Dagur - 07.11.1951, Blaðsíða 7

Dagur - 07.11.1951, Blaðsíða 7
Miðvikudagimi 7. nóvember 1951 D A G U R 7 Málmhúðun t Getum tekið til húðunar ýmis konar gripi. Höíum: KRÓM-húðun NICKEL-húðun 7 KOPAR-húðun ZINK-húðun TIN-húðun. Málmhúðun KEA, Akureyri. Sími 1659. Pelikan-pennarnir eru komnir Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. Vænfanlegt úr næsfu helgi Epli, ítölsk og dönsk Vínber Citrónur Gráfíkjur Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og utibú. Samfesfingar (bláir) frá Heklu ÚR B Æ O G BYGGÐ Vinnubuxur, bláar, brúnar Vinnujakkar, bláir, brúnir Vefnaðarvörudeild Sængurveraefni — hvít og mislit Lakaefni, léreft og stout Koddaveraléreft Vefnaðarvörudeild. Messað kl. 2 e. h. n.k. sunnu- dag í Akureyrarkirkju. — P. S. Kirkjan. MessaS verður í Lög- mannshlíð sunnudaginn 11. nóv. kl. 2 e. h. Safnaðarfundur. „Gangleri“, tímarit Guðspeki- félags íslands, 2. hefti þ. árg., er nýlega kominn. Flytur sem jafn- an fyrr margar mjög athyglis- verðar greinar, m. a. „Af sjónar- hól“, hugleiðingar eftir ritstj., Grétar O. Fells. Hann ritar einn- ig greinarnar: Af jörðu skaltu aftur upp rísa, Laun hófsins, og Halldór Jónsson frá Eiðum sjötugur. Ljáðu mér vængi eftir Ingibjörgu Þorgilsdóttur, Júdas frá Karíot eftir séra Pétur Magn- ússon og Guðspekihreyfingin 75 ára eftir Þorvald Árnason. Þá eru nokkrar þýddar greinar. Ut- sölumaður Ganglera hér á Akur- eyri er Sigurgeir Jónsson söng- kennari, Spítalaveg 15. Leiðrétting. Nöfn piltanna, sem byggðu göngubrúna á Eyjafjarð- ará eru: Olafur og Rafn Jónssyn- ir frá Hólum og Kristján Ósk- arsson frá Hólakoti. Nafn eins piltsins misritaðist í fyrstu frá- sögninni af brúarsmíðinni. I Morgunbl. sl. föstudag, er það talíð lítið gleðiefni foreldra í Reykjavík, að skólastjóri stærsta barnaskóla borgarinn- ar hafi verið valinn af konnn- únistaflokknum til Rússlands- ferðar, vafalaust í viðurkenn- ingarsltyni fyrir dyggan stuðn- ing við útbreiðslu „fagnaðar- erindis“ Síalíns. Er blað ákaflega hneykslað á því, að alræmdur, kommúnistískur áróðursmaður skuli sitja á skólastjórastól stærsta barna- skóla borgarinnar, og eru það engin undur. En hneykslunin kemur seint og ádcilan hittir ekki í mark. Arnfinnur Jóns- son var skipaður skólastjóri af Brynj. Bjarnasyni, en Brynjólf ur var gerður að menntamála- ráðherra af Ólafi Thors. Mbl. gleymdi að geta þessarar for- sögu. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 100.00 frá K. S. — 100.00 frá ónefndum. — Mótt. á afgr. Dags. Áheit á slysavamadeildina „Keðjan“. Kr. 50.00 frá manni, sem er áhugasamur um slysa- varnir. Með þökkum móttekið. K. G. S. Barnastúkan „Saklcysið“ nr. 3 heldur fund í Skjaldborg næstk. sunnudag kl. 1 e. h. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. Upplestur. 