Dagur - 22.12.1951, Blaðsíða 3

Dagur - 22.12.1951, Blaðsíða 3
Föstudaginn 22. desember 1951 D A G U R Hjartanlegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, STEFÁNS B. KRISTINSSONAR prófasts. Sérstaklega vil eg votta íbúum Valla- og Tjarnarpresta- kalls þakkir mínar fyrir höfðingsskap og lijartahlýju mér og mínum til handa. Sólveig Pétursdóttir. ii iii 111111111111111111111111111111 iimriiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimimiini Þökknm viðskiptin á árinu. 1 Flugfélag íslands. { ii z •IIIIIIIIIIIIIIIIII■IIIII■IUIIIIIIIIIIIIIIIII•IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII•IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII•IIIIIII■IIIII|• BIFREIÐASTJORAR! Þegar þér skiptið næst um smurningsolíu á vél yðar, nægir að segja: og þér lækkið útgjöld yðar með því að fá: AUKNA VÉLAVERND: ESSO EXTRA MOTOR OIL hefir hæstu seigjugráðu, sem þýðir að olían breytir sér minna við kulda og hita en nokkur önnur vélaolía. MEIRI SPARNAÐ: ESSO EXTRA MOTOR OIL skilar lengsta kílómetrafjölda. Heldur smurningshæfni sinni bet- ur en nokkur önnur vélaolía við stöðug og erfið öku- skilyrði. HREINNI VÉL: ESSO EXTRA MOTOR OIL er blönduð sér- stökum hreinsiefnum, sem vinna gegn skaðlegum sót- myndunum, er ræna vélina afli. OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Allt í jólamatinn! Eigið þið eftir að panta í jólamatinn. Ef svo er, þá látið það ekki bíða öllu lengur. — Sendum yður lreim á laugardag, þorláksdag. og aðfangadag, eftir því sem óskað er. Jólaávextir og rauðkál væntanFegt fyrir lielgi. Gjörið svo vel og lítið inn, því að góð kaup er hægt að gera á mörgu hjá okkur. KJÖT & FISKUR Sími 1473. L Kaupfélag KÓPASKERI Sími: 10 og 11 Stoínað 1894. eyinga RAUFARHÖFN, ÚTIBÚ Sími: 7 Símnefni: Norðfélaú. R E K U R : 2 Sölubúðir, • - i 2 Sláturhús, 2 Frystihús, — Beitujrystih'g á Raii-jarhöfh, 2 Bifreiða- og vélaverkstœði, 1 Gisti- og veiiingahús á Kópaskeri, 1 Brauðgerðarliús með veitingastoju á Raufarhöfn, 1 Fiskverkunarslöð á .Raufarhöfn,\ Skipaafgreiðslur fyrir „Eimskip“\ „Rikisskip“ og S. í. S., Bifreiðaútgerð, — Scrleyfishafi á leiðinni Raufarhöfn — Kópasker — Akureyri, Síldarsöltun, — SÖltúnarstöo á Raufarhöfn. Innlánsdeild. — Vátryggingarumboð fyrir Samvinnutrygg- ingar og Andvöku, líftryggingar, brunatryggingar, sjótrygg- ingar og bifreiðatryggingar. Olíu- og benzínsala. — Umboð fyrir Olíufélagið h.f. — ESSO-OLÍUR — Seljum og útvegum allar nauðsynjavörur og aðrar fáanlegar verzlunarvörur. — Önnumst sölumeðferð flestallra innlendra f ramleið slu vara. Þökkum viðskiptin á liðna árinu! Óskum viðskiptavinum vorum allrar velgengni! Kaupfélag Norður-Þingeyinga Anna María, síðasta bók Elinborgar Lárusdóttur, er skemmtileg saga fyrir ungar stúlkur. Gerist í kvennaskóla. Bókaútgáfan Norðri. iiniiiii 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 {Gleðilegt nýtt ár! { Þakka fyrir liðið ár! I Heiðruðu frændur og i kunningjar. i Afurða ár! I Randver Pétursson. Eggert Jónsson. ii iii ii ii iii i iii ii i ■ 11 ■ i ■ 11111111111111111iiii11111111111111111111

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.