Dagur - 22.12.1951, Blaðsíða 6

Dagur - 22.12.1951, Blaðsíða 6
6 D A G U R Föstudaginn 22. desember 1951 H. F. EIMSKIPAFELAG ÍSLANDS i REYKJAVÍK . ; heldur uppi reglubundnum siglingum milli íslands og helztu viðskiptalanda vorra nýtízku skipum. ★ Vörur fluttar HVAÐAN SEM ER °g HVERT SEM ER með eða án umhleðsiu Spyrjist fyrir um flutningsgjöldin. Á aðfangadag verður lokað kl. 3. Þá höfum vér á boðstólum: Italskt salat Rækjusalat Síldarsalat Avaxtasalat Franskt salat Mayonnaise i og alls konar niðurskorið álegg. Kjötbúðir KEA Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1022. Hangikjöt, nýreykt, kemur í búð- irnar á morgun (laug- ardag). Kjötbúðir KEA Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sírni 1622. Aspargus á kr. 16.50 dósin. Kjötbúðir KEA Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622. Niðursoðnir ávextir á jólaborðið: Perur Ananas Ferskjur Apricosur Blandaðir ávextir Hindbcr Jarðarber KJÖTBÚÐIR KEA Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622. Með jólasteikinni: Pickles, útl...... 11.10 Do. útl.........15.25 Agúrkur, innl., 1 kg. .. 18.00 Agúrkur, útl..... 14.15- Rauðrófur, innl., i/2 kg. 8.15 Jarðarb.sulta, innl.. kg. 14.65 Hindb.sulta, innl., kg. 14.65 Jarðarb.sulta, útl. kg. 13.00 KJÖTBÚÐIR KEA Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622. Takið etfir! Ef þér eigið eftir að kaupa JÓLAGJ.ÖF handa kon- unni, clótturinni, kærust- unni eða vinkonunni, þá lítið inn í verzl. Ásbyrgi. Þar fæst nú meðal margs annars enskur kven-undir- fatnaður úr silki, mjög ódýr, svo sem náttkjólar, náttjakkar, undirkjólar og buxur. r Verzl. Asbyrgi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.