Dagur - 15.08.1951, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 15. ágúst 1951
D A G U R
Cítrónur
Appelsínur
Kaupfélag Eyfirðinga.
Nýlenduvörudeildin
og útibú.
Sjafnar
handsápur:
Savon de Paris
og
Idola.
Kaupfélag Eyfirðinga
Ný l e n d u vöru deil d i n
og útibú.
Línsterkja
Kr. 4.50 pakkinn.
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeildin
og útibú.
Þvottasódi
Eitursódi
Ræstiduft
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild
og útibú.
Olíulampar
8 og 10 línu.
Jdrn- og glervörudeild.
Rafmagusperur
Járn- og glervörudeildin
Harmonikubeddar
Járn- og glervörudeild.
Til sölu:
Saumavél, fótstigin, raf-
magnssteikarapanna, út-
varpstæki fyrir batterí, hús-
gögn með tækifærisverði.
Söluskálinn
Sími 1427.
ÚR BÆ OG BYGGÐ
Berjatínur,
barna - hjólbörur, notaðar
sagir og járnvara til inn-
römmunar fæst í
Skipagötu 4 (2. hæð).
Kven-armbandsúr
tapaðist í Miðbænum eða
á Ytri-brekkunni þriðjudag-
inn 7. ágúst. Vinsamlegast
skilist á afgreiðslu Dags,
gegn fundarlaunum.
Grár Biro-penni
tapaðist 1. ágúst s. 1. hér í
bænum. Finnandi vinsam-
legast skili honum á afgr.
Flugfélags íslands, Akur-
eyri.
r=..........' -v
Lastingur
Ermafóður
Sængurveraefni
á 26.10 mt.
Lakaléreft
á 21.00 mt.
Stout í lök,
180 cm. breitt.
Brauns verzlun
Páll Sigurgeirsson.
Nylonsokkar
ísgarnssokkar
Herrasokkar
Barnasokkar
Barnabuxur
Brauns verzlun
Páll Sigurgeirsson.
Korselet
Lífstykki
Sokkabandabelti
Teygjubelti
Brauns verzlun
Páll Sigurgeirsson.
D. M. C.-tvinni
Silkitvinni
Hörtvinni
Léreftstölur
Smellur
Stoppugarn
Saumavélanálar
Patenttölur
Hárnet
Hárnálar
Hárklemmur
Hárgreiður
Brauns verzlun
Páll Sigurgeirsson.
D. D. T.
flugnaeitur
D. D. T.
sprautur
nýkomið.
Vöruhúsið h.f.
Lux sápuspænir
nýkomnir.
Vöruliúsið h.f.
Berjafínur
Berjafötur
Vöruhúsið h.f.
Reykjarpípur
nýkomnar.
Vöruhúsið h.f.
Góðar sítrónur
Sítrónupressur
Vöruhúsið h.f.
m
Döðlur
i lausri vigt.
Vöruhúsið h.f.
Korn Flakes
Vöruhúsið h.f.
Vattteppi
Vöruhúsið h.f.
Sólgleraugu
fyrir börn og fullorðna,
nýkomin.
Vöruhúsið h.f.
Kaupum
BLÁBER
og
KRÆKIBER
KJÖT & FISKUR
Strandgötu 23.
Sími 1473.
Akureyrarkirkja. Messað kl.
11 f. h. á sunnudaginn — P. S.
Messað verður í Lögmannshlíð
næstk. sunnudag kl. 2 e. h. F. R.
Fíladelfía. Samkomur í Lund-
argötu 12: Fimmtudag kl. 8.30 e.
h. Sunnudag kl. 19. ágúst kl. 8.30
e. h. Ernst Rudin og frú tala á
samkomununum. Allir velkomn-
ir.
Áheit á Strandarkirkju. Kr. 100
frá J. S. — Kr. 100 frá S. G. S. —
frá J. S. — Kr. 100 frá S. G .S. —
Móttekið á afgr. Dags.
Áheit á Sólheimabarnið kr. 50
frá N. N. Móttekið á afgr. Dags.
Áheit á Akureyrarkirkju. Kr.
10.00 frá X. Y. — Kr. 25.00 frá M.
frá L. — Þakkir Á. R.
Hjónabönd. 4. ágúst voru gefin
saman í hjónaband af séra Pétri
Sigurgeirssyni ungfrú Hallfríður
Kristín Freysteinsdóttir úr Gler-
árþorpi og Öi'n Eiðsson, verzlunr
armaður. Heimili þeirra verður
að Drápuhlíð 32, Rvík. — Sama
dag gaf séra Pétur einnig samári
hjónaefnin ungfrú Arnfríði Hólrii
Aradóttur (Jóhannessonar hjá
flugfél. ísl.) og Qjgeir.. Hauk
Matthíasson, lögregluþjón. —
Heimili ungu hjónanna verðVr að
Flókágötu 37, Reykjavík.
í kvöld fer Fejðafélag Akv.r-
eyrar í Vaglaskog kl. 7.30.
Á fundi sínum 26. júli sl, samþ.
bæjarráð að grciða uppbót á
laun starfsmanan bæjarins eins
og ríkið greiðir frá 1. júlí á
laun opinberra starfsmanna.
Vegna þrengsla í blaðinu í dag
verður ýmislegt efni að bíða
næsta blaðs, svo sem íþrótta-
þáttur (drengjamótið), fregnir
af íþróttamóti í Suður-Þing-
eyjarsýslu og margt fleira.
Hlífarkonur. Förum skemmti-
ferð þriðjudaginn 21. þ. m., ef
næg þátttaka fæst. Fjölmennið.
Nefndin.
Hjálpræðisherinn, Strandg. 19B.
Laugardag 18. ágúst kl. 8.30 e. h.:
Kveðjusamsæti fyrir nxajór og
frú Pettersen, sem eru á förum af
landi burt. — Sunnudag kl. 11 f.
h.: Helgunarsamkoma. Kl. 8.30 e.
h.: Kveðjusamkoma. Majór Pett-
ersen hefur verið yfirforingi
Hjálpræðishersins á íslandi um
nokkurra ára skeið. — Akureyr-
ingar! Komið og kveðjið majórs-
hjónin.
TILBOÐ OSKAST
í búseignina nr. 21 \ ið'• Strandgötu, ásamt bakbúsi.
Frestur til að skila tiibððum er til 25. þ. m.
Tilboð sendist til
Kristjáns Eiríkssonar, lögfræðings,
Laugaveg 27, Reykjavík.
TILKYNNING
, frá Húsmæðraskóla Akureyrar
Þær stúlkur, sem óska eftir skólavist í Húsmæðra-
skóla Akureyrar í vetur, sendi umsóknir sínar sem
> fyrst til lörstöðukonunnar.
Skóíinn tekur til starfa 15. sept. n. k.
L
Valgerður Árnadóttir,
fovstöðukona.
BANN!
Hér með er stranglega bönnuð berjatínsla í
Bárðartjarnar- og Réttaxholtslandi án leyfis. —
Einnig er öllum óheimilt að nota berjatínur í
landinu.
Landeigendur.
6 manna Ford,
Mödel ’47, er til sölu. Skipti á minni bíl koma
til greina.
Afgreiðslan vísar á.
BANN!
Bcrjatínsla er bönnuð án lcyfis í landi Tréstaða
og Djúpárbakka.
Jón Á. Þorvaldsson,
Signrvin Jónsson.