Dagur - 06.06.1951, Blaðsíða 4
D A G U R
Stíilku
vantar að Silfrastöðum í
Skagalirði.
Upplýsingar hjá
Helgu Kristjánsdóttur.
Sími 1199.
Nokkrar kýr
til siilu.
Upplýsingar gefnr
Bjarni Arason,
Grísabóli. Síini 1533.
Plógur,
fyrir Farmall-dráttarvél, er
til söln.
Árelíus Halldórsson,
Geldingsá.
Sími um Svalbarðseyri.
Telpa
10—11 ára telpa óskast til
að gæta barns.
Afgr. vísar á.
Sveitavinna
Ungur maður vill ráða sig
í sveit.
Afgr. vísar á.
Silkislæða,
rauðrósótt, tapaðist síðast-
liðinn mánudag. Finnandi
vinsamlegast skili henni í
Bögglageýmslu KF.A.
Fjármark
Fjármark mitt er:
Sneitt aftan hægra, hálft af
framan vinstra.
Hallur Sœmundsson,
Fagrabæ.
Kýr
Tvær vorbærar og ein
liaustbær kýr til sölu.
Upplýsingar á afgr. Dags.
Willys-jeppi,
í góðu lagi, til sölu.
Upplýsingar á afgr. Dags.
Saumavél,
Pfaff, Adler eða Necchi,
fyrir kjólaverkstæði, óskast
keypt strax.
Upplýsingar í síma 1484.
Miðvikudaginn 6. júní 1951
Veiðibami
Athygli er hér með vakin á. því, að samkvæmt
auglýsingu stjórnarráðsins, dags. 12. október
1943, er bönnuö öll veiði göngusilungs i sjó,
fyrir strandlengjunni út frá P'njóskárósum, frá
Sœbóli að Kljáströnd, að báðum jörðum með-
í töldum.
| Þeir, sem brjóta bann þetta, verða sóttir til sekta.
%
| Leigutakar Fnjóskár.
★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*
Áualrsið í ..DEGI"
★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★
Innilegt þakklæti sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur
samúð við fráfall óg jarðarför eiginkonu ininnar, dóttur og
systur
AÐAJLBJARGAR VILHJÁLMSDÓTTUR.
Guð blessi ykkur öll.
Sig. Ó. Ólafsson.
Elín Sveinbjamardóttir. Vilhjólmur Júlíusson.
Þóra Vilhjálmsdóttir.
inlit lére
Hvít, bleik, blá, græn og drap,
hentugt í rúmfatnað.
Verð frá kr. 13.20.
Fyrirmæli um lóðahreinsun o. fl.
Þeir lóðaeigendur, sem ekki hafa nú þegar lneinsað
lóðir sínar, eru stranglega áminntir um að hafa lokið
því fyrir 17. þ. m.
Að gefnu tilefnLer á það bent, að algjörlega er óheim-
ilt að flytja sorp eða annan úrgang á svæðið sunnan
aðalspennistöðvarinnar við Þingvallastræti —" austan
Setbergsvegar, og einnig er bannað að flytja sorp eða
úrgang á eyrarnar við Glerárósa.
Heilbrigðisnefndin á Akurcyri,
4. júní 1951.
Gula bandið er búið til úr beztu fáan-
legum hráefnum og í nýtízku vélum.
Tilkynniiig
um endurnýjun umsókna um lífeyri
frá almannatryggingunum
Samvinnumenn nota smjörlíki frá
samvinnuverksmiðju
Fæst í Nýlenduvörudeild KEA og öllum útibúunum.
Yfirstandandi bótatímabil almannatrygginganna
rennur út 30. júní n. k.
Næsta bótatímabil hefst 1. júlí 1951.
Að þessu sinni verður þess eigi krafizt, að þeir, sem
nú njóta ellilífeyris, örorkulifeyris, barnalífeyris eða
fjölskyldubóta, sendi sérstakar umsóknir.
Umboðsmenn Tryggingastofnunar ríkiisns munu,
hver í sínu umdæmi, úrskurða þeim, sem nú njóta
framangreindra bóta skv. úrskurði, bætur fyrir næsta
bótatímabil á grundvelli fyrri umsókna, með hliðsjón
af nýjum upplýsingum um tekjur og annað, er varðar
bótaréttinn.
Þeir, sem nú njóta örorkustyrks, ekknaUfeýris,
makabóta eða lifeyrishœkkunar skv. úrskurði, skulu
hins vegar scekja á ný um bcetur þesSar, ef j)eir óska að
njóta þeirra næsta bótatímabil, og gera nákvæma grfein
fyrir jreini atriðum, er upplýsa Jaarf í því sambandi.
Umsóknir um endurnýjun bóta þessara skulu ritaðar
á viðeigandi eyðublöð og afhentar umboðsmönnum
Tryggingastofnunar ríkisins fyrir 20. d'ag júnímán-
aðar.
Áríðandi er að örorkustyikJiegar, sem misst hafa
50—70% starfsorku, sæki á tilsettum itíma, þar sem ella
er með öllu óvíst að hægt sé að taka umsóknirnar til
greina, vegna Jress að fjárhæð sú, ,er .verja má, í Jressu
skyni, er takmörkuð. ......
Fæðingarvottorð og önnur tilskilin vottorð skulu
fylgja umsóknum, hafi þau eigi verið lögð fram áður.
Þeir umsækjendur, sem gjaldskyldir eru til trýgginga-
sjóðs, skulu sanna, með tryggingaskírteini sínu eða á
annan hátt, að þeir hafi greitt iðgjöld sín skilvíslega.
Vanskil varða skerðingu eða missi bótaréttar.
Umsóknir um aðrar tegundir bóta en þær, sem iiér
að framan eru nefndar, svo sem fæðingarstyrki, sjúkra-
dagpeninga og ekknabætur, svo og nýjar umsóknir um
líféyri, verða afgreiddar af umboðsinönnum á venju-
legan hátt, enda hali umsækjancli skilvíslega greitt ið-
gjöld sín til tryggingasjóðs.
Reykjavík, 28. maí 1951.
Tryggingastofnun ríkisins.
Kaupfélag Eyfirðinga
Vefnaðarvörudeild.
Héraðsþkg U. M. S. E.
verður haldið á Akureyri (ÍJrróttahúsinu) sunnu-
daginn 10. júní næstkomandi og liefst kl. 9 ár-
degis.
Dagskrá samkvæmt áðursendu Jringboði.
STJÓRNIN.