2 smáleikir. — Komið öll á fund. Verið stundvís! Nýir félagar allt- af velkomnir. Geymdu ekki til morguns, s«n þú getur gert í dag. Komdu á samkomuna að Sjónarhæð kl. 8.30 í kvöld. Samkomur á hverju kvöldi þessa viku. Sæmundur G. Jóhannesson. Sjónarhæð. Sunnudagaskóli kl. 1 og almenn samkoma kl. 5. Allir velkomnir. Zion. Samkomur næstu viku. Sunnudag kl. 10.30 f. h. sunnu- dagaskóli. Kl. 1 e. h. di-engja- fundur (yngri deild). Kl. 2 e. h. drengjafundur (eldri deild). Kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Ól. Ólafss. talar. Þriðjudag kl. 5.30 fundur fyrir telpur 7—13 ára. Miðvikudag kl. 8.30 e. h.: Biblíulestur. Fimmtu- dag kl. 8.30 e. h. fundur fyrir ungár stúlkur. Silfurbrúðkaup áttu 1. vetrar- dag Sigurlaug Péíursdóttir og Stefán Hólm Kristjánsson, Að- alstræti 16, Akureyri. Ársritið , jllín“ er korriið út. Er fjölbreytt að efni að vanda. Verð aðeins 10 kr., 160 blaðsíður. Fæst hjá bóksölum. Hjúskapur. Hinn 3. þ. m. voru gefin saman í hjónaband- af séra Friðrik J. Rafnar ungfrú Hrönn Björnsdóttir frá Dalvík og Mika- el Jóhannesson, stúdent, Akur- eyri. Heimili þeirra verður að Eyrarlandsveg 20, Akureyri. í síðasta cintaki Kominform- blaðsins hér á staðnum, er greint nokkuð ýtarlega frá brezku kosningunum 25. f. m. Eitt skorti þó alveg í frásögn- ina: lýsingu á því, hverjar mót- tökur brezki kommúnista- flokkurinn hlaut hjá kjósend- um. Allir frambjóðendur flokksins féllu, sem kunnugt er, og það með þeim ósköpum, að glata tryggingafé sínu. — Konnnúnistar týndu 25% af því fylgi, er þeir höfðu í sömu kjördæmum 1950. Hún er fljótfarin leiðin til grafar fyrir brezka kommúnistaflokkinn. Áheit á kirkjuna á Mýrum, Dýrafirði, kr. 25.00 frá S. Þ.'Mót- tekið á afgr. Dags. Barnastúkan Samúð nr. 102 heldur fund í Skjaldborg sunnu- daginn 11. nóv. næstk. kl. 10 f. h. Inntaka nýrra félaga. — Upplest- ur. — Leikþáttur. — Söngur. Áheit á Strandarkirkju. 20.00 kr. Móttekið á afgr. Dags. Æskulýðs- félag Akureyr- arkirkju. — Yngsta deild. Fundur kl. 11 f. h. Miðdeild kl. 8.30 e. h. sunnudaginn. í kapellunni á Hjúskapur. Þann 1. þ. m. voru gefin saman í hjónaband hér á Akureyri hjónaefnin Eiríkur Valdimarsson bóndi í Vallanesi í Hólmi og Sigríður Jónsdóttir frá Molastöðum í Fljótum. Séra Björn Stefánsson frá Auðkúlu gaf brúðhjónin saman. Gjöf til Æskulýðsfélagsins. — Kr. 100.00 frá N. N. Betzu þakkir. P. S. Stúkan Brynja nr. 99 heldur skemmtifund í Skjaldborg n.k. mánudag, 12 .nóv., kl. 8.3 Oe. h. Til skemmtunar: Framsóknarvist og dans. Félagar, mætið stund- víslega. Takið með ykkur gesti. