Dagur - 14.11.1951, Síða 5

Dagur - 14.11.1951, Síða 5
Miðvikudaginn 14. nóv. 1951 D A G U R 5 \rér tökum nú aftur á móta pöntunum í hina hcimsfrægu sjálfvirku olíubrennara, sent af langri reynslu eru viðurkenndir full- kontnustu olíukyndingartækin, sem fáanleg eru. GILBARCO olíubrennarinn er búinn fullkomnum öryggis- og stilli- tækjum, sem hefjr í för nreð sér ýtrustu sparneytni. Munið, að með pví að láta GILBARCO olíubrennarann annast upp- hitunina, eruð þér að spara peniriga yðar, og léttið störf húsmóður- innar og aukið þarinig heimilisánægjuna. Söluumboð fyrir Akureyri og Eyjafjörð: KAUPFÉLAG EYFIRÐINA OLÍUSÖLUDEILD. Einkaumboð fyrir: Gilbert & Barker Manufacturing Company, West-Springfield Mass,. U. S. A. OLÍUFÉLAGIÐ H.F. REYRJAVÍR Cífrónur Kjötbúð KEA. og útibúið Ránargötu 10. Reykt síld Kjötbúð KEA. og útibúið Ránargötu 10. Hvítkál Rauðkál Tómatar, rauðir Tómatar, grænir Gulrætur Gulrófur Kjötbúð KEA og útibúið Ránargötu 10. Matarolía á flöskum. Kjötbúð KEA. og úlibúið Ránargölu 10 Súrsætar Agúrkur, niðursoðnar í glösum. Kjötbúð KEA og útibúið Ránargötu 10 Handey fiskisósa Worcester sósa nýkomið. Kjötbúð KEA. og útibúið Ránargötu 10. Gólfklútar kr. 7.70 stykkið Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. Barnamjöl í pökkum Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin Strásykur kr. 5.00 pr. kg Molasykur kr. 5.10 pr. kg Púðursykur kr. 5.20 pr. kg Flórsykur kr. 4.75 pr. kg Kandís kr. 7.50 pr. kg Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. Gráfíkjur Cítrónur Sveskjur Rúsínur Apríkósur Döðlur Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeild og útibú. 1 Karlmannaföt Karlmannafrakkar V efnaðarvörudeild ;[ Manchettskyrtur Herrabindi Vefnaðarvörudeild. TILKYNNING Næstkomandi laugardag, þann 17. nóv., opna ég veitinga- og sælgætissölu í Hafnarstræti 105, Akureyri, undir nafninu LITLI BARINN Þar verður á boðstólum smurt brauð, buff, kótelettur, kaffi og kökur, súkkulaði, mjólk, öl og gosdrykkir, alls konar sælgæti og tóbaksvörur og fleira. Komið og reynið viðskiptin. Stefán Tryggvason.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.