Dagur - 01.08.1951, Blaðsíða 8
8
Baguk
Miðrvikudaginn 1. ágúst 1951
Vinabæir skiptast á námsmönnum
og ferðamönnum
Fyrsta vinabæjamótinu, sem haldið er hér á
landi, lýkur í Siglufirði í kvöld
„Brand V" - skipið, sem flutti nor-
rænu gestina - þáttur í starfsemi
kristilega norska ungmenna-
sambandsins
Rætt við Bernt Fauske, forstjóra Brand-skip-
anna, sem er farþegi með skipinu
í dag lýkur í Siglufirði fyrsta
norræna vinabæjamótinu, sem
haldið er hér á landi. Vinabæja-
hreyfingin er grein lir norræna
félaginu og það er norræna fé-
lagið í Siglufirði, sem hefur beitt
sér fyrir þessu móti, en bæjar-
stjórn Siglufjarðar hefur veitt
félaginu margháttaðan stuðning.
Fulltrúarnir á vinabæjamóti
þessu gistu Akureyri í gær og
átti blaðið tal við þá að Hótel
KEA. Af hálfu Siglfirðinga voru
í förinni Jón Kjartansson bæjar-
stjóri og frú hans og Gunnar Jó-
liannsson bæjarfulltrúi, frá bæj-
arstjórn, og af hálfu norræna
félagsins Ragnar Jónasson og
Sigurður Gunnlaugsson.
Hinir norrænu fulltrúar eru:
Frá Herning í Danmörk: Frú
Lisa Aarsleff og Sigurd Christ-
ensen, en hann er í stjórnarnefnd
vinabæjahreyfingar norrænu fé-
laganna og einn af forustumönn-
um hreyfingarinnar. Frá Váners-
borg í Svíþjóð: Henry Larsson
og Eric Engquist. Frá Utajárvi í
Finnlandi: Arne Sarmsla lektor
og frá Holmestrand í Noregi frú
Prahl.
Mótið hófst í Siglufirði fimmtu-
daginn 26. júlí. Ávarpaði bæjar-
stjóri þá gestina, en fulltrúar
bæjarins höfðu áður tekið á
móti þeim í Siglufjarðarskarði.
Afhentu þeir norræna félaginu í
Siglufirði þjóðfána sína að gjöf,
en þjóðsöngvarnir voru sungnir.
Á föstudaginn skoðuðu fulltrú-
arnir fyrirtæki í Sigluf. og sátu
boð hjá Síldarverksmiðjum rík-
isins. Á laugardag bauð bæjav-
stjórnin gestunum til Skeiðsfoss,
en síðan til kvöldverðar. Voru
þar fluttar margar ræður og þar
færðu fulltrúarnir bæjarstjórn-
inni gjafir frá bæjarstjórnum
þeim, er þeir eru fulltrúar fyrir.
Á sunnudaginn var síðan komið
hingað til Akureyrar og ekið til
Mývatns og í gær skoðuðu gest-
irnir bæinn og fyrirtæki KEA og
SÍS hér, en í kvöld lýkur mót-
inu vestra.
Ánægðir með förina.
Fulltrúar á þessu fyrsta vina-
bæjamóti, sem haldið er hér á
landi, voru allir mjög ánægðir
með förina er Dagur ræddi við
þá í gær. Sigurd Christiansen frá
Hei-ning skýiði m. a. fi'á því, sem
dæmi um gagnsemi vinabæja-
hx-eyfingai'innar, að nú væru
tveir siglfirzkir iðnaðarmenn í
kynnis- og námsferð í Herning,
og nýlega hefðu tveir trésmiðir
fiá Akureyi'i — Þói’ður Frið-
bjarnarson og Einar Kristjáns-
son, — dvalið í Hei-ning og notið
fyrirgi-eiðslu norræna félagsins.
— Hér má skjóta því inn í, að
Akui'eyringamir hafa mjög róm-
að móttökur og fyriigreiðslu
noi-ræna félagsins í Herning. —
Ætlunin er að halda áfram að
skiptast á námsfólki og fei'ða-
mönnum, til gagns og gamans
fyrir báða aðila .Um förina til ís-
lands sagði Chiistiansen, að hún
væri ævintýri líkust og mót gest-
anna og foi'i'áðamanna Siglu-
fjai'ðar í Siglufjai'ðai'skarði,
mundi seint úr minni líða, og
væri bæði vinsemd Siglfirðing-
anna og stórbrotin náttúra ofar-
lega í huga. Christiansen sagði,
að vel hefði farið á því að Akur-
eyri og Silkeboi'g í Danmöi'ku
yrðu vinabæir — Silkeboi'g væri
almennt talinn fegui-sti bær í
Danmöi'k, og þann titil hlyti Ak-
ureyri að eiga á íslandi. í sama
streng tók frú Aarsleff.
Of lítil kynni af íslandi.