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 100.00 frá S. G. Mótt. á afgr. Dags. Kvenfél. „Hlíf“ hefur ákveðið að hafa vinnufund að Túngötu 2 miðvikudaginn 7. þ. m. kl. 9 e. h. Félagskonur eru beðnar að hafa með sér kaffi. Mætið stundvís- lega. — Nefndin. Til Sólheimadrengsins. Áheit kr. 50.00 frá M. S. Mótt. á afgr. Dags. □ RUN.: 5911177 — Frl.: Atg.: Sextugur varð sl. mánudag Gunnlaugur Júlíusson bóndi að Garðshorni í Svarfaðardal. Sjötug varð í gær frú Kristín Gíslason, Hafnarstræti 20 hér í bæ. Hún dvelur nú á hjúkrunar- deild elli- og hjúkrunarheimilis- ins Grund í Reykjavík. Hjálpræðisherinn, Strandg. 19B. Föstaudag 9. nóv. kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. — Sunnudag kl. 11 f. h.: Helgunarsamkoma. Kl. 8.30 e .h.: Fagnaðarsamkoma fyrir hinn nýja yfirforingja Hjálpræðishersins á íslandi og Færeyjum, major Albert Bárnes. — Mánudag kl. 4 e. h.: Heimila- sambandið. Major Bárnes talar. Mánudag kl. 8.30 e. h.: Æsku- lýðsfélagið. Söngur og hljóðfæra- sláttur. Allir velkomnir. Til nýja sjúkrahússins. Gjöf frá L. Þ. kr. 300.00. — Gjöf frá Sig- ríði Kolbeinsdóttur kr. 100.00. — Gjöf- frá tveim systrum, til minn- ingar um Hrefnu Hallgrímsdótt- ur, kr. 200.00. — Gjöf frá N. N. kr. 500.00. — Gjöf frá Hólmfríði Jónsdóttur, til minningar um sonarson hennar, Þórarinn Jóns- son, Fjólugötu 15, kr. 1000.00. — Gjöf frá útistarfsmönnum Raf- veitunnar, ágóði af knattspyrnu- kappleik, innheimt af skrifstofu- stúlkum R. A., kr. 362.25 — Áheit frá A. G. kr. 100.00. — Áheit frá G. S. kr. 100.00. — Áheit frá Solveigu Hallgríms- dóttur kr. 100.00. — Gjöf frá Kvenfélaginu Tilraun, Svarfað- ardal, kr. 10.000.00. — Gjöf frá sjúklingi kr. 500.00. — Með þökk- um móttekið G. Karl Pétursson. Sjónleikurinn „Gift eða ógift“ verður sýndur næstk. fimmtu- dagskvöld. — Aðgöngumiða má panta í síma 1088 daginn fyrir leikdag milli kl. 1—2. Ðansleik heldur Skógræktar- félag Tjarnargerðis að Þverá laugard. 10. nóv. kl. 10 e. h. — Haukur og Kalli spila. — Veit- ingar á staðnum. — Vinnufundur að Lóni 13. nóv. kl. 8.30 e. h. Fíladelfía. Samkomur í Lund- argötu 12: Sunnudaga og fimmtu dag kl. 8.30 e. h. — Allir vel- komnir. — Sunnudagaskóli hvern sunnudag kl. 1.30 e. h. — Öll börn velkomin. Frá Barnaverndar- félagi Akureyrar Á barnaverndardagin nsöfnuð- ust alls kr. 10700. Þar af var kostnaður fyrir bækur og merki kr. 1550. Urðu því nettótekjur dagsins kr. 9150. Á þessu sést, að fjöldi bæjarbúa sýndu málefni félagsins velvild og skilning. — Félagið sendir öllum þeim, sem á einn eða annan hátt réttu því hjálparhönd á barnaverndardag- inn, innilegar þakkir. Stjómin. HROSSAK JÖT Kaupið hrossakjöt meðan á slátrun stendur. Þér getið valið úr hrossum á öllum aldri, sem slátrað er daglega. — Vér söltum fyrir þá, sem þess óska, og sendum heim. Þetta verða ódýrustu kjötkaupin í haust. Kjötbúö Sími 1714.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.