Dagur - 14.11.1951, Side 7

Dagur - 14.11.1951, Side 7
Miðvikudaginn 14. nóv. 1951 D A G U R 7 Gaberdine-frakkar Höfum nú fengið gaberdine dömu- og lierra- frakka í rniklu úrvali. Dömufrakkar frá kr. 948.00. Herrafrakkar frá kr. 985.00. Frostlögur ZEREX PRESTONE Bifreiðast. Stefnir s.f. i; Nýkoðið: Hið þekkta PARKER-blek rautt og blátt. Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. ÖLDIN OKKAR Síðara bindi Áskriftarlisti l'iggur frammi hjá okkur. Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. LOKUN ? Vegna jarðarfarar Jónasar Þór verksmiðjustjóra, verða skrifstofur vorar og verksmiðjur lokaðar frá kl. 1—4 síð- degis jarðariarardaginn. Iðnrekendafélag Akureyrar. Saumanámskeið I Næstu námskeið á saumastofunni Brynju hefjast 23. i nóvember næstk. — Satnnað verður: jakkaföt drengja og | unglinga, telpukápur, sportföt og alls konar dömufatn- Í aður. — Kvöld- og dagtímar. I Upplýsingar á saumastofunni frá kl. 10—12 og 4—6 § alla virka daga, og í símum 1616 og 1933. f Saumastofan Brynja 1 Skipagötu 12. *lllllm"lll"l""""""""""""""",",,",,,,","",",,",,",""","",","",""",,,,,,,,,,,,,,,,""",",",,,,,,,,,,, .........................mmmmmmmmmmmmmmm......... Avextir Spaghetti Kr. 3.45. Makkaroni Kr. 2.30 og 1.90. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. Dynamólugtir með afturljósi. Dönsk epli kr. 9,25 pr. kg. 1 ítölsk epli kr. 11.50 pr. kg. | Kaupfélag Eyfirðinga I Nýlenduvörudeild og útibú. mfmimiiiiiimmiimimiiiimmmmmmi,m,mmm,"mm,,,m,,mm,mmm,m"",m,,mm,mmmm",mm, Niðursoðnar APRIKÓSUR 5 kg. dósir kr. 79.00. MATARLÍM í pökkum og plöturn. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. ívenkápa Ný, ensk kvenkápa til sölu. Meðal stærð. Upplýsingar í síma 1118. itið orgel til sölu. SÖLUSKALINN Sími 1427. Jdrn- og glervörudeildin Rafofnar 1250 w. Straujárn með hitastilli og ljósi. Jdrn- og glervörudeild. ÚR BÆ OG BYGGÐ Smjörpappír Járn- og glervörudeild. Kellogg' Corn Flakes kr. 5.60 All Bran kr. 5.30 Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeild og útibú. Kartöflupressur Jdrn- og glervörudeildin Aladín-glös Aladín-kveikir Aladín-net Járn- og glervörudeild. Flöskutappar Jdrn- og glervörudeildin □ RUN.: 595111147 — 5 I. O. O. F. — Rbst. 2 — 991114814 — II. III. Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. næstkomandi sunnudag. F. J. R. Bókaskrá. Leiftur h.f. í Reykja- vík hefur gefið út bókaskrá, þar sem lýst er þeim forlagsbókum útgáfunnar, sem nú eru fáanleg- ar. Ritlingnr þessi er 31 bls. og geta menn fengið hann frá útgáf- unni, Tryggvagötu 28, Reykjavík. Aðalfundur Knatt- spyrnufélags Ak- ureyrar verður haldinn í íþrótta- húsinu sunnudag- inn 25. þ. m. og hefst kl. 1.30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. Merkisafniæli. 85 ára varð 24. f. m. Kristján H. Benjamínsson hreppstjóri á Ytri-Tjörnum, Öngulsstaðahreppi. Áttræð varð sl. miðvikudag Kristín Jónsdótt- ir, Gránufélagsgötu 5 hér í bæ. 65 ára varð sl. miðvikudag Kvist- ján Jónsson bakarameistari, Ak- ureyri. Fimmtugur varð 2. þ. m. Ingjaldur Pétursson vélstjóri, Norðurgötu 31, Akureyri. Silfurbrúðkaup áttu nýlega frú Nýborg Jakobsdóttir og Vigfús Friðriksson ljósmyndasmiður hér í bæ. Sama dag opinberuðu trú- lofun sína Hanna Marta, dóttir seirra, og Björn Örvar, úrsmiður, Reykjavík..... I. O. G. T. Stúkan ísafold- Fjallkonan nr. 1 heldur fund n.k. mánudag, 19. nóv., kl. 8.30 e. h. á venjulegum stað. Venjuleg fund- arstörf. — Inntaka nýrra félaga. Hagnefndaratriði. — Afhentir verða miðar að frísýningu Skjald borgarbíós á myndinni Kafé Paradis. — Allir á fund! Nýir félagar alltaf velkomnir! Skrifstofa Framsóknarfélagana á Akureyri er opin mánudaga kl. 6—7 e. h., þriðjudaga pg fimmtudaga kl. 8.30—10.30 e. h. Jónas Jakobsson, Brekkugötu 15„ biður blaðið að geta þess, að hann geti tekið iiokkra nemend- ur í myndmótun. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 50 frá G. K. Móttekið á afgr. Dags. Oddur Tómasson, Melgerði, bið- ur þess getið, að í þakkarávarpi hans í 26. tölubl. Dags hafi fallið niður, að han nþakkaði einnig fyrir skeyti sér send ,á 70 ára af- mæli sínu. Sjónarhæð. Unglingar og börn velkomin í sunnudagaskólann kl. 1 á sunnudaginn, og allir full- orðnir velkomnir á samkomu kl. 5 sama dag. Álieit á Strandarkirkju. Kr. 100.00 frá N. N. — Kr. 100.00 frá A. J. Móttekið á afgr. Dags. Almennur fundur um áfengis- og siðgæðismál verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins fimmtu- daginn 15. þ. m. kl. 8.30 síðdegis, að tilhlutun Umdæmisstúkunnar nr. 5 og áfengisvarnanefnda bæj- arins. Málshefjandi verður séra Jakob Jónsson prestur í Reykja- vík. Frjálsar umræður verða á eftir og loks kvikmynd. Allir eru velkomnir á fundinn. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Þorsteinsdóttir, Ránargötu 24, Akureyri, og Kristbjöm Björns- son, Lynghóli, Glerárþorpi. Enn- fremur ungfrú Gyða Þorsteins- dóttir, Ránargötnu 24, Akureyri, og Friðgeir Valdimarsson, Felli, Glerárþorpi. I. O. O. F,-1331116814 Jólamcrki og jólakort Kven- félagsins Framtíðin fást nú í Pósthúsinu. Frá Leikfélagi Akureyrar. — Akureyirngar, Eyfirðingar! Nu fer óðum að fækka sýningum á hinum ágæta gamanleik „Gift eða ógift“, sem allir þurfa að sjá. Komið og fáið ykkur hressandi hlátur. Næstu sýningar verða laugardags- og sunnudagskvöld, 17. og 18. þ. m„ kl. 8 e. h. í leik- húsi bæjarins. Þess má geta, að þessi leikur var sýndur 25 sinn- um í Reykjavík. Zion. Samkomur næstu viku. Sunnudag kl. 10.30 f. h. sunnu- dagaskóli. Kl. 1 e. h. drengja- fundur (yngri deild). Kl. 2 e. h. drengjafundur (eldri deild). Kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. Þriðjudag kl. 5.30 fundur fyrir telpur 7—13 ára. Miðvikudag kl. 8.30 e. h.: Biblíulestur. Fimmtu- dag kl. 8.30 e. h. fundur fyrir ungar stúlkur. Guðspekist. „Systkinabandið“ heldur fund þriðjudaginn 20. nóv. næstk. kl. 8.30 síðdegis. Flutt verður erindi: Á tímaniótum, samið af Þorláki Ófeigssyni. — Minnzt verður 85 ára afmælis Sigurgeirs Jónssonar. Sameigin- leg kaffidrykkja. Sunnudaga- skóli Akur- eyrarkirkju er á sunnu- daginn kem- 5—6 árp börn í kapellunni. — 7—13 ára börn í kirkjunni. — Bekkjarstjórar mæti kl. 10 f. h. Æskulýðsblaðið kemur út. Æskulýðs- félag Akureyr- arkirkju. — Elzta deild. — Fundur sunnu dagskvöldið kl. 8.30. Aðalfundur íþróttafél. Þór verður í íþróttahúsinu næstkom- andi sunnudag k^ 2 e. h. .Fjöl- mennið! ur kl. 10.30 f. h. Stálbrýni Járn- og glervörudeild. Blaðlamir Kantlamir Skrúfur Jdrn- og glervörudeildin Watermauns blek Járn- og glervörudeildin Hljóðdeyfar fyrir C.hevrolet og jeppabíla Kaupfélag Eyfirðinga Véla- og varáhlutadeild.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.