Sænsku fulltrúarnir, Larsson
og Engquist voi'u á einu máli, að
vinabæjahreyfingin gæti orðið til
mikils gagns. Þeir kváðust hafa
sannfæi'st um að Svíar vissu allt
of lítið um ísland og þyrfti að
breyta því. íslandssíld þekktu
auðvitað allir — en þegar henni
sleppti væi’i þekking allt of
margra í molum, en hér væri
vissulega margt þess vii'ði að
þekkja það. Vinabæjahreyfing-
una kváðu þeir útbi'eidda í Sví-
þjóð og 130 bæi og borgii' innan
hennar, fýrjr milligöngu norr-
æna félagsins.
Saknaði ekki skóganna.
Fulltrúi þúsund vatna lands-
ins, lektor Arne Sarmsla fi'á
Utajarvi, kvaðst undrast það
mest, að sjá hér tré, en ekki
sakna hins, að hér væri ekki allt
þakið skógi. Hann kvað þessa
heimsókn vei'ða sér mjög lær-
dómsríka og hann taldi persónu-
leg kynni, sem þau, er vinabæja-
hreyfingin stofnaði til, líkleg til
þess að efla norræna samvinnu.
Fulltrúi Noregs, frú Pralxl, gat
ekki komið hingað til Akureyrar,
en allir luku upp einuin munni
að hún hefði vei'ið ágætur full-
trúi lands síns á móti þessu. Hún
er frá Holmestrand við Osló-
fjörð, en það er minnsti bærinn,
sem þai'na átti fulltrúa, íbúar
2500 manns. Hinir bæii-nir ei-u
allir mun staerri, allt að 30 þús.
manna bæir.
Allir í-ómuðu fulltrúarnir
móttökur noi'i'æna félagsins og
bæjarstjómarinnar í Siglufirði
og fi-amkvæmd Siglfii'ðingánna á
þessu eftii'minnilega mótj.
Að þessu móti loknu mega
aðrir bæir — svo sem Akureyri
— líta í eigin barrn og spyrja: Er
ekki kominn tími til að fylgja
fordæmi Siglufjai'ðar og gera
vinabæjasamband okkar við
Aalesund, Randei's o, fl. bæi
meii'a en nafnið tómt?
Gistir Island
Prófessor Níels Bohr cr væntan-
legur hingáð til lands á morgun
i og hér mun hann dvelja til 10. þ.
m. og flytja fyrirlestra við Há-
skóla íslands. Prófessor Bohr er
frægasti vísindamaður, sem hef-
ui' gist þetta land. Hann hlaut
Nóbelsverðlaunin 1922 fyrir cðl-
isfræðirannsóknir og var fyrir
stríð talinn einn helzti kjarn-
orkusérfræðingur veraldar. Hann
átti drjúgan skcrf í því að Banda-
mönnum tókst að leysa kjam-
orkuna. Prófessor Bohr býr nú í
heiðursbústað Nýja Carlsberg-
sjóðsins í Kaupmannahöfn. Kona
hans, frú Margrethe Bohr, fædd
Nörlund, er í fylgd mcð honuin
hingað til lands.
Hljómleikar Tónlistar-
félagskórsins í Rvík
Tónlistarfélagskói'inn í Rvx'k
hafði hljómleika hér á mánu-
dagskvöldið og var ágætlega
fagnað. Dx'. Urbancie stjórnaði
söngnum. Þetta er blandaður
kór og í röð hinna beztu á land-
inu. Söngur kórsin svai' með
ágætum og er mjög rómaður af
áheyrendum. Nánari umsögn
bíður næsta blaðs.
Síldaraflinn 200 þús.
mál - Jörundur afla-
liæsta skip
Á miðnætti sl. laugai'dag var
bræðslusíldaraflinn orðinn
200.443 mál, saltað hafði verið í
47.703 tunnur. I fyrra voru þess-
ar tölur á þessum tíma 104.863
mál og 7497 tunnur. Aflahæsta
skip flotans er togai'inn „Jör-
undur“ með 6111 mál, næst hæsta
skip er Helga úr Reykjavík með
5917 mál. Afli eyfirzku skipanna
var sem hér segir: Jörundur
6111, Bjai'ki 508, Sverrir 586,
Auður 2617, Eldey 1802, Haukur
I 3731, Ingvar Guðjónsson 2848,
Kristján 1807, Njörður 1028, Pól-
stjarnan 3016, Snæfell 2642, Stíg-
andi 2911, Stjarnan 1584, Súlan
3468, Sædís 1385, Sæfinnur 1599,
Sævaldur 1459, Vöi'ður 2565, Von
2057, Hannes Hafstein 2048,
Garðar 2257, Gylfi 1493, Akra-
boi-g 1179.
í gær fréttist lítið til síldai', þó
munu nokkur skip hafa fengið
eitthvað, m. a. Jörundur, Bjarki
og Sæfinnur.
Norska skipið Brand V, sem
sigldi fánum skreytt hér inn á
Akureyrarpoll um hádegið í gær
með norrænu konurnar innan-
borðs, er þáttur í starfscmi
kristilega norska ungmennasam-
bandsins.
