotið upp á það frá
báðum hliðum og gert tvöfalt,
vafið síðan þétt upp aftan frá,
snúinn vindill úr hálsullinni, það
langur, að hann nái vel utan um,
reyfið ,og endanum tví- eða þrí-
brugðið undir, þar , sem vindill-
inn nær saman. Þannig frá geng-
ið þolir reyfið talsvert hnjask án
þess að velta í 'Sundur, sem þáð
gerir, ef það er;:hnýtt ■stx-man á
toglögðum.
-K
Ef ullarframleiáéndum tækist
almennt að ganga þannig frá
reyfunum, sýnisí. einfaldásFTað
ullin gangi krókalaust Lþvotta-
stöðina frá fyrstu hendi, þar á að
taka í-eyfin sundur, en hvergi
apnars staðar, og þar á að flokka
ullina eftir eðlisgæðum, áður en
hún er þvegin, sem áður segir. —
Gætu þá kaupfélögin sparað sér
allt vafstur við ullarmat og
flokkun.
Klippingaraðferð Skota miðast
við það, að sem bezt fari um
kindina, svo að hún liggi kyrr,
verður þá verkið léttara og
gengur fljótar ,hún miðast og við
það að reyfið haldist óskaddað.
H. Þ.
Samvinnutrygginga og Líftryggingafélagsins
Andvöku verður íialdinn í hinum nýju heim-
kynnum samvinnumanna í Borgarfirði, laug-
ardaginn 23. juní, kl. 2 e. h.
Stjórnir tryggingafélagamia.
Komið með umbáðir!
Vegna mjög tilfinnanlegs umbúðaskorts bein-
um vér vinsamlegast þeim eindregnu tilmælum
til viðskiptamanna vorra að koma með umbúðir
undir vxxrur sínar, ei'tir því sem frekast er unnt.
Nýlenduvörudeildin og útibú.
/