Dagur - 07.11.1951, Blaðsíða 3

Dagur - 07.11.1951, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 7. nóvember 1951 DAGUR 3 Nýkomið: B T H hitatúbur, 10 kw. Frostlögur — Preston Rafgeymar, 2ja, 6 og 12 volta. Kaupfélag Eyfirðinga. Véla- og varahlutadeild. Vatnsdælur - sjálfvirkar með þrýstidunk (fyrir 220 volt). Mjög hentugar fyrir sveitabæi. Kaupfélag Eyfirðinga. Véla- og varahlutadeild. Ritvélar Höfum fengið nokkrar RITVÉLAR. Hin heimsfræga teg. Smith Corona. Kaupfélag Eyfirðinga. Véla- og varahlutadeild. LAUSSTAÐA Bæjarverkstjórastaðan á Akureyri er laus til umsókn- ar. Staðan-veitist fi'á 1. janúar 1952. Laun samkvæmt launasamþykkt bæjarins. — Umsóknum sé skilað á skrif- stofu bæjarins fyrir 1. desember n. k. BÆJARSTJÓRI. Akureyringar! Hefi opnað útvarps-viðgerðarverkstœði í Strand- götu 23. — Annast allskonar viðgerðir á útvarps- tækjum, uppsetningar og lagfæringar á loft- netum. .. Friðrik Adolfsson, útvarpsvirki. Niðursoðnir ávextir: iininiiiiiiiiiimniimiiiiiiiMiiimiimiiiiiiiniMiiiiiiii* SKJALDBORGAR I BÍÓ Ævintýrarík \ uppskera | (Wild Harvest) \ Afar spennandi og við- i burðarík mynd. \ Aðalhlutverk: i ALAN LADD j DOROTHY LAMOUR \ iiuwiimiiiiiiiiiiiiiiiiimmimiiiiimiiliuiii*iililim*«: Vekjaraklukkur Vandaðar, þýzkar vekjara- klukkur nýkomnar. Brynje Sveinsson h.f. Pelikan: Pelikan-oliulitir. Pelikan-lim, sem límir allt. 2 tegundir. Pelikan-mótunarleir fyrir börn. Brynj. Sveinsson h.f. Vatnsþéttu VASALJÓSIN fást aðeins hjá okkur Brynj. Sveinsson h.f. Atvinna Ferskjur Ananas Perur Apricósur Blandaðir ávextir Jarðarber H i n d b e r Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og úlibú. Reglusöm og eðlisgreind stúlka getur fengið fram- tíðarstöðu við stórt fyrir- tæki. Talsverð þekking í stærðfræði skilyrði. Ensku kunnátta mjcig æskileg. — Meðmæíi óskast. Afgr. vísar á. Herbergi til leigu Reglusamur maður getur fengið leigt lítið herbergi í Ránargötu 7. Ódýr leiga. Ávallf eitthvað nýtt! ULLAR-DÚKAR, margar gerðir ULLAR-BAND, margir litir LOPI, margir litir ULLAR-TEPPI, 3 tegundir Haustið nálgast, þá er gott að eiga hlý skjól- föt. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Kaupið strax efni í fötin, band eða lopa í peysuna, og ullart£ppin,-sem allir vilja eiga frá GEFJUNL GEFJUNAR-vörur fást hjá öllum kaupfélög-. um landsins og víðar. UHarverksmiðjan GEFJUN AKUREYRI. Gnla bandið er búið til úr beztu f áan- legum hráefnum o«' í nýtízku vélum. Samvinnumenn nota smjörlíki frá samvinnuverksmiðju Fœst í Nýlenduvörudeild KEA og öllum útibúunum. Markaskrá fyrir Eyjafjarðarsýslu og Akureyri verður prentuð á næsta ári. Markaeigendur í Akureyrar- kaupstað, sém vilja fá mörk sín í skrána, tilkynni þau hr. Magnúsi Gislasyni, Ránargötu 2, fyrir 25. nóvenrber 1951 og greiði honum tilskilið gjald, sem er kr. 15.00 fyrir eyrnamark og kr. 10.00 fyrir brennimark. Bæjarstjóri. ★ *★*★*★*★*★-*★*★*★-*★*★*★*★-!< AuqIýsíS í „DEGÍ,r

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.