Maðurinn, sem átti hugmynd-
ina að þessari útgerðarstai'fsemi
og veitir henni foi'stöðu, Bei'nt
Fauske, er farþegi með skipinu
í þetta sinn og Dagur notaði
tækifærið í gær til þess að ræða
við hann um þessa athyglisverðu
starfsemi og sögu hennar.
Fauske — virðulegur miðaldi'a
maður — sagði, að þetta hefði
byrjað fyrir 23 árum, er norska
ungmennasambandið eignaðist
35 feta bát, sem notaður var til
smáferða innfjai'ða í Noi'egi með
fulltrúa og félaga sambandsins.
Þessi bátur „jók lystina," sagði
Fauske, enda var hann hinn
þarfasti. Fai'þegai'nir vildu gjax'n
an eiga kost á að stíga á stærra
skip — og með fjárframlögum
þeirra og arðinum af rekstri
bátsins, var í'áðist í að eignast
stærra skip, árið 1929, það var
Brand II, hann var þrisvar sinn-
um stæri'i en Brand I. Árið 1932
kom Brand III, enn þi-isvar sinn-
um stæi'ri en sá næsti á undan,
1938 kom. Bi-and IV, 370 tonn, og
loks 1949 þetta skip, Brand V,
sem er 796 tonn.
Það er sjálfstætt fyrirtæki,
sem rekur þessa útgei-ð, þótti
hentugra að hafa þann hátt á, en
láta ungmennasambandið íeka
skipin sjálft. En þetta er fox-ms-
atriði aðeins, norska, kristilega
ungmennasambandið er bak-
hjai-linn.
Hópferðir heima og erlendis.
Þessi skip hafa öll vei'ið notuð
til hópfei'ða, bæði heima og er-
lendis. Skipin hafa farið leigu-
ferðir og óætlunarferðir og geta
allir fengið far, meðan pláss er.
Skipið er eitt farrými, þar er
enginn lúxus ,hvorki í mat né að-
búð, en allt er traust og hentugt
og umfram allt ódýrt. Siglingai'
þessar hafa oi'ðið mjög vinsælar
og hafa veitt fjölda fólks tæki-
færi til að sjá fjarlæga staði. —
Brand V siglir á þessu ári t. d. til
Miðjarðarhafslanda, Afríku,
Nordkap, Bretlands, Svíþjóðar
og Danmerkui', auk íslandsfei'ð-
ai'innai'. Eitt skip félagsins,
Brand IV, siglir aðallega við
nox-sku ströndina og er notað sem
skólaskip á vetrum.
Þótti Akureyri hafa breytzt.
Skipstjóx-inn á Bi'and, V. Hal-
voi'sen, þekkir Akureyri frá
foinu fai'i, var á eftii’litsskipi
flotans hér við land 1935. Honum
þykir Akureyri hafa breytzt, og'
raunar flest á landi hér nema
náttúra landsins. Hann lét hið
bezta yfir þessari för, og kvað
konumar ágæta farþega og sjó-
hraustari en mai'gan karlmann-
inn!
Fullvalda ríki?
Þetta frímerki gaf Tékkóslóvakía
út nú í sumar. Þannig líta út frí-
merkin, sem hin „sjálfstæðu“ ríki
austan jámtjaldsins selja þegn-
um sínum. Fyrst er mynd af
„stóra bróður“ Jósef Stalín, en
þar næst mynd „litla bróður“,
Gottwalds forseta. — Frímerki
þessi sýna vel á hvert stig Stal-
ínsdýrkunin er komin í lepp-
ríkjunum.
Amerískur menuta-
maður á ferð hér
Hér hefur dvalið undanfarna
daga pi'ófessor Thomas Dawes
Eliot, fi'á Noi'thwestern Univer-
sity, Evanston, Ulinois. Prófes-
sorinn, sem kennir þjóðfélags-
vísindi í heimalandi sínu, er á
heimleið frá Noregi, þar sem
hann hefur dvalið í eitt ái'. Pró-
fessor Eliot fei-ðaðist m. a. til
Mývatns og kynnti sér nxann-
vii'ki, menn og málefni hér í bæ.
Hann fór til Reykjavíkur í
morgun.
500 þús. kr. lán til
Flugráðs til kaupa
á sanddælu
Bæjarstjói'nin hefur samþykkt
að taka upp á fjárhagsáætlun
næsta árs kx\ 500 þús., sem varið
vei'ði til láns til Flugráðs vegna
kaupa á sanddælu til notkunar
við væntanlega flugvallax-bygg-
ingu í Eyjafjai'ðax'áx'hólmum. —
Lánið sé til sex ára, afborgunar-
laust fyi'stu tvö árin. Skilyrði
•fyrri lánveitingunni ei', að vinna
við.flugvallargerðina hefjist þeg-
ar á þessu sumri og kaupum
tækjanna vei'ði hx'aðað svo, að
hægt vei-ði að nota þau við
áframhald verksins næsta sumar.