Dagur - 01.08.1951, Blaðsíða 3

Dagur - 01.08.1951, Blaðsíða 3
MiSvikudaginn 1. ágúst 1951 DAGUB 3 gx$>3xSxS>3>3xSx$xSxSx$>3xex$x$xSxSxSKSxSx3xSx$x$xexSx$xSx»3x$xSxSxS><SxexSx$<®x$^$x»<?>< Öllum þeim, sem glödclu mig á 70 ára afmœli minu, með gjöfurn. heimsóknum og heillaóska-skeytum, votta ég mitt innilegasta þakklceti. — Guð blessi ykkur öll. Aðalbjörg Friðriksdóttir. Innilega þakka ég öllum þeim, sem heimsóttu mig og * fcerðu mér rausnarlegar gjafir og glödclu mig á annan liátt á 60 ára afmccli mínu, 27. júli siðaslliðinn. Guð blessi ykkur öll. Gunnlaugur Þorvaldsson, Torfunesi. f Innilegar þakkir til allra, er sýndu mér vinsemd á 80 ára afmceli mínu, 13. júli síðastliðinn. |j Sigrún Sigurðardóttir frá Torfufelli. »«x$^x$x$>^x$><$x»^x$><$x$x5><$>«x$x$x$x$>^x$x$x$x$x$>^x$>^x$x$x$^k$x$x$x$>^x$x$^^. * Hjartanlega þakka ég öllurn þeim, er glödclu mig á X 80 ára afmceli minu, með heimsóknum, gjöfum og 5 heillaóska-skeytum. — Guð blessi ykkur öll. X Ingibjörg Friðfinnsdóttir, 5 Bjarnastaðahlíð. ÍBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK < i || Kaupum niðursuðuglös Þurfa að vera með GLERLOKI og gúnnní- pakkningu, aðeins i/ kg. stærð. Ekki tóBaksglös. Kjötbúð Bómuliarefnin köflóttu, eru nú komin aftur. Kaupfélag Eyfirðinga. V efnaðarvörudeild Tilkynning Viðskiptamenn vorir eru vinsamlegast beðnir að skila sem fyrst öllum tómum tunnum undan benzini og olíum, sem þeir hafa að láni frá oss. Olíusöludeild K. E. A. Nýtt GEFJUNÁR-kambgarn! Nýja GEFJUNAR-kambgarnið er lang merk- asta framför í garnframleiðslu þjóðarinnar. Það er mjúkt og áferðarfallegt eins og gott erlent garn, en það er mun ódýrara en allt annað garn, sem nú er fáanlegt á íslenzkum markaði. Fæst í öllum kaupfélÖgu landsins og víðar. Reynið sem fyrst nýja GEFJUNAR-kamb- garnið. Ullarvcrksmiðjan GEFJUN sýnir í kvöld kl. 9: | Júlía hegðar sér illa } með GREER GARSON í aðalhlutverki. SKJALDBORGAR j / f BIO Húsið við ána (House by the River) | Mjög spennandi amerísk kvikmynd. Louis Hayward Lee Bowman Jane Wyatt Dorotliy Patrick. \ Bönnuð yngri en 16 ára. Iii (•wiiiiiiiiiin iii iii iiiiiiin 111111111 ii ■iiiuiiiiimiiiiim* Kaupak OllU vantar nú þegar og fram í miðjan september. Afgi'. vísar á. Suðusúkkulaði Átsúkkulaði margar tegundir. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibú. Kakó í pökkum og lausri vigt. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin Eitursódi í baukum. LUX sápuspænir sandsápa Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudcild og útibú. LÖGTÖK Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og að undan- gegnum úrskurði, verða lögtök látin fram fara án frek- ari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Bifreiðaskatti, skoðunar- gjaldi af bilreiðum og vátryggingargjaldi ökumanna bifreiða, sem féllu í gjalddaga 2. janúar síðastliðinn, söluskatti fölnum í gjalddaga á árinu 1951, áföllnum og ógreiddum veitingaskatti, gjaldi af innlendum toll- vörutegundum, vélaeftirlitsgjaldi, lögskráningargjöld- um, aðflutnings- og útflutningsgjöldum. Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 27. júlí 1951. HuLcrvt ^7cac^ft£iJ7lym>} Tilkynning Þeir, sem eiga geymdar kartöflur í kartöflu- geymslu bæjarins í Grófargili, verða að hafa tekið þær fyrir 5. ágúst næstkomandi, vegna ræstingar á geymslunni. Bæjarstjóri. Tilkynning frá Hafnarbúðinni Öpnum á morgun, fimmtudaginn 2. ágúst, útibú í Eiðsvallagötu 18,þar sem áður var útibú Pöntunarfélags- ins. Verða þar á boðstólum allar vörur sömu tegundar og í Hafnarbúðinni. — Sendum heim. Símanúmer úti- búsins er 1918. Hafnarbúðin li.f. Sími 1094. Gula bandið er búið til úr beztu fáan« legum hráefnum og í nýtízku vélum. Samvinnumenn nota smjörlíki frá samvinnuverksmiðju Fœst í Nýlenduvörudeild KEA og öllum útibúunum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.