Dagur - 19.12.1951, Side 5

Dagur - 19.12.1951, Side 5
Miðvikudaginn 19. desember 1951 D A G U R 5 Jólabækurnar (Leiðbeiningar til kaupenda um val þeirra.) Til að greiða fyrir viðskiptavinum vorum vid' val jólabókanna, birtum viÖ hér með skrái yfir þœr, sem komið hafa út síðustu vili- urnar auk nokkurra eldri úrvalsbóka. Geta þeir þái merkt við þœr bœkur ái listanum, er þeir kjósa, og sent oss úrklippu. Klukkan kallar Eftir Hemingway. Ib. kr. 90.00. Sæluvika Smásögur eltir Indr. G. Þorsteinsson, Ib. kn 40.00, Sex gamlir húsgangar með nýjum Iögum fyrir börn eftir Jón Þórarinsson. Ob. kr. 25.00. Sögur Helga Hjörvars Skinnb. kr. 95.00, rexín kr. 78.00. Tærndur bikar Saga eftir 17 ára pilt, Jökul Jakobsson. Ib. kr. 60.00. Ób. kr. 40.00. Uglur og páfagaukar Sögur eftir Gísla J. Astþórsson. Ib. kr. 60.00, ób. kr. 40.00. 1984 Saga eftir George Orwell. Ib. kr. 65.00. Austan fyrir tjald Eftir Jón Rafnsson. Ób. kr. 55.00. Fýkur yfir hæðir Eftir Emily Brónte. Ib. kr. 75.00. Guðnýjarkver Ljóð eftir Guðnýju frá Klömbur. Ib. kr. 50.00 og 40.00; ób. kr. 30.00. Hrímnætur Ljóð Jakobs Thorarensen. Iþ. kr. 60.00 ób. kr. 40.00. íslenzkar þjóðsögur og ævintýri Safnað hefir Einar Ól. Sveinsson. Verð í bandi kr. 160.00. íslenzk fyndni XV Vcrð kr. 16.00. Jobsbók Asgeir Magnússon frá Ægisíðu sneri í ljóð. Ib. kr. 80.00. Ferðir Gullivers um ókunn lönd Verð kr. 37.50 í bandi. Lotta telpnasaga, kr. 25.00. Austurland III Safn austfirzkra fræða. Verð innb. kr. 68.00, ób. kr. 48.00. Aldarfar og örnefni eftir Óskar Einarsson. Ib. kr. 67.00, ób. kr. 50.00. Eg veit ekki betur eftir Guðm. G. Hagalín. Endurminn- ingar og lýsingar. Skb. 75.00, rex. 65.00. Endurminningar Agústs Helgasonar í Birtingaholti, í útgáfu sr. Sigurðar Einarssonar. Verð: innb. kr. 58.00; ób. kr. 40.00. Merkir íslendingar V Ævisögur merkra manna. Verðt Skh. kr. 130.00; rexín kr. 100.00. Ur fórum Jóns Arnasonar I.—II. biridi. 384 + 307 bls. Verð; Skb. 190.00; rexín kr. 160.00. Örlagabrot eftir Ara Arnalds. Skb. kr. 85.00; rexín kr. 68.00; ób. kr. 50.00.: Sjö dauðasyndir eítir Guðbr. Jónsson próf. Skb. kr. 68.00; rcxín kr. 58.00. íslenzkir bændahöfðingjar Þættir um bxndur, skrásettir af sr. Sig. Einarssyni, verður sú bók, er einna ntesta athygli mun \ckja af jólabók- unum. Hún cr í stóru brati.-með mörg- um myndum og íallega úr garði gerð. Ib. kr. 128; ób. kr. 98.00. Vegamót og vopnagnýr Síðari hluti ævisögu Hendriks J. Otto- sonar. Verð kr. 75.00 í bandi. Helga Sörensdóttir Ævisaga, skrásett af Jóni Sigurðssyni í Yztafelli. Verð kr. 48.00 í bandi. Að vestan I. bindi, þjóðsögur og sagnir. Ib. kr. 45.00 ób. kr. 35.00. III. bindi, Sagna- þættir og sögur. Ib. kr. 55.00; ób. 38.00. Anna María eftir Elinborgu Lárusdóttur. Verð ib. kr. 58.00; ób. kr. 38.00. Dótlir Rómar eftir Alberto Moravia. Verð kr. 75.00 innb.; kr. 63.00 ób. Eins og maðurinn sáir eftir Kristján Sig. Kristjánsson. Verð kr. 58.00 ib.; kr. 38.00 ób. Einum unni eg manninum eftir Arna Jónsson. Verð kr. 57.50 ib.; kr. 40.00 ób. Helgafell eftir Kristmann Guðntundsson. Verð í skb. kr. 80.00; í rexíni kr. 65.00. Herborg á Heiði eftir Guðbjörgu Jónsdóttur frá Brodda nesi. Ib. kr. 25.00; ób. kr. 20.00. Hertogaynjan eftir Rosamond Marshall. Verð: ib. kr. 58.00; ób. kr. 39.00. Heim úr Helju eftir Warwick Deeping. íb. kr. 45.00. Arni á Arnarfelli eftir Símon Dalaskáld. íb. kr. 48.00. Frúin á Gammsstöðum eftir John Knittel. Ib. kr. 72.00. Lygn streymir Don I—III eítir Mikael Sjolokoff. Alsk. kr. 125.00; rexín kr. 100.00; ób. kr. 75.00. Hjá búasteinum eftir Björn Ól. Pálsson. Skb. kr. 65.00; rexín kr. 55.00; ób. kr. 40.00 Júlínætur eftir Armann Kr. Einarsson. Ib. kr. 48.00; ób. kr. 35.00. Læknir af lífi og sál eítir Mary R. Rinehart. Ib. kr. 88.00. Salka Valka (Þú vínviður hreini og Fuglinn i íjör- unni), e. Laxness. Verð kr. 120. Sonur Napóleons eftir Clara v. Tscliudi. Ib. kr. 65.00; ób. kr. 48.00. Sönn ást og login eftir Clara von Tschudi. Ib. kr. 65.00; ób. kr. 48.00 Valtýr á grænni treyju eftir Jón Björnsson. Ib. kr. 68.00 og ób. kr. 48.00. Tjaldað til einnar nætur smásögur eftir Björn Ól. Pálsson. Skb. kr. 60.00; rexín kr. 50.00; ób. kr. 35.00. Sögusafn Austra I (Eugehia og Tvöfalt hjóanband). Ib. kr. 48.00. II. bindi: Trix. Ib. kr. 58.00. Draumur dalastúlkunnar leikrit eftir Þorbjörgu Árnadóttur. Kr. 25.00 ib. Hörpur þar sungu ljóð Kára Tryggvasonar. Ób. kr. 40.00. Ljóðmæli og leikrit eftir Pál J. Ardal. Ib. kr. 110.00; ób. kr. 85.00. Svört verða sólskin Ljóð eftir Guðm. Frímann; Ib. kr. 60.00; ób. kr. 40.00. Ljóðmæli Símonar Dalaskálds lb. kr. 78.00; ób. kr. 60.00. Ritsafn Benedikts Gröndal I—III Verð allra bindanna kr. 350.00. Færeyskar sagnir Þýtt liafa Pálmi Hanncsson og Tlieó- dóra Thoroddsen. 190 bls. Vcrð kr. 55.00 íb., kr. 36.00 ób. Handbók húsmæðra 1000 húsráð eftir ýmsa höfunda. 222 bls. Verð kr. 60.00 innb. Eg kaus frelsið eftir Victor Kravchenko. 565 bls. Verð rex. kr. 80.00; sh. kr. 75.00; ób. 60.00. Hjalti kemur heim eftir Stefán Jónsson, franth. af Hjalta litla. Verð kr. 48.00. Lífsgleði njóttu eftir Dale Carnegie 240 bls. Verð ib. kr. 58.00; ób. kr. 45.00. Samskipti manns og hests eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp. 121 bls. Verð ib. kr. 35.00; ób. kr. 25.00. Vinaminni Afmælisdagabók með vísum og máls- háttum. 390 bls. Verð ib. kr. 50.00. Furðuvegir íerðalangs Eftir Richard Halliburton. 366 bls. Verð í bandi kr. 88.00. Skipstjórinn á Minnie Sjálfsævisaga eftir Johan Lowel. 198 bls. Verð kr. 65.00 í bandi. Þrjátíu ár meðal liausaveiðara á Filippseyjum eftir Samuel E. Kane. 327 bls. Verð i bandi kr. 75.00. Rit Kristínar Sigfúsdóttur I—III Verð í bandi kr. 240.00 öll bindin. Fjallamenn eltir Guðm. frá Miðdal, með 300 ljós- myndum og mörgum teikningum. 500 bís. Verð í skb. kr. 175.00 og 145.00; rexíni kr. 120.00; ób. kr. 100.00. Minningar úr menntaskóla ritaðar af ýmsum þjóðkunnum mönn- um. 455 bls. Verð ib. kr. 134.00; ób. kr. 100.00. Ritsafn Jónasar frá Hrafnagili I—III b. Verð ib. kr. 200.00. Um farna stigu ferðaþættir irá þrem heimsálfum, eftir Þorst. Jósepsson blaðamann (m. fjölda mynda). Vcrð ib. kr. 55.00. Húsmæðrabókin tekin saman af Sigl'ríði Nieljoliniusd., með mörgum myndum. Verð kr. 65.00. Brúðkaupsferð tíl Paradísar eftir Thor Heyerdanl, höf. bókarinnar „Á Kon-Tiki“. Verð ib. kr. 58.00. Dalalíf V eftir Guðrúnu frá Lundi. Ib. kr. 100.00 Dalalíl 1-V. íb. kr. 340.00. Frelsisálfan eftir Jóhannes úr Kötlum, framh. at Dauðsmannsey og Siglingunni miklu. Verð kr. 70.00 í 'bandi. Góðar stundir Ritgerðir eftir 24 xslenzka hölunda um tómstundastörf þeirra. Ib. kr. 75.00. Hreimur fossins Iiljóðnar Skáldsaga eftir Richard B. Thomsen. Verð kr. 87.00 í bandi. Með eigin augum eftir Bo Gierty. Verð kr. 58.00 íb. Þegar lijartað ræður saga eltir Slaughter, höf. sögunnar Líf í læknis hendi. Verð ib. kr. 70.00. Upp með seglin eítir Alan Viliers. Verð kr. 60.00 íb. Fjallkirkjan eítir Gunnar Gunnarsson, með teikn. eltir Gunnar yngra. Veið íb. kr. 190.00 og 160.00; ób. kr. 135.00. Harðsporar. eftir Ólaf Þorvaldsson. Verð í skb'. kr. 60.00; ób. kr. 48.00. Einn á báti eítir Joslxua Slocum. Verð kr. 62.00 og 60.00 í bandi og kr'. 48.00 ób. Vesalingarnir eftir Victor Hugo. Kr. 68.00 í bandi. Brúðarleit eftir L. T. Wliite. Verð íb. kr. 72.00. Sígildar jólagjafir Ljóðmæli Hannesar Hafsteins Ný útgáfa. Verð kr. 130.00 í skinnb. Ritsafn Jóns Tiausta I—VIII Verð: Skb. kr. 640.00; rexín kr. 540.00; óbundið kr. 388.00. Ritsafn Einars H. Kvaran I—VI Verð: Skb. kr. 550.00; rcxín kr. 450.00. Ritsafn Guðrúnar Lárusdóttur I—IV. Verð: skb. kr. 265.00; rexín kr. 200.00; ób. kr. 150.00. Ævisaga sr. Arna Þórarinssonar I—VI. Skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Verð: Ib. kr. 565.00; ób. kr. 324.00. Bréf og ritgerðir Steplians G. Stephanssonar I—IV. Verð ib. kr. 194,00; ób. kr. 110.00. Sturlunga saga I—II Myndprýdd viðhafnarútgáfá. — Verð: kr. 200.00 íb.; kr. 130.00 ob. Ritsafn kvenna I—III (Ida Elísabet, Saga ævi minnar og Heimilishandbókin). Verð 145.00 íb. Rit Bólu-Hjálmars I—V Verð íb. kr. 280.00; ób. kr. 200.00. Bláskógar I—IV Ljóð Jó.ns Magnússonar. Verð íb. kr. 160.00 og kr. 120.00; ób. kr. 80.00. Saga mannsandans I—III Forsagan, Austurlönd, Flellas. — Verð kr. 185.00 í bandi. íslenzkir þjóðhættir eftir Jónas frá Hraínagili. Verð íb. kr. 115.00; ób. kr. 80.00. Nyrzti læknir í heimi eítir A. Gilbert. Verð kr. 60.00 íb. Sölvi I-II Saga eftir sr. Friðrik Friðirksson. Verð kr. 150.00 í skinnb. Islenzkar þjóðsögur I—III eftir Ólaf Davíðsson. í skb. kr. 330.00 og 300.00; rexín kr. 225.00; ób. 165.00. Minningar Culbertsons I—II Verð kr. 145.00 íb.; kr. 85.00 ób. Ferðaminningar Soffoniasar Thorkelssonar I—II mcð fjölda mynda. íb. kr. 55.00. Ævintýrið um Ole Bull e. Z. Hopp. Ib. kr. 50.00; ób. kr. 35.00. Afmælisbókin með orðskviðuiii. Verð kr. 45.00 íb. Passíusálmar Hallgxíms með orðalykli. Verð kr. 52.00 í bandi. Minningar líjörgvins Guðmundssonar Verð kr. 85.00 íh; kr. 65.00 ób. Fögur er foldin Ræður og ritgerðir eftir sr. Rögnvald Pétursspn. Verð kr. 54.00 íb. Skáldaþing cltir dr. Stefán Einarsson. Verð íb. kr. 65.00; ób. kr. 45.00. Með straumnum Ævisaga Sigurðar Arnasonar. Verð kr. 50.00 í haudi. Ævisaga Mozarts eltir M. Davenport. Verð kr. 62.00 íb. Málleysingjar cftir Þorstein Erlingsson; ein fegurstu ævintýri, sem skrifuð liafa verið. Verð í bandi kr. 40.00. Piltur og stúlka eftir Jón Thoroddsen. Verð kr. 50.00. Háskólar mínir eftir Maxim Gorki. Síðasta bindi sjálfs- fevisögu hans. Verð í skb. kr. 95.00; rexín kr. 75.00. — Sendum gegn póstkröfu hvert á ltind sem er! Virðingarfyllst, BÓKAVERZLUNIN EDDA H.F. Akureyri — Sími 1334 — Pósthólf 42 Allar ofantaldar bækur fást einnig í BÓKAVERZLUN BJÖRNS ÁRNASONAR Gránufélagsgötu 4 — Akureyri